Vísir - 18.03.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 18.03.1946, Blaðsíða 7
Mánudaginn 18. marz 1946 V I S I R MiSBRUK DACSBRUn 1906 - 1916 Afmælisgjöf íslenzku þjóðarinnar til DAGSBRÚNAR Í40ÁR hefir VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRON verið öndvegisfélag íslenzkra verkalýðssamtaka. Á þessum áratugum hefir DAGS- BRON áunnið stórfelldar kjarabætur og réttindi handa meðlimum sinum og markað þar með leiðina fyrir allan verkalýð landsins. DAGSBRON hefir auðgað þjóðina með hættum hag alþýðunnar, aukinni menningu og framförum. EINN STÆRSTI ÁFANGINN í ímenningaj'baráttu DAGSBRCNAR náðist, þegar DAGSBRON samningsbatt 12 daga orlof með fullu kaupi fyrir alla meðlimi sína þann 22. ágúst 1942, er síðan var gert að lögum fyrir allan íslenzkan verkalýð. NÆSTI ÁFANGINN er sá að gefa orlofslögunum tvöfallt gildi með því að gera öllum launþegum og fjölskvldum þeirra, sem auðveldást að njóta orlofsins, ferðast um landið og dvelja í faðmi hinnar undurfögru íslenzku náttúru. Einnig á þessu sviði hefir DAGSBRON liafizt handa. Vorið 1943 keypti DAGSBRON 30 hektara landareign í Stóra-Fljóti við Tungufljót ásamt réttindum til hverahita. Þetta er einn fegursti staðurinn á Islandi. Hugmynd DAGSBRCNAR var og er sú að reisa þarna hið FYRSTA HVÍLDARHEIMILI VERAKMANNA Á ÍSLANDL Dagshrúnarmenn liafa þegar innt af Iiendi mikið sjálfboðaliðsstárf til undirbúnings hvildarheimilinu. En til þess að flýta enn meir fyrir verkinu, hefir DAGSBRON ráðizt i wfmé 1. Jepp-bifreið yfirbyggð, kr. 9.000.00. 2. Píanó, kr. 5.000.00. 3. Listamannaþingið (ritsafn), kr. 350.00. 4. Jónas Hallgrímsson (ritsafn), kr. 350.00. 5. 500 krónur í peningum. 6. Matarstell fyrir 12, kr. 400.00. 7. Skíði með bindingum, kr. 300.00. 8. 500 krónur í peningum. 9. Saltkjötstunnu. 10. Tvö tonn af kolum, kr. 360.00. Hver iTBiðS á aðeins kr. 5.00 A hátíðisdeg! verkalýðslns 1. maí. verður dregið í happdræftinu. Islendimgar! Með því að sclja happdrættisiniðana upp fyrir 1. mai getur DAGSBRON hafizt myndarlega handa þegar í vor, um að reisa fyrsta livíldarheimili verkamanna á Islandi. Alþýðufólk, hjálpið til við þetta mikla átak. Kaupið öll happdrættismiða og stuðlið að sölu þeirra. Landsmenn! Færum DAGSBRON að afmælisgjöf grundvöllinn að fyrirmydar hvíldarheimili verkamanna, nýjum þætti i menningarsögu Islendinga. LANDNÁMSNEFNDIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.