Vísir - 18.03.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 18.03.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R Mánudaginn 18. marz 1946 StÞÉ'tÞUÍÍS S'HÍ eh hi fresta h tÞsn intj unt. Sofoulis, forsætisráðherra (Irikkja, hélt ræðu i gær, þar sem liann sagði, að illt væri -að halda kosningar í land- inn þannig, að sannur vilji J>jóðarinnur kæmi fram. Ræðu þessa hélt hann i Saloniki i gærkveldi. Soí'oul- is liélt því fram í ræðu sinni, íið EAM-sambandið ætti alla sók á því, hvernig koniið væri í Grikklandi. Hann .^agði, áð ýms nauðsynleg skilyrði skorti alveg til þess ao kosningarnar myndu iýsa vilja grísku þjóðarinnar. So- i'oulis sagðist þó ekki myndi fresta kosningunum, nema oinbvcrjar alvarlegar bindr- sariír kæmu í veg fyrir að lnvgl væri að láta þær fara fram á tilsetlum tíma. —iran Framh. af 1. síðu. komið fram í erlendum blöð- um, að ekki bafi verið um neinn misskilning af bendi iúlksins að ræða, beldur bafi láðberrann verið nauð- beygður til þcss a'o* taka um- m;eli sinu til baka, vegna i'.gnana Rússa, —og gert það á þcnnan bátt. ftiæstu 4. máu. erfiðcsstir segir ffoover. Herberl Hoover er farinn Jrá Bandaríkjunum áleiðis iil Evrópu, og verður fyrsti afungastaður hans París. Hoover sagði við blaða- jmenn, áður en liann lagði af síað, að hann teldi næstu 1 jnánuði ím-ndu vcrða erfiða. Verði liægt að leysa mat- vælavandræðin, er grund- vöiiurinn lagður undir friði í framtíðinni. TELPUKÁPUR. mjög lágt verð. VerzL Kegio, Langaveg 11. Odýr kökuform eg ávaxtaskálar. Verzl. Ingolfiu Hringbraut 38. Sími 3247. Fariö veröur á handbohamótið írá Varöarhúsinu í kvöld YNGRI R. S. Fundur í dag kl. 8,30 í Aðalstræti 12. Gert verður upp spjakl-happdrættið. Deildarráð. (559 ÆFINGAR í KVÖLD í Menntaskólanum : Kl. 7,15—8,15: Hnefa- leikar. Kl. 8.45—9,15: 3. II. knatt- s])yrnumenn. handbolti. Kl. 9,15—10,15: Glímunám- skeið. í Miðbæjarskólanum : Kl. 8—9: Fiml. r. íl. kvenna. Kl. 9—10 : Frjálsar íþróttir. Stjórn K. R. ^MMmÁ STÚLKA óskast í vist á Laugaveg 19, uppi. Sérher- oergi. — Sími 2662. BÓKHALD, endurskoðtm, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 m^m0m KENNI í einkatímum börn- um og íullorðnum. — Uppl. i sima 2241. (530 VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæð, til vinstri. Sími 297S. (591 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Simi 2656, LÍTILL silfurkross uip^isi á laugardaginn. Vihsaw egast skilist á Laufásveg 4, uppi. — TVEGGJA manna ottóman. Verð 250 kr., Klæöaskápur. Verð 275 kr. Til sýnis log sölu á Laugarnesveg 58. Sími 1707. FERMINGARKJÓLL til sölu á Háteigsveg 9, eystri dyr, "PP'-_______________________(55p SILKIUNDIRFÖT stór númer, barnabuxur ö. fl. —¦ I'rjónastofan Iðunn, Fríkirkju- veg 1 1, bakhús. | 5115 ÍSLENZK frímerki keypt afar háu verði. — Bókabúðin, T?"o>lj-j,stífr 16. Sími 3664. 1493 EVERSHARP-lindarpenni fundinn í sioastlioinni viku. — Vitjist á Ásvallagötu 39. (5Ö0 SUNDMEISTARAMÓT ÍSLANDS verður háð í Sundhöll Reykja- víkur dagana 12. og 15. apríl n. k. moiS cítirtöldum vegalengd- um : 100 m. skriðs. karla — 400 111. skriðsund karla — 200 m. bringusund karla — 400 m. bring'tisund karla — 100 m. baksund karla — 100 m. skrið- sund kvenna —¦ 200 m. bringu- sund kvenna — 4XS° bótS- sund karla — 3x100 boð- sund karla — 50 m. björgunar- sund karla — 50 111. baksund drengja — 100 m. bringusund drengja — 100 m. skriðsund drengja —¦ 100 m. bringusund stúlkur — 50 m.. skriðsund stúlkur —• 3x50 m. boðsund drengja.' Fátttaka tilkynnist Sundráði Reykjavíkur í síðasta lagi 10 dögum fyrir mótið. Stjórn S. R. R. (552 HATTAR hreinsa'öir, press- aðir og puntaðir. —¦ Fljót af- greiðsla. — Hattabúðin, Berg- þórugötu 2. NOKKRAR stúlkur geta íengiri létta verksmiðjuviiuiu tfú þegar. Uppl. á Yitastíg 3, milli 5 og 7. (567 VINNA. Tek aö mer aís sauma fyrir lagera og heild- sala. Þeir, sem vilja sinna þessu geri svo vel að senda tilboð til afgreiðslu blaðsins fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: ..Saum". SVARTUR kvenhattur 1 Par- ísar-modelt tapaðist síðastl. föstudagskvuld á leiðinni frá Bókhlööustíg. um V< narstræti, að. Suðurgötu. Yinsamlegasí skilist í ReýkjávíÍciir apótek. — TIL SÖLU miðstiiðvar- ketill, eldhúsborð með skápum, borð og stólar. Njálsgötu 71. NÝR hefilbekkur til sölu. — Verð kr. 550. Uppl. Bergstaða- stræti ~$. (566 SMURT brauð og fæði 6 daga vikunnar, ekki á surinu.- dögum. Vinaminni. Sími 4923. HVÍTAN kettling vii eg gefa góðu fólki. Sími 4702. — UNG stúlka, Sém vinnur við verzlunarstörf óskar eftir her- bergi. Tilboð, nierkl : ..!!.• S. Ci." sendist afgreiðslu X'í^is fvrir mi'ðvikudagskvíild. (568 SÓLRÍK stofa til leigu i nýju luisi frá 14. maí. Danskur mað- ur, regiusamur og góður í um- gengni, .helzt fíjrretningsmaður, géngúr fyrir. Tilboð sendist blaðinu fyrir 22. þ. m., merkt: „Dani". (554 KARLMANNSREIÐHJÓL til solu. Bö'gpórugötu 21,, kjallara, eftir kl. 7. (570 5 LAMPA útvarpstæki til sölu á Baldursg'ötu 14. ("571 TIL SÖLU á Framnesvtg 29 : Fldhúsinnrétting. eldhtisvask- ar. gasvél, 2 kolaofnar og keX- stativ^ ( :yj FJÓSHAUGUR til sölu. — Veré kr. 120 — bilhlassið. l'T- ið á áfangastað. Uppl. í sima 4fR2. , . (556 STÓRT barnarúm með mad- ressu, ennfremur rúm mefi spíralbotni, til sölu á l'ræðra- borgarstíg 36, kjallara. eftir kl. 5- ~ (563 OTTÖMANAR og dívanar fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan Mjóstræti 10. Sími 3897. NÝLEGUR enskur l^arna- vagn til sölu, Hrísateig 21. ('553 KORFUSTÓLAR klæddir, legubekkir og önnur húsgögn fvrirliggjandi. Körfugerðin, Bankastræti 10. Sími 2165.(756 SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN sem ný (Gabon) til sölu op- sv.nis í Mt'óstræti 3. (4S3 VEGGHILLUR. — Útskorn- ar vegghillur og hornhillur ur mahogny og birki. Verzl. G. ':'""",'<="|i nnr Co.. Grettisg. 54. SMURT BRAUÐ! Skandia, Vesturgötu 42. Sími 2414, hefir á boðstólum smurt brauð að dönskum hætti, coctail-snittur, „kalt borð". — Skandia. Sími 2414. (14 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 530=;. Sækjum. (43 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. ViiSir, Þórsgötu 29. Sími 4652. f8i ÍSLENZK frímerki keypt afar háu verði. — Bókabúðin Frakkastíg 16. Sími 3664. (493 Nú FÁST hurðarnafnsjöld úr málmi með upphleyptu eða greyptu letri. Skiltagerðin, Aug. Hákanssan, Hverfisgötu 41. — Sími 4806. (420 PEDOX er nauðsynlcgt í íótabaðið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða likþornum. Eftir fárra daga notkun mun árangurinn koma í ljós. Fæst í lyfjabúð- tim og snýrtivöruverzlunum. JE^ HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655- (5° £ # SumuqkAi TARZAtV is Jane h'étt áfram Jeitinni að Tarzan. Ilenni fannst hún Jiafa gengið í marg- ar klukkustundir, svo aðframkomin af þreytu var lnin. En á meðan Jane var að leita i skóginum .... .... var Tarzan að steypa sér nið- Sökum þess livc Tarzan var hátt ur í ána á flótta undan villidýrinu, uppi í trénu, siikk hann ásamt Kimbu sem hafði ætlað að hremma Kimbu iilla, mjö'g djúpt í ána. Honum fannst litla, en Tarzan hafði, með hugrekki hann áldrei a'tla að koma upp 3ftur. sinu koniið i veg fyrir það. Loksins hættu þeir að sökkva og Tarzan ætlaði að fa»a að synda upp á yfirborðið. En þá skeði óliapp, Kim- bu litli greip dauðhræddur uni háls Tarzans og hélt sér þar dauðahaldi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.