Vísir - 18.03.1946, Síða 8

Vísir - 18.03.1946, Síða 8
8 V I S I R Mánudaginn 18. marz 194G StÞÍlÞiiiÍS Í'ÍH €*ii íi i frvsiu k fÞStt iiifý U itt. Sofoulis, försætisráðherra (írikkja, liélt ræða í gær, />ar ~sem hann sagði, að illt væfi að hatda kosningar í land- inu þannig, að sannur vilji þjóðarinnar kæmi fram. Ræðu þessa liélt liann i Saloniki í gærkveldi. Sofoul- is hclt þvi fram í ræðu sinni, -ítð EAM-sambandiS ætti alla sök á þvi, livernig lcomið væri i Grikklandi. Hann sagSi, aS ýms nauSsynlcg skilyrSi skorti alveg til þess ao kosningarnar myndu Ivsa vilja grísku þjóSarinnar. So- foulis sagðist þó ekki nivndi fresta kosningunum, nema einhverjar alvarlegar hindr- anir kæmu í veg fyrir að lia'gl væri að láta þær fara fram á tilsetlum tíma. Næsfy 4. mára. ©rflðöstir seglr Hoover. Herberl Hoover er farinn frá Bandaríkjiimim áleiðis iil Evrópu, og verður fgrsli úfangastaður lians París. Hoover sagði við blaða- jmenn, áður en liann lagði af siað, að hann teldi næstu I jnánuði myndu verða erfiða. Yerði hægt að leysa mat- vælavandræðin, er grund- völlurinn lagður undir friði í framtíðinni. TELPUKAPUB, mjög lágt verð. VeizL Eegio, Laugaveg 11. Ódýi kökuform eg ávaxtaskálar. VerzL Ingólfor Hringhraut 38. Sími 3247. í. d. SuWCUýhA: —iran Framh. af 1. síðu. iáðherrann verið á þcnnan hátt. jii Farið verður a handboltamótiíS írá Varöarluisinu í kvöld YNGRI R. S. Fundur í dag kl. 8.30 i AiSalstræti 12. Gert veröúr upp spjald-ha]>pdrættiö. Deildarráð. (559 ÆFINGAR í KVÖLD í Menntaskólanum: Kl. 7,15—8,15: Hnefa- leikar. Kl. 8,45—9,15: 3. fl. knatt- spyrnumenn, handbolti, Kl. 9,15—10,15: Glímunám- skeiti. í Miðhæjarskólanum: Kl. 8—9: Fiml. 1. fl. kvenna. Kl. 9—10: Frjálsar íþróttir. Stjórn K. R. sundmeistaraMót ÍSLANDS verður háö í Sundhöll Reykja- vikur dagana 12. og 15. apríl n. k. með eftirtöldum vegalengd- um : 100 m. skriðs. karla — 400 m. skriðsund karla — 200 m. bringusund karla — 400 m. bríngusund karla — 100 m. baksund karla — 100 m. skrið- sund kvenna —■ 200 m. bringu- sund kvenna — 4X5° boð- suitd karla — 3x100 boö- sund karla — 50 m. björgunar- sttnd karla — 5° m. baksund drengja — 100 m. bringusund drengja — 100 m. skriðsund drengja —■ .100 m. bringusund stúlkur — 50 m., skriðsttnd stúlkur —• 3x50 m. boðsund drengja; Þátttaka tilkynnist Sundráði Reykjavikur í síðasta lagi 10 dögum fyrir mótið. Stjórn S. R. R. (552 KENNI i einkatimum börn- itm og fullorðnum. — Uppl. í síma 2241. (530 STÚLKA óskast í vist á Laugaveg 19, uppi. Sérher- oergi. — Sími 2662. VÉLRITUNARKENNSLA. BÓKHALD, endurskoðún, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæð, til vinstri. Sími 2978- (591 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 LÍTILL silfurkröSs tapuðist á laugardaginn. Vinsam-egast skilist á Laufásyeg 4, uppi. - - SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. EVERSHARP-Iindarpenni fuhdinn í siðastliðinni viku. — Vitjist á Ásvallagötu 39. (560 SVARTUR kvenhattur ( l’ar- ísar-model) tapaðist siöastl. föstudagskvöld á leiðinni frá Bókhlöðustíg, um Ycnarstræti. að. Suðurgötu. A’iiisainlegast skilist í Reykjavíkur apótek. — HATTAR hreinsaðir, press- aðir og puntaðir. —- Fljót af- greiðsla. — Hattabúðin, Berg- þórugötu 2. NOKKRAR stúlkur geta íengið létta vérksmiðjuviuuu íiú þegar. Uppl. á Vitastíg 3, milli 5 og 7. (567 TIL SÖLU miöstöðvar- ketill, eldhúsborð með skápum, borð og stólar. Njálsgötu 71. VINNA. Tek að mér aö sauma fyrir lagera og heild- sala. Þeir, sent vilja sinna þessu geri svo vel aö senda tilboð til afgreiðslu blaðsins íyrir mið- vikudagskvold. merk.t: „Saum“. NÝR hefilbekkur til sölu. — Verð kr. 550. Uppl. Bergstaða- stræti 78. (560 KARLMANNSREIÐHJÓL til ’sölu. Bergþórugötu 23, kjallara, eftir kl. 7. (570 SMURT brauö og fæði 6 daga vikunnar, ekki á sunmir dögum. Vinaminni. Sími 4923. 5 LAMPA útvarpstæki til sölu á Baklursgötu 14. (571 TIL SÖLU á Framnesvtg 29: HVÍTAN kettling vii eg gefa góðti fólki. Sími 4762. —• Eldhúsinnrétting, eldhúsvask- ar, gasvél, 2 koláofnar og lrex- statiy. (573 FJÓSHAUGUR til sölu. — \rerð kr. 120 — bilhlássiö, Ek- UNG stúlka, sem vinnur við verzlunarstörf óskar eftir her- bergi. Tilboð, nxerkt: „31.’ S. G.“ sendist afgreiðslu X'isis fyrir miðvikudagskviild. (56S ið á afangástað. Uppl. í sima 4182. . (556 STÓRT barnarúm með mad- ressu, enhfremur rúm mcð spíralbótni, til sölti á Bríeöra- borgarstíg 36, kjaliara, eítir kl. 5- ~ . (5f>3 SÓLRÍK stofa til lcigu i nýju lnisi frá 14. maí. Danskur mað- ur, reglusamtir og góður í um- gengni, helzt forretningsmaður, gengur f.ýrir. Tilhoð sendist blaöinu fyrir 22. þ. m., merkt: „Dani“. (554 OTTÓMANAR og dívanar fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan Mjóstræti xo. Sími 3897. NÝLEGUR enskur barna- vagn til sölu, Hrísateig 2t. (553 TARZAN TVEGGJA manna ottóman. Verð 250 kr., Klæðaskápur. Verð 275 kr. Til sýnis log söltt á Laugarnesveg 58. Sími 1707. FERMINGARKJÓLL til söltt á Háteigsveg 9, eystri dyr, ttppi. (558 SILKIUNDIRFÖT stór númer, barnabuxur o. fl. —- PrjónaStofan Iðunn, Fríkirkju- veg 11. bakhús. (565 ÍSLENZK frímerki keypt afar háu verði. — Bókabúðin, r-.M,nSt,v x6. Sími 3664. 1493 ixoRFUSTÓLAR klæddir, legubekkir og önnur húsgögn f v ri rliggjandi. Körfugerðin, Bankastræti 10. Sími 2165.(756 SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN sem ný (Gabon) til söltt op- svnis í Mjóstræti 3. (4S3 VEGGHILLUR. — Útskorn- ar vegghillur og hornhillur úr mahognv og birki. Verzl. G. onr Qc ' Grettisg. 54. SMURT BRAUÐ! Skandia, Vesturgötu 42. Simi 2414, hefir á boðstólum smurt brauð að dönskum hætti, coctail-snittur, „kalt borð“. — Skandia. Sími 2414.__________________(14 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5305. Sækjum. (43 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Viðír, Þórsgötu 29. Sími 4652. CSi ÍSLENZK frímerki keypt afar háu verði. — Bókabúðin Frakkastíg 16. Sími 3664. (493 NÚ FÁST hurðarnafnsjöld úr málmi með upphleyptu eða greyptu letri. Skiltagerðin, Aug. Hákansson, Hverfisgötu 41. — Sími 4806. (420 PEDOX er nauðsynlegt í íótabaðið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða líkþomum. Eftir fárra daga notkun mun árangurinn koma í Ijós. Fæst í lyfjabúð- inn og snýrtivöfuverzlunum. (jggp HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655- (5° d mim tfrPdlcaU;, Inc.' Janc hélt áfrá'm Jeitinni að Tarzan. Hcnni fannst hún lxafa gengið í marg- ar klukkustundir, svo aðfranikomin af þreytu var lnin. En á meðan Jane var að lcita í skóginum .... .... var Tarzan að steypa sér nið- ur í ána á flótta undan villidýrinu, sem liafði ætlað að hremma Kimbu litla, en Tarzan hafði, með hugrekki sinu komið í veg fyrir það. Sökmn þess hvc Tarzan var liátt uppi í trénu, sökk liann ásamt Kimbu lilla, mjög djúpt í ána. Honum fannst hann aldrei a*tla að koma upp aftur. Loksins hættu þeir að sökkva og Tarzan ætlaði að fara að synda upp á yfirborðið. En þá skeði ótiapp. Kim- bu litli greip dauðliræddur um háls Tarzans og hélt sór þar dauðahaldi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.