Vísir - 19.03.1946, Síða 1

Vísir - 19.03.1946, Síða 1
Framkvæmdir bæjarins. Sjá 3. síSu. Grein um nýja vísitölu. Sjá 3. síSu. 36. ár Þriðjudaginn 19. marz 1946 65. tbl< Blússar hafa fyrirspurnum varðandi her ekki svarað Breta og U.S. þeirra í Iran. flkaHut fyrir mrf Hann heitir Alfred L. Cline, 55 ára að aldri. Ilann var tekinn fastur í San Fran- cisco og ákærður fyrir að haia orðið gamalli konu að bana með því að gefa henni eitur. Innbrot Innbrot var framið í nótt í Reykhúsið á Grettisgötu 50 B. Innbrotið var franiið með þeim liætti að klifrað var upp á þak hússins, þakgluggi opnaður og síðan sigið á snæri 1 5 metra niður á gólf. Stolið var úr peninga- skúl'fu 10—20 krónum. Panskt heriið teknr vIH«, Frá fréttaritara Vísis. Khöl'n í gær. Brottflutningur rússneska hersins frá Borgundarhólmi, er nú hafin af fullum krafti og fór setuliðið úr mörgum bæjum þegar á sunnudaginn. Ilöfnin í Rönne er íull af rússneskum skipum, en her- inn flylur öll licrgögn með sév og er allt svæðið í kring um höfnina afgirt meðun verið er að skipa út her- gögnunum. Danskt herlið kemur. í stað rússneska liersins, sem er á förum, verður danskt lierlið sent tii eyjar- innar samkvæml samning- um við Rússa og tekur það við ha'kislöðvum þeirra á Rorgundarhólmi. Rússar kröfðust þess, er þeir til- Njósnirnar i Kanada. iíing gefu? skýrslu. MacKcnzie King gaf í gær sh'ýraln um njósnarmálin í Kanada. Iiann sagði, að þau hefðu verið lixikluni mun alvar- legri en þau hei'ðu virzt í fyrslu. Hann sagði, að hefði l.ann vitað í ii])phafi hve al- varlegt málið hefði verið, mviuli liann hafa látið At- llee og i'ruman vita um mál- ið fyr og rætt það við þá. Iiann sagði, að Stalin mar- skálku hefði einnig verið Iát- iun vila um þctta. eða stað- ið að baki því. Iiinsvegar hefir komið i ljós, að sendi- ráð Sovétríkjanna í Otlawa var viðriðið njósnarmálið. Nokkrir menn hafa verið teknir fastir í sambandi við það, iiestir kommúnistar, og auk ])ess einn kommúnista þingmaður. með hcr sinn hurt. Konungurinn kvaddui'. Rúist er við því, að Rokos- sovski mai’skálkur fari i kveðjuheimsókn til Krisljáns konungs í Kaupmannahöfn og með honum yfirmaður rússneska hersins á Rorg- undarhólmi, Jakuschov. Þó að. sambúðin hafi verið góð milli íbúana og hersins er ána'gja manna mikil yfir þvi, að hann skuli vera á föruiii. 300 Englendingar. í Danmörku eru nú aðeins 300 hrt'zkir hermenn og vinna þeir að þvi að eyði- leggja sprengjur og gera skýrslur yfir eignir þýzká hersins í Danmörku. Það hefir enn ekki verið ákveð- ið livéiiíer þeir fari, en búist við að þaö verði mjög bráð- lega. Sendiherra íslands á íundi forseta Frakklands. Pétur Benediktsson sendi- herra gekk s.l. laugardag á fund hr. Félix Couin Frakk- landsloi’seta og afhenti hon- um ('mbæltisskih’íki sín. vSk.’ifstofa sendiráðs ís- larids í Paris er í Hótel llrist- ol, Rue de Fauhourg St. Hori- oré, París. ^e/huMu fréttit: Iran kærir Rússa fyrír UN0. Einkaskeyti til Vísis Jfrá United Press. Fréttaritari „New York Tiines“ í Washington skýrir frá því, að Qavam forsætisráðherra Iran, hafi fyrirskipað Hussein Ala sendiherra Irans í Bandaríkjunum, að leggja fram mótmæli gegn því í Öryggisráðinu að Rússar hafi ekki flutt her sinn brott úr landinu fvrir 2. mai-z. í sömu fréít segir, að Júgóslafia muni leggja l'iam mótmæli fyrir Ör- yggisráðið vegna veru j pólsks hers á Ítalíu og munu þeir telja það ógnun í garð Júgóslafiu. Bíil Görings í London. Fimm smálesta skotheld Mercedes bifreið, sem Gör- ing átti hefir verið flutt til London og er haldin á henni sýning þar. Bifreiðin f'annst í Slésvík- Holstein og er talið að 7 slíkar hifreiðir hafi verið framleiddar fvrir ýmsa hátt- setta nazista. Bifrcið Görings var skrásett í Hamhorg. Vagninn er átta cylindra, hliðar hans allar úr þvkku stáli og rúður ullar úr 4 cm. þykku gleri. Tttlið Íttllt'isí ttð V.S. Ít>t§tfi Bttáiið ftjS'ir örytftfisrttðið. gendifulltrúi Bveta í Mosk- va hefir enn einu sinni ftrekað við rússnesku stjórnina, að hún svan fyr- irspurnum Breta varðandi her þeirra í íran. Engin svör hafa ennþá iorizt frá rússnesku stjórn- inni varðandi herinn í Iran, þrátt fgrir J>að að hæði lir.et- ar og Bandaríkjamenn hafi Jiráfaldlega ítrekað fgrir- spnrnir sínar í J)ói átt. Málið verður lagt fgrir Örgggisráðið. Það er nú talið fullvíst, a'o Bandaríkin muni leggja fyrir Öryggisráðið málið xarðandi liersetu Rússa i Ir- an. Stjói’nmálafréttaritarar i Washington telja engan •vafa leika á því lengur, að sljórn Bandaríkjanna muni hefjast handa, cf stjórn Ir- ans gei’ir það ekki. Kærur, sem koma eiga fyrir Örygg- isráðið verða að koma 5 dög- um áður en það kemur sam- an, svo að á morgun er scin- asti dagur til að tilkynna þær. Svari Rússar. Það cinasta, sem gæti komið i veg fyrir að Rússar vei’ði kæi’ðir fyrir Öryggis- ráðinii vegna liers þeirra i Itan, er, að þeir svari fyrir- spurnuin lh’cta eða Banda- ríkjanna varðandi þetta at- í iði, og gefi um leið full- nægjandi skýringu á fram- komu sinni, þá væri mögu- leiki á þvi, að málið kæmi ekki fvrir öryggisráðið. Engar líkur eru þó á, að samkonudag náist um þetta mál, svo að liklegt er, að það verði tekið til meðferð- i.,r af Örvggisráðinu. Afstaða Irans. Sendiherra Irans í Wash- ington mun síðar i dag gefa mikilvæga slcýrslu, vegna deifu stórþjóðanna um Iran. \ erður þá um leið væntan- lega skoi’ið úr því, livort -XaiereHce dóimaH^ Myndin er af Lawrence biezka dómaranum í Niirn- berg’. Hann stjórnar réttar- höldunum í Niii’nberg. Hann er talinn læi’ðastur allra ln-ezkra dómara. Sænsk blöi um hernámið. Einkaskeyti til \'isis. Frá United Press. Dagblöðin i Stokkhólmi gei’ðu um helgina að um- ræðuefni brottflutning Iiers Rússa frá Borgundarhóbni og hernám Bandaríkjanna á íslandi. Telja sum blöðin, að her- nám íslands sé nú seinasti þröskulduiinn í vegi þess, að eðlilegt horf komist aft- ur á lifið á Norðurlöndum. í „Moi’gentidningen“ seg- ir svo: „Enda þótt ísland sé lalið hafa ineiri þýðingu en Borgundarliólmur, vegna legu sinnar, getur það ekki orðið nein afsökun fvrir þj.óð, sem telur sig kjörna til þess að tala máli frels- isins, að fara ekki að fór- dæmi annara þjóða og flytja lier sinn brott.“ í dönskum blöðum kvéð- ur við mjög líkan tón. Pólska stjórnin krefst þess< að hersvéitir Pólverja á ílal- íu verði leystar upp scm allra fyrst. sljórn Irans lcggur málið sjálf fyrir Öryggisráðið, cn það er lalið ekki ólíklegl„ þrátt fyrir það að Rússar leggi fasl að stjórninni að gera það ekki. Haft cr cflir taismanni sendisveitar Irans í Washington, að sendiherr- anna búist fastlega við þvi, að í dag komi fyrirskipanir írá stjórninni varðandi þessi mál. tússar flytja her sinn frá Borgundarhólmi. kynntu, að þeir myndu fara

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.