Vísir - 19.03.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 19.03.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 19. marz 1946 VISIR '¦'..- •¦-. öh, almenningsþvotta- hús, heilsuverndarstóð og fleira. Borgarstgóri aefur shtjrsttt tsttt heistu frantfarantúl Retjhja vih ttrhtejjttr. Borgarstjóri gaf á síð- Fiskiðnver. asta bæjarráðsfundi yfirlit A1>rktun varðandi fiskiðn- c , ,\ , *> Iver við höfnina hefir verið yhr ymsmai, sem visao var.,...... „ , .¦ -;«,...,*,, , {.Mengm sjavarutvegsnefnd og til bæjarraos i sambandi við afgreiðslu fjárhags- áætlunarinnar fyrir yfir- standandi ár, þ. á. m. um undirbúnings athuganir að sorpvinnslustöð, stofnun almennings þvottahúss, byggingu heilsuverndar- stöðvar og farsóttahúss, togarakaup, fiskiðnaðar- ver, kúabú á Korpúlfsstöð- um, starfrækslu sjómanna- stofu, almenningsmatsölu o. fl. Skýi-sla horgarstjóra er á þessa leið: Sorpvinnslustöð. Innkaupastofnuninni hef- ír verið falið að afla gagna um fáanleg hagkvæm tæki til sorp- og gatnahreinsun- ar, en bæjarverkfræðingui' vinnur, ásamt Ásgeiri Þor- steíhssyni verkfr., að undir- búningsathugunum um sorp vinnslustöð. Ennfremur mun liinn nýi heilbrigðisfulltrúi verða beðinn að athuga fyr- irkomulag þessara mála á Norðurlöndum. A ímenningsþvottahús. Með samþykki bæjarráðs Iiefir Gísla Sigurbjörnssyni, forstj. Elliheimilisins, verið falið að semja greinargei'ð um hugsanlega framkvæmd þess að koma upp almenn- ingsþvottahúsi, jafnframt því sem honum hefir verið sérstaklega fali'ð, ásamt for- stjóra Innkaupastofnunar- innár og skrifstofustjóra l>æjarverkfræðings, að at- liiiga möguleika fyrir kaup- um á þvottavélum, sem setu- liðin eiga hér. Iieilsiwerndarstöð og farsóttahús. Bæjarstjórn kaus hinn 21. febr. síðastl. 5 manna nefnd til að gera tillögur um bygg- ijjgu og fyrirkomulag full- kominnar heilsuverndar- stöðvar, en unl byggingu nýs farsóltahúss er ákveðið að leita sanminga við rikis- stjórnina .um ne fi'amkvæmdir undirbúning Togarakaup. Ríkisstjórn og Nýbygging arráði hefir verið tilkynnt álykfun bæjarstjórnar um iírekun kröfu hennar um að -:j hlutum togaranna, sem þegar hefir verið samið um jsniiði' á,"* vérðí uthlutáð til umsækjenda i Reykjavík, þ. á m. bæjarstjórnar. bafnarstjórn til nánari með- ferðar. Kúabú. Landbúnaðarnefnd hefii verið falið að gera ákveðn- ar tillögur um framkvæmd þeirrar ályktunar, að koma á fót fyrirmyndarbúabúi á Korpúlfsstöðum. Sjómannastofa. Borgarstjóri hefir átt við- ræður við forstöðumenn sjó- mannastofu þeirrar, sem starfaði í bænum í stríðs- byrjun, og'er til alhugunar, hvernig bezt verði samein- aðir þeir aðilar, sem líkleg- astir eru til starfrækslu sjó- mannastofu. Almenningsmalsala. Nýstofnað Fæðiskaup- endafélag hefir óskað eftir sluðningi bæjarins til að koma upp matsölustað, og liiiinu tillögur sem vísað var til bæjarráðs um það efni, leknar til ákvörðunar um leið og þessi málaleitun. Nýr rafmagnstaxti fgrir iðnaðarnotkun. Rafmagnssljóra hefir ver- íð fengin til athugunar og umsagnar tillaga um nýja, hagkvæmari rafmagnstaxta fyrir iðnaðarnotkun, þegar nýja eimtúrbinustöðin er komin upp. Sætagjöld kvik- nnjndahúsanna. Óskað hefir verið eftir rekstursreikningum kvik- niyndahúsanna fyrir siðastl. ar, vegna framkoniinnar til- lögu um tvöföldun á sæta- gjaldinu. Samkeppni um teikningar. Bæjarverkfræðingi hefir verið falið að uudirbúa sam- keppni meðal arkitekta um teikningar • að hentuguslu gerð smáhúsa. Vertíðin fyrir yestan: Á 5. þús. í hlut írá 21. f eb.—lLmarz Frá fréttaritara Vísis. — ísafirði í gær. Aust-norðan hvassviðri var hér í gær og í dag og engir bátar hafa farið til sjó- ferða héðán éðá Úv riærliggj- andi veiðistöðvum. Nokkrir bátar hafa sólt Kveðjuhljóm- leíkar Guðmundu Eliasdóttur. Næstkomandi fimmtudag, heldur Guðmunda Elíasdótt- ir kveðjuhljómleika, en frú- in er nú á förum til Dan- merkur til frekara söng- náms. Skíðalandsmótið: Reykvíkingarnir, sem taka þátt, leggja af stað á morgun llyggst frúin að leggja stund á óperusöngnám h.iá frú Doru Sigur'ðss'vi og cin- hverjuni öðruni kehnára, eu cnn er óráðið liver það vcrð- ur. Á söngskrá á kveðju- lilji'jmlciknmun synglir frúin m. a. aríur cftii- Ilindcl. Mozart og auk þcss syngur frúin nokkui' Nórðurlanua- lög. Þcssii' kveðjuiiljómlejliar eru algeriega á vegum frú- ai'innai', en áður hefir hú.i; sungið á vcgum Tónhstarfé- íagsins. Segist frúin hai'a hafl mikla ánægju ai' verú sinni hér og býsl við að konia hingað í sumarle MMettttlhnatt- teihstnótið- í gærkveldi hélt hand- knattleiksmólið áfram. I meistaraflokki kvenna sigraði K.B. F.H., með 5:-l. í meistaraflokki karla sigruðu Haukar Fram með 20:18 og F.H. Yal með 10:8. — í öðrum flokki karla sigraði F.H. Ármanii með 15:10 og Í.B. K.B. mcð 13:9. Er nú öllum Ieikum lokið í- A-riðli meistaraflokks karla og unnu Ilaukar þann riðil. í kvöld heldtir niótið á- fram kl. 8 e. h. Keppa þ.'i í. B. og Ármann í meistara- flokki kvenna. Vikingur og ,K.B. ög Í.B. og Ármann í : nieistaraflokki karla (B.- 'riðli). í 2. fl. karla leika Yalur og K.B. og Fram og F.II. Ferðir iim að Hálogalandi eru f rá B.S.Í. og hef jasl \> 'i' kl. 7.30. CÍÍvurB við skstur í nótl voi'ii tveir bílstjórar tcknir l'astir fyrir ölvun við akstur. Hafði aiinar þeirra skróppið inn í bús, cn binn haldið áfram akslrinum á meðan, krusað cftir gölunni og upp á gangstctlirnar og var hréinasta mildi að ckki skyldi hljótast af slórslys. Brátt sat billinn þó fastur og var bilstjórinn þá bandtck- inn. l'm bclgina voru se\ bif- reiðastjórar tcknir faslir fyr- ir ölvun. isaóí íslands. Sundmeistaramót Islands fer fram í Sundhöll Reykja- víkur dagana 12. og 15. apríl n. k. og verður keppt í alls 16 sundgreinum. Þær sundgrcinar, scni keppl verður í cru þessar: 100 og 400 m. skriðsund karla, 100 m. skriðsund kvenna, 50 m. skriðsund telpna, 100 m. skriðsund drengja, 200 og 400 m. bringusund karla, 200 m. bringusund kvenna, 100 m. bringusund telpna og 100 m. bringusund drcngja, 100 m. baksund karla Ög 50 m. bak- sund drengja. Þá verður kcppl í þrcnn- uni hoðsundum, þ. e ni. boðsundi kai-la, 3x100 m. boðsundi karla pg 3x50 m. boðsundi drcngja. Sextánda sundgrcinin vci'ður 50 m. björgunarsund karla. . Sundráð Bcykjavíkur stendur fyrir móíinu og til- kynnisl þáltlaka til þcss. Skíðamct íslands hefst á Akureyri síðari hluta þessar- ai" viku. Beykvikingarnir, sem taka þált í mólinu, fara héðan kl. 10 i fyrramálið. Yerður far- ið í bíl til Skagafjarðar, gengið yfir Öxnadalsheiði, en þángað kemur bíll móts við þá frá Akureyri. Farar- sljói'i Beykvíkinganna verð- ur Ólafur Þorsteinsson. Þeir, sem faka þátt í möt- inu béðan úr bænum verða sem hér segir: Frá Ármanni: Sigrún Eyjólfsdóttir, Eyj- ólí'ur Einarsson, Stefán Kristjánsson, Helgi Óskars- son, Eirikur Eylands, Sigur- spn, Eirik Éylands, Sigur- Eyjólfsson. Frá K. R. Kristin Pálsdóttir, Nína Nieljólmíusdóltir, feórir Jónsson, Hjörtur Jónsson, Lárus Guðniundsson og Yaldimai' Björnsson. Frá í. R. Gunnar Hjaltason, Páll Jörundsson, Gi'étai' Árna- son og Hafsteinn Þorgeirs- son. Fullráðið mun vera um alla ofangreinda þátttakend- ur, en einnig er í ráði að senda heðan flciri þáttlak- endur cf unnt verður að fá þá lausa frá störfum. Verðin- gengið að fullu frá þvi i dag. Fulltrúi íþcóttasambands íslands á mótinu verður (iunnar Hjallason. Vegfarendur: Trcystið aldrei á hemla bifreið-.; arma, þeir gela ávallt bila'ð, þeg- ar skyndilega þarf til þeirra a'5 taka. — Stigið aldrei út af gang^ stéttum án þess að athuga uni- fei'ð akbrautarinnar. Bifreiðastjórar: Veitið umferðabendingum lög+ regluþjónanna ávallt athygli. Ver- ið viðbúnir. að stöðva bifreiðina þegar merkið cr gefið um það -og' jxööLkd'n viðbúnir þyj að leggja af i stað þegar uniferð er leyfð. Cki'ið aðeins liljóðmerki me'ð ] bilieiðaflautunni þegar þér telj- |iÖ það nauðsynlegt vcgna um-j fci'ðarinnar. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang. lEma s SJÖ samfleytt írá 21. febrúar til 17. marz cða samtals 22 sjóferðir. Hefir ekki komið jafn sanifelldur gæftaköfli undan- farin 7 ári Hæstií bátar béi; munu baí'a fcngi'ð nokkuð á 5. þús. krónur lil blular, fra' þvi að áfláhrotan byrjaði. Arngrímur b »vy- lan- mörjku. Gunnar Salómonsson, afl- i aunainaðar, seiii dvelur n'ú í Danmörku, hefir ákveðið að reyna að fá héðan flokk góðra glímumanna og ferð- asl með þá um Danmörk og Svifijóð í sumar, í því skijni aj) sgna þar íslenzka glímu, 'ásainl aflraunum o. fl. Gunnar niun, að þvi er Yisir hefir fregnað, vera bú- inn að tryggja scr hina fjár-> iUigslegu blið niálsins með samninguni í báðum þess7 uhi lcndum. Gerir hann ráðj fyrir að sýningarför þessi taki um tveggja mánaða tíma, og vill hann fá héðan í'Iokk fulloi-ðinna glímu- nianna, svo og nokkura pilta 14—16 ára að aldri. Gunnar bélt nýlcga afl-: raunasýningu í Árósum fyr-; ii- miklu fjölnienni og við brifhingu áhorfenda. Þair lyfti hann m. a. bifreið mea 6 mönnum i.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.