Vísir - 19.03.1946, Síða 3

Vísir - 19.03.1946, Síða 3
Þriðjudaginn 19. marz 1946 3 V I S I R Sorpvinnslustöð, almenningsþvotta- hiís, heilsuverndarstöð og fleira. /lo/y/íir.sY/ofi f/€>íuf skýrsiu tsm helstss frttwttfttramúl íit> tjkjtt vtk tt rhtrjtt r. Borgarstjóri gaf á síð- asta bæjarráðsfundi yfirlit yfir ýms mál, sem vísað var til bæjarráðs í sambandi við afgreiðslu fjárhags- áætlunannnar fyrir yfir- standandi ár, þ. á. m. um undirbúnings athuganir að sorpvinnslustöð, stofnun almennmgs þvottahúss, byggingu heilsuverndar- stöðvar og farsóttahúss, togarakaup, fiskiðnaðar- ver, kúabú á Korpúlfsstöð- um, starfrækslu sjómanna- stofu, almenningsmatsölu o. fl. Skýrsla borgarstjóra er á j.essa leið: Sorpvinnslustöð. Innkaupastofnuninni Iief- ír verið falið að afla gagna um fáanleg Iiagkvæm læki til sorp- og gatnalireinsun- ar, en bæjarverkfræðingur vinnur, ásamt Asgeiri Þor- stefnssyni verkfr., að undir- liúningsathugunum um sorp- vinnslustöð. Ennfremur mun hinn nýi heilbrigðisfulltrúi verða beðinn að athuga fyr irkomulag þessara mála á Norðurlöndum. Almenningsþvottahús. Með samþykki bæjarráðs hefir Gísla Sigurbjörnssyni, forstj. Elliheimilisins, verið falið að semja greinargerð um liugsanlega framkvæmd þess að koina upp almenn- ingsþvottahúsi, jafnframt því sem honum hefir verið sérstaklega falið, ásamt for sljóra Innkaupastofnunar- innár og skrifstofustjóra hæjarverkfræðings, að at- Iiiiga möguleika fyrir kaup- um á þvottavélum, sem setu- liðin eiga hér. Iieilsuverndarstöð o(j farsóttahús. Bæjarstjórn kaus hinn 21. febr. siðastl. 5 manna nefnd ti! að gera tillögur um bygg- ingu og fyrirkomulag full- kominnar heilsuverndai'- stöðvar, en um byggingu nýs farsóttahúss er ákveðið að leita sanminga við rikis- stjórnina ,um oe framkvæmdir. Fiskiðnver. Ályktun varðandi fiskiðn- ver við höfnina hefir verið íengin sjávarútvegsnefnd og liafnarstjórn til nánari með- ferðar. Kúabú. Landbúnaðarnefnd hefii verið falið að gera ákveðn- ar tillögur um framkvæmd þeirrar ályktunar, að koma á fót fyrirmyndarbúabúi á Korpúlfsstöðum. Sjómannastofa. Borgarstjóri hefir átt við- ræður við forstöðumenn sjó- mannastofu þeirrar, sem starfaði i bænum i stríðs- byrjun, og er til alliugunar, hvernig bezt verði samein- aðir þeir aðilar, sem líkleg- astir eru til starfrækslu sjó- mannastofu. Almenningsmatsala. Nýstofnað Fæðiskaup- endafélag hefir óskað eftir sluðningi bæjarins til að koma upp matsölustað, og iminu tillögur sem visað var til bæjarráðs um það efni, leknar til ákvörðunar um leið og þessi málaleilun. Kveðjnhljóm- leikar Gnðmnndu Elíasdóttur. Næstkomandi fimmtudag, heldur Guðmunda Elíasdótt- ir kveðjuhljómleika, en frú- in er nú á förum til Dan- merkur til frekara söng- náms. Skíðalandsmótið: Reykvíkingarnir, sem taka þátt, leggja af stað á morgun MKtt tt tlk n tt tt- iriksmótiö. í gærkveldi hélt hand- knaltleiksmótið áfram. í nieistaraflokki kvenna sigraði K.R. F.H., með 5:1. í meistaraflokki karla sigruðu Haukar Fram með 20:18 og F.II. Val með 10:8. — í öðrum flokki karla sigraði F.H. Ármann með 15:10 og Í.R. K.R. með 13:9. Er nú öllum leikum lokið í A-riðli meistaraflokks karla og unnu Haukar þann riðil. í kvöld heldur mótið á-' fram kl. 8 e. h. Keppa þá í. R. og Ármann í meistara- flokki kvenna. Yikingur óg K.R. og Í.R. og Ármann í meistaraflokki karla (B.- riðli). í 2. fl. karla leika Yalur og K.R. og Fram og F.II. Ferðir inn að Hálogalandi eru frá B.S.Í. og hefjasí þ er kl. 7.30. Nýr rafmagnstaxti fgrir iðnaðarnotkun. Rafmagnsstjóra hefir ver- ið fengin til athugunar og uinsagnar tillaga um nýja, hagkvæmari rafmagnstaxta fyrir iðnaðarnotkun, þegar nýja eimtúrbínustöðin er komin upp. Hyggst frúin að leggja slund á óperusöngnám hiá frú Dóru Sigurðssoi og cin hverjum öðrum kemiara, eu ( cnn er óráðið hver það verð- : mót I§laii(k. ur. Á söngskrá á kveðju- hljómleikunum syngur fiúin m. a. aríur eftir Handel, Mozart og auk þess syngur frúin nokkur Norðiirlanóa- Siiiidiuei^íara* Sundmeistaramót Islands fer fram í Sundhöll Reykja- víkur dagana 12. og 15. apríl n. k. og verður keppt í alls 16 sundgreinum. undirbúning Togarakaup. Ríkisstjórn og Nýbygging- arráði hefir verið tilkynnt ályktun bæjarstjórnar um itrekun kröfu liennar um að % hlutum togaranna, sem þegar hefir verið samið um jsmíði á, vérði úlhlutáð til úmsækjenda í Reykjavik, þ. á m. bæjarstjórnar. Sætagjöld kvik- unjndahúsanna. Óskað liefir verið cftir j-ekstu rsreikn ingum kvi k- myndahúsanna fyrir síðastl. ár, vegna framkominnar til- lögu um tvöföldun á sæta- gjaldinu. Samkeppni um teikningar. Bæjarverkfræðingi hefir verið falið að undirbúa sam- keppni meðal arkitekta um teikningar að Iientugustu gerð smáhúsa. Vertíðin fyrir vestan: Á 5. þós. í hlut irá 2Líeh.~17.marz Frá fréttaritara Vísis. — ísafirði í gær. Aust-norðan hvassviðri var hér í gær og í dag og engir bátar hafa farið til sjó- ferða héðán éða úr rtærliggj- andi veiðistöðvum. Nokkrir bátar hafa sólt Þcssir kveðjuhl jómleik'ir eru algei'Iega á vegum frú- arinnar, en áður hefir In’u: sungið á vegum Tónlistarfé- lagsins. Segist frúin hafa liaft mikla ánægju af vcru sinni hér og býsl við að koma hingað í sumarleyfi sinu. Þær sund gi’e inar, sem keppt verður í eru þessar: 100 o g 400 m. skriðsund karla, 100 m. skriðsund kvenm i, 50 ni. skriðsund | telpna, 100 m. skriðsund drengj a, 200 o g 400 m. Skíðamót íslands hefst á Akureyri síðari hluta þessar- ar viku. Reykvikingarnir, sem taka þált í mótinu, fara héðan kl. 10 i fyrramálið. Yerður far- ið í bíl til Skagafjarðar, gengið vfir Öxnadalsheiði, en þangað kemur bíll móts við þá frá Akureyri. Farar- stjóri Reykvikinganna verð- ur Ólafur Þorsteinsson. Þeir, sem faka þátt í mót- inu héðan úr bænum verða sem liér segir: Frá Ármanni: Sigrún Eyjólfsdóttir, Eyj- ólfur Einarsson, Stefán Kristjánsson, Ilelgi Óskars- son, Eiríkur Eylands, Sigur- son, Eirik Eylands, Sigur- Eyjólfsson. Frá K. R. Kristín Pálsdóttir, Nína Ni el j ólm í usdó 11 i r, Þó ri r Jónsson, Hjörtur Jónsson, Lárus Guðmundsson og Valdimar Björnsson. Frá í. R. Gunnar Iljallason, Páll Jörundsson, Grétar Árna- son og Hafsteinn Þorgeirs- son. Fullráðið mun vera um alla ofangreinda þátttakend- ur, en einnig er i ráði að senda héðan fleiri þátttak- endur ef unnl verður að fá þá lausa frá slörfum. Verður gengið að fullu frá því i dag. Fulltrúi íþróttasambands íslands á mótinu verður Gunnar lljallason. Öivun við cðkstur í nótt voru tveir bílstjórar teknir fastir fyrir ölvun við akstur. Hafði annar þeirra skroppið inn haldið áfram alcstrinum a meðan, krusað eftir götunni og upp á gangstéttirnar og var hreinasta mildi að ckki skyldi hljótast af slórslys. Brátt sat billinn þó fastur og var bilstjórinn þá handtek- inn. l’m helgina voru sex bif- reiðastjórar teknir faslir fvr- ir ölvun. bi'ingusund karla, 200 m. bringusund kvenna, 100 m. bi'ingusund telpna og 100 m. bringusund drengja, 100 m. baksund karla og 50 m. bak- sund drengja. Þá verður keppt j þrenn- um boðsundum, þ. e. m. boðsundi karla, 3x100 m. boðsundi karla og 3x50 m. Yegfarendur: Treystið aldrei á hemla bifreið-.; anna, þeir geta ávallt bila'ð, þeg- ar skyndilega þarf til þeirra að taka. — Slígið aldrei út af gang- stéttum án þess að athuga um- ferð akbrautarinnar. Bifreiðastjórar: 5'eitið umferðabendingum lög< regluþjónanna ávallt athygli. Ver- i ið viðbúnir. að stöðva bifreiðina egar merkið er gefið um það og í hús, en hinn (ij05sun(ii drerigja. Sextánda j sundgi’einin verður 50 m. björgunarsund karla. . Sundráð Reykjavíkur stendur fyrir inótinu og til- kvnnisl þátttaka til þess. 1x50 jafn viðbúnir því að leggja af stað þegar umferð er leyfð. Gefið aðeins hljóðmerki með | bifr'ciðafluutunni þegar þér telj- iö það nauðsynlegt vegna um- fevðarinnar. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Ilringið í síma 166® og tilkynnið nafn og heimilis- fans. sjó samflevtt frá 21. febrúar til 17. marz eða samtals 22 sjóferðir. Hefir ekki komið jafn samfelldur gæftakal'li undan- farin 7 ár. Hæsiú bátar hét; munu hafa fengiÁ nokkuð á 5. þús. krónur til hlutar, frá þvi að aflahrotan hyrjaði. Arngrímur. fjlíma! sýrsd b Sví- þfóð og Seo** mörku. Gunnar Salómonsson, afl- / aunamaður, sem dvelur n'ú í Danmörku, hefir ákveðið að regna að fá héðan flokk góðra glímumanna og ferð- ast með þá um Danmörk og Svíþjóð í sumar, i þvi skýni að sýna þar islcnzka glimu, iasamt aflraunum o. fl. Gunnar nlun, að því er Yisir hefir fregnað, vera bú- hagslegu inn að tryggja sér hina fjár-i hlið málsins með báðum þess-? um lcndum. Gerir hann ráð fyrir að sýningarför þessr taki um tveggja mánaða tima, og vill hann fá héðan í'Iokk fullorðinna glímu- manna, svo og nokkura pilta 14—10 ára að aldri. Gunnar hélt nýlega afl- raitnasýningu í Árósum fyr-i ir miklu fjöhncnni og við brifningu áhorfenda. Þatf lvfti hann m. a. bifreið meo ti mönnum i.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.