Vísir - 19.03.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 19.03.1946, Blaðsíða 5
Þi'iðjudaginn 19. marz 1946 VISIR 5 B.IÖRIV ÓLAFSSOiV: 1. GREIN Yísitala Hagstofunnar á að sýna livað kostar fyrir 4—5 maiína fjölskyldu að lifa i Rcykjavík. Þc.ssi vísitala á- kveður svo raunverulega mestallan reksturskostnað í landinu. í visitölunni eru útgjöld vegna innfiuítra nauðsynja tæplega þriðjungur en nálega ■% Jdutar allra útgjaldanna eru innlendar landbúnaðar- vörur, aðallega kjöt og mjójk. Sérhver verðbreyling á þess- um vörum liefir þvi mikil áhrif á visitöluna. Öil hækk- un á vinnulaunum, hvort sem um er að i-æða grunnkaups- auka eða vísitöluhækkun, kernur fram í hækkuðu af- urðaverði síðar. Þannig geta þessir tveir þættir, afurða- verð og verkalaun, snúið á milli sín mvlnuhjólinu lil haekkunar á öllu vcrðlagi i landinu, án nokkurs tillits lil afkomu þjóðarinnar, sem byggist á útflutningnum. Nú er svo komið að starfslaunin, sem mótast að nálega ~/r, hlutum af vísitölunni, geta ekki lækkað vegna þess að verðið á landbúnaðarvörun- um heldur vísitöjunni uppi. Og áfurðaverðið lækkar ekki meðan framleiðslukostnáður afurðanna lielst i sama liorf- inu eða jafnvel liækkar í samræmi við visitöluna. Þannig hindrar hvorl um sig að hitt g'eti lækkað. Yerð landbúnaðarvara hcf- ir verið ákveðið og á að gilda til næsta hausts. Meðan þetta verð gildir, getur vísitalan ekki lækkað svo neinu nem- ur. Yerkakaupið hlýtur því að haldast uppi i samræmi við vísitöluna, sem nú er talsvert hærri en siðasta ár. Af þeim sökum Iilýtur fram- leiðslukostnaður bænda enn að hækka næsta sumar og koma fram i hækkuðu verði á kjöti og mjólk næsla liaust. Þannig heldur skrúfan áfram — og vísitalan - þólt þessi blinda þróun geti leitl til kreppu og þjóðargjaldþrols. Segja má að vísitalan út af fyrir sig sé eins og þyngdar- mælir er sýnir liversu liátt er farið. Hún sýnir hvernig ástandið er en getur ckki átt sök á því. Hún skrásetur það eins og það er á hverjum tíma. En liinu verður ckki neitað, að visitalan cr þannig byggð, að skrúfan milli kaupgjalds og afurðaverðs getur valdið slílcri þróun, slikri hækkun visitölunnar, að til vandræða horfi með alvinnurekslur i landinu. Sú þróun sem núverandi visitala endurspeglar, er komin með athafnalífið í al- gerar ógöiigur, svo hvorki verður komist fram eða aft- ui’, ef enn á að halda áfrarn á sömu braut. Ilún cr að koma atvinnuvegunum á refilstigu, er endað getur með þjóðar- VÆRI ÓRÁÐLEGT AÐ TAKA UPP IMÝJA VÍSITÖLU? böli cf ckki á einhvern hátl er tekið í laumana. En ekk- ert sýnir betur en þetta, að vísitala, sem engin tengsli hefir við afkomu atvinnu- veganna, getur ekki til lengd- ar ákvarðað að mjög veru- legu leyti hver vera skuli reksturskostnaður þeirra. — Núvei’andi vísitala sýnir að miklu .leyti hvað kostar fyrir fólkið að lifa i landinu. Iiún sýnir vei’ðlags-breytingai á aðalneyzluvörum þeirra, En sú tillaga um nýja vísitölu, sem hér verður sett fram, cr byggð á allt öðrum grund- velli, sem gerir hvorttveggja í senn, að táka tillil til verð- Iags neyzluvaranna og af- komu megiriframleiðslu þjóðarinnar. Hér cr því liorf- ið frá þeim hefðbundna hætti, að láta visitöluna mót- ast eingöngu af ncyzluvör- unum, cn neytandinn er að nokkuru leyti gerður að þátttakanda i afrakstri fram- leiðslunnar í slaðinn. Er ógerlegt að taka upp nýja vísitölu? Eins og nú er ástatt liér, cr eðlilegt að sú spurning vakni, hvort ógerlegt sé að taka upp nýja vísitölu, — mynda annan grundvöll fyr- ir verðlaginu í landinu. Fá- um ætti að geta dulizt, að sú vísitala, sem nú er not- uð, er í engu sambandi við afkomu þjóðarinnar, enda er henni elcki í öndverðu ætlað slíkt hlutverk. öll afkoma landsmanna er undir því komin, hvernig gengur með framleiðslu og sölu útflutn- ingsafurðanna. Yísitalan og útflutningurinn eru í engu raunhæfu sambandi, að öðru leyti en því, að vísitala, sem helzt uppi af kapphlaupi af- urðaverðs og verkalauna, gctur hindrað framleiðslu út- flutningsafurðanna og þann- ig stöðvað alla velmegun i landinu. En samt þeldur hún áfram að skrá „velmegun- ina“, eins og ekkert liafi í skorizt. Þegar svo er komið, er vísitalan eða sú þróun, sem hún endurspeglar, orð- in neikvæður þáttur í skip- un þjóðarbúsins, og liún endurspcglar verðlag, scm er í sjálfu sér óheilbrigt. Ef þetta er rétt, þá cr skylda að athuga, livaða mögulcikar eru fyrir hendi til að taka upp aðra vísitölu, er hindr- að gæti áðurgreinda þróun og sýndi jafnframt afkomii atvinnuveganna. Vísitala útflutningsins. Raddir hafa komið fram um það, að rétt væri að byggja vísitöluna á útflutn- ingnum. Engar ákveðnar til- lögur hafa þó komið þeirri hugmynd til stuðnings. En þótt ekki hafi þctta verið nánar skýrt, er öllum nú að verða ljóst, að sé kaupgjald og verðlag innanlands í engu sambandi við afkomu út- flutningsframleiðslunnar, hljóta árekstrar að verða, cr valdið gcta gcigvænlegum á- tökum imlan þjóðfélagsins. Þjóðarbúskap Islcndinga er að þvi leyti á annan veg hátt- að cn flestra annarra þjóða, að hann byggist að mestu Ieyti á útflutningsframleiðsl- unni, enda gefur vcrðmæti hcnnar talsvert nákvæma mynd af afkomu lands- manna. Vegna þess, hversu þjóðin er háð útflutningnum ineð alla starfrækslu sína, væri engin fjarstæða, að hugsa sér að miða verðlag og kaupgjald í landinu að tals- verðu leyti við afköst og sölu li tflu tningsf ramleiðslunnar. Með myndun slíkrar vísi- tölu væri í fyrsta sinn farið inn á þá braut, að láta al- menning verða beinan þátt- takanda í afrakstri fram- leiðslunnar, mcð þvi að láta verðlagsuppbót á laun hækka í réttu hlutfalli við vaxandi útflutning og þar af leiðandi vaxandi vehncgun atvinnu- veganna. Að sjálfsögðu yrði líka að sætla sig við minnk- andi hlut, ef illa gengur, en þess meiri hvöt ætti það að vera öllum, aö halda uppi framleiðslunni og útl'lutn- ingnum. Þegar um þetta cr rætt, bcr þess að gæta, að lilutverk vísitöhmnar nú og fyrst um sinn cr að vera mælikvarði á það, hversu mikið bcr að greiða í uppbót á grunnkaup éða grunnverð, vegna hækk- aðs verðlags í landinu síðan 1939. Þcssi nýja vísitala á því eingöngu að hafa áhrif á þá uppbót, sem greidd er á laun, en ekki hafa nein bein áhrif á grunnkaupið. Siðustu sex ár heí'ur verð- lagið hækkað aðallega vegna' erlendra vara og áhrifa sí- vaxandi útflutnings og þar- afleiðandi vaxandi seðlavcltu. Tekjur af dvöl sctuliðsins koma einnig til greina. Ct- flutningurinn hci'ur vaxið úr 70 millj. kr. 1939 upp í 267 millj. kr. 1945, svo að cngin fúrða er þótt vcrðlag hafi hækkað vegna aukinnar eft- irspurnar um þau gæði, sem peningarnir gátu keypt. Ef verðlagið í landinu fer að verulegu leyti eftir þvi fjár- magni, sem skapast af út- flutningsframleiðslunni, þá sýnist engin fjarstæða að láta vísitöluna að einhverju leyti hreifast í hlutfalli við það. En eins og nú standa sakir, stendur verðlagið og gctur jafnvel hækkað, þótt útflutn- ingurinn falli í verði, af á- stæðum, sem fyrr eru greind- ar. Með þvi að byggja vísitölu á útflutningnum, leitar verð- lagið jafnvægis sjálfkrafa og ti-yggir um leið það, sem framleiðslunni er nauðsyn- legast, að reksturskostnaður hennar sé nokkurn véginn í samræmi við tekjurnar. — Þannig getur slík vísitala út- í’ýmt vinnudeilum og vinnu- stöðvun að miklu leyti og tryggt atvinnuvegunum heil- brigða þrqun. Margir munu nú hyggja, að með þessu sé eingöngu hugsað um hags- murii framleiðslunnar. Svo er ekki. En hagsmunir út- flutriingsframleiðslu landsins eru einnig hagsmunir laun- þeganna. Enda sýna þær töfl- ur, sem hér eru birtar, að vísitala byggð á útflutningn- um liefði engu verr séð hags- munum þeirra borgið en nú- verandi vísitala. Samsetning nýrrar vísitölu. Við nánari athugun á því, hvernig nöta mætli útflutn- ingsverðmætið sem vísitölu- grundvöll, Iiefi ég komizt ,að þeirri niðurstöðu, að ekki sé rétt að nota það eingöngu. Slík vísitala þarf einn'g að taka til greina verðvísitölu þcirra erlendu vara, sem að- allega koma inn í neyzlu al- mennings. Með þessu móti eru teknir tveir meginþættir, sem áhrif hafa á verðlagið, annar beint, Iiinn óbeint. Auk þess skapast meiri festa í vísitölunni ó þennan hátt, Töflur þær, sem hér cru birt- ar, sýna, að þessir tveir þætt- ir skapa engar öfgatölur. Þeir, sem rætt Iiafa um vísitölu byggða á útflutn- ingnum, virðast þeirrar skoð- unar, að nauðsynlegt sé að taka til greina magn og vcrð- mæti. Þcss er engin þörf. Verðmætið eitt er liinn rétti mælikvarði. Ef framleiðslan vex að óbreyttu verði, vex heildarverðmæti útflutnings- ins, sem fram kemur í liælck- andi vísitölu. Vaxandi eða þverrandi magn hlýtur jafn- an að liáfa áhrif til hækkun- ar eða lækkunar á heildar- verðmætið. Hér birtist nú útreikning- ur á vísitölu, sem byggð er á verðmæti útflutningsins og verðlagi crlendra vara (tafla I). Sýnir liann vísitöluna öll stríðsárin 31. des. og til sam- anburðar vísitölu Hagstof- unnar. Vísitalan er mynduð að jöfnu af heildarverðmæti útflutningsins og meðalvísi- tölu fyrir kornvöm, nýlendu- vöru, eldsneyti, ljósmeti og fatnað, samkv. vísitölu, sem Hagstofan birtir um þessar vörur. Ctflutningurinn 1939, sem er 70 millj. kr., er talinn 1. TAFLA VÍSITALA 31. des. ár hvert, (Dttsymber-visitala Hagstof- unnar milli sviga). Útflutt millj. kr. 1939 100 70 1940 152 (142) 133 1941 194 (177) 188 1942 232 (272) 200 1943 257 (259) 233 4944 275 (273) 254 1945 285 (285) 20 7 vísitala 100 og öll aukning,, sem orðið liefur á útflutn- ingnum frá óri til árs síðan, kemur fram sem liækkun á þeirri vísitölu. Frá þeirri vísitölu, sem þannig er fund- in fyrir hvert ár af útflutn- ingnum eingöngu, er dregið 25% fyrir viðhaldi, endur- nýjun framlciðslutækjanna og sjóðmyndunum fram- leiðslunnar. Við þá tölu, sem þá kemur út, er bætt visitölu fyrir érlendar vörur, samkv.. tölum Hafstofunnar, eins og áður er getið. Meðaltal af þessum tveimur tölum er vísitala sú, sem liér er birt. Árið 1939 var útflutning- urimi 70 millj. kr. eins og áður er sagt. Rökrétt virðist. að álykla, að sömu reiknings- aðferð ætti að heita við það ár og draga 25% frá fyrir viðhaldi, endurnýjun og sjómyndun framleiðslunnar. En eg íel að afkoman liafi vcrið þannig, að allt verð- mætið (70 millj.) hafi farið i kostnað við framleiðsluna og ekkert verið lagt til hlið- ar, vegna þess að framleiðsl- an mun elcki hafa gert betur en að standa í járnum. Ef samt sem áður licfði verið lagt til hliðar 25% til við- halds, endurnýjunar o. fl., hefði það reikningslega átt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.