Vísir - 19.03.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 19.03.1946, Blaðsíða 6
6 V IS I R Þriðjudaginn 19. marz 194& Radiumsjó&ur íslands Á aðalfundi sjóðsfélagsins, sem haldinn var 12. janúar 1946, var samþykkt með atkvæðum allra fundarmanna tillaga frá sjóðsstjórninni um áð slíta félaginu og um ráðstöfun eigna þess. En með því að fundinn sóttu eigi '2/i> sjóðsfélaga, ligg- ur hér ekki fyrir lögleg samþykkt til fullnaðar. Er því hér með boðað til nýs fundar í félaginu, sem verður haldinn í Kaupþingssalnum, Pósthússtræti 2 í Reykjavík, laugardaginn 23. marz næstkomandi kl. 3 eftir hádegi. Verður framangreind tillaga lögð þar fyrir fundinn til endanlegra úrslita. Reykjavík, 14. janúar 1946, Stjórn Radíumssjóðs íslands. NIÐURSETT VERÐ Allir borðlampar, leslampar og skermar verða seldir næstu daga með niðursettu vérði. Notið tækifærið. SKERMABÚBIN Laugavegi 15. ÆjogsMðuMm&mm skipasmiðir og járnsmiðir óskast nú þegar. Abyggilegur maður vanur afgreiðslu í matvöruverzlun og sem getur veitt slíkri verzlun forstöðu, getur fengið atvinnu. Bókfærslumenntun æskileg. Umsóknir, ásamt með- mælum, leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs fyrir 22. þ. m., merkt: „N.N. 27". H.F. EIMSKÍPAFÉLAG ÍSLANDS. Gólfflísar 6"x6" fyrirliggjandi. Ludvig Storr, BEZTAÐAUGLÝSAÍVÍSI KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. ALLSKONAR AUGLÝSINGA rEIKNINGAR VÖRUUMBLOIR VÖRUMJÐA BÓKAKÁPUR BRÉFHAUSA VÖRUMERKI VERZLUNAR- MERKI, SIGLl. AUSTURSTRÆTI 12,- £œja?þétti? Næturlækhir er i læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður 'er í Ingólfs Apóteki. Alm. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðíngur). Bankastræti 7. Sími 6063. Næturakstur annast bst. Bifröst, simi 1508. Leikfélag- Reykjavíkur sýnir hinn sögulega sjónleik Skálliolt (Jómfrú Ragnheiður) ei'tir Guðmund Kamban, annað kvóld kl. 8 stundvislega. Athygli foisk skal vakin á því, að aðeins þrjár sýningar eru eftir á þessu loikriti. Fjalakötturinn sýriir revýuna Upplyfting eftir H. H. og H. i ellefta sinn í kvöld ki. 8. Leikfélag Hafnarfjaiðar sýnir hinn vinsæla gamanleik liáöskona Bakkabra'ðra annað kvöld kl. 8.30 i leikhúsi bæjarins. Giiðmunda Elíasdóttir efnir til kveðjtihljómleika í GamJa Bió fimmtudaginn 21. marz kl. 7.15 e. h. Dr. Urbantschitch írun aðstoða. Leikhúslíf í París. Franski sendikcnnarinn, hr Pierre du Croq ætlar að halda tvo fyrirlestra á frönsku i Há- skólanum um leikhúslíf i París, gangur að fyrirlestrunum. rnarz n.k. og hinn miðvikudag- iuri' 27. s. m. Verða fyrirlestrarn- ir fluttir í I. kennslustofu Há- skólans og hefjast kl. 6,15 e. h. Sendikennarinn hefir sjálfur k-ikið i ýmsum leikliúsum Par- ísai' og er gagnkunnur frönsku Icikíistarlífi, mun þvi mega -\ænta mikils fróðleiks og skemmtunar af þessum fyrirlestr- ui;i hans. — Öllum er heimill að- gi>jigur að fyrirlestruum. Vegfarendur: Munið að gefa ykkur fram við logreghina, ef þið eruð sjónar- vottar að slj'si. Staurar Get útvegað frá Svíþjóð með tækifænsverði gegndreypta staura 6 til lYl m- langa, 12 til 15 cm. toppþvermál. Staurarnir eru fynrliggjandi í Gautaborg. Guðmundur Marteinsson. Símar: 5896, 1929. 99 Reyk|afessé4 fer héðan beint til ÆmttM?®rp®m um 30. marz, og fermir þar vörur til íslands. Vörur óskast tilkynntar aðalskrifstofu vorri ,í Reykjavík, eða umboðsmönnum vorum í Antwerpen: GRISAR & MARSILY, 13 rue de l'Empereur, Antwerpen. Ef um nægan flutning verður að ræða, má búast við áfranv haldandi ferðum til Antwerpen. ÍÍF. JIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Initihurðk til sölu. Upplýsingar í síma 3658 milli kl. 6,30 og 7,30 í kvöld os næstu kvöld. Trésmíðavélar Radial-hjólsög, hulsu- hormaskína, smergel- og pússi-skífa, raí'magnsjárn- bör í stativi og raimagns- steinbor. Upplýsingar í síma 3658 'milli kl. 6,30 og 7,30 í: kvöld og næstu kvöld. Útvarpið í dag. KI. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 10.00 Enskukennla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Tónleikar Tón- lislarskólans: a) Concerto grosso í e-moll eftir Corelli. b) Larg- helto og Menuetto eftir Boccher- ini (Strengjasveit leikur. — Dr. Urbantschitsch stjórnar). 20.50 Erindi: Hugleiðingar um sköpun heimsins. —¦ Ýmsar nútimahug- myndir (Steinþór Sigurðsson inagister). 21.15 íslenzkir nú- tínialiöfundar: Kristmann Guð- mundsson les úr skáldritum sín-; um. 21.45 Kirkjutónlist (plötur).. 22.00 Frétlir. 22.05 Danslög ttil ki- 23.00. Happdrætti Háskóla fslands. Atliygli skal vakin á auglýsingu Iií'ppdrættisins i dag. í dag er~ síðasti söludagur og allra síðustu forvóð að endurnýja, þvi engir íiiiðar verða afgreiddir á morg- un. Það er þvi nauðsynlegt að euriurnýja í dag, ef menn vilja halda miðum sinum. Príkirkjan. Föstumessa á morgun kl. 8,15.. Sira Árni Sigurðsson. Skipafréttir. Brúarfoss fór frá Reykjavík 13. þ. m. til New York. Fjallfoss er~ i Rvik. Lagarfoss er i Borgar-- nesi Selfoss er i Leith, lestar í Hull í byrjun apríl Reykjafoss- kom til Leith 12. þ. m. Buntline Hitch er í New York. Acron Knot hleður i Halifax siðast i marz. Sahnon Knot hleður i Ncav York í byrjun apríl. Sinnet hleðiuv i New' York um miðjan marz.. Kmpire Gallop fór frá New York 6. þ. m. til Rvíkur með viðkomu i St. Johns. Anne fór frá Kaup- n.annahöfn á laugardag til Gautaborgar. Lech er i Rvík.. Li.blin hleður í Leith um miðj- an apríl. Maunita er á förum frá Menstad í Noregi með tilbúinn áburð til Rvikur. Sollund er að: lesta tilbúinn áburð i Menstad í Noregi. Bifreiðastjórar: Munið að gangstéttirnar eru ætlaðar gangandi vegfarenduni en akbrautir farartækjum. — Að- gætið ávallt hvort farartæki yðar sé í fullu lagi áður en þér takið- það í notkun. HnAAcfáta w. 232 Skýringar: - Lárétt: 1 þjrnnka, 6 korn,. 8 þekktur karl, 10 eind, 12 fálm, 14 ættingja, 15 hhiti,. 17 tími, 18 hvíla, 20 skreyta. Lóðrétt: 2 þyngdarcining,. 3 heiður, 5 seðill, 5 borg í Arabíu, 7 snotra, 9 meiðsli, 11 mörg, 13 gaffal, 16 skemmd, 19 enskur titill. Ráðning á krossgátu nr. 231.. Lárétt: 1 brast, 6 sko, 8 óh; 10 'arga, 12 sót, 14 góð, 15 stal, 17 Na, 18 kóf, 20 skafli. Lóðrétt: 2 R.S., 3 aka, 4 !sorg, 5"kossi, 7 baðaði, 9 hót, 11 gón, 13 takk, 16 lóa, 19 F.F. ' ; ..- ¦-.. -- -.....

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.