Vísir


Vísir - 19.03.1946, Qupperneq 7

Vísir - 19.03.1946, Qupperneq 7
Þríðjudaginn 19, marz 1946 VlSIR 7 £utnj tfl. fliteA: 27 Þær elskuðu hann allar „Mafðu engar áhyggjur af þessu, mamma. Jolm vcrður að reyna að breyta um stefnu sjálfum sér lil bjargar.“ „El' liann aðcins vildi kvongast aftur, ein- hverri góðri, trúaðri konu, sem reyndist Pat litla vei.“ „Ákveðinni konu, sem kann að aga börn, mundi eg segja. En það er tilgangslaust að ala slíkar vonir. Jolin liélt að Dorotliy væri engill og liann mun lifa í þeirri trú og deyja. Kvong- asl aftui’, eg' lield, að lrann mundi sleppa sér, vesalingurinn, ef einhver ympraði á slíku.“ En það var nú einmitt um þetta sem Jolrn var að Imgsa, þar sem bann sat í lestinni á heimleið frá London. Alll hafði gengið lionum í móti þennan dag, «g konan í vinnumiðlunarskrifstofunni, sem iiafði allt af tckið lionum Iiið bezta, var farin að vnipra á því að það væri einkennilegt, að engin stúlknanna, sem liún hafði ráðið til lians, gat tollað í vislinni. Og þótt hann talaði við nolckurar stúlkur, sem liöfðu svarað auglýsingu frá honum, var engin, sem hann taldi hæfa til þess að taka að sér starfið. Og nú var hann áhyggjufullur og vonsvikinn. Móllætið liafði hert liann. Ilann var orðinn allur annar en liann áður var eftir andlát Do- rothy. Honum fannst að enginn hefði þjáðzt scm liann. Hann hafði verið sainvinnuþýður, skapgóður, borið velvild í brjósti til alls og allra, en nú var liann orðinn skapillur, þung- lvndur og trúlaus. Hvers vegna hafði guð lagt svona þungar byrðar á hann. IJann var að- eins rúmlega þrítugur, eu hann leit út fyrir að vera miklu eldri. í andliti hans voru nú liarðir drættir. Eini sólargeislinn í lifi lians var Pat litli. Ilann dáðist að honum. Leið aldrei vel nema í nálægð lians. Og ekki hafði ísabella sagt neitt nema það sem satt var, um uppeldi drengsins, þótt hún harðorð*væri. Fyrir kom að móðir Johns hrcyfði því, að drengurinn niundi aldrei læra að hlýða, cf alltaf væri verið að skipta um barnastúlkur, en Jolin svaraði þá stulllega: „Eg er ánægður, ef hann lærir að hlýða mér.“ Hann var svo blindaður, að honum flaug ekki i hug, að það væri fjarlægast Pat litla að hlýða honum. -— En svo blindaður var John þó ekki að hann játaði ekki með sjálfum sér, að liætta var á ferðum, því að smáatvik liöfðu komið fyrir, er vöktu liann til umhugsunar, svo sem þegar Pat lilli fékk blóðeitrun vegna vanrækslu stúlku, sem álti að gæta hans og var hælt kominn, og öðru sinni fékk hann ill- kynjað kvef, af því að honum var leyfl að hlaupa berfættum í votu grasinu. Þá fór John að ihuga alvarlega hvað lil bragðs skyldi laka. Og nú, er hann var á heimleið, gcrði liann sér ljóst hversu allt var, leit á staðreyndirnar í sinu rétta ljósi. Og liann vissi vel, i liverju lionum sjálfum var áfált, að sambúðin við aðra var orðin erfið eftir það, sem fyrir liafði kom- ið, og liafði liaft svo mikil áhrif á skapferli lians. Ef hann hefði verið snauður hefði liann sennilega lagt hart að sér, unnið sér álit og lcomið miklu góðu til leiðar, en liann liafði aldrei þurfl að legg'ja liart að sér, og liafi liann fyllzt metnaði að vekja á sér alhygli, vegna Dorotliy, var það úr sögunni. Hann vissi að hvernig svo sem fyrir lionum færi, yrði vel séð fyrir þörfum sonar lians, fjárliagslega að minnsta kosti. Daginn áður liafði læknir hans sagt við hann: „Þú þarft að fá góða konu, lil að annast drengiun. Þú getur ekki gengið honum í ur stað. Eg veit, að þú hefir ráðið stúlkur til að annast hann og greitt þeim vel, en það nær elcki tilganginum —“ Hann liikaði, liorfði á Jolin, sem leit undan, tók svo í sig kjark og sagði: „Afsakaðu, að eg segi eins og mér býr í brjósti, eg held, að .... liefir þér ekki flogið í liug að kvongast aftur?“ Hann bjóst við, að Jolin mundi rjúka upp, en liann svaraði þreytulega:, „Já, það er vist eina lausnin.“ Lækninum létti. Hann ncri saman höndun- um ánægður á svip. „Einhverri góðri, skynsamri konu, sem geng- ur honum í móður stað,“ sagði liann. „Margar mundu taka þér opnum örmum — og reyn- ast barninu vel.“ Þarna lalaði hann um luig sér, því að lækn- inum hafði oft langað til að taka son Jolins og liirla hann fyrir óþekktina, en lionum fannst víðeigandi að scgja það, sem liann sagði. „Eg ælla að hugsa málið,“ sagði Jolin — og hann var að hugsa uin þelta alla leiðina heim. „Einhverja góða, skynsama konu.“ Þetta virtist ekki freistandi, er liann hugsaði um feg- urð hínnar látnu konu sinnar. Og aftur kom beizkjan fram í liuga lians. IIví var liann svo hart leikinn? Hví var hún frá honuni tekin? Pað voru næstum finnn ár liðin frá þvi, er haun kraup á kné við hlið liennar, horfði á hana í örvæutingu, beið þcss, að liún raknaði við, þekkti liann, og þegar það loks varð, var „Pat“ eina orðið, sem heyrðist. Hversu líkt henni, að nefna nafn sonar þeirra, er hún var að gcfa upp öndina. Hvað mundi hún liugsa, ef hún gæli séð þá og heyrt til þeirra nú? Mundi liún liugsa eitthvað á þá lcið, að liann liefði gert það, sem hezt var, fyrir son þeirra? Hann hafði revnt það, en hann vissi, að honum liafði ínistckizt það. Það fór hrollur um Jolin Morland, er liann hugsaði um tillögu læknisins, cn ef velferð drengsins krafðist þess, var ekki uin annað að ræða, en aldrei yrði jiað lijónaband nema að nafninu. Aldrei myndi nokkur kona koma i stað Dorothy. Hann gæti aldrei elskað neina konu nema Dorothv, aldrei lifað ástalífi með ncinni konu framar. Bifreiðin beið lians við járnbrautarstöðina og cins og vanalega spurði hann bifreiðarstjóra sinn um Pat, og liann svaraði cins og vanalega, að drengnum liði vel. Alltaf sama spurningin og alltaf sama svarið og alllaf eins. John Morland létti stórum, er liann varð þess vísari, að elckert hafði komið Joe Louis, heimsmeistari í þungavigt í hnefa- leik, hefir grætt meira en tvær milljónir dollara á hnefum sínum. ♦ Ef eg sker sneið af nautakjöti í tvennt og sker sí'ðan livom helming fyrir sig í tvennt, hvað hefi eg þá?, spurði kennnarinn. Fjórðung, svaraði Villi litli. Ágætt. En ef eg sker þá hluta eiin einu sinni i tvennt? Attunda hlut. Gott. En ef eg sker þann hlut i tvennt? Sextánda hlut. Rétt. En ef -eg sker það enn einu sinni í tvennt ? Þrítugasta og annan hlut. Ágætt. En ef eg skæri þann 'hlut í tvennt? Hvað Kjöttægju, svaraði Villi litli, sem var orðinn óþolinmóður á þessum spurningum. Frá mömmm og merkum atburðum: HINIR ÖSIGRANDL för Mikolajczyk til Moskvu, höfðum við heldur ckki frétt. Við höfðum vopn og vistir til sjö daga í mesta lagi, en við reiknuðum með því, að bandamenn okkar fleygðu vistum og skotfærum til okkar úr flugvélum, en live mikið þeim tækist að koma til okkar, var ekki hægt að segja um. Eina vonin til þess að þessi uppreistartilraun okkar heppnaðist, var að hefja hana á réttu augnabliki. Við urðum að vera viss um að rauði herinn væri kominn inn i horgina innan vilui frá upphafi upreistar- innar. Jankowski lagði fyrir herforingjaráðið margar spurningar varðandi áætlunina, og er hann liafði kynnt sér allar aðstæður til lilitar, sagði hann: „Er þá ekki bezt að byrja nú þegar.“ Eg sneri mér að Monter ofursta, en hann stjórn- aði Varsjár-deild heimahersins, og sagði: „Klukkan fimm á morgun héfjum við Varsjár-uppreistina.“ Eg hafði ákveðið þennan tíma eftir langa um- liugsun. Ivlukkan finun var umferðin langmest og því auðveldast fyrir meðlimi lieimahersins að kom- ast til ákvöðrunarstaða sinna, án þess að Þjóðverja grunaði nokkuð, og auk þess var ekki farið að dimma klukkan fimm, en eitt mikilvægasta atriðið fyrir okkur var að ná sem flestum af stöðvum Þjóð- verja áður en myrkrið skall á. Daginn eftir, er eg var á leiðinni til herráðsfund- ar, mætti eg þúsundum meðlima heimahersins, sem voru á leið til fyrirfram ákevðinna stöðva. Voru þetta bæði konur og karlar og flest mjög ungt fólk. öll báru þau böggla eða töskur, og vasar þeirra voru úttroðnir af handsprengjum. Nokkrir voru með léttaJ’ vélbyssur undir frökkunum. Það var ekki laus.t við að eg væri áhyggjufulluh um að Þjóð- verjarnir, sem voru á sífclldu sveimi um borgina, veittu þessu eftirtekt og kæmust þannig að fyrir- ætlunum vorum. Ennþá hafði þó ekkert komið fyrir og {>ólsku her- mcnnirnir hröðuðu sér til stöðva sinna. Sem virki í uppreisninni höfðu verið valin ýms hús, sem voru nærri varðstöðvum Þjóðverja, flest öll hornhús x i<V aðalgötur borgarinnar, og önnur lnis, er voru nærri hernaðarlega mikilvægum stöðvum. Meðlimir lieimahersins fóru iun i húsin, hringdu dyrabjöllunni og sýndu lnisráðanda skjal, undir- ritað af herráðinu, er veitti þeim aðgang að hvaða luisi sem var. Alstaðar var vel tekið á móti lier- mönnunum og veittu liinir óbreyttu borgarar þeim alla þá hjálp, sem þeri gátu í té látið. Til frekari varúðar var þó settur vörður við aðaldyr sérhves húss. Hermennirnir báru livít og rauð bönd á liand- leggnum og var það fyrsta augljósa merki þess, að pólskur her hefði verið skipaður af nýju. I fimm ár höfðu Pólverjar beðið þessarar stundar, og í dag klukkan fimm stundvíslega var ekki lengur þörf á leynilegri andstöðu, því baráttan var þá orðin opinber. A mínútunni fimm opnuðust þúsundir glugga i borginni og skothriðin dundi á stöðvum þeim, er Þjóðverjar höfðu á valdi sínu. Óbreyttir borgarar hröðuðu sér inn í húsin, en heimaherinn þusti út á göturnar og hóf aðalárásina. A fimmtán mínútum logaði öll borgin í bardög- um. öll umferð — ökutæki og gangandi fólk — stöðvaðist, og ein mikilvægasta samgöngumðistöð Þjóðverja — Varsjá -— lokaðist. Orustan um Var- sjá var hafin!!!! 1 borginnni AVola, en þar voru herráðsstöðvar ökkar, byrjuðu bardagar 45 mínútum fyrr en annarstaðar. Þessi útborg var að mestu leyti verk- smiðjubyggingar og var hernaðarlega séð mjög mikilvæg, vegna þess að um hana lágu vegir allir og járnbrautarlínur frá Varsjá til Vestur-Póllands. Eg komst ekki inn i aðalstöðvar okkar í Kamler verksmiðjunum, fyrr en eg liafði sýnt skilríki mín. Kamler liðsforingi og eigandi verksmiðjanna, var i varðskýlinu og tilkynnti hann mér að 33 menn af varðliði aðalstöðvanna væru mættir en liinir væru á leiðinni. Allir meðlimir varðliðsins voru verka- menn i verksmiðjunum og þckktu þar hvern la’ók móð- • hefSi eg þá ?

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.