Vísir - 19.03.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 19.03.1946, Blaðsíða 8
V I S I R Þriðjudaginn 19. marz 1940 OREGONPINE KROSSViOUR fyrirliggjandi Lndvig Ston. K.R.R. Landsliö. — Æfing i kvöld kl. io í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar. Áriöandi aö allir mæti. ÆFINGAR í KVÖLD í Austurbæjarskólan- um : Kl. 7,30—8,30: Fim- leikar 2. fl. Kl. 8,30—-9,30: Fimleikar i. fl. í Menntaskólanum: Kl. 7,15—9: Hnefaleikar. Ki. 9—10,1.5: Knattspyrna, Meistara, 1. og 2. íl. í Mifibæjarskólanum : Kl. 7,45—8,30: Handb. kvenna. Kl. 8,30—9.30: Handb. karla. 1 Sundhöllinni: Kl. 8,50: Sundæfing'. Stjórn K. R. AÐAL- DANSLEIKUR félagsins veröur n. k. föstudag, 22. þ. m. að Hótel Borg. Heíst kl. 7,30 meö boröhaldi. Áskriftarlistar í verzl. Pfaff og liókav. ísa- foldar.__________________ U.M.F.R. ÆFINGAR í KVÖLD. í Ménntaskólanum: Ivl.7.15—8: Frjálsar íþr. karla. — 8—8.45 : íslenzk glima. í Miöbæjarskólanum : — 9.30—10.45: leikf. kvenna. Glímumenn, þiö eruö sér- staklega beönir aö mæta allir i kvöld._______________(581 — 'Jœéi — SMURT brauö óg fæÖi 6 daga vikunnar, ekki á sunnu- dögum. Vinaminni. Sími 4923. ÁRMENNINGAR. — ***0 ^ íþróttaæfingar í IÉKtt' kvöld í íþróttahúsinu: W Miuni saluriun: J Kl. 7—8: Öldungar, Kl. 8—9: Handknattl. kvenna. ---9—10:: Frjálsar íþróttir. Stóri salurinn: Kl. 7—8: 1. fl. kvenna, fiml. Kl. 8—9: 1. fl. karla, fimleikar. Kl. 9—10: 2. fl. karla, fiml. Sundlaugunum: Kl. 8: Sundæfing. .»\r%fvrvft.rkrt/iiri.rt,nirt.fvr*inrw^n<n1«,n.nin,i — £athkwuf* — A. D. Fundur í kvöld kl. 8,30. — 5íra Bjarni Jónssion talar. — joo ára dánarminning Lúthers. Allt kvenfólk velkomiö. (587 LO.G.T. STÚKAN SÓLEY nr. 242. Fundur annað kvöld í l'einpl- arahöllinni kl. -8.30. Inntaka. Kosnirig fulltrúa til Þing- stúku. Afmælisfagnaöur. (604 GLÍMUMENN! Kg undirritaður liefi ícngiö beiðni frá Gunnari Salóumns- syni, sent nú dvelur i Dau- mörku, um aö útvega sér njokkra glimumenn aö suniri til sýninga í Danmorku og Svíþjóö um tveggja máuaöá tíma, þar á meðal 4 d' engi frá 14—16 ára aldri. Þeir, seni vildu sinna ])essu tali við mig sem fyrst, og gef eg allar nánari uppiysingnr. Æfingar muntt hefjast bráö- lega. Um byrjendur gæti ver.ið aö ræöa. Lárus Salómonsson, Laufásvegi 19. ÞRIGGJA herbergja íbúð óskast til leigu eÖa kaups, milliliöalaust. Há leiga, fyrir- framgreiösla og mikil út- borgun. Tilboð, merkt: „100—200“, sendist Vísi fyr_ ir fimmtudag. KENNI aö spila á gitar. — Sigriður Erlendsdóttir, Aust- urhlíöarvegi viö Sundlaugarn- ar- (575 KENNI í einkatítnum böm- ttm og fullorðnum. -—• Uppl. i sima 2241. (53° BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42.' Sími 2170. (707 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Ákerzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl, 1—3. (348 SAUMAVELAVIÐCERÐIR Áherzla lögö .á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi xq. — Sími 2636, TEK að mér skriftir, samn. ingagerðir, bókhald o. fl. Gest- ttr Gtvðmundsson, Bergstaöa- stræti toA. (18 TELPA óskast aö gæta tveggja ára drengs dagiega kl. 3—6. Heimili Ásgeirs Asgeirs- sonar, bankastjóra. Hávai'.a- gata 32. ,Simi 4300. (577 STÚLKA óskast til aí- greiöslu í bakaríiö, Laugavegi 5, strax eöa utn næstn mánaða- mót. Uppl. á staðnum i dag og næstu daga frá kl. 6—7. (582 STÚLKA óskast 1 . apríl. — Tvennt í heimili. Sérherbergi Sími 3539 frá 6—S. (594 AÐGERÐAMANN vantar til Vestmannaeyja. Góð kjör. Uppl. 'hjá Auöunni Oddssyni, Hverfisgötu 49. (596 STÚLKA óskar eftir efrir- vinmt frá kl. 6 síöd. og eitthv. ö frameftir. 'rilboö leggisi itm á afgr.eiðslu blaösins, merkt: ,.M. B. — 100“. ((101 ÍSLENZK frímerki keypt afar háu verði. — Bókabúðiu Frakkastíg 16. Sími 3664. (493 KAUPUM tuskur allar teg- undir, Hiisgagnavinnustoí- an Baldursgötu 30. (513 DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Berþórugötu n. (727 GLERSKÁLAR, 4 stæröir 'Og litlar leirkrukkur. — Verzl. Guðmundár H. Þorvarössonar, Óöinsgötu 12. (608 SVUNTUR úr plastic-efni \'erzl. Guöm. H. Þorvarösson, Óöittsg. 12. (609 2 ÁGÆTIR kolaofnar til söltt'á Baldursgötu 37 (588 ÞVOTTASTAMPAR ti! sölu, verö 25.00. Ma gnús Th. S. Blöndahl h.f.. \’< marstræti 4b. (589 FERMINGARFÖT tii SÖlú og fermingarkjóll. Baldurr- götu 37, kjallaranum. < 57° ÞÝZKT pianó til sólu méð tækifærisveröi. Uppl: eítir kl. 6, T.augarnesvegi 81. (57* SVEFN-SÓFI, nýr, vandaö- ttr, fóöraöur með dökkrauðri leðurlikingu, til söltt mcö tæk'- færisveröi. — Uppl. Lattgavegi 41, kl. 7—-10._______(_579 2 DJÚPIR stólar, nýir, mjög vandaöir, til söltt með gjaí- veröi. Einnig stofuskápar á kr. 1050.00, wenjuleg gerö meö gleri — og rúmfatakassi tneÖ gjafveröi. Laugavegi 41, kl. 7—IO.________________(jfio HNOTUMÁLAÐUR klæða- skápttr til sölu. Uppl. i Mið- túni 52.______________(583 FERMINGARFÖT á frekar stóran dreng til sölu. Einnig írakki. Uppl. í síma 5744. (584 GÓÐ notuð fermingarföt, meðalstærö, óskast. — Uppl. í sJma 4985 kl, 6—-7.30 í kvöld. FERMINGARKJÓLL til sölu. Uppl. á Hátcigsveg 9, austur dyr. ttppi. Sími 6136.,— STÓR og vandaöttr barna. vagn til sölu, meö tækifæris- veröi. Garöastræti 33. kjallara. ORGEL mjög hentugt til aö læra á til sölu. Uppl. í síma 6279 eftir kl. 7 í kvöld. (598 ÍSLENZK og útlend frí- merki í afar glæsilegu úrvali. Bókabúöin Frakkastíg 16. (600 NÝKOMIÐ: Boröhnifar, gafflar, matskeiðar, brauðsagir og rjómaþevtarar. Verzl. Guð- mundar H. Þorvarössonar. Óö- insgötu 12. (605 KJöTKVARNIR nr. 8 fyrir- liggjandi. Verzl. Guðmundar H. Þórvarössónar, Ó'öinsgötit 12. — (606 TIL SÖLU 3 herbergi og eldhús í steinhúsi í Austur- bænum á góöum stað, Lus til ibúðar 14. mai. Uppl. gefttr Hannes Einarsson, Óöinsgölu 14 B. Sínti 1S73. (590 PLYDS gólfdreglar fyrir- liggjandi. — Verzl. GttÖm. IT. Þorvarösson, Óöinsgötu 12.' — KARLMANNSFRAKKT, litiö númer, og peysuföt. litiö notuö, til sölu. Vegamótastig 3, niðr.i. (f >o 5 OTTÓMANAR og dívanar fleiri stærðir. Húsgagna\dnnu- stofan Mjóstræti 10. Sími 3897. SILKIUNDIRFÖT stór númer, bamabttxttr o. fl. — l’rjónastofan Iðunn, Fríkirkjtr- veg.11. bakhús. (505 ÍSLENZK frímerki keypt aíar háu verði. — Bókabúðin, Frakkastfg 16. Sími 3664. (493 KÖRFUSTÓLAR klæddir, legubekkir og önnur húsgögn fyÆrliggjandi. Körfugeröin, Bankastræti 10. Sími 2165.(756 VEGGHILLUR. —• Útskorn- ar vegghillur og hornhillur úr mahogny og birki. Verzl. G. Sigurösson og Co., Grettisg. 54. SMURT BRAUÐ! Skandia, Vesturgötu 42. Sími 2414, heíir á boðstólum smurt brauö aö dönskum hætti, coctail-snittur, „kalt borö“. — Skandia. Sími 2414.__________________ (r4 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 530s. Sækjnm.___________(43 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Viðír, Þórsgötu 29. 9imi 4652. (81 ÚTPRJÓNAÐUR barna- vettlingur tapaöist s. 1. föstu- dag. Uppl. í síma 3746. (586 TAPAZT hefir kvenúí' meö svartri ól í miöbænmn eða Laugavegi, Uppl. í síma 3604. £ (Z. SuncuqkAi - TARZAN - Tarzan fann, að lak Kinibu var svo fast, að það stöðvaði nærri blóðrás- ina til höfuðsins. Hann rcyndi þess vegna að losa takið, seni Kimbu hafði á hálsi lians. Kn allt kom fyrir ekki. Kiinbu bélt sér bara enn fastar. Tarzan þreifa'ði fyrir sér me'ð hendini og fann gantla trjárót. Ifann liætti tilranmnnnn við að losa tak Kimbus. Nú byrjaði haun a'ö lesa sig upp eftir ’ trjárótinni. Það gekk seint, því að kraftar lians voru að þrotuin komn- ir. Að lokúnt kómust þeir þó upp á yfirborðið og þá sleppti Kimbu takinu. Tarzán bar ltann aö bakkantun, en þá sá ltann fjölda villidýra á flótta undan eldinum, svo að ekki tók Jietra við þar. Nú var úr vöridu að ráða fyr- ir Tarzan ....

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.