Vísir - 21.03.1946, Síða 1

Vísir - 21.03.1946, Síða 1
Finnur listmálari heldur sýningu. Sjá 3. síSu. Vísitalan III. Sjá 5. síðu. , 36. ár Fimmtudaginn 21. marz 1946 67. tbi. — ferauifur uh4w £iái1atkmtuíh — Mynd af málverki eftir Finn Jcnsson listmáiara. (Sjá gr. á 3. síðu). Pólski herfnn undir yfirstjórn Breta verður nú leystur upp. Komið hefir til óeivða í Iiamborg í Þíjzkalandti vegna þess að matarskammt- nrinn hefir verið minnkað- ur. Múgur manns réðist á brauðasöliibúð ög Iét greip- ar sópa um vörurnar, er í búðinni voru, og hafði á brott með sér. Einnig liafa verið gerðar tilraunir til þess að stöðva bifreiðar, sém ek- ið liafa um borgina með mat- vælasendingar. Lögreglan hefir víða orðið að skerast i leikinn. Hernámsstjórnin hefir til- kynnt, að settir verði á slofn skyndidómstölar til þess að dæma i málum manna, er gcra sig hrollega í stuldi á matvælum. Raddir eru þegar farnar að hevrast um það, að minnkun matarskammtsins muni hafa allveruleg áhrif á framleiðsluna á ýmsum sviðum. Atvinnuleysi eykst í Englandi. . Samkvæmt skýrslnm at- vinnumálaráðun. brezka, hefir atvinnuleysi aukist í Bretlandi síðustu mánuðina. í skýrslu stjórnarinnar segir, að það hafi komið á óvart, að tala atvinnulausra hefði verið orðin 365 þúsund i íebrúar, þar sem vinna hcfði mikið aukizt í Bret- landi undanfarið. Eftirspurn eftir vinnuafli hefir aukizt vikulega síðan i janúar, og voru 16 milljónir manna farnir að vinna við ýmiskon- ar iðnaðarstörf i lok mánað- arins. Við iðnað til útflutnings vinna nærri milljón manna, eða aðeins um 25 þúsund færri en fyrir strið. W'Íttt Í€>Íkág*> flnÞhkegw* Éil ÆkregBMim. N. k. Iaugardag fara fim- leikaflokkar kvenna og karla úr í. R. til Akraness. Munu flokkarnir sýna fimleika í hinu nýja íþrótta- liúsi félaganna þar. Stjórn- andi fimleikaflokkanna er Davið Sigurðsson fimleika- kennari. i Rússar biðja um frest. fíássar vilja ná, er vera hers þeirra i Iran hefir ver- ið kærð fyrir öryggisráðinu, fresta fundi þess um hálfan mánuð. Tryggve Lie, aðalritara sameinuðu þjóðanna, bárust hö brcf í gær, og var hið fyrra frá Gromiko, en hið síðara frá Stettiniusi. í bréfi Gj'omikos segir, að Rússar séu ekki undii'búnir undir að í'.æða málið strax, og fer fiam á að fundum ráðsins vei’ði frestað til 10. april. Gi'omiko ber það meðal ann- vrs fram sem ástæðu, að hann þurfi á ýmsum upplýs- ingum að halda frá stjórn sinni í Moskva. Hinsvegar fór Stcttinius fram á það i bréfi því, er hann sedi fyrir hönd Banda- rikjastjórnar, að kæru Irans viðvíkjandi framkomuRússa i landinu yrði hraðað sem mest, og vrði tekið fyrir sem fyrsta mál á fundum öi-ygg- isráðsins. Vegfarcndur: Horfið til beggja lianda á'ður en þér farið yfir götu. Gangið síðan rösklega beint yfir götuua. VIII Báfa fresfa kosningum. Fyrrverandi utanríkisráð- herra Grikkja, Sofianopolis, hefir sent ýmsum ertendum stjórnmálamönnum bréf og beðið þá um að beita áhrif- um sínum til þess að frest- un fáist á kosningum i Grikklandi. Meðal þeirra, er liann hef- ír snúið sér til, er Peter Fraz- er, forsætisráðherra Nýja Sjálands, Conally, formaður utanríkismálan. Bandaíkj- anna, o. fl. Hann hefir cinn- ig skrifað 24 brezkum þing- mönnum úr flokki jafnaðar- inanna og heðið um aðstoð t;i þess sama. Sti'ogiakefsaF veiðar að byrja Núna, þessa dagana eru hrognkelsaveiðar frá Reykja- vík að byrja. Ilafa bálar róið undan- farna daga, cn afli þeirra verið slænnir. Hafa bátarnir fengið jictta frá 20—60 stykki j roðri, í mörg net. En þrált fyrir lélcga bvrj.un, búast menn við sæmileguru afla er fram i sækir. Verðið mun vera 3,50 kr. slykkið. Samningar iuiili brezku og péBsku sfjórnarinnar ^(amkvæmt Lundúnarfrétt- um í morgun hefir náðst samkomulag um að leysa upp pólska herinn, sem er undir brezkn yfirstjórn. Ernest Bcvin, utanríkis- ráðherra Breta, skýrði frá því i neðri málstofu brezka þingsins í gær, að stjórnin hefðigert samning við stjórn Póllands um afvopnun og heimsendingu þeirrapólskra hersveita, er hefðu uerið undir brezkri yfirstjórn í slriðiiui. Bevin sagði í ræðu sinni, að pólska stjórnin hefði gengið inn á viss skilyrði, sem brezka stjórnin hefði sell fyrir því, að samkomu- lagið gæti náðst. Hann sagði, að samkomulag hefði náðst um kjör hermannanna og hvatli alla hermenn til þess að fara heim lil síns föður- lands og vinna að endur- reisninni þar. Jafnrétti. Pólska sljórnin féllst á. að þeir jiólskir hermenn, er ver- ið hefðu undir stjórn Brcta, skyldu njóta sömu réttinda Frh. á 8. síðu. IKerforinglar á ráðsitefiiu. Allir helztn hershöfðingj- ar Breta komu saman á fund í gær, og var Sir Alan Brook í forsæti. Rætt var á ráðstefnunní um ýms mikilvæg hernaðar- mál, meðal annars um her- síyrk Brela i þeim löndunn sem jieir hefðu lier nú og mynda hafa á næstunni. Ráðstefnuna sitja yfir 30 hershöfðingjar. Meðal þeirra cru Montgomery, Mac- Creary, Sir Bernliard Paget o. fl. ' Biezka sfjómin skciai á giískn þjóðina. Brezka stjórnin virðist al- veg ákveðin í því, að regna að koma í veg fyrir, að kosn- ingum í Grikklandi verði frestað. Ilún hefir gefið lit ávarp lii allra grisku stjórnmála- flokkanna, dagblaðanna og ahnennings, þar sem hún. hvetur alla þessa aðila til jiess að standa saman og vinna að þvi, að þátltaka verði mikil í kosningunum þann 31. marz næstk. Formaður bændaflokks- ins á Italíu, — eu liann var einn jieirra ráðlierra, er sagði af sér í mótmælaskyni, hefir nú lýst þvi yfir, að flokkur hans ætli sér að taka jiátt i kosningunum. Vinstriflokkarnir halda ennþá fast við þá kröfu, að kosningunum verði frestað um 2 mánuði. Sameiginleg sfjérn matar- birgða i V.- PýzkalandL Fulltrúar Breta, Frakka og Bandaríkjamanna eru að hefja umræður um það„ hvernig bezt sé að verjast matarskortinum í Vestur- Þýzkalartdi. Tillögur hafa komið franu um það, að hezta ráðið muni. vcra til þess, að fá nákvæmt: yfirlit yfir ástandið í mat- vælamálunum, sé að hafa. sameiginlega stjórn þessara mála fyrir hernámssvæði þessara landa. Umræður fara nú fram um jiessi mál í Þýzkalandi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.