Vísir - 21.03.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 21.03.1946, Blaðsíða 6
VISIR 6 Fimmhidaginn 21. marz 1916 Ný vísifala Framh. af 5. síðu. i staðinn. Einnig getur land, sem skortir gjaldeyri, fengið aðstoð að vissu marlci. En þetta skipulag getur því að- eins staðizt til lengdar, að liver þjóð geti greitt með út- flutningi sínum það sem hún kaupir af vörum frá öðrum þjóðum. Þess vegna er ákvæði um það í Bretton Woods sáttmálanum, að hverri þjóð, sem kemst i skuld vegna meiri innflutn- ings en útflutnings, er hægt að gefa fyrirmæli um það, að koma á jafnvægi í rekslri þjóðarbúsins. ísland hefir undirritað þenna sáttmála, vafalaust í þeirri trú, að eittlivað rættist úr því ástandi sem nú er. Eins og nú standa sakir, fæ eg ekki séð hvernig vér get- um til langframa og að öllu óbreyttu, fullnægt aðalatrið- um sáttmálans, að gefa allan innflutninginn frjálsan og standa í skilum með þann gjaldevri, sem til þess þarf. Síðastliðin finnn ár hefir engin breyting orðið á verði erlends gjaldeyris en á þeim tíma liefir verðlagið í land- inu þrefaldazt samkvæmt vísitölunni, en fimm til sex- faldazt raunverulega á fjölda nauðsynja. Getur því engum dulizt, að káupmáttur innan- lands er margfaldur í krónu- tali á við það, sem hann var fyrir stríð og í engu skyn- samlegu hlutfalli við verð gjaldeyrisins. Með öðrum orðum, að fyi'i r hverja krónu, sem breytt er í er- lendan gjaldeyri, fásl marg- fallt meiri gæði, en fyrir þá krónu, sem kaupir gæðin framleidd innanlands. Af- leiðingin lilýtur Jiess vegna að verða sú, að eftirspurnin um liin erlendu gæði verður í engu hlutfalli við útflutn- inginn og gjaldeyristekjurn- ar og þrýstingurinn frá liin- um mikla „gerfi“-kaupmætti í landinu mundi fljótlega truf la gj aldeyris-j af nvægið. Þegar svo væri komið, hefð- um vér að likindum um tvo kosti að velja. Sá betri, að koma þjóðarbúskapnum í jafnvægi livað verðlagið snertir, svo að kaupmáttur- inn innanlands svaraði nokkurn veginn lil gjaldeyr- is-tekna landsins. Sá verri, að eiga á hættu að verða vís- að úr viðskiptafélagi lúnna sámeinuðu þjóða við lítinn orðstír og neyðast til að taka upp hina frumstæðu vöru- skiptaverzlun, innflutnings- hömlur og gjaldevris- skömmtun. Það er þvi noklcurn veginn ljóst, að vér höfum engan möguleika til að taka til lengdar þátt i hinu fyrir- hugaða aljijóða viðskiptafé- lagi, nema gerbreyting verði fljóllega á fjármála- og verð- lagsþróuninni hér innan- lands. Kaupmátturinn í land- inu verður því að mjög veru- legu leyti að mótast af út- flutningstekjunum, svo að jafnvægi geti náðzt að mestu levti milli innflutnings og útflutnings án þvingunar- ráðstáfana. En á því bvggist sá alþjúöaviöskiptasáttmáli, sem undirritaður befir verið. Með Jiví að byggja visitölu kaupgjaldsins á útflutningn- um, hygg eg' að fundinn sé grundvöllur til að levsa það vandkvæði er að framan greinir, Jiegar til lengdar lætur. Lögiak. Eftir kiöfu Sjúkrasamlags Reykjavíkur að undangegnum úrskurði, uppkveðnum í dag, með tilvísun til 88. gr. laga um ! alþýðutryggingar nr. 74. 31. des. 1937, sbr. 86. gr. og 42. ,gr. sömu laga, sbr. lcg nr. 29, 16. des. 1885, verður án frekari fynrvara lcgtak látið fram fara fynr öllum ógreiddum íðgjöldum Sjúkra- samlagsins, þeim er féllu í gjalddaga 1. marz 1946 og fyr, að átta dcgum hðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi greidd innan þess tíma. a’.nh >~y/>íí ÖiV • /. inaifZf i9/16 Iðnráðið í Reykjavík. Aðalfundi Iðnráðsins sem ekki varð lokið 10. febr. s. 1. verður haldið áfram á sunnudaginn kemur (24. marz) í fund- arsal Alþýðubrauðgerðannnar, Laúgaveg 61, geng- íð mn frá Vitastíg. Hefst kl. 2 e. h. Reykjavík, 20. marz 1946. Pétur G. Guðmundsson. Guðbrandur Guðjónsson. Verzlunaratvinna Eitt af elztu fynrtækjum bæjanns óskar eftir manm sem er vanur afgreiðslu og gæti tekið að sér umsjón á verzlun. — Æskilegt að viðkomandi hafi Verzlunarskólapróf og geti tekið að sér bréfa- skriftir ef með þarf, á ensku og dönsku. — Allar upplýsingar um fyrra starf, menntun og aldur sendist afgreiðslu Vísis sem fyrst merkt: ,,Fram- tíðaratvmna“. — Þagmælsku heitið. TVO VELSTJORA vtiMt íttr Stfolat'v&rksin iðjjttr ríkisins annan á Siglufjörð, hinn á Skagaströnd. Rafmagnsþekkmg nauðsynleg. Umsóknir sendist fyrir 15. apríl til fram- kvæmdastjóra verksmiðjanna, Siglufirði. TIL SOLU Vefnaðarvöruverzlun og hús í Austurbænum. Nánan uppl. gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. Aðalfiindur Meistarafélags matsvema og veitingaþjóna verður haldinn um 20. apríl. Nánari tilkynnt bréflega eða í útvarpi viku fyrir fundinn. Stjórnin. Afgreiðslumann vantar í HjctbúÍ £clvalla * r:;ir .uírjob • • - i Sólvallagötu..9j' - 'ttJv ■vU' Sœjarjjréttir Næturlæknir er í læknavaríistofunni, simi 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast B. S. í., sifhi- 1540. Fjalakötturinn sýnir revyuna Upplyfting í kvöld kl. 8. Guðmunda Elíasdóttir heldur kveðjuliljómleika i Gamla Bíó í kvöld kl. 7,15 Dr. I rbantschitscli mun aðstoða. Er þetta í siðasta sinn sem Guð- munda syngur liér að sinni, en c-ins og mönnum er ef til vill kunnugt, stundar liún framhalds- nám í sönglist í Kaupmannaliöfn. Vafalaust verður húsfyllir lijá frúnni í kvöld því marga mun fýsa að heyra söng liennar. I.O.O.F. 5 = 1273218 = Itjörn E. Arnason, endurskoðandi, var nýlega kjörinn heiðursfélagi Sambands isl. karlakóra. Drottningin kemur til Reykjavíkur i kvöld. Með skipinu eru 80 farþegar. Jafndægri á vori er i dag, þann 21. marz. Útvarpið í dag. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 10.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 hingfrétttir. 19.35 I.esin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljóm- sveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Forleikurinn „ileer- esstille und gtuckliche Fahrt“ eft- ir Mendelssohn. bq Morgenblátt- er, — vals eftir Joh. Sttrauss. 20.45 Lestur fornrita: Þættir úr Sturiungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kvenfélaga- samband íslands): Erindi (frú Ingveldur Einarsdóttir frá (Grindavík). 21.40 Frá útlöndum ■'(Einar Ásmundsson). 22.00 Frétt- ir. Létt lög (plötur). Okumenn: Ef bifreið yðar rennur'til á lúdum vegi, þá hemlið ekki, held- ur sleppið fætinum af benzín- gjöfinni og beitið stýrinu í sömu áít og afturhluti hifreiðarinnar rennur. Reyndir bifreiðastjórar nota þetta ráð og hinum óreyndu ber að læra það. HrcMcfáta Hr. 234 Skýringar: Lárétt: 1 kennimann, 6 sendiboða, 8 tveir fyrstu, 10 gælunafn, 12 voð, 14 þræll, 15 afkimi, 17 einkennisstafir, 18 strik, 20 erfið. Lóðrétt: 2 slá, 3—reitt til reiði, 4 nagla, 5 dansi, 7 líka, 9 skutur, 11 sjór, 13 bréf- spjald, 16 vökvi, 19 ósam- stæðir. Lausn á krossgálu nr. 233: Lárétt: 1 lakka, 6 óra, 8 al, 10 ánna, 12 Sog, 14 til, 15 skap, 17 T.T. 18 urt, 20 brot- ur. Lóðrétt: 2 A.Ö., 3 krá, 4 Kant, 5 gassi, 7 haltur, 9 lok, 11 nit, 13 gaur, 16 pro, 19 T.T.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.