Vísir - 21.03.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 21.03.1946, Blaðsíða 8
s V 1 S I R Fimmtudaginn 21. marz 1946 Heiðurs- og kveðjusamsæti fyrir fyrrverandi dómprófast Friðrik Hallgrímsson og frú. AkveðiS • hefir verið að halda fyrverandi dóm- prófasti Friðriki Hallgrímssyni og frú hans samsæti að Hótel Borg, mánudaginn 1. apríl n. k. Þeir, sem óska að taka þátt í samsætinu nti nöfn sín á lista, sem liggja frammi í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, og taki þar aðgöngumiða til 27. marz að þeim degi með- töldum. Nokkrír vinir. Framh. af 1. síðu. og hennenn heimaliersins, og liefir verið samin yfirlýs- ing varðandi þetta atriði og inin afhent hverjum einasla ltermanni, ásamt ávarpi frá Beýin sjálfum. Undir eftirliti Breta. Afvopnunin og heimflutíi- ingurinn fer fram undir eft- irliti Breta, og munu þeir sjá lun að hermennirnir fái þau réttindi er þeim liefir verið lofað og' ekki i neinu á lilut þeirra hallað. Bevin sagði, að mál hvers einsiaks her- manns yrði rannsakað, sem ákærður væri fyrir að liafa gengið Þjóðv-.rjum á hönd og iio’v.un refsað el'lir pólsk- um K'gum, eu Þretar ætla einnig að sjá um að enginn verði misrétti beittur. U.M.FÆ. ÆFINGAR í KVÖLD. 1 Ménntaskólanum: Kl. 7.15—8: Fiml. og frjálsar íþr. karla. •— 8—8.45 : ísl. glima. í Miöbæjarskólanum: j— 9.30—10.45 : Handknatt- leikur kvenna. GRANITPLÖTURNAR eru komnar. Þeir sem pantaö hafa, gjöri svo vel aö taka pantanir ÆÍnar strax. Felix GuSmunds- son. (Ó89 ÆFINGAR í KVÖLD í Ménntaskólanum: Kl. 8.45—10,15 Knatt- spyrna, ^leistarar-, 1. og 2. fl. í Miðbæjarskólanum: Kl. 7,45—8,30: Handb. kvenna. Kl. 8,30—9,30: Handb. karla. í Sundhöllinni: Kl. 8,50: Sundæfing. K. F. U M. A.—D. Fundur í kvöld kl. 8y2. — Séra Friörik Friöriksson flytur erindi um Trúarjátninguna. — Sungiö veröur úr Passíusálm- unum. — Allir karlmenn vel- komnir. — Ath.: Aðalfundur verður haldinn n. k. fimmtudag 27. þ. m. kl. 8Y e. h. —- Venju- leg aðalfundarstörf. (650 SÖLUMAÐUR sem lítið er í bænum, óskar eftir herbergi strax í 3—4 mánuði. Uppl. í síma 2689. (692 HERBERGJ óskast fyrir sjómann sem er sjaldan heima. Má vera lítið. — Uppl. í síma 6909, kl. 5—8 e. h. i dag og á morgun. (697 SUMARBÚSTAÐUR í ná- grenni Reykjavíkur óskast til leigu i vor og sumar. — Uppl. Óðinsgötu 19, kl. 7—9. (699 KONAN, sem tók við pen- ingunum af litla drengnum á Bárugötunni síðastl. þriðjudag, er beðin að koma til viðtals á Bárugötu 5, uppi. (698 TAPAZT hefir rautt kven- veski með peningum í frá Laugavegi og niður Klappar- stíg. Skilist á Klapparstig 9. Fundaríaun. (653 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170._________;_____(707 Fafaviðgerðln Gerum við allskonar föt.— Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sírni 5187 frá kl. 1—3. (348 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögýS á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Simi 2656. Fjölritunarstofan, Mánagötu 16, fjöl- rltar fyrir yður. Sími 6091. STÚLKUR óskast. Sauma- stofan, Hverfisgötu 49. (642 STÚLKA óskast til heimilis- starfa í kauptúni norður í landi. Uppl. i síma 1405. (684 UNG stúlka óskar eftir at- vinnu nú þegar eða 1. apríl n. k. Æskilegt að húsnæ’ði fylgdi. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Áliugasöm“. (690 TVEIR Ungir verzlunar- menn óska eftir þjónustu. Til- boð sendist bjaðinu fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „X-f-N'". — ___________________________(694 STÚLKUR óskast við að sauma og í frágang. Uppl. kl. 5—6 hjá Dynjanda h.f. Hverf- isgötu 42. Simi 3760. . (695 STÚLKA óskast í vist. Vinna í verksmiðju hálfan daginn á sama stað kemur til greina. — Sérherbergi. Uppl. sími 3760. — Jaif — SMURT brauð og fæði 6 daga vikunnar, ekki á sunnu- dögum. Vinaminni. Sími 4923. MATSALA. Gott íast fæði selt á Bergstaðasttræti 2 (621 NOKKRIR menn geta feng- ið keypt fast fæði í Þing'holts- stræti 35. (687 Á VESTURGÖTU 52 B (kjallaranum) fást 4 djúpir, stoppaðir stólar með tækifæris- verði. Til sýnis i kvöld kl. 8 til 10 e. m. og á morgun á sama tíma. (685 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Berþórugötu 11. (727 OTTÓMANAR og dívanar 'Jeiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan Mjóstræti 10. Sími 3897. DÍVANAR fyrirliggjandi. — Húsgagnaverkstæði Asgrims P. Lúðvikssonar, Smiðjustig 11. Sími 6807. (655 SILKIUNÐIRFÖT stór riúmcr, barnabuxur o. fl. — Prjónastofán Iðunn, Fríkirkju- tt. bakhús. (505 FALLEGUR fei •mingarkjóll lil sölu, einnig ballkjóll á unga stúlku. Uppl. á Laugaveg 15. fyrstu hæð. (656 NÝLEGUR klæðaskápur til sölu. Njálsgötu 86, II. hæð. — Simi 5045. (686 TVÍSETTUR klæðaskápur og kommóða til sölú. Hátúni 17. (688 TIL SÖLU: Sófaborð úr eik á 500 krónur, hnotuborð með tvöfaldri plötu 650, skrif- borð 200, Mjóstræti 3. (691 3 FERMINGARKJÓLAR til sölu, blóm 'og undirkjólar fylgja tveimur. Uppl. Bergþórugötu 15 A. kjallaranum. (693 NÝ DÖMUKÁPA til sölu af sérstökum ástæðum. — Uppl. Framnesvegi 13, eftir kl. 7, miðhæð. (651 VIL KAUPA lítinn renni- bekk fyrir tré. — Uppl. í síma 1307-__________________(£52 TIL SÖLU sumarbústaður við Smálandsbraut 3, 2 stofur, miðstöðvarhitun, raflýsing, góð útigeymmsla, stór unnin lóð. Nánari uppl. gefur Jóhann Jósefssmi, Hringbr. 22 (efstu hæð) kl. 9—10 e. h. Simi 1909. BORÐSTOFUMUBLUR. — Til sölu eru, vegna brottflutn- ings, sem nýjar borðstofu- mublur, mjög fallegar. Skápur, borð og 6 stólar, fóðraðir i bak og setu, áklæði á 6 stóla getur fylgt. Tækifærisverð. — Til sýnis á Hringbr. 215, III. hæð til hægri, kl. 5—8 i kvöld og annað kvöld. (654 KÖRFUSTÓLAR klæddir, legubekkir og önnur húsgögn fyrirliggjandi. Körfugerðin, Bankastræti 10. Sími 2165.(756 VEGGHILLUR. — Útskorn- ar vegghillur og hornhillur úr mahogny og birki. Verzl. G. Síp'urðsson og Co.. Grettisg. 54. SMURT BRAUÐ! Skandia, Vesturgötu 42. Sími 2414, hefir á boðstólum smurt brauð að dönskum hætti, coctaiÞsnittur, „kalt borð“. — Skandia. Sími 2414-_______________________(M KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi ított. Sækjum. (43 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Viðír, Þórsgötu J9. Sími 4652. (81 TRICO er óeldfimt hreins- unarefni, sem fjarlægir fitu- bletti og allskonar óhrein- indi úr fatnaði yðar. Jafnvel fíngerðustu silkiefni þola hreinsun úr þvi, án þess að upplitast. — Hreinsar einnig bletti úr húsgögnum og gólfteppum. Selt í 4ra oz. glösum á kr. 2,25. — Fæst í næstu búð. — Heildsölu- birgðir lijá CHEMIA h.f. — Sími TQ77. (65 KAUPUM tuskur, allar teg- undir. Húsgagnavinnustofan, Baldursgötu 30. (513 NÚ FÁST hurðarnafnsjöld úr málmi með upphleyptu eða greyptu letri. Skiltagerðin, Aug. Hákansson, Hverfisgötu 41. — Sími 4896. (420 £. SunougkAt — TARZAIM “ /7 Kimbu vissi ekki livaðan á sig stóð veðrið. Ilann flaug i gégnum ioftið unz liann lenti langt úti í ánni. Til allrar hamingju snéri hann upp, er tréð kom niður i ána. Er Tarzan liafði gengið úr skugga um, að Kimbu væri öruggur í bili, stakk hann sér á eftir lionum. Það mátti ekki seinna vera, því að log- andi trjágreinar voru farnar að falla niður allt í kringum hann. Tai’zan synli eins hratt og hann gat í áttina til Kimbu. Að lokum kom hann að honmn og dró liann á eftir sér niður ána. Bráðlega mundu þeir koma að landi, ]>ar sem enginn eld- 11 r væri. En á meðan þessu fór í/am, var •lane ennþá að leita Tarzans. Ilún bjóst við að finna lík hans í skógin- nm, en allt kom fyrir ekki. Hún sá hvergi nein merki um liann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.