Vísir - 22.03.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 22.03.1946, Blaðsíða 1
Bókmenntasíðan er í dag. Sjá 2. síðu BjörgunarstÖð í Örfirisey. Sjá 3. síðu. 36. ár Föstudaginn 22. marz 1946 68. tbl« \ Pekkale myndar stiórn I f MIE Finkaskeyti til Vísis frá Unitcd Press. Þrír hehtu þingflokkam- i'r i finnska þinginu hafa komið sér saman nm að styðja stjóm, er Manno Pek- Lala nujndar í Finnlandi. Rekkala er jafnaðarmað- ur, Qg féllust þrir stærslu þiiigfiokkariiir á að styðja hann sem forsætisráðherra, er konimúnislar höfðu talið sig geta unað við að hann myndaði stjórn. Síðan hefir Paasikivi, for- seti Finnlands, falið honum að mynda stjórn. 2 milli. kr, ti! hafn- arframkvæm ísafirði. Frá fréttaritara Vísis, Isafirði í gær. Á bæjarstjórnarfunidi, sem haldinn var í gær, var sam- þykkt að taka tvær milljónir króna að láni hjá Lands- banka Islands. A að verja láni þessu til hafnarframkvæmda hér á staðnum og munu pær hcfj- ast að öllú forfallalau.su í vor. A i'undinum var einnig samjjykkt að byr.ja hráðlega smíði flughrautar og flug- skýlis hér, en það cr hið mesta nauðsynjamál fyrir káupstáðlnh. 1 gær var runn- inn út tilhoðsfrestur og bár- ust tvö tilboð, annað frá Ragnari Bárðasyni og hitt i'rá Marselliusi Bernharðs- syni. Búsljóri Scljalandsl)úsins var kjörinn Agnar Jónsson, Sauðárkróki. "147 fttrhvgar I gærkvöldi koni „Dronn- ing Alexandríne" til Reykja- víkur. Með skipinu voru 147 farþegar alls. Islcndingar, cr með skip- inu komu, voru Jón A. Bjarnason, Jónas Asgcirsson, Guðjón R. Bcrnharðsson, Axcl Pétursson, Krislján H. Pétursson Jyttc Lis Péturs- son, Guðmundur Hallgríms- son, Kathe Kjartansson, Jón- as S. Jónasson, Fridthiof Frh. á 8. siðu. skíðáffióiihu. Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði í gær. Þáttakendur íþróttafélags Siglufjarðar á Skíðamóti ís- lands: Jón Þorstenisson^ Asgrím- ur Stefánsson, Rögnvalríur Ólafsson, Stcinn Súnonar- son, Valtýr Jónasson, Sverr- ir Pálsson, Jón Sveinssm, Ketill Ólafsson, Vikior Þor- kelsson, Aöalheiður Rögii- valdsdólth' og Ak'a Sigur- jónsdóltir. Einnig nuuiu Sviþ'óðar- í'ararnir, Jónas Ásgeirsson og Haráldur Paí'ssöri verða með cí' þcir ná. F.iu þeir far- þcgar méð Dröríning Alcx- andrinc. AUs evu 13 þáUtakenduv, lfj frá Skíðafélagi Sigluf.jarð- ar og S frá Skiðaborg. RANSSTJÓRN SEGIR SAMNINGA Ð RÚSSA HAFA STRANDAÐ. ~ ~T?u\nan — JK.Su hveiti- Bandaríkin hafa sent skip til Bússlands cftir hveiti þvi, er Rússar lofuðu að láta af hendi rakna. Truman forseti er andvíg- ur því, að í'undum öryggis- ráðsins verði írestað og tel- ur að ekki verði hægt að breyta meginreglum stofn- skrár sameinuðu þjóðanna. Hann gat þess einnig að hann myndi ekki gangast fyrir nýjum fundi stórveld- anna þriggja. Bandarík að spara Sérsfaklega hveiti og feif- meti. Einkaskcyti til Visis Hjálparnefnd sú cr sctt hefir verið á laggirnar í Bandaríkjnnum og rannsaka á möguleikana fyrir frckari hjálp til nauðstaddra þjóða, hefr:" gcfið úit ahnenna s parnaðaráskorun til al- mennings þar. », . Nefndin leggur til að neyzla hveitis í Bandaríkj- umim minnki um 40 af hundraði. í áskoruninni seg- ir, að nauðsyn sé á að al- mcnningur verði samlaka um þetta mál, því í heimin- um scu 500 millj. manna, er þurfa skjótrar hjálpar, ef þcir eigi ekki að dey.ja úr hungri. Miirg dæmi voru gefin uni hvaða mismun sparnaður- inn myndi gera t. d. var sagt að ef hvcr Bandaríkjaþegn borðaði 3 sneiðum færra af brauði á dag myndi á þrein mánuðum sparast við það % millj. smálesta af hveiti. in verða matvæiS. Hoover á förum fil ftalíu. Hoover, fyrrv. Bandaríkja- forseti, sem fór til Evrópu lil peá's að kynna sér mal- vælaástandið í álfunni, er á förum frá París. í Frakklandi hefir hann dvalið nokkra daga og kynnt sér hvernig liorfur séu þar í landi. Hann hélt í gær ræðu að skilnaði, — en hann cr á förum til Rómar, — og taldi hann Frakka verða búna að yfirslíga verstu örðugleik- ana eftir næstu 4 mánuði. Hoover fer þessa för sem fulltrúi fyrir Truman forseta Bandaríkjanna. iJhmrvhiiI ú hvimiviðm Winston C.hurchill er lagð- ur af stað frá Bandaríkjun- iim. Hann cr farþegi á „Quccn Mary", sem lagði af stað frá Bandarikjunurn í gær. La Guaidia fram- Stjórn UNRRA hefir á- kveðið, að La Ouardia, fyrr- vcrandi borgarstjóri í Neiv York skuli verða eftirmað- ur Lchmans, sem formaðnr hjdlparstofnunar hinna sam- eimiðu þjóða. Það hefir-áður vcrið skýrl frá því í frcttum, að Lehman hcfir beðist lausnar frá slörf- um vegna hcilsubresls. Skip- un La Guardia verður þó ekki II1 fullnustu ákveðin fyr en á fundi sljórnarinn- ar, sem haldinn verður á nicstunni. Föi* Ben Smith áraiigurslítil. Bcn Smith, malvælaráð- herra Brcta, cr væntanlegur iil Brctlands afiur á næst- unni. Hann fór til New York til þess að ræða þar matvæla- ástandið á matvælaráð- stefnu, er þar var haldin. Hann álfi meðal annarrá tal við Truman forsela um framtíðarhorfur í þessum málum. Fólk i Bretlandi hefir ver- ið varað við því að gera sér of miklar vonir með árang- urinn af för hans vestur, og hefir jafnvel verið gefið i skyn, að skammturinn verði rýrður á ýmsum sviðum þar í landi. Smjörlíkisskammt- urinn hefir vcrið 7 únsur, en verður nú skertur uni cina únsu. Sovét kýs í skipuBagnimgar- ráð. / fréllum frá Moskva seg- ir, að sl.ipað hafi verið sér- slakt skipulagningarráð i Sovétrikjunum. Miðstjórn kommúnisla- flokksins skipaði fimni menn i ráð þetla, og urðu fyrir valinu þeir Stalin, Mal- cnkov, Zhadnov, Kutznctzov og Popov. HIISSAR c I Leon Blum ræddi i gær i hálfa aðra klukkustund við Truman forsela. SEGJA ÞA STANIÞÆ ENN YJFIfí tjórn írans hefir sent ný* tilmæli um fynrtöku deilumáls þeirra við Rússa fyrir öryggisráðið. Sendiherra Irans ritaði i: gær ananð hréf til Tryggvc Lie, aðalritara sameinuðiL þjóðanna, og fer þar frani á fyrir hónd stjúrnar sinnar, að dcila Irans og Rússa verði tekin fyrir á fundi öryggis- ráðsins hið bráðasta. í bréf- inu segir ennfrcmur, aft. samningarnir milli stjórna Rússa og Irans hafi aíger- lega farið út um þúfur og frcstur væri aðcins til þesx að spilla fyrir. Rússar cru að semja. Gromiko, sendih. Rússa. hefir hinsvegar haldið þvt fram, að Rússar þyrftu á fresti að halda, til þess að undirbúa mál siti, og cinnig haldið því fram, að samn- ingar stæðu yfir milli deilu- aðila, og væri því ástæða til að láta málið ekki koma fyr- iröryggisráðið að svo stöddu. Gengur á.fund Byrnes. Gromiko gekk í gær a fund Byrnes, utanríkisráð- herra Bandaríkajnna, og ræddi við hann um stund. Ekkert hefir opinberlega verið tilkynnt um hvað þeim. fór á milli, en ástæða þykir að ætla, að hann hafi afhent Byrnes svar rússnesku stjórnainnar við fyrirspurn- um Bandaríkjastjórnan varðandi afstöðu þcirra lil Iransmála. Orðsendingu þessa cfnis sendu Banda- ríkðjamcnn Rússum fyrir löngu síðan, en henni liefirt ekki verið svarað. Öryggisráðið sker s'jálft úr. Trygve Lie lelur, að Br- yggisráðið vcrði sjálft að> skera úr uni, hvort ináliS verði lekið fyrir strax eða ekki, og ekki verði því kom- i%t hjá að niálið yrði ])css; vegna tekið fyrir á fvrsUi fundi þess.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.