Vísir - 22.03.1946, Page 1

Vísir - 22.03.1946, Page 1
Bókmenntasíðan er í dag. Sjá 2. síðu. VISI Björgunarstöð í Örfirisey. Sjá 3. síðu. 36. ár Föstudaginn 22. marz 1946 68. tbl* Pekkale niTndar sijórn « Einkaskeyti til \rísis frá United Press. Þrír helztu þingftokkarn- ir í finnska þin'ginu hafa komiö sér saman um að styðja sljórn, cr Manno Pck- Lala myndar í Finnlandi. Pekkala er jafnaðarmað- ur, o.g féllust þrxr stærslu þingflokkarnir á að styðja Jiann sem forsadisráðherra, er kommúnislar liöfðu talið sig geta unað við að lxann myndaði stjórn. Siðan liefir Paasikivi, for- seti Finnlands, falið lionum að mvnda stjórn. Siglfirðinga á # n H ERANSSTJÓRN SEGIR SAMNINGA VIÐ RÚSSA HAFA STRANDAÐ. 2 millj. kr. ti! hafn arframkvæmda ísafirði. Frá fréttaritara Vísis, Isafirði í gær. Á bæjai’stjórnaxfundi, sem haldinn var í gær, var sam- þykkt að taka tvær milljónir kióna að láni hjá Lands- banka Islands. Á að vei’ja láni þessu til liafnarfi’amkvæmda hér á staðnum og munu ]);er liefj- ast að 511 ii forfallalausu i vor. Á fundinum var cinnig samþykkt að hyrja hráðlega sixiíði flugbrautar og flug- skýlis hér, en það cr hið mesta nauðsynjamál fyrir kaupstaðinn. 1 gær var runn- inn út tilboðsfrestur og bár- xist tvö tilhoð, amxað frá Ragnari Bárðasyni og txitt i’i'á Mai'selliusi Bcrnharðs- syni. Bústjóri Seljalandshúsins var kjörinn Agnar Jönsson, Sauðárkróki. Frá fi'éttaritai'a Vísis. Siglufirði í gæi'. Þáttakendur íbróttafélags Siglufjarðar á Skíðamóti ís- lands: Jón Þoí'stenisson^ Ásgfím- ur Slefánsson, Rögnvaldur Ólafsson, Steinn Sínxonar- son, Valtýr Jónasson, Sveri'- ir Pálsson, Jón Sveinsson, Ketill Ölafsson, Viktor Þor- kelsson, Aðahxeiður Rögn- valdsdóltir og Alí’a Sigur- jólisdóltir. Einnig nuinu Sviþ’óðar- fararnir, Jónas Asgeirsson og Háx'áldur Pálsson verða með ef þeir ná. Eru þeir far- þegar með Dronning Alex- andrinc. Alls eru 13 þátttakendur, 10 frá Skíðafélagi Siglufjárð- ar og 3 frá Skiðaborg. — ytuynaw MíÍSSííB• S&ljjái U.S. hwíti. Bandaríkin hafa sent skip til Rússlands eftir hveiti því, er Rússar lofuðu að láta af hendi rakna. Trunian forseti er andvíg- ur því, að fundum öryggis- ráðsins verði irestað og lel- ur að ekki verði hægt að breyta nxeginreglum stofn- skrár sanxeinuðu þjóðanna. Hann gat þess einnig að hann myndi ekki gangast l’yrir nýjunx fundi stórveld- anna þriggja. Bandaríkin verða að spara matvæli. 147 Í€trþi*fj€if tn-c*ö Mr&tt" Msiiifjfiitsms. 1 gærkvöldi kom „Dronn- ing Alexandrine“ til Reykja- víkur. Með skipinu voru 147 farþegar alls. lslendingai', er með skip- inu komu, voru Jóu Á. Bjarnason, Jónas Ásgeirsson, Guðjón R. Bernhurðsson, Axel Pétursson, Kristján 11. Pétursson Jytte Lis Péturs- son, Guðmundur H’állgríms- son, Katlie Kjartansson, Jón- as S. Jónasson, Fridthiof Frh. á 8. síðu. Sérstaklega hveifi og feit- meti. Einkaskeyti lil Visis Hjálparnefnd sú ev sctt hefir vcrið á laggirnar í fíandarikjnnum og rannsaka á möguleikana fyrir frclcari hjátp til hauðstaddra þjóða, hej\i gefið i’tll almenna sparnaðaráskorun til al- mennings þar. ,, . Nefndin leggur til að neyzla hveitis í Bandaríkj- imum minnki xmx 40 af Inmdraði. I áskornninni seg- ir, að nauðsvn sé á að al- menningur verði samtaka um þetta mál, þvi i heimin- um séu 500 millj. manna, er bui’fa skjótrar lijálpar, ef Jxeir eigi ekki að deyja úr hungri. Mörg dænxi vorxi gefin um hvaöa mismun sparnaður- inn mvndi gera t. xt. var sagt að ef liver Bandaríkjaþegn horðáði 3 siieiðum l’ærra af hiauði á dag myndi á þrem mánuðum sparast við þxið % millj. smálesta af hveiti. Hoover á íörum til Italiu. Hoovcr, fyrrv. Bandaríkja- forseti, scm fór til Evrópu lil þcss að kynna sér mát- vælaástandið í álfunni, cr á förum frá Paris. í Frakklandi lxefir liann dvalið nokkra daga og kynnt sér hvernig horfur scu þar í landi. Hann hélt í gær ræðu að skilnaði, — en hann cr á förunx til Róixiar, — og taldi liann Fi'akka verða lnina að yfirstíga verstu örðxxgleik- ana cftir næslu 4 mánuði. Hoover fer þessa för sem fulltrúi fyrir Truman fovseta Bandaríkjanua. Uhurchiit ti hcimiciö. Winston Churchill er lagö- ur af stað frá Bandaríkjun- um. Hann er farþegi á „Queen Mary“, sem Iagði af stað frá Bandarikjunum í La Ouaidia fram- kvæmdastjóri Stjórn UNRRA hefir á- kveðið, að La Guardia, fyrr- verandi borgarsljóri í Ncw York skuli vcrðci eftirmað- ur Lehmans, sem formaður hjálparstofhunar hinna sam- eimiðii þjóða. Það hefir áðui' verið skýrl frá því í fréttum, að Lchman hefir heðist lausnar frá störf- um vegna heilsuhrests. Skip- un La Guardia vcrður þó ekki til fullnustu ákveðin fvr en á fundi stjórnarinn- ar, sem haldinn verður á næstunni. För jBen SmiiBi á r angur sli til. Rcn Smith, malvælaráð- hcrra Breta, cr væntanlegur til Rrctlands aflur á næst- nnni. Hann fór til New York til þess að í-æða þar matvæla- ástandið á matvælai’áð- stefnu, er þar var lialdin. Hann átti meðal annarra tal við Truinan forseta um framtíðarhorfur í þessum nxálunx. Fólk i Bretlandi hefir ver- ið varað við því að gera sér of miklar vonir nxeð árang- minn af för lians vestur, og liefir jafnvel vcrið gefið í skyn, að skammlurinn verði í'ýrðui' á ýnisum sviðum ])ar i landi. Smjörlikisskammt- urinn hefir verið 7 únsur, en vei’ðtir nú skertur uni eina únsu. ' l Sovét kýs í skipulagningar- ráð. I fréttum frái Moskva seg- ir, að skipað hafi verið sér- stcikt skipulagnihgarráð í Sovétrikjunum. Miðstjóx'n kommúnista- flókksins skipaði fimm menn i ráð þetla, og ux'ðu iyi ir valinu þeir Stalin, Mal- enkov, Zhadnov, Kutznetzov og Popov. Leon Bluni ræddi í gxer í hálfa aðra klukkustuiul við Trxmian forseta. MUSSAH SJEGJTA JÞA STAJVÐA ENN YFiR ^tjórn Irans hefir sent nv tilmæli um fyrirtöku deilumáls þeirra við Rússa fynr öryggisráðið. Sendihcrra Irans ritaði i: gær ananð bréf til Tryggver Lie, aðalritara sameinuðic þjóðanna, oy fer þar frani á fyrir hönd stjórnar sinnar. að deila lrans oy Rússci verðf tekin fyrir á fundi öryggis- ráðsins hið bráðasta. í bréf- inu segir ennfremur, acf. samningarnir milli stjórna Rússa og Irans hafi alger- lega farið út um þiifur og frestur væri aðeins iil þes.t. að spilla fyrir. Riissar eru að semja. Gromiko, sendih. Rússa. liefir liinsvegar haldið ])vL fram, að Rússar þyrftu á. fresti að halda, til þess aö undii'húa nxál silt, og einnig haldið því fram, að sanxn- ingar stæðu yfir nxilli deilu- aðila, og væri því ástæða tiL að láta málið ekki konxa fyr- ir öryggisráðið að svo stöddxi. Gengur á.fund Byrnes. Gromiko gekk i gær a fund Byrnes, utanrikisráð- Jicrra Bandarikajnna, og ræddi við liann um stund. Ekkert hefir opinberlega vei'ið tilkynnt unx hvað þeim fór á milli, cn ástæða þykii' að ætla, að liann hafi afhent Byrnes svar rússneslux stjóniainnar við fyrirspuni- unx B an da r i k j as tj ó r n a r, vai'ðandi afstöðu þelrra lit Iransmála. OrðsendiixgxL ]xessa cfnis sendu Banda- ríkðjamenn Rússum fyrii' löngu síðan, en lienni liefixi ekki verið svarað. Öryggisráðið sker sjálft úr. Trygve Lie telur, að öx'- ýggisráðið verði sjálft a'N skera úr um, hvort málifi verði tekið fyrir strax eða. ekki, og ekki vci'ði því koni- iit hjá að málið yrði ]>ess: vegna tekið fyrir á fj’i'sta fundi þess.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.