Vísir - 22.03.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 22.03.1946, Blaðsíða 2
tt V I S I R “—!---- Mi eeiM^ii Ferðasjóður fyrir íslenzka rithöf- unda. 10.000 kr. þegar í sjóðnum frá h.i. Norðra. Um þessar mundir er verið að stofna sjóð, sem á að styrkja íslenzka rithöfunda íil kynnisferða um Norður- lönd. Það er danski rithöfund- nrinn, Kelvin Lindemann, sem liefir ákveðið að verja rillaunum sinum fyrir þýð- ingarrétt bókanna, „Þeir áttu skilið að vera frjáisir'' (kom út s. 1. ár hjá Norðra li.f.) og „Huset med det grönne Træ“ (í prentun lijá Norðra), til að stofna sjóð ]>enna. Lindemann hefir áður stofnað samskonar sjóði fyrir ritliöfunda af hinum Norðurlandaþ j óðunum, en jnarkmiðið er að stuðla með þessu að aukinni kvnningu norrænu þjóðanna. Norðri liefir ákveðið að ij'reiða 15 af hundraði af tmdvirði bókanna til sjóðs- ins, en að auki ætlar forlag- ið að gefa honum allan hagn- tið af sölu „Huset med dcl grönne Træ“. Hefir forlagið |>egar innt af liendi ÍO.(KK) lcróna fyrirframgreiðslu og <er það stofnfé sjóðsins. Innan skamms mun verða isamin reglugerð fyrir sjóð- inn. Hann mun verða geymdur í Kaupmannahöfn, eins og hinir fvrri sjóðir, sem K. Lindemann liefir stofnað. Stjórn Jians verður skipuð þrem mönnum, tveim Íslendingum og cinum Dana. Hér er á döfinni mikið menningarmál, sem alla ís- lendinga varðar og mega |>eir vera hinum danslca rit- iiöfundi, svo og' stjórn Bóka- ú tgáfunnar Norðra li.f., þaIcIc- látir fyrir þennan myndar- Íega sjóð, sem í framtíðinni snun geta orðið íslenzkum íilhöfundum að miklu liði. Tvær bækur fyrir húsmæður. Wfoiisufnvði utf wnuwtn- t>lti isfm*öi. JVýr reyfuri. Saratoga heitir spennandi reyfari, heppileg bók fyrir |>á, sem leita léttra lestrar- efna í tómstundum síniun. Bókin er þéttsett með smáu letri og um 130 bls. að stærð. Lestrarefnið er mjög mikið, enda er bókin i stóru broti. Isafoldarprentsmiðja h.f * gaf Lókina út. Frú Kristín Ólafsdóttir læknir hefir skrifað tvær gagnmerkar bækur, ætlaðar konum, sem ísafoldarprent- smiðja hefir nýlega gefið út, Bækur þessar eru „Heilsu- fræði handa húsmæðrum“ og „Manneldisfræði lvanda hús- mæðrum“. „Heilsufræði handa hús- mæðrum“ kenuir hér út í annaiTÍ útgáfu. Þessi bók fjallar um hið helzta varð- andi heilbrigði, sem íslenzkar konur varðar. Er gert ráð fyrir l>\í, að bókina megi I bæði nota sem handbók á heimilum og við heilbrigðis- fræðslu námsmeyja í hús- mæðraskólum og öðrum sér- skólum kvenna. Höfuðefni ritsins fjallar um kynferðislíf kvenna, barnsburð og sængurlegu, meðferð ungbarna, heilsu- samlega lifnaðarhætti og heilsuvernd, helztu sjúkdóma er húsmæður varðar, heimahjúkrun, og hjálp í við- lögum. Loks er atriðisprða- skrá aftast i bókinni. Á bók sem þessari, sem konur geta grípið til sem handbókar, var mikil þörf, og þeim mun fremur sem lnin er skrifuð af gagnmenntuð- um lækni. Hér er allt tekið til meðferðar sem líklegt þykir að kunni að koma fyr- ir í daglegu lífi kvenna, varð- andi heilsu þeirra og heilsu- vernd, og því gerð ágæt skil. Þess má geta að bókin cr prýdd fjölda mynda, og þ. á. m. nokkurra litmynda og frágangur bókarinnar góður. Hin bókin „iManneldis- fræði handa húsmæðrum“, er hliðstæð þeirri fvrri að því leyti að báðar eru samdar með það fyrir augum að vera notaðar við kennslu í hús- mæðraskólum, en jafnframt sem handbækur í heimahús- um. Hver sú húsmóðir sem hefir kynnt sér Manneldis- fræðina til hlýtar ætti að yera orðin nokkurru fróðari a eftir um kröfur manneldis- fMeðinnar um fullgilt fæði og heilsusamlegt mataræði. Bókin leiðbeinir matmæðrum hvernig þær eiga að sann- prófa næringargildi og lioll- ustu hvers einstaks réttar og hvernig þær eiga að velja efni til matseldar, bæði með tilliti til fæðutegundar og magns. Manneldisfræðin hefst a efnafræðilegum inngangi en fjallar síðan um efnasam- bönd fæðunnar, meltingu, bruna, næringarþörf, kjarn- fæðú, fæðutegundir, geymslu matvæla, matvælaeftirlit, verð á matvöru, töflur og útreikninga og loks er í henni atriðisorðaskrá. I bókinni er talsvert mynda og taflna og annar frágangur liliðstæður og á „Heilsufræðinni“. Báðar ofangreindar bækur cru fjársjóður fyrir verðandi húsmæður þessa lands. Og i sambandi við gjafasið þann, sem helzt hér í sambandi við fenningar, má benda fólki á að bækur frú Kristínar Ólafs- dóttur læknis eru tilvaldar til fenningargjafa handa stúlk- um. sagnasöfn. Nýlega eru komin á mark- aðinn þrjú þjóðsagnasöfn, sem ísafoldarprentsmiðja h.f. gefur öll út í framhalds- útgáfum, en það eru Rauð- skinna, íslenzkir sagnaþætt- ir og þjóðsögur og Frá yztu nesjum. Rauðskinnuhefti það, sem kom út að þessu sinni, er síðasta liefti 2. bindis. Síra Jón Thorarensen hefir safn- að sögum og sögnum í Rauð- skinnu og skrásett margar þeirra sjálfur. Rauðskinna er nú orðin tvö bindi og má telja hana í röð betri þjóð- sagnasafna okkar. Veigamesta frásagan í þessu siðasta liefti er Villa á Eyvindarstaðaheiði eftir Pálma Hannesson rektor. Arinars eru í heftinu frásög- ur ýmislegs eðlis og efnis, en aftast er nafnaskrá fyrir allt seinna bindið. „Islenzkir sagnaþættir og þjóðsögur", sem Guðni Jóns- son hefir safnað eru einnig orðin tvö myndarleg bindi, og er þetta nýútkomna hefti siðasta hefti 2. bindis. Helztu og viðamestu frásagnirnar í heftinu eru „Sagnir af Ófeigi ríka í Fjalli.“ „Diðrik og Sigríður í Ráðleysu“, „Sagn- ir um Guðrúnu Andrésdótt- ur frá Miðbæ“, „Sagnir Jóns Afrikufara“, „Þættir af Hjör- leifi sterka“ og „Eftirlit á Landmannaafrétti 1936“. — Aftast í lieftinu, sem alls er yfir 180 bls. að stærð, er nafnaskrá vfir 2. bindið. Skýrir Guðni frá þvi, að í næsta hefti muni birtast ýmsar merkilegar sagnir, sem Þórður Sigurðsson á ÍU'Í Tannstöðum hefir safnað og ná sumar þeirra allt frá byrj- un 18. aldar. „Frá yztu nesjum“ er safn vestfirzkra fræða og þjóð- sagna, sem Gils Guðmunds- son safnar. Ilafa áður komið út tvö bindi, og lcemur hér hið þriðja fyrir almennings- sjónir. Veigamestu greinarn- ar í þessu bindi eru um Vatnsfjörð og Vatnsfirðinga, Frá Skúla-málum, Um sira Eirík á Stað og æll lians og síðan ýmsar aðrar fræðilegs eða þjóðsögulegs eðlis. I þessu bindi er nafnaskrá yfir öll þrjú bindin. Þetta safn Gils liefir náð miklum vinsældum og mun þar í framtíðinni að fá glöggar myndir og góðar heimildir úr menningarlifi og sögu Vestfirðinga fvrr og siðar. Ilýjar bækur. Bók fyrir untjttr síúiiiur „Beverley Grey í, III. bekk“ heitir nýútkomin bók fyrir ungar stúlkur. Höfundur bókarinnar heitir Clarie Blank, en Ivristmundur Bjarnason íslenzkaði. Bóka- útgáfan Norðri h.f. gaf út. Sagan gerist í heimavist- Föstudaginn 22. marz 1946 arskóla og segir frá lífi og brellum ungra stúlkna. Ber margt á góma; sagan er viðr burðarík, spennandi og fjör- lega skrifuð og þarf ekki að efa, að liún verður vinsæl meðal ungra stúlkna liér, einkum þeirra, sem eru á líku reki og söguhetjurnar. Skrtepu- skitiiiju ntj ttörur sötjur „Skræpuskikkja og aðrar sögur“ heitir nýútkomin barna- og unglingabók, sem síra Friðrik Hallgrímsson hefur búið undir prentun, en Halldór Pétursson listmálari teiknaði í hana myndir. — Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar g-af bókina út. Síra Friðrik Hallgrímsson er kunnur að því að segja skemmtilega frá. Hann er uppáhald barnanna, þegar hann kemur fram í útvarp eða á öðrum vettvangi til þess að segja þeim sögur. Og síra Friðrik kann frá mörgu að segja, hann kann fjölda ævintýra utan úr heimi, hann veit um fjölda sann- sögulegra atburða, sem eru spennandi og skemmtilegir, eins og það væru ævintýri, og hann kann þá list, að færa hversdagslegustu atvik í Frh. á 6. siðu. Tvær nýjar Vasaiítgáfubækur komu í bókabúðir bæjaríns í gær. 9 tfcphagmj IW9 áframhald af hinum framúrskarandi skemmtilegu ævmtýrum Waverleys gamla og vma hans, og segir frá mörgum spenn- andi atburðum í bardögum við herskáa Indjána og óþjóðalýð í „vilta vestrinu". Kaflarnir heita: 1. Indíáninn og hvíti maðurinn. 2. Barnsránið. 3. Sléttan í ljós- um Ioga. 4. Árásin á búgarðinn. 5. FuII- trúi forsetans. Lesið allar bækurnar, í vopnagný. Wa^hlauAi AafliAœrtiýmHginK æsandi saga um víðtækt samsæri, sem stjórnað er af hættulegum og slyngum glæpamanni, sem enginn veit nafn á, ekki einu sinni nánustu samstarfsmenn hans. Ungur maður kemst af tilviljun á snoðir um samsærið, og tekur sér fyrir hendur að ljósta upp um það. Síðan hefst bar- átta upp á líf og dauða og frá úrslitum hennar er sagt í sögulok. Lesið hinar vinsælu Vasaútgáfubækur! ; Ytisu ú itjtífun Hafnarstræti 19. íí- vd-mr > i TUllc;-". j i i-.;,» . -in,: • i j u.;, i;;: BÍlfi )'d ;tl; '■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.