Vísir - 25.03.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 25.03.1946, Blaðsíða 1
Kvennasíðan er á mánudögum. Sjá 2. síðu. Frá Skíða- landsmótinu. Sjá 3. síðu. 36. ár Mánudaginn 25. marz 1946 70. tbl< a UÍH látinn. Það var skýrt í'rá bví í i'réttum í London í gær, að skákmeistarinn Alexander Aljechin heíði látizt í fyrri- nóti. Fréttln greindi ckki frá [)ví, hvernig lát hans hefði borið að höndum, aðeins að hann hcfði fundizt látinn i íhúð sinni í Paris. Al.jechin vánn heimsmeistara lililinn i skák af meislaranum Cala- hlanca. Tvívegis þreytli hann kapplefli um meistaralitilinn við Euwc, hollenzka meistar- ann og vann Euwe hann af honum í fyrra skiplið, eh Al- jechin vann hann af honum aftur síðar. Aljechin kom hingað til lands 1931 og iefldi fjöltefli við skákmenn Jiér. Hann hefir verið talinn einhver allra mesli skák- meislari sem uppi hefir verið. Aljechin var rússncskur að ælt, en franskur ríkishorgari. byggingái»efnls í Bretlandi. Mikill skuri'ir er á bygg- ingarefni í Bretlandi og hef- ir brezka fifnyið tih til at- hugnnar hveriiitf bæil verði tí: j:»j:wh; í gu.t' vorú 'l'yi'.i ii u.nra'ð- ur i neðri deild þingsins um skorl á efni til húsabygginga og Kom í ljós áð ".orúun væri á i:i'..:iiuini við fraiiKt iðslu iiiúrsleina lil húsabygginga. \mislegt annað kon: -g l'raui er nauðsynlegt þykir að j taka til alvarlegrar yfirveg- unar. Umræðum um málið( er ckki lokið og lialda þæiv áírani nœstu daga. • Slys í morgun vildi það slys til á Fríkirkjuveginum að 15 ára gamall piltur féll af reið- hjóli og rotaðist. Var pillurinn flutlur á Landsspitalann, en ekki er búist við að meiðsli hans séu slórvægileg. Slysið mun liafa viljað til með þcim hætli að mjólkur- brúsi, sem pillurinn reiddi hefir rekizl í hjólið og pilt- urinn við það steypzt i göt- una. Ekki bandalag slavneskra þjefo Tito marskálkur og ein- valdur i Júgó.slavíu er kom- inn til Belgrad frá Prag, en þar hélt hann ræðu. Hann ræddi um vinátlu- samninga þá cr Júgóslavar hefðu gert við nágranna- þjóðir sinar, Pólverja og Tékka og sagði að hér væri ekki um neitt bandalag slafneskra þjóða íið ræða, en vináttusaumingarnir væru aðeins gei'ðir til þcss að tryggja frið. Þjóðháfíðardag- ia. / dag er þjóðluítíðardagiir (irikklanda óg hefir Ge.org VI. (iril.kjakonungur senl þjóðinni ávarp. Ilann hvelur þjóðina lil jicss að konia stiliilega frani við kosningarnar og taka al- niennt þáll í þeim. Kosn- ingarnar fara rra-m ."í. marz og segir í fréiíum í morgun að ekki sé líklegl að þeim verði freslao úr þessu. IJörn! Reniiið ykkur alilrei á sleðum niður húsasund og út á akbraut. Ráðherranefnd- in í Wew Delhi. Brezka ráðherranefndin, .sem var farin áteiðis til lnd- lands, er komin til New Dchli. Nef'ndarniennirnir cru hjarlsýnir á að samkomulag muni nást niilli flokkanna í lndhuidi. Ekkert samkomu- lag licfir þó ennþá náðst á milli liandalags Múhameðs- trúarmanna, er vilja sér- stakt riki fyrir Múhameðs- triiarnicnn. Sir Stafford Cnpps telur l)ó horfur ekki vcra það sl;emar að búasl inegi við góðum fréltum frá Indlandi innun iveggja nián- aða. Uvalfyéif'íœi'flei'jœh ¦ ¦¦ ¦. Pdyndin er af væntanlegu ferjuskipi, er Akranes- kaupstaður hefir fest kaup á í Bretlandi. Skipið kemur hingað í vor. Eins og sjá má, er skipið þannig útbúið að bílar geta keyrt beint um borð í það. íslendingar faka þátf í al- þjóða-tónlistarmótL A aðalfundi Félags ís-\ Fulltrúar á þing Banda- lettzkm. tónlistarmanna, sfim.lags í sl. listamanna voru Oeirðir voru i gðcr' i í.al- knlla í Indlandi og særðust nakkrir menn i þeim. haldinn var í gxr, var sarn- þgkkt að taka boði Alþjóða- bandalags til eflingar mí- tíma lónlist um að taka þátt i móli e.r Alþjóðabandalag þetta efnir til i London. Er hér um að ræða hljóm- ieikamót, þar sem flutt verða ný tónverk eftir sam- tíðartónskáld hvaðanæfa úr heiminum. Félag íslenzkra tónlistar-' manna er meðlimur þessa bandalags, og var ákveðið að íaka boðinu og senda liéðan verk íslenzkra tón- skálda til flulnings. Ekki jhefír þó verið gcngið frá þvi hvaða verk verða valin, og hcldur ckki hvort nokkur fulltrúi vcrður scndur héð- an til þess að mæta fyrir ís- 'lands hönd. A fundinum í gær var Inga |T. Lárussonar tónskálds minnzl, en hann andaðist í fyrrinótt, og risu fundar- inenn í tilefni af því úr sivl- um sinum. Stjórn lclagsins var kosin og skipa hana Páll ísólfsson formaður. Ilelgi Pálsson rit- ari og Karl 0. Runólfsson gjaldkeri. kosnir þeir Páll Isólfsson, Björn Ólafsson, Guðmund- ur Malthíasson, Arni Kristj- ánsson og Rögnvaldur Sig- urjónsson. Hichalovic handtekinn. Miehalovie fgrrverandi hermálaráðherra Júgóslava, hefir verið handtetkinn. . .Hann var tekinn fastur i Belgrad í gær. Mun Tilo mar- skálkur hafa látið taka hann fastan, en Michalovic hefir oft verið borið það á brýn af kommúnistum, að hann hafi starfað mcð Þjóðverjum. Ilins vegar er það vist að hann, hóf fyrstur andslöð- una gegn innrásarliði Þjóð- verja löngu áður en Tito kom til skjalanna, cn erfitt hefir verið að fá áreiðan- lega vitneskju um hvei-nig stóð á því að Tilo og Micha- lovic gátu aldrei starfað saman. ran Byrnes vill skýrslu um samningana. það var opinberlega tilkynn& í gær í Teheran, að samn- ingar hefðu tekist millL stjórnar Irans og Sovétríkj- anna um brottflutning her- Iiðs Rússa úr landinu. Samkvæmt þeim samn- ingum hafa Rússar lofað þvf að verða burt úr landinu: með allan her sinn innan (> vikna. Forsætisráðherra Ir- ans hafði undanfarna tvo daga látið á sér skilja, að vel gæti farið svo að samið yrði milli stjórnanna áður en ör~ ijggisráðið kæmi saman. Vekurfögnuð f ulltrúanna. Fréttin um að Rússar niuni' fara með her sinn úr Iran. hefir vakið fögnuð meðal fulltrúa öryggisráðsins og eru menn almennt vongóðir um að ákvörðun Rússa um. broltflutning liðs þeirra verði til þess að auðvelda samkomulagið á ráðstefnu þjóðanna, er koma á sanian. á fyrsta fund sinn í dag. Byrnes flijtur úvarp. Öryggisráðið kemur sam- an á fyrsta fund sinn í New York í dag, og mun Byrnes. flytja ávarp til fulltrúanna og bjóða þá velkomna, sið- an mun Steltinius taka við sem fulltrúi Bandaríkjanna i ráðinu. Byrnes raiin að lík- indum kerfjast þess, að lögð verði fyrir öryggisráðið skýrsla um samninga Rússa og Persa, svo það geti geng- ið úr skugga uni að stjórh. Irans hafi ckki gengið áð neinum samningum nauðug^ Krefjast skýrslu. Þrátt fyrir að undirtektiii eru góðar undir samkomu- lagsvilja Rússa, munu; Bandaríkin vilja að háðii*, aðilar, stjórn Irans og Sovét- ríkjanna, skýri öryggisráð- inu nákvæmlega frá öllum. saniningum, sem gcngifí hafi á milli þeirra. Ef örygg- isráðið krefðist ekki skýrslu: undir þcssum óvenjulcgit kringumstæðum, væri alltafl Frh. á 8. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.