Vísir - 25.03.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 25.03.1946, Blaðsíða 1
Kvennasíðan er á mánudögum. Sjá 2. síðu. VISI Frá Skíða- landsmótinu. Sjá 3. síðu. 36. ár Mánudaginn 25. marz 1946 70. tbl* á förum frá Iran ASfechin látinn. Það var skýrt frá þ'í í íréttmn f London í gær, að skákmeistarinn Alexander Aljechin heí'ði látizt í fyrri- nóti:, Fréttin greindi ekki frá [)ví, livernig lát lians liefði iiorið að hönduin, aðeins að liann hcfði fundizt látinn i íbúð sinni í Paris. Aljecliin vann heimsmeistara lililinn i skák af íneistaranum Cala- blanca. Tvivegis þreytti hann kapplefli um meistaratitilinn við Euwe, liollenzka meistar- ann og vann Euwe hann af lionum í fyrra skiptið, eii Al- jechin vann hann af honiim aftur síðar. Aljechin kom hingað til lands 1931 og lefldi fjöltefíi við skákmenn Jiér. Hann hefir verið talinn einhver allra mesli skák- meislari sem uppi hefirverið. Aljechin var rússneskur að ictl, en franskur riicisboi'gari. Skortur feygifiiftgai*efliiis í ISretlaiidi. Mildll skuri .r cr á bygg- ingarefni í Bretlandi og hef- ir brezka þivgni uv hl at- hugunar hvernig inelt verði 11: k>'j:h’n. í ga.r vuru lyi’s i, u.nra'ð- ur í neðri dcild þingsins um skorl á efni til húsabygginga og kom í ljós að , ontun væri á lu'.anum við franúciðslu rnúrsleina lil húsabygginga. \mislegt annað kom 'g fram er nauðsynlegt þykir að taka til alvarlegrar vfirveg- unar. Umræðum um málið er ekki lokið og lialda þær áíram næslu daga. W: Stys í morgun vildi það slys til á Fríkirkjuveginum að 15* 1 ára gamall piltur féll af reið- hjóli og rotaðist. Var pillurinn fluttur á Landsspítalann, en ekki er búist við að meiðsli hans séu stórvægileg. Slysið mun liafa viljað til með þeim hætti að mjólkur- brúsi, sem pilturinn reiddi hefir rekizt í hjólið og pi 11- urinn við það stevpzt i göt- una. Ekki bandhSagj slavneskra þjóða Tito mcirskálkur og ein- valdur í Júgóslavíu er kom- inn til Belgrad frá Prag, en þar hélt hann ræðu. Hann ræddi um vináttu- samninga þá cr Júgóslavar hefðu gert við nágranna- þjóðir sinar, Pólverja og Tékka og sagði að hér væri ekki um neitt bandalag slafneskra þjóða að ræða, en vináltusamningarnir væru aðeins gerðir tii [)css að trvggja frið. Pjóðbáfiðardag- gjr / dag er þjóðháttíðardagur (ríikklands og hefir Ge.org, 17. Grikkjakonungur senl, þjóðinni ávarp. liann hvetur þjóðiua lil! jiess að koma stitlitega l'ram við kosningnrnar og laka ai- mennt þált í þeim. Kosn- iugarnar fara rrani 31. marz og segir i fréitum í morgun að ekki sé líklegt að þeim verði freslað úr þessu. líörn! Rennið ykkur alilrei á sleðurn niður húsasund og út á akbraut. Háðberranefnd- in k U&w Delbi, Brezka ráðherranef ndin, sern var farin áleiðis til Jnd- lands, er komin til Neiv Dchli. Nefndarmennirnir eru bjárlsýnir á að samkomulag muni iiást milli flokkanna i lndlandi. Ekkert samkomu- iag liefir þó énnþá náðst á milli bándálags Múhameðs- trúármanna, er vilja sér- stakt ríki fyrir Múhameðs- trúarmenn. Sir Stafford Cri])]>s telur þó Iiorfur ekki vera það sheinar að húast megi við góðum fréltum frá Indlandi innan Iveggja mán- aða. i \ v Myndin er af væntanlegu ferjuskipi, er Akranes- kaupstaöur hefir fest kaup á í Bretlandi. Skipið kemur hingað í vor. Eins og sjá má, er skipið þannig útbúið að bílar geta keyrt beint um borð í það. ísleitdingar taka þátt a al- þjóia-tónlistarmótL Oeirðir voru í gær i í.ai- kntla i Iiullandi og sæiðust nokkrir nienn í þeim. Á aðalfnndi Félags ís- ienzkra tónlistarmanna, scm haldinn var í gær, var sam- þykkt að taka boði Alþjóða- bandalags til eflingar mi- tíma iónlist um að taka þádt i móti er Alþjóðabandalag þetta efnir til í I.ondon. Er liér um að ræða hljóm- leikamót, þar sem flutt verða ný tónverk eftir sam- tíðarlónskáld hvaðanæfa úr hciininum. Félag islenzkra tónlistar- manna er meðlimur þessa handalags, og var ákveðið að taka boðinu og senda Iiéðan verk íslenzkra tón- sk.álda til flutnings. Ekki ÍJiefir þó verið gengið frá því Jhvaða verk verðá valin, og heldur ekki livort nokkur jfulltrúi verður sendur héð-| an til l)oss að mæta fyrir ís-1 I 'lands hönd. A fundinum í gær var Inga |T. Lárussonar tónskálds minnzt, en liann andaðist í ^fvrrinótt, og risu fundar- menn i tilefni af því úr sæt- um simun. Stjórn félagsins var kosin og skipa liana Páll Isólfsson formaður, Helgi Pálsson rit- ari og Karl O. Runólfsson gjaldkeri. Fulltrúar á þing Banda- lags i sl. listamanna voru kosnir þeir Páll ísólfsson, Björn ÓláfsSon, Guðmund- ur Matthíasson, Árni Kristj- ánsson og Rögnvaldur Sig- urjónsson. Míchalovic handtekinn. Michalovic fyrrveran d i hermálaráðherra Jiígóslava, hefir verið handtetkinn. . .Hanii var teldnn fastur i Belgrad í gær. Mun Tito mar- skálkur Iiafa látið taka liann fastan, en Miehalovic hefir oft verið borið það á brýn af kommúnistum, að Iiann hafi starfað með Þjóðverjum. Hins vegar er það víst að hann, hóf fyrstur andstöð- una gegn innrásarliði Þjóð- verja löngu áður en Tito kom til skjalanna, en erfitt hefir verið að fá áreiðan lega vitneskju um hvernig stóð á því að Tiio og Micha- lovic gátu aldrei starfað saman. Byrnes vill skýrslu um samnkigana. |>að var opinberlega tilkynnP í gær í Teheran, að samn- ingar hefðu tekist millL stjórnar Irans og Sovétríkj- anna um brottflutning her- Iiðs Rússa úr landinu. Samkvæmt þeim samn- ingum hafa Rússar lofað þvi að verða burt úr landiuu með allan her sinn innan (> vikna. Forsætisráðheria lr~ ans hafði undanfarna tvo daga látið á sér sldlja, að vel gæti farið svo að samið yrði milli stjórnanna áður en ör~ yyyisráðið kæmi saman. Vekur fögmið fulltrúanna. Fréttin um að Rússar munif fara með lier sinn úr Iraa hefir vakið fögnuð meðal fulltrúa öryggisráðsins og eru menn almennt vongóðir um að ákvörðun Rússa uin. brottflutning liðs þeirra vei'ði til þess að auðvelda samkomulagið á ráðstefnu þjóðanna, er koma á samaa á fyrsta fund sinn i dag. Byrnes flytur áwarp. Öryggisráðið kemur sam- an á fyrsta fund sinn í New York í dag, og mun Byrnes. flytja ávai’p til fulltrúanna og hjóða þá velkomna, sið- an mun Stettinius taka við sem fulltrúi Bandaríkjanna í ráðinu. Byrnes mun að lik- indum kerfjast þess, að lögð verði fyrir öryggisráðið skýrsla um samninga Rússa og Persa, svo það geti geng- ið úr slcúgga um að stjóra Irans liafi ekki gengið að neinum samningum nauðug. Krefjast skýrslu. Þrátt fyrir að úndirtektirt eru góðar undir samkomu- lagsvilja Rússa, munil Bandaríkin vilja að báðit; aðilar, stjórn Irans og Sovét- ríkjanna, slcýri öryggisráð- inu nákvæmlega frá ölluia saniningum, sem gengið ,hafi á milli þeirra. Ef örygg- nsráðið krefðist ekki skýrslu; undir þessum óvenjulega' kringumstæðum, væri alltafl Frh. á 8. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.