Vísir - 25.03.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 25.03.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Mánudaginn 25. marz 1946 Skrifið kvennasíðunni um áhugamál yðar. atur FISKAFGANGAR. NauSsyn er það öllum hús- auæSrum, aö láta sem minnst at" matvælum fara til spillis. JBæði vegna þess hve dýr þau eru og ekki síður vegna þess, aö úti i löndum eru milljónir, sem þola hungur og er okkur því ekki sæmandi að henda svo miklu sem einum ætunt hita. Það er mjög auðvelt að búa til gó'Sa rétti úr fiskafgöngum. jþvi þá má nota ýmist i pk;kk- fisk, gratin, „fiskuppstúf" eða i fisksalat með mayonnaise og htilli dós af grænuin baunum. Hér eru tveir skennntilegir fiskréttir úr fiskafgöngtun. Fiskréttur í karry. Einn Stór laukur er hakkað- mr smátt og hrúnaður í snijöri. Einni teskeið karry og einni te- jskeið hveiti er sáldrað yfir hann og nokkuru síðar er ca. 2R2 dl. af fisksoði helt yíir. Svo <t lítið, súrt epli hakkað og ,því einnig bætt í pottinn, á- tsantt einum sykurmola. Lokið syo set.t á pottinn og þetta soð- ið í stundarfjórðung. i’á er tfiskinum blandað saman við {auðvitað á hann að vera roð- iaus og beinlaus). Rétt áður en fiskrétturinn er borinn á borð, ler ágætt að setja nokkura dropa af cítrónusafa saman við hann. ■— Borðið hrisgrjón, spaghetti tða kartöflustöppu með. Fiskur í pönnukökudeigi. Hakkið soðinn kaldan fisk cg setjið hann saman við þykkt pcnnukökudeig. Bakið eins og iummur og borðið réttinn heit- an. Amerísk hrísgrjónakaka. Ríz á l’amande. 1 makrónubotn. Apríkósumauk úr 125 gr. af aprikósum. 2 dl. þeyttur rjómi. Ögn af víni (sherry t. d.). Ríz á l’amande má búa til úr afgangi af hrísgrjónamauki. Er hann þá hrærður upp með sykri, möndlum og vanille eftir smekk, og rjómi (þeyttur) settur saman við, en þess gætt tað grauturinn verði ekki of þunnur. —. Makrónubotninn er vættur í víni og á hann er svo smurt þykkt lag af rís á l’a-1 anande. Má það ekki vera svo þunnt að það fljóti út af. Yfir það er svo sett lag af apríkósu- mauki og röndin svo sprautuð með þeyttum rjóma. Batnar hagur jap- anskra kvenna? I íiHul við Jíf/iíi n sh e ísíb B*iBm Steik á aldrei að snúa með gaffli. Safinn ur kjötinu renn- nr þá út uih götin eftir gaff- alínn. Siiúið steik ávallt með lveim sleifmn. Mágkona Hiroliitos liefir nýlega veitt viðtal blaðakonu frá United Press og hefir slíkt ekki skeð í sögunni áður. Otani greifafrú er yngri systir keisarafrúarinnar. Yill hún að stétlaskipting verði á burtu íuimin i Japan og und- irokun kvenna aflétt, að kon- ur sé fræddar um meginat- riði lýðræðisins og liljóti sömu menntun og konur i lýðræðislöndunum. Ilún vill og láta afnema þjóðbúning japanskra lcvenna, „kimono"- inn, segir liann vera tákn að- gerðaleysis. Greifafrúin sagðist lesa blöðin og fá þár fræðslu um þau mál, sem efst eru á baugi í lieimintun. En ekki kveðst liún ætla sér að taka neinn virkan þátt í stjórn- málum lieima fvrir, helzt gæti henni dottið í hug að starfa að fræðslu, sem byggð- ist á trúmálum. Og hún tók það fram, að systir sin, keis- arafrúin, tæki aldrei neinn þátt í málum rikisins. „Ivonur mega ekki glevma heimilisskyldum sinum,“ sagði hún. „En þær þurfa að hafa meiri tíína til þess að sinna félagslifi og borgara- legum málum. Og fyrst og fremst ælti engin stétta- skipting að vera.“ Iiún sagði að sér hefði hrugðið í brún er hún hevrði að Japan gæfist upp fyrir sameinuðu þjóðunum. Hún stendur framarlega í Buddha-trúarflokki og er því andvíg Iiernaði. „En eg hugði,“ sagði hún, „að Japan a'tti í lieilögu slriði, sem stefndi að lieimsfriði. LTpp- gjöfin var þvi eins og reiðar- slag. Mér kom ekki til hugar að við værum svona illa stödd.“ Frú Otani er sex barna móðir og liafa fjórir synir hennar verið í herþjónustu lieima fyrir. Hún ræddi langa stund um það að endurreisn Japans yrði að byggjast á trúar- brögðum. Hver þau trúar- brögð sem fólkið aðliyllist gæti gert sama gagn. Fréttaritarinn ræddi við liana langa stund í skraut- hýsi fjölskvldunnar. Var þar glæsilegt um að litast. Stól- arnir voru fóðraðir með rauðu silki. Lítið borð klætt grænu sillci átóð álengdar og á því var dýrindis kér með orkidé-blómum í. Bar salur- . mbtnB .c'iljtrr oh J! inn i öllu japanskri listfengi og smekkvisi vitni. Frú Otani lét svo um mælt, „að liún gerði ráð fyrir að liin nýja japanska stjórn mundi ráða bót á mörgu innanlands. En það mun ekki gerast í fljótu bragði“, mælti hún ennfremur. „Stjórmnálamennirnir skilja ekki liöfuðatriði lýð- ræðisins,“ sagði hún. „En þegar konurnar eru búnar að fá meiri menntun býst eg við að þær geti lijálpað mikið til.“ „Við þurfum margar uin- bætur og hjálpartæki til þess að létta undir á heimilunum, svo að störfin þar verði auð- veldari og heimilisliættir betri,“ mælti hún. „Við vilj- um að sjálfsögðu að japanska konan lialdi þeim góðu og göfugu siðum og eiginleik- um sem hún hefir tamið sér. Hún er skírlíf, trú og trvgg’. En jafnframt þessu væri lienni gott að öðlast þekkT ingu á borð við vestrænar konur.“ Sorpvinnslustöð eða sorpeyðing? Þess var gelið i dagblöð- um Reykjavíkur fyrir einu eða tveimur árum að bæjar- stjórnin léli atliuga mögu- leika á því að vinna einhver verðinæti úr öllum þeim úr- gangi sem lendir í skarn- tunnum lieimilanna. Hefir lítið af þessu máli spurzt siðan en nú eru aftur á döf- inni athuganir um þelta mál. Var þess getið í Visi þriðju- daginn 19. marz. Það væri að sjálfsögðu gott ef hægt væri að notfæra sér allan úrgang. En þólt bæjarstjórnin sjái um sorp- hreinsunina éru þó sorp- tunnurnar svo hvimleiðar og svo illa um þær gengið hjá mörgum, að stór lýli eru að. Og þar sem margir bvia í sama húsi virðist svo sem engin samtök sé um það að hreinsa til kringum sorp- skrínurnar. Það ætti þó að vera auðvelt fyrir íbúa hús- anna að hafa samtök með sér um það, að fara út einu sinni í viku, t. d. þann dag sem tunnurnar liafa verið tæmdar, sópa hlaðið ræki- lega og tína upp það sem kann að ligg'ja þar, henda því svo í tunnurnar sem þá eru tómar. Mundi fljótlega verða þrifalegra í kringum húsin. Pappírsrusli öllu væri sjálf- sagt að brenna, þvi að víða eru miðstöðvar ennþá Og þar má vel brenna rusli meðan vatn er á hitakerfinu — en það á ekki að gera það ef ekki rennur vatn í gegn um kerfið. Þessi áætlun um sorp- vinnsluna verður sjálfsagt athuguð vel, svo að séð verði hvort borgar sig að setja upp dýra sorpvinnslustöð. Þó að slík stöð verði reist er ruslið i tunnunum jafn-hvimleitt fyrir því. Það leggur af því ódaun Og flugnagerið er hreinasta andstyggð, flug- urnar leita svo úr tunnun- iib.h; 'jc. 'umut! um inn i húsin og bera með sér allan óþverrann, þær setj- ast á matinn bæði á heimil- unum, og annarsstaðar þar sem matur er um hönd hafð- ur. Sér Iiver maður hversu háskalegt þetta er og ógeðs- legt. — Það er augljóst mál að það væri gott að losna með öllu við sorptunnur og allan úrgang' í eitt skipti fyr- ir öll, og frá sjónarmiði heilsu og hollustu í bænúm væri það ómetanlegt. Fyrir einu eða iveim árum var þess getið í amerískum blöðum að þar væri nú búið að finna upp tæki, sem mal- aði allan úrgang mélinu smærra, svo að hægt væri að skola öllu þvilíku niður um vaskinn. Yar meira að segja talað uin að þetta merkis- tæki malaði bein lika. Þótti mér þá sem hér væri fundin lausn á miklu vandamáli heimila og bæja og óskaði þess að þessi tæki yrðu brátt flult hingað til landsins. En eg hefi ekki orðið þess vör að þau væri auglýst neins- staðar. Yeit eg' heldur eklci hvort þetta eru sérstök tæki, sem setja má í sambandi við livaða afrennsli sem er, eða livort það eru sérstakir vask- ar, sem eru útbúnir með þessu. En það In’gg eg, að allar liúsmæður væri fegnar að fá svona tæki á lieimili sín. Og séu þetta sérstakir vaskar mundu víst flestir húsráðendur sjá sér hag í þvi að skipta um vask i eld- liúsinu til þess að gela orðið Jiessara þæginda aðnjólandi. Þarna er þá vandamálið um úrganginn leysl. Þarf þá ckki að byggja dýra sorp- vinnslustöð og sorp-skrin- urnar hverfa af lilaðinu. Yænti eg þess að einhverj- ir þeir sem verzla með muni sem nauðsynlegir eru á heiin- ilum, sé svo miklir framfara- menn að þeir flvtji þessi hreinlætistæki inn i landið. Húsfreyja. BEZT AÐ AUGLÝSAI VÍSl Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Já, tíl tfc erum cœt'ókitjahley i>er megið treysta því, að PERLETAND tannkrem er með þvi allra bezta tann- kremi sem fáan- legt er. PERLE- TAND verndar tennurnar gegn óhollum sýru- myndunum og heldur tönnunum perluhvítum og heilbrigðum. Munið að PERLETAND tannkrem er nauðsynlegur þáttur í daglegri snyrtingu. PERLETAND tannkremið er hress- andi á bragðið. heildsölubirgðir: i Im Ðrynjólfsson A Kvaran :::Ai(ííi) i; ..h,z .17 .'ÍIÍi’H j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.