Vísir - 26.03.1946, Page 1

Vísir - 26.03.1946, Page 1
Iþróttasíðan er í dag. Sjá 2. síðu. VISI I Skinnasala erlendis. Sjá 3. síðu. 36. ár Þriðjudaginn 26. marz 1946 71. tbU Kollendingar bjóða ísL knatt- spyrmimönnum heim. Iramsimálið tehiö fyrir í örygyisrááimm í day. Tuiinlusarmétið hefst 5. mat >» ©g isgandsmotið 27. maí. Hollenzka knattspyrnu-j verður við úrval úr brezka sambandið hefir boðið ís- áhugamannasambandinu, er Ienzka knattsyrnuliðinu, sem fer til Englands í haust, að koma til Hollands að lokn- um kappleikum við Bretana og keppa við úrval knatt- spyrnumanna Amsterdam- borga.'. Ekki hefir verið Iiægl að taka neina afstöðu lil þessa ináls enn sem komiö er, og ræður þar um bæði tími knattspyrnumannanna og fjárhagsmál. Myndi það þó i alla staði vcra æskilegt að íslenzku knattspyrnumenn- irnir kæmust til meginlands- ins og fengju tækifæri til þess að kynnast kunnáttu og getu hollenzltra knatlspyrnu- ættu Islendingar einnig að geta vakið athygli á landi sínu og þjóð og það er alltaf nokkurs virði. Ef af þessari för verður munu knattspyrnumcnnirnir þurfa að leita til hins opin- hera með nokkurn fjárstyrk, því að kostnaðurinn af þeirri för mun verða þeim sjálfum ofviða. Ferðin til Englands. Þegar er ákveðið að is- lenzka knattspyrnuliðið fari héðan 16. sept. n. k. áleiðis til Englands. Fyrsti kappleik- urinn fer fram i London 21. sept. og næsti lcikur fer einnig fram þar 25. sama mánaðar. Þriðji leikurinn fer fram 28. sept. í Oxford, en fjórða leikinn, sem ekki ákveðið um hvar verð- ur. Hann mun Iiihsvegar áamh. á 3. síðu. Hoover fer Varsjái*. Hcrbrrl Hoovcr, cr vcitir nefnd þcirri forstöðu er kijnna á scr ástandið i mal- vælamálum Evrópu o<j viðar, er nú staddur í Róm. Hann fcr þaðan til Pól- lands og er væntanlegur lil Varsjá um miðja þessa viku. Hann mun safna skýrslum á þeim stöðum sem hann kem- ur og kynna sér af eigin raun hvernig ástandið er. Truman forseli réði hann sjálfur til þessarar farar. Fléðgarðin* við Ciiilafljjót lagfærðm*. 750 þúsundir kínverskra verkamanna vinna að því að fylla upp i nær 2 km. skarð í flóðgarð Gulafljótsins. Verkamenn þessir vinna verkið á vegum UNRRA, sem gengst fyrir að það sé unnið til þess að forða miklum Iiluta, ræktanlegs lands und- an flóði úr fljótinu, er regn- timinn hefst. Ivinverjar rufu sjálfir skarð j flóðgarðinn lil þess að stennna stigu fyrir fram- sókn .Tapana, er þeir sóttu fram á þessum slóðum. Franska stjórnin vill hrekja Franco frá völdtim. Farnska stjcrnin hefir á ný sent Bretum, Bandaríkja- mönnúm og Rússum orð- sendingu varðandi afstöðuna til Francostjórnarinnar. Fi akkar gera nú ekki leng- ur kröfu til þess að málið verði tekið fyrir á fundum örvggisráðsins, en vilja hins- vegar að teknar vérði upp beinar aðgerðir lil þess að hafa áhrif á gang málanna. Bæði Bretar og Banda- rikjamenn hafa lýst því yfir, að þeir telji ekki málið þess eðlis, að það beri að leggja ■ fyrir öryggisráðið. Franska ístjórnin vill nú að fulltrúar stórveldanna koihi sainan á fund og leggi á ráðin um hvernig hezt verði ha'gt að hrckja Francö frá völdum. Frakkar hafa ekki fengið nein svör ennþá við siðustu orðsendingu sinni, en ekki er lalið liklegt að stórveldin hin vilji afskipti af innan- ríkismálum Spánverja frek- ar nú, en áður. Myndin er af William Z. Foster,gömIum kommúnista- leiðtoga í Bandaríkjunum. Hann var nýlega kosinn for- maður miðstjórnarinnar á þingi kommúnista. í New York. Á undan honum var for- maður Earl Browder, sem flokkurinn rak. Fosíer er fylgjandi gömlu linu komm- únista um harða stétta- baráttu og hafnar allri sam- vinnu við atvinnurekendur. Frakkar fara frá Sýrlandi. í gær var tilkynnt í út- varpi frá London, að fyrstu hersveitir Frakka hefðu ver- ið fluttar frá Libanon. Fyrstu skipin lögðu úr höfninni i Beyruth i gær með franskar hersveitir, sem flutlar verða á brott. Yfir- stjóní hers Frakka í Sýrlandi hefir látið svo um mælt, að allt kapp verði lagt á að hraða brottflutninginum. Mikill fögnuður var i Iandinu er hersveitirnar fóru. Frakkar telja að þeir geti ekki verið farnir með allt lið sitt fvrr en snemma á næsta ári vegna ýmissa flutningsörðugleika. Hiingur vofir yflr í SA-Asíu. Mountbatten lávarður seg- ir ástandið í matvælamálum í Austur-Asíu vera átakan- legt. Hann segir að viða vofi hungur yfir ibúununi vegna þess hvernig Japanir hefðu skilið við, er þeir fóru af landsvæðunum. HEutverk öryggisráðsins er að koma b veg fyrir ofbeBdi. Qryggisráð sameinuðu þjóðanna kom saman á fyrsta. fund sinn í New York í gærkvöldi og var setningar- athcfninni útvarpað. Fulltrúi Kínverja, sem er forseti. ráðsins flutti ræðu og tilkynnti að öryggisráðið hefði. tekið til starfa. Byrnes utanríkisiáðherra Barídaríkjanna tók síðan til. máls og flutti boðskap frá Truman forseta, þar sem full- trúarnir voru boðnir velkomnir til Bandaríkjanna. Truman forseti gat ekki sjálfur komið á fundinn eins og hann hafði ætlað vegna anna. Jransmál. Öryggisáðið kom aftur saman á fund snemma i morgun, en fundurinn var ekki það langt kominn er síð- ast fréttist að um neinar fréttir af honum væri að ræða. Talið var þé> vist að fransmálið yrði tekið fyrir á fundum ráðsins í dag. Byrn- es fór eindregið fram á það, að ráðinu yrði skýrt frá við- i æðum þeim sem farið hefðu á milli stjórnar Irans og Rússa varðandi herlið hinna siðarnefndu i Iran og brott- flutning þess. Hlutverk ráðsins. ' Byrnes ræddi uni hlutverk öryggisráðsins í ræðu sinni og taldi það vera að koma i veg fyrir ofbeldi. Það væri fyrst og fremst hlulverk þess að sjá um að deilumál milli þjóða yrðu leyst á friðsam- an hátt og að þeir er meira mættu sin beittu ekki ójöfn- uði við hina er minni máttar væru. Byrnes taldi horfur vera. betri nú siðan Rússar hefðu breytt um stefnu í Iransmál- inu og likur betri á að leysa. málin á friðsamlegum grundvelli. Y]ilm lerc^réttarhö(din : Brezka stjórnin óttaöist ekki hótanir Þjóðverja. Hess bótaði lof tárásuin. 1 réttarhöldunum í Núrn- berg i gær var lcsiti upp skýrsla um för Hcss til Brct- lands. Tilgangurinn með för Hess þangað hafði verið að knýja Breta til þess að semja við Þjóðverja. Hess kvaðst liafa trúað þvi, að það hcfði ver- ið mögulegt með að sýna Brezkum stjórnmálamönn- m fram á að annars myndu Þjóðverjar gera ægilegustu loflárásir á Bretland. Fyrir samninginn við Þjóðverja áltu Bretar að láta nazista einráða á meginlandinu og auk þess vildu þeir fá ný- lendur Þýzkalands aftur. Rætl við Simon. llcss ræddi við Sir John Simon og revndi að gera honum Ijóst, að Brelum væri það fyrir bezlu að semja við Þjóðverja og benti á loftárás- arhættuna. Sir Jolin svaraði hótunum Hess á þá lcið, að Bretar væru kjarkmikil þjóð og myrldu ekki láta hræða sig til neinna samn- inga. Ernest von Bohler. Ernest von Boliler cr skipu- Frh. á 8. síðu. Braq vill endur« skoða sáttmála. Stjórnin í Iraq hefir vakið athvgli brezku stjórnarinnar á þvi, að hún óski eftir því. að sáttmáli þeirra og Breta verði endurskoðaður. Sátt- málinn var undirritaðúi' 1930, en fékk gildi 1932. Iraif gekk um það leyti í Þjóða- bandalagið. Sáttmálinn áttí. að gilda i 25 ár, en vcgna þess að nú þykja aðstæður allar hafa hreytzt og þvi á- stæða til þess að hann verði endui’skoðaður.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.