Vísir - 26.03.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 26.03.1946, Blaðsíða 4
4 V 1 S I R Þriðjudaginn 26. marz 1946 VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGAFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnJL Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm tínur). Verð kr. 6,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Sala sjávaraforða. fjtuðningsblöð ríkisstjórnarinnar geta þess í *• gær, að horfur séu góðar á sölu sjávar- afurða. Morgunblaðið getur um ýms tilboð, sem borist hafi í frystan fisk og saltaðan og telur verðið yfirlcitt hagkvæmt. Hinsvegar rriun ekki hafa verið gengið endanlega frá samningum varðandi söluna, en boðað er að ríkisstjórnin muni gera grein fyrir þessum málum mjög bráðlega. Þjóðviljinn skýrir hinsvegar svo frá, að sendinefnd sé á förurn héðan til Ráðstjórnarrikjanna, til þess að semja unr sölu á síldarafurðum aðallega, en •einnig um kaup á trjávöru og öðrum skyldum varningi. Sýnist þá svo, sem hér sé um vöru- skipti að ræða fyrst og fremst, cn þá geta viðskiptin varla reynst mjög umfangsmikil, með því að jafnvel þótt öll trjávara yrði keypt i Rússlandi, er innflutningur á slíkum varningi hingað til lands mjög takmarkaður. Hinsvegar cr sjálfsagt að athuga öll skilyrði til aukinna viðskipta við Evrópuþjóðirnar yfirleitt og er þá ekki nema gott eitt um slíkar umleitanir að segja. Eins og högum er háttað hér á landi verð- nm við að fá allliútt verð fyrir útflutnings- vörur okkar. Verðþenslan veldur því að við stöndum liöllum fæti í samkeppni við aðrar Norðurlandaþjóðir, en nú er verðbólgu einnig farið að gæta þar, þótt gera megi ráð fyrir að henni verði baldið niðri cftir ítrustu getu. Eftirspurnin er mun meiri en unnt er að „gera ráð fyrir að öðrum fiskveiðaþjóðum sé unnt að fullnægja, en þegar af þeirrj á- stæðu kann svo að reynast að verð á megin- landsmarkaði Evrópu reynist okkur viðun- andi. Eru horfur á Evrópumarkaðinum yfir- leitt bjartari en gera mátti ráð fyrir, þótt vara beri við ofmikilli hjartsýni 1 þcssum 'fnum. I fyiTa voru gerðir sölusamningar fyrir- ii ani um síldarafurðir og voru þeir að ýmsu leyti taldir óhcppilegir, enda verð afurðanna 'lægra, en unnt var að fá. Hagur fiskiflotans •er nú svo bágborinn, að ýmsir útvegsmenn hyggja nú allar vonir sínar á síldarvertíðinni <jg heppilegu verðlagi á síldarafurðiinum. ‘Hefur verið látið í það sldna af opinberri hálfn að verðlag á hverju sildarmáli getij 'orðið mun hærra en í fyrra. Væri þetta út-j •veginum mikill stuðningur, enda verða mcnuj - ■ ð vona að veiðin bregðist ekki jafn herfilega ' ■á næsta sumri og raun varð i fyrra. Við- :skiptajöfnuður hefur reynzt mjög ískyggi- legur á síðasta ári og inneignir ]>ankanna • rlendis hafa minnkað stórlega, en hefur vinnig verið ráðstafað fyrirfram til kaupa á nýjum frámleiðslutækjum, þannig að gcra má ráð fyrir að þjóðin muni hafa yl'ir að ráða gjaldeyri af mjög skornum skammti, ncma því aðeins að vel talcist um sölu sjávarafurða jjessa árs. Þegar J)ess cr gætt að matvara fellur fyrst 'í verði á erlendum markaði, verður við að v'era við slíkum sveiflum l)únir, en mikils- s.erður þátlur í þeirri viðleitni er að nytja sjávarafurðir betur, en gert hefur verið og gera þær verðmætari. I því skyni ætti að verja íé til margvíslegra tilrauna, sem síðar gætu myndað grundvöll fvrir verksmiðjustarfsemi. Hefi til sölu í Kleppsholti 2 2ja herbergja íbúðir Nánan uppl. gefur Sal(t(DiH JchAMh Vesturgötu 17. — Sími 5545. Lýðveldishátíðin 1944 liefir vakið meiri athygli og verið betur tekið en dæmi eru til um nokkra aðra bók, sem gefin hefir verið út hér á landi, enda er tilefni bókarinnar fagnaðarríkasti atburðurinn í .sögu íslenzku þjóðarinnar. I bóldnni er lýst aðdraganda hátíðahaldanna, þjóð- atkvæðagreiðslunni um sambandsslitin, undirbúningi hátíðahaldanna á Þingvöilum, í Reykjavík og úti um land. Þar næst cr sjálfri hátíðinni ítarlega lýst, allar ræður birt- ar, hátíðaljóð og lög við þau. Sérstakur kafli lýsir hátíða- höldum víðsvegar úti um land. Þá er og lýst hátíðasam- komum Islendinga erlendis og jafnvel á hafi úti. Aragrúi mvnda frá hátíðahöldunum - hér heima og erlendis — prýðir bókina. Ennfremur er ítarlega lýsing á sögulegu sýningunni, sem haldin var i Reykjavík hátíðisdagana, og margar myndir frá sýningunni. Að lokum eru myndir frá Bessastöðum, heimili fyrsta forseta íslenzka lýðveldisins. Enginn góður lslendingur lætur hjá líða að eignast þcssa bók, því að hún verður dýrmætur minjagripur um þessa at- burði og mun ganga að erfðum frá föður til sonar og móð- ur til dóttur um ókomnar aldir. Síðustu eintökin af bókinni bafa nú verið bundin og vcrða afgreidd meðan þau endast. Vcrð kr. 150.00 í skinn- bandi. Ctilokað er, að bókin verði endurprentuð, til þess cr hún of stór (496 bls. í Stjórnartíðindabroti). Bókin verður ekki hér eftir send til bóksala nema þeir panti hana sérstaklega. Sendið okkur pantanir yðar scm fyrst. Frestið því ekki of lengi að tryggja vður eintak af bókinni um lýðveldis-| stofnunina 17. júní 1944. Þér munið sjá eftir því, ef þér vérðið of seinn. Bókin fæst hjá flestum bóksölum og beint frá útgefanda. Tryggvagötu 28. — Reykjavík. Tilkynning frá Skógrækt ríkisins um sölu trjáplantna. Þeir, sem vilja tryggja sér trjáplöntur á von kom- anda, geri svo vil að senda skriflegar pantanir til skrifstofu skógræktarstjóra eða til skógarvarðar- ins í viðkomandi fjórðungi, fyrir 20. apríl. A boðstólum verða: Reynir, Birki, Víðir, 3 teg. Ribs, Sólber og ef skipsferð fellur frá Noregi einmg: Norsk fura og Blágreni. Verð mun svipað og í fyrravor, en þar sem mein plöntufjöldi er handbær nú en í fyrra, er ástæðu- laust fyrir menn að panta fleiri plöntur cn þeir ætla að nota. Reykjavík, 25. marz 1946. Skógræktarstjóri ir nú rignt í listamannahciminm okkar síðustu dagana. Fyrst lét þingkjörin nefnd styrkjunum eða heiðurslaununum rigna yfir listamenn (og jafnvel fleiri), cn að þvi loknu tekur að rigna mótnuelum og afþökkum frá listamönnunum (og jafnvel fleiri). Mér varð á að segja, þegar eg sá þetta siðara regn: „Ilvenær í ósköpunum skyldi sá dagur renna upp hér á þessu landi, að listamennirnir verði ánægðir með styrkina sina?“ * Sjálfs- hað er ckki svo langt síðan — mig úthlutun. minnir, að það hafi jafnvel verið í fyrra — að listamennirnir úthlutuðu styrkjunum sjálfir. Ekki þótti úthlutunin tak- ast skammlaust þá, því að ráðandi klíkur í félög- unum gættu þess, að hinir útvöldu sætu að krás- unum, cn hinir útskúfuðu fengu aðeins molana, sem lirutu af borðunum. Eg benti listamanni á þetta í gær og fékk þetta furðulega svar: „hað er rétt, en málið liorfir bara allt öðru vísi við, þegar við gerum vitleysurnar sjálfir." Gott svar að tarna. * Erfitt I>að lcikur ekki á tveim tungum, að það verk. er afar efitt verk að gera upp á milli margra listamanna, ekki sízt þegar svo ber undir, að menn cru engan veginn sammála um gildi mismunandi listastefna — til dæmis í máiaralistiiuii. Listamennirnir sjálfir eru licld- ur ekki á cinu máli. Og lieyrt hefi eg þá sögtt — lield meira að segja, að hún hafi gerzt hér — að þegar einn nýtízku-málarinn var að und- irbtta sýningu, sáu menn að liann hafði sett merki aftan á strigann, til að vita, hvað upp ætti að snúa! * Bezta Þegar litið er á ])etta litla dæmi, að aðferðin. málarinn skildi hvorki upp né nið- ur í sinum eigin verkum, finnst mér ekki nema eðlilegt, að mönnurn sem fást ékki við listastörf að staðaldri, geti skjátlazt i dóm- um sinum um listamennina. Þeim hefir verið fengið verk, sem cg býst ekki við, að neinn gcti leyst af hendi óaðfinnanlega. Bezta að- ferðin væri auðvitað að láta listamennina krefjast ákveðinnar upphæðar og gera þeiin að skyldu að láta fylgja greinargerð — skýringu á því, hvers vegna þcir teldu sig verðskulda liina tilgreindu upphæð. Þá mundi margt skrít- ið koma í Ijós.“ * Sumar- Sunnudagurinn siðasti bar mörg mcrki blíða. sunnudags um liásumar. Sólin skein bjartar fyrri liluta dagsins en hún hafði gert um langan aldur, það vár að vísu talsvert svalt i lofti, en samt var fjöldi manns á götum úti til að njóta blíðunnar, viðra sig og ungviðið. Það cr ekki svo oft sem allri fjöl- sk.vldunni gefst tækifæri til þess að bregða sér út í sameiningu. * Ferðir Þó var það annað, sem var cigin- úr bænum. lega miklu meira sumartákn siðast liðinn sunnudag. Það var Iiversu margir fóru úr bænum — ekki aðeins þeir, scm fóru upp til fjalla til að komast á skiði, heldur og fjöldinn allur af öðru fólki, sem annars er ekki vant að fara úr bænurn á þessum tima árs. Mikill fjöldi fór austur yfir fjall og tipp uin sveitir til að njóta góðviðrisins. *• Hestar Xærri hvarvetna utan b.æjarins málti og bílar. sjá menn á liestbaki eða i bílum, „á útleið" um morguninn cn heiin undir kveld. Sumir fóru að liðlca klárana sina, sem liafa lílið hreyft sig í vetur cn þó meira en oft áður, en aðrir hreyfðu nýja bilinn sinn í fyrsta skipti út fyrir bæinn. .Tá, það má scgja, að það voru margir bæjarbúar, sem lögðu land umlir.fót á sunnudaginii.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.