Vísir - 26.03.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 26.03.1946, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 2G. marz 1946 V I S I R 5 GAMLA BIO Eins og jjjófur á nóttu. (...som en tjuv om na.tten) Sænsk kvikmynd. Sture Lagerwall, Brigit Tengroth, Thor Modéen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mjög fallegir tíilipanar páskaliljur selt mjög ódýrt þessa viku á torginu við Njálsgötu og Barónsstíg. Tauklemmur sænskar gormklemmur. Verzl. VÍSi h.f. Frímerkja safnarar! Islenzk og útlend í'rímerki, fágæt og algeng i afar fjölbreyttu úrvali. BÖKABÚÐIN Frakkastíg 16. Sími 3664. Fyrir fermmgar- stúlkur Hvítt satín — sandcrepe — crepe de Chine — blúnduefni — tyll — Georgette — undirkjólar. DYNGIA H.F. Laugveg 25. Hárlitun Heitt og kalt permanent. með útlendn olíu. HárgreiSslustofan Perla. féfCU 'ni Cju&mundáðon löggiltur skjalaþýðari (enska). Heima kl. 6—7 e. h. Suðurgötu 16. Sími 5828. sýmr hinn sögulega sjónleik Skáthott (Jómfrú Ragnheiður) eftir Guðmund Kamban Annað kvöld kl. 8 stundvíslega. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. — NÆST SÍÐASTA SINN — Málverkasýning Finwis ./»«.v.vowsiii' í Listamannaskálanum opin daglega frá kl. 10—10 e. h. Handknattlei ksmótið Aðeins J)rír dagar eftir. Hverjir keppa til úrslita? Komið í kvöld kl. 8 og fylgist með mótinu. Ferðir frá Bifreiðastöð Islands kl. 7j/2- Mótanefndin. Nordmannslaget i Reykjavík arrangerer festkveld for medlcmer og andre norges- venner i „Tjarnarcafé" onsdag den 27. mars kl. 20.30, med fölgende program: 1. Foredrag av Lt. Valdimar Björnsson: „Det norske Amerika". 2. Kaaseri av frk. Btmveig Anderssen-Rysst. 3. Dans. 4. Lettere kunstnerisk innslag av kjent islandsk kunstner. Billetter selges lios kjöpm. L. H. Múller, Austurstr. 17. FRÁ HULL E/S „CAVEROCK“ hleður í Hull {Dann 28 — 31. þ. m. Næsta skip hleður þar 8—10 apríl. G. KRISTJÁNSSON & CO. H.F. Skipamiðlarar. Hafnarhúsinu. — Sími 5980. Afgreiðsla í Hull: TKe Hekla Agencies Ltd. St. Andrew’s Dock. Aivinna okkur vantar bifreiðastjóra á vörubifreið, emnig ungling eða eldn mann við að þvo bifreiðar. J4.f. Ccjifí VilLjáLssou MM TJARNARBIÖ MM Bör Börsson, jr. Norsk kvikmynd eftir samnefndri sögu. Toralf Sandö Aasta Voss J. Holst-Jensen Sýnd kl. 5, 7 og 9. KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. H«» NÝJA BIO MKM Söngvaseiður Söngvamynd í eðlilegum lit. Sýnd kl. 9. Arsene Lupin. Spennandi leynilögreglu- mynd eftir hinni frægu sögu. Aðalhlutverk: ELLA RAINS CHARLES KARVIN Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð fvrir börn. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? IITSALA Seljum í dag og næstu daga ýmsar eldn vörur, svo sem: Ávaxtasett — Blómaskálar og Blómavasa — Matarstell o. fl. með 20% afslætti. BSÍómbs d Ævextir Sími 2717. Gœslustari Þeir, sem kynnu að óska eftir því að taka að sér gæzlustörf á íþróttavellinum á Melunum í vor og sumar, sendi umsóknir um starfið til stjórnar íþróttavallar Reykjavíkur. Upplýsingar um starfskjör gefur Jón Þórðarson, bæjarsknfstofunum, Austurstræti 16. Stjórn íþróttavallar Reykjavíkur. CJtiU J; ines s® s® lí VILMA #í fer frá FLEETWOOD þ. 2. apríl til REYKJAVÍKUR via Thorshavn. Næsta skip fer frá Fleewood þ. 20. apríl. Vörur tilkynmst til Culliford & Clark Ltd. 22, Queens Terrace, Fleetwood. GUNNAR GUÐJÓNSSON, skipamiðlan, sími 2201. Kristján, sonur minn, andaðist í nótt. Guðrún J. Brynjólfsson, Stýrimannastíg’ 13.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.