Vísir - 26.03.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 26.03.1946, Blaðsíða 6
6 V I S 1 R Þriðjudaginn 26. marz 1946 *Íeik* / ali EK AUSTURSTRÆ T / ALLSKONAR AUGLVSINGA rEIKNINGAH V'ÖRUUMBL ÐIR VÖRUMIÐA BÖKAKÁPUR BRÉFHAUSA VÖRUMERKI VERZLUNAR- MERKI, SIGLl. !Z. Alm. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson iögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞÖB Hafnarstræti 4. BEZT AÐ AUGLÝSA1VÍSI Iðnaðar- og búðarpláss á góðum stað, óskast nú þegar. TilboS merkt „Iðnaður“ sendist blaðinu fyrir 1. apríl. T ækif ærisverð Hjónarúm, tvísettur klæðaskápur, 2 náttborð, útskor- in af Stefáni Eiríkssyni, allt á 1200 krónur. Borðstofuhúsgögn úr ljósri eik, fyrir 12 manns, einnig útskorið af Stefáni Eiríkssyni. — Dömuskrif- borð pólerað, dívan, plussdívanteppi, spilaborð á 125 krónur, teborð úr strái á 50 krónur. Til sýnis og sölu í Mjóstræti 6, eftir kl. 5. Tilkynning ÉÍl BSB Si íÉsjéjftffS dss Gerð bafa verið ný eyðublöð undir mnflutnmgs- skýrslur, og fást þau hér í skrifstofunni. Frá og með 1. apríl n. k. verður ekki tekið á móti inn- flutmngsskjölum til tollmeðferðar nema innflutn- ingsskýrslurnar séu færðar á þessi nýju eyðublöð. Frá sama tíma skulu vörureiknmgar yfir inn- fluttar vörur jafnan afhentar í tvíriti. ToHsijóraskrifstofan í Reykjavík, 25. marz 1946. Samvinna um jarð- hitarannsóknir. A bæjarráðsfundi fyrir helgina var lögð fram til- laga frá Rafmagnseftirliti ríkisins, þar sem farið er fram á samvinnu ríkis, Rvík- ur og Hafnarfj. um rann- sókn á jarðhitasvæðum, með orkuvinnslu fyrir augum. Er þar gert ráð fyrir sam- eiginíegum tillögum frá þessum aðilum um rann- sóknir og framkvæmdir þeirra, innkaup á borum og' rannsóknartækjum m. m. í tillögum Rafmagnseftir- litsins er gert ráð fvrir að rannsóknir á jarðliitasvæð- um verði fyrst um sinn gerð- ar í Reykjakoli, Ivrýsuvík og Henglinum. Rikið lialdi uppi íannsóknum i Reykjakoti, en Reykjavíkurbær greiði að hálfu á móti ríkinu rann- sóknir i Henglinum og' Hafn- firðingar að liálfu rannsókn- ir í Krýsuvik. Aðstoð vísindalegra menntaðra sérfræðinga yrði .fengin og er það um að ræða eðlisfræðinga, efnafræðinga og verkfræð- inga. Samvinna verði liöfð milli allra aðila um innkaup á tækjum og verði reynt að útvega sem fullkomnust og fjölbreyttust tæki til al- hliða rannsókna. Næturlæknir er í nótt í Læknaverðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast bst. Bifröst, sími 1508. Leikfélag’ Reykjavíkur sýnir sjónleikinn Skálholt (Jómfrú Ragnheiður), eftir GuS- mund Kamban, annað kvöld kl. 8. Athygli skal vakin á því, að þetta er i næstsiðasta sinn, sem leikurinn er sýndur hér. Heimilisfang dr. Karls Kroner og frú í Bandaríkjunum er 15 North- Broadway, Yonkers 2, N.Y., LT.S.A. Geta vinir þeirra og kunningjar, sem eru margir hér á landi, nú skrifað þeim hjónuin. Bifreiðastjórar: Gefið ekki hljóðmerki til far- lama og gamals fólks á götunni. Viðbragð fólksins getur valdið slysi. — Þér berið ábyrgð á far- þégum yðar og vegfarendur eiga líf sitt undir yður. Akið því aldr- ei undir áhrifum vins. Iljólreiðamenn: Akið ávallt vinstra megin á ak- brautinni. Börn: Rennið ykkur aldrei á sleðum, nema þar sem það er leyft. í tillögum Rafmagnseftir- litsins er ogjgerð grein fyrir tilhöglun kostnaðar, verka- skiptingu og öðrum sam- slarfsgrnndvelli. Kjarnorkumaðurinn e Kaupirðu góðan blut, þá mundu hvar j>ú fékkst hann. Drengjaföt og fermingarföt Afgreiðsla Álafoss Þingholtsstræti 2. (kftir Jlerry Siecjeí og Joe S)luiter Föstumessa í Fríkirkjunni á morgún kl. 8,15. Síra Árni Sigurðsson. Utvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönslcukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Erindi: Hugleið- ingar um sköþun heimsins (Stein- þór Sigurðsson magister). 21.00 Tónskáldakvöld: Þórarinn Guð- mundsson 50 ára (27. marz): a) Erindi (Baldur Andrésson cand. theol.). b) Útvarpsliljómsveitin leikur. c) Einsöngur (Hermann Guðmundsson). d) Útvarpskór- inn syngur. 22.00 Fréttir. 22.10 Lög og lélt hjal (Einar Pálsson o. fl.). 23.00 Dagskrárlok. Bridgefélag Reykjavíkur Spilað í kvöld kl. 8 í Félags- heimili V. R. Thorvaldsensfélagið er 70 ára á þessu ári en ekki 40 ára eins og stóð i Vísi í gær. Leiðréttist það hérmeð. Þeir, sem halda á 1. apríl, en sem hafa sina eða skrifað sig fyrir þátt- töku í lieiðurs- og kveðjusam- sæti fyrir fyrrverandi dómprófast sr. Friðrik Hallgrímsson og frú, sem lialda á 1. apríl, en sesin liafa i hyggju að taka þátt i þvi, eru vinsamlega þeðnir að gera það eigi síðar en á morguri. Þýzkalandssöfnunin. Ó. H. 30 kr. S. P. 700 kr. N. N. N. N. 110 kr. G. B. 60 kr. Safnað af Laugaskóla 1335 kr. N. N. 20 kr. Þorþjörn Björnsson 100 kr. Sunnudagaskóli Hallgrímssóknar 300 kr. Helga Helgadóttir 100 kr. ITraðfrystihús Gerðabátanna h.f. 1500 kr. Á. S. 50 kr. N. N. 100 kr. Ivristinn Jónsson 50 kr. Ó. V. J. 300 kr. R. M. 50 kr. Þ. T 50 kr. G. A. 500 kr. Pétur og Helgi 50 kr. Aðalheiður Gestsdóttir 25 kr. N. N. 25 kr. Safnað af Gísla Kjart- anssyni 11 ára 410 kr. Þrir litlir skátar á Pateksfirði 700 kr. N. N. 10 kr. Safnað og gefið af Sigurði Jónssyni, Eyrarl. 29, Ak. 1000 kr. Safnað af Ivristj. V. Hannesd., Staðarf. kr. 538.50. Safnað af sira Guðm Einarssyni, Mosfelli 2040 kr. YES—SHE'S ENTEEING- THE RESTAUEANT WITH THAT MUSCLE-BOUND ASlTATOB OF FEMALE HEAETS, SUPEEMANl DBIVE ON, BEAZLY. WE'LL HAVE TOGCAB OUB PRETTY HOSTAOE ANOTHEE TIME ,... THE FIBST TIME 'NQUJTE AN~'■"kjí WHAT IN THE WOELD^A WELL-UH- YOU'VE EVET2 ASKED OCCASION, LOIS.) AGE YOU TRYINGTO SAV?) THAT ISN'T METO LUNCH.THIS / YOU SEE —MY ÁOF COURSE I LIKE IT.) EXACTLV-UH- IS AN OCCASION) .ÚNAME-SUPERMANA WHAT A PECULIAE. y WHAT I MEANTy Þeir félagar vcrða fokvond- ir er þeir sjá tækifærið ganga úr greipum sér. Mjóni: Já, þarna fer hún inn á kaffihúsið með þessu kjötfjalli, sem gerir allt kvenfólk vitlaust af ást. Við 'verðum að gripa dömuna ein- hvern tíma seinna. Þaú Lísá og .Kjarriorkumaður- inn eru riú komin inn á veit- ingahúsið. Lísa: Þetta er í fyrsta skipti, sem þú býður-jpér út að borða. Er það í tilefni af ein- hverju sérstöku? Kjarnorkh- máðúrinri: Já, álveg áérStakt, kjáriálega. Kjarnorkumaðurinn: Lísa. Hérna, livernig likár þér Ja, þú skilur, það er ekki beint nafnið mitt? Er það ekki bara það, sem ég meina, Hérna — ágætt ? s nnin ætiaJSiiíé eigiftlega.að Lísa: Ilvað ertu eiginlega að segja .... réyna að segja? Vissulega er .... Heyrðu Lísa, viltu verða það ágætt nafn. Skelfing spyriðu konan min? tírcMgáta hr. 231 Skýring: Lárétt: 1 Karldýr, 6 sili, 8 upphrópun, 10 stöðuvatn, 12 verzlunarmál, 14 mjög, 15 fornmann, 17 tala (útt.), 18 uppistaða, 20 beitta. Lóðrétt: 2 slá, 3 neyta, 4 biblíunafn, 5 neita, 7 liárið, 9 svei, 11 rödd, 13 setstokk, 16 fugl, 19 tala. Lausn á krossgátu nr. 236: Lárétt: 1 Kolka, 6 púa, 8 A.S., 10 arfi, 12 skó, 14 líf, 15 lopa, 17 N.T., 18 afl, 20 flatur. Lóðrétt: 2 Op, 3 lúa, 4 Karl, 5 hasla, 7 giftur, 9 sko, 11 fín, 13 ópal, 16 afa, 19 L.T.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.