Vísir - 27.03.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 27.03.1946, Blaðsíða 1
. Ný visitala. Sjá 2. 1 síðu. Skíða- landsmótið. Sjá 3. síðu. 36. ár Miðvikudaginn 27. marz 1946 72. tbl< Viðræðyr við lelðtoga flnd- verja á mánudag Viðræður brezkn ráðherra- nefndarinnar og leiðtoga Indverja munu hefjust á mánudaginn. Nefndarmcnnirnir eru kóihnir lil New Dchli, eins og skýrt hefir verið frá í frétliun áður, og nmnu þcir í dag ræða við framkvæmda- ráð varakonungsins. Hrezku sendinefndarmcnnirnir eru vongóðir um að það takist að leysa vandamálið og leiða pað til farsællegra lykta. Bretar úfvarpa fil Hússlaracis Brezka ríkisútvarpið hcf- ir ákveðið að taka upp reglu- legar útvarpssendingar til Sovélríkjanna. Fyrsta útvarpið á rúss- nesku, sérstaklega a-tlað hlusendum i Sovétríkjunum liófsl i gær. Útvarpað var frétlum og ýmsum fróðlcik iim Brelland. í fréttunum var skýrt frá Iransdeilunni <>g vænlanlegum fundum ör- yggisráðsins í New York. í framtiðinni er áætlað að út- varp þetta vcrði 2- ',> á sól- arhriiie. eve Búnaðárnámskeið a seyn. Vndanfarna tvo daga hef- ir verið haldið búnaðarnám- skeið á Akuregri. Hal'a (i búnaðarráðunautar haldið þar fyrirleslra, 1 frá Búnaðarfélagi íslands og 2 frá Búnaðarsambandi Norð- urlands. Eru það þcir Páirai Einarsson, Svcinn Tryggva- son, Halldór Pálsson, Hjört- ur Eldjárn, Olafur Jónsson og Edvald Valquist. Gei*ð áætlun uih f járhag l*jo©verjn* Eftirlitsnefnd banda- manna í Þgzkalandi hefir gert áætlun um eftirslríðs fjárhag Þjóðverja. Yerið er að semja skýrslu uin þær framleiðsluvörur, sem talið er að Þjóðverjar geti framleitt til útflutnings. Athuganir þessar eru gerðar með tilliti til væntanlegra stríðsskaðal)óta Þjóðverja. tynr njósmr. fíússneskur sjóliðsforingi var i gær tekinn fastur í Oregonfglki i Bandaríkjun- um, sakaður um njósnir. Rússinn var að fara um borð í rússneskt skip, er var á förum frá Bandaríkjunum, þcgar liann var tekinn fast- nr. Farið var mcð hann á lög- icglusiöðina og bann form- lcga ákærður og úrskurðað- ÍU' í varðhald og ákveðið að honum yrði ckki slcppl íicma gegn 6 þúsund punda tryggingu. Bamiariska ríkislögreglan skýrði svo frá að sjóliðsfor- ingi þessi hefði lc.igi vcrið imdir grun og híúðar á fi'oiý- nm gælur. Ákæran hljóðaði á njósnir um hernaðarmál og einnig að reyna að fá aðra til þess að útvcga teikn- ingar af Iicrskipum er væru í smíðum. Sjóliðsforinginn i.'cilaði að svara nokkrum sp iningum eflir handtökuna cn krafð ist þess :.ð fa r:ð tala við sendiherra Sovelríkianna. sraoio mafnar kröfu iórnarinnar um frest Gromyko hefir í hótunum. Aryggisráð SameinuSu; þjóðanna neitaði í gær- kveldi að taka Irans-málið af dagskrá, og greiddu 9 fulltrúar atkvæði gegn frestun, en aðeins tveir með. Gromgko fulltrúi Rússa £ ráðinu gerði í ræðu, er hann hélt, kröfu um að umræð- um um málið grði frestað til 10. apríl og taldi það véha. lágmarkskröfu Sovétstjórn- arinnar. Fulltrúi Pólvcrja var einasti fulltrúinn í ráð- inu sem studdi kröfu hans*. Síðan var kosin 3ja manna undirnefnd, sem taka á mál- ið til meðferðar og skilar, bún álitsgerð í dag. álumlnium við skipasmíðai. Við smíði tveggja ame- rískra Atlantsfara er notað meira af aluminium en nokkuru sinni áður við skipa- smíðar. Allt efsta þilfar beggja skipanna, reykbáfarnir, yfir- byggingin og björgunarbát- arnir verða úr aluminiuni- blöndu, sem er mjög sterk og létt. Þetta gerir skipin betri sjóskip. — pm utantíkUtáíhenai' Hér á myndinni sjást þeh Byrnes, Molotov og Bevin, er þeir sátu allir fundi örygg- isiáðsins í London. Á fundum þess nú er aðeins Byrnes, því að Molotov og Bevin urðu að senda fulltrúa fyrir sig vegna anna heima fyrii*. ^íd Ffá fréttarilara Yísis. Kaui)mannaböí'u, í gær. Samninganefndir Dana og Færeyinga, sem undanfarið hafa setið á rökstólum luku stcríum í gær. Litlar brcylingar bafa orðið á því, er áour hafði vcrið lilkynnt í sambandi við samningana. Þó befir danska stjórnin slakað lil i sumum afriðum að ósk Færeyinga. Það er ekki talið ómögulcgl, að Færeyingar geli gcngið að samningunum án þcss að til þjóðaralkvavðis kóma. Ide )iirfi að Réítarbætur. Eins og á'ður hefir verið skýrl frá eru belzlu réttar- bætyr Færeyinga þessar: Embætli amtmannsins leggst niður, en í stað hans stjórnar eyjunum 5 manna ráð, 1 kosnir af Færeyingum sjálf- um og f'immíi ski])aður af konungi. Færeyskir sérfræð- ingar, ráðnir í utanríkis- Framh. á 3. síðu. Daníi kidfasl iiam- sals á stiiðsglæpa- ménnum. Banir krefjast þess að dauðadómur verði kveðinn upp í Banmörku yfir hundr- að Þjóðverjum. Þjóðverjar, sem frömdu stríðsglæpi í Danmörku munu verða dæmdir af dönskuni dómslólum. Frum- varp til laga varðandi þessi aíriði eru á döfinni og er gert ráð fyrir, að dómararn- ii' verði finim. Dómstóll þcss verður endanlegur og ekki hægt að áfrýja niðurstöðum lians. Gromyko hefir i hótunum. Þegar atkvæðagreiðslan' var um garð gcngin og lil- laga Gromykos um frestuu málsins felld, tilkynnti hami að vel gæti svo farið,að Sov- ctstjórnin muni ekki sjá sér fært að ræða málið frekar á þessum grundvelli. Fulltrúi Hollendinga tók þá iil máls og kallaði ummæli Gromy- kos óviðeigandi og benda til þess að Bússar ætluðu sér að bcita þvingunum til þess að hafa sitt fram þvert ofan í yfirlýstan vilja ráðsins. i Snarpar umræður. Aður cn gengið var til at- kvæða urðu all snarpar um- ræður um málið og lcilaðist Gromyko þá við að réttlæta afstíiðu Bússa. Ilann benti á að brottflulningur licrliðs Bússa yæri þegar hafinn og því ckki lcngur ástæða til þess að laka málið til með- fcrðar í ráðinu. Gromyko hélt því fram að nú væru. Persar og Bússar búnir að semja um málið og vildi á þeim grundvelli að málinu. yrði vísað frá. Bgrnes og Cadogan andmæla. Cadogan f ulllrúi Brela lók' það sérstaklega fram, að Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.