Vísir - 27.03.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 27.03.1946, Blaðsíða 1
VÍSIR Skíða- landsmótið. Sjá 3. síðu. 36. ár Miðvikudaginn 27. marz 1946 72. tbl< ,!'Jj Öryggisráðið hafnar kröfu VlðræHyi3 við lelðfosga iBid- verfa á Viðræður brezKu ráðherra- nefndarinnar og leiðtpga Indverja munu hefj'ast á mánudaginn. Nefn-darmennifnir eru komnir til New Dehli, eins og skýrt hefir verið frá í fréttum áður, og munu þeir í dag ræða við framkvæmda- ráð varakonungsins. Brezku sendinefndarmennirnir eru vongoðir um að það takist að leysa vandamálið og leiða ])að til farsællegra lvkta. Brefar áfvarpa III ifússlamls Brezka ríkisútvarpið hef- ir ákveðið að taka upp reglu- legar útvarpsserídingar iil Sovétríkjanna. Fyrsta útvarpið á rúss- nesku, sérstaklega ætlað hlusendum í Sovétríkjunum hófst í gau’. Útvarpað var frétlum og ýmsum fróðleik um Brctland. í fréttunum var skýrt frá Iransdeilunni og væntanlegum fundum ör- yggisráðsins í New York. í framtiðinni er áætlað að úl- varp þetta verði 2 -3 á sól- arhring. vétstjórnarinnar um frest SímaSáraámskeiS a l 'ndanfarna tvo daga hef- ir v.erið haldið búnaðarnám- skeið á Akuregri. Hafa (i húnaðarráðunautar haldið þai- fyrirlestra, 1 frá Búnaðarfélagi íslands og 2 frá Búnaðarsambandi Norð- urlands. Eru það þeir Pálmi Einarsson, Sveinn Tryggva- son, Halldór Pálsson, Hjört- ur Eldjárn, Ólafiir Jónsson og Edvald Valquist. GérH áætlun uiia o >Terja. Eftirlitsnefnd banda- manna í Þýzkalandi hefir gert áætlun um eftirstriðs fjárhag Þjöðverja. Verið er að semja skýrslu um þær framleiðsluvörur, sem talið er að Þjóðverjár geli framleitt til útflutnings. Athuganir þessar eru gerðar með tilliti til væntanlegra stríðsslcaðabóta Þjóðverja. Maminium við A'ið smíði tveggja ame- rískra Atlantsfara er notað meira af aluminium en nokkuru sinni áður við skipa- smíðar. Allt efsta þilfar beggja skipanha, reykháfarnir, vfir- byggingin og björgunarbát- arnir verða úr aluminium- blöndu, sem er mjög sterk og létt. Þetta gerir skipin betri skip. pm utaftNktitáíkentu* iássi kærðnr fyrir ii|ósnir. Rússneskur sjóliðsforingi var í gær tekinn fastur í Orégonfglki í Bandaríkjun- um, sakaðúr um njósnir. Rússinn var að fara um horð i rússneskt skip, er var á förum frá Bandaríkjunum, þegar hann var tekinn fast- ur. Farið var með hann á lög- reglustöðina og hann form- lega ákærður og úrskurðað- ur í varðliald og ákveðið að honum vrði ekki sleppt nema gegn (i þúsund punda tryggingu. Bandariska j’ikislögreglan skýrði svo frá að sjóliðsfor- ingi þéssi hefði Icagi verið imdir grun og havðar á Imn- Jim gætur. Ákæran hljóðaði á njósnir um hernaðarjnál og einnig að revna að fá aðra íil þess að útvega teikn- ingar af herskipum er væru i smíðum. Sjóliðsforinginn ue.iaði að svara nokkrum sp rningum id..-•* Hér á myndinni sjást þeir Byrnes, Molotov og Bevin, er þeir sátu allir fundi örygg- isráðsins í London. Á fundum þess nú er aðeins Byrnes, því að Molotov og Bevin urðu að senda fulltrúa fyrir sig vegna anna heima fyrir. lokio eftir handtökuna en K ■afð ist þess r.ð fá að tala við séndihcrra Sovetrík ianna. Frá fréttarilara Yísis. Kaupmannahöfn, í gær. Samninganefndir Bana og Færevinga, sem undanfarið hafa setið á rökstólum luku stcrfum í gær. Litlar breytingar hafa orðið á því, er áður hafoi vcrið tilkynnt í samhandi við sanmingana. Þó liefir danska stjórnin slakað til j sumum atriðum að ósk Færeýinga. Það er ekki talið ómögulegt, að Færeyingar geli gengið að samningunum án þess að til þjóðaratkvæðis þurfi að kóma. Réttarbætur. Eins og áður hefir verið skýrl frá eru helztu réttar- hælur Færeyinga þessar: Embætti amtmannsins Ieggst niður, en í stað hans stjórnar eyjunum ó manna ráð, 1 kosnir af Færeyingum sjálf- um og fimmti skipaður af konungi. Færeyskir sérfræð- ingai’, ráðnir i utanríkis- Framh. á 3. síðu. mo£mum. ííanir krefjast þess að dauðadómur verði kveðinn upp í Banmörku yfir hundr- að Þjóðverjum. Þjóðverjar, sem frömdu slríðsglæpi í Danmörlui munu verða dæmdir af dönskum dómstólum. Frum- varp til laga varðandi þessi aíriði eru á döfinni og er gert ráð fyrir, að dómararn- ir verði fimm. Dómstóll þess verður endanlegur og ekki hægt að áfrýja niðurstöðum Jians. Gromyko hefir í hótunum. 0ryggisráð Sameinuðu þjóðanna neitaði í gær- kveldi að taka írans-málio af dagskrá, og greiddu 9 fulltrúar atkvæði gegu frestun, en aðeins tveir með. Gromgko fulllrúi Rússa i- ráðinu gerði í ræðu, er hann hélt, kröfu am að amræð- um um málið grði frestað tiF 10. apríl og taldi það vera lágmarkskröfu Sovétstjörn- arinnar. Fulltrúi Pólverja var einasti fulltrúinn i ráið- inu sem studdi kröfu hans. Síðan var kosin 3ja manna undirnefnd, sem taka á mál- ið til meðferðar og skilar, hún álitsgerð i dag. Gromgko liefir i hótunum. Þegar atkvæðagreiðslan' var um garð gengin og til- laga Gromykos um frestun málsins felld, tilkynnti liann að vel gæti svo farið,að Sov- étstjórnin muni ekki sjá sér fært að ræða inálið frekar á þessum grundvelli. Fulltrúi Hollendinga tók þá iil máls og kallaði ummæli Gromy- kos óviðeigandi og benda til þess að Rússar ætiuðu sér að beita þvingunum til þess að hafa sitt fram þvert ofan í yfirlýstan vilja ráðsins. i Snarpar umræður. Áður en gengið var til at- kvæða urðu all snarpar um- ræður um málið og leitaðist Gromyko ])á við að réttlæta afstöðu Rússa. Hann benti á að brottflutningur herliðs Rússa væri þegar hafinn og því ekki leng'ur áslæða til þess að laka málið til með- ferðar i ráðinu. Gromyko hélt því fram að nú væru Persar og Rússar búnir að semja um málið og vildi á þeim grundvelli að málinu yrði visað frá. Bgrnes og Cadogan andmæla. Cadogan fulllrúi Brcta tók' það sérstaklega fram, að Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.