Vísir - 27.03.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 27.03.1946, Blaðsíða 6
6 V X S I R Miðvikudaginn 27. marz 194<> Litla Blómabúðin BANKASTRÆTI 14 — SlMI 4957 Blóma- Matjurta- og Gras- fræið er komið. Einnig: Púlwnar Æ urahariur Æcupa ogf Æspatistur Orðsending tii Ötget'ðamanna !' ■ra VeiaveA'i •hitœcii SiqaÁar S^veinliöm. yornóóonar Erum farmr að framleiSa botnvörpurúllur úr járm, allar stærSir fyrir mótorbáta. Athugið, aS botnvörpurúllur af þessari gerS stækka starfssviS báta ykkar og auka afköst. 1Jéfaverkitœ&i ^öicjur&ar S)veinljörnóóonar Skúlagötu 6. — Sími 5753. Húsameistarar! Ungur maður, sem unnið hefur við byggingar og á húsgagnaverkstæði,óskar eftir vinnu hjá meistara, er getur útvegað viðkomanda tvö herbergi og eldhús. Má vera góð kjallaraíbúð. Tilhoð merkt „Húsasmíði 44“ sendist afgr. blaðsins fyrir 28. }>. m. Hinn vinsamlegi hóndi, Ingvar Frímannsson, skrifar i Tímann 7. marz 1946, meðal annars: „Áhrif Álans á innýfli kindanna eru þau, að magakirtlarnir detia af á blettum — eftir verða ÖR og BRIS. Þannig var það á nokkrum kindum, sem slátrað var á síðasta hausti.“ Þessi ummæli I. F. sanna hinn dásamlega lækningamátt Ála — á hina leyndardómsfullú veiki - sóttkveikjan hefir verið í kirlium kindanna — og Ali yfirunnið hana. — Þessu til sönnunar eru örin og brisin. Margir bændur hafa gefið vottorð um, að bris hafi verið í lungum á þeim kind- um, sem slátrað var s. 1. haust en þær hölðu verið mæðiveikar — verið gefið „Áli“ — á s. 1. vetri, en var slátrað m. a. af elli — en gáfu góðan arð. Skiluðu sér méð góð hold og stór og hraust lömb. Það eru því sannanir fyrir því, að nicðalið Áli læknar mæðiveikina. —- Notið því meðalið „Ála“ til þess að útrýma mæðiveikinni úr.íslenzku sauðíé.. Fiwnleikasýn- ingar f.H.- intjanna tí ÆkranesL S.l. laugardag fóru fim- leikaflokkar kvenna og karla úr Í.R. til Akraness. Sýningarnar fóru fram í hinu nýja og veglega íþrótta- húsi iþróttabandalagsins þar. Tókust sýningarnar með ágætum, einkuni vöktu lirifningu áhorfenda æfing- ai karlfl. á tvíslá og í hringj- um. Undir nokkrum staðæfing- um hjá stúlkunum var leik- ið á fiðlu og píanó; var það mjög hrífandi. Stjórnandi flokkanna var Davíð Sigurðsson fimleika- kennari. Sajartréttír Farþegar í bifreiðum! Opnið aldrei Iiurðir bifreiðar fyrr en hún er stöðvuð. Þér get- ið sjálfur oltið út úr bifreiðinni )g hurðin getur rekizt á vegfar- endur, sem nálægt henni koma. Sænskii penslai. P e n s i 11 i n n, Laugavegi 4. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast B. S. í., smi 1540. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis lieldur aðalfund sinn i kvöld kl. 8,30 i Félagsheim- ili verzlunarmanna, Vonarstr. 4. Það var Guðmundur Jónsson úr Ægi en ekki Ármanni, eins og stóð í Íþróttasíðu Vísis i gær, er ar einn þeirra þriggja manna, sem gerðu tilraun á sundmóti K. R. að slá met Loga Einarssonar í 50 m. bringusundi. Leiðréttist þetta hér með. Hjónaefni. Opinberað hafa trúlofun sína Helgi Björnsson frá Ólafsvik, skipverji á b.v. Viðey og ungfrú Kristín P. Gunnarsdóttir frá Kasthvannni, Laxárdal, S.-Þing. Leikfélag Templara sýnir sjónleikinn Tengdamönnnu eftir Kristínu Sigfúsdóttur, á morgun, fimmtud., kl. 8 e. li. í Góðtemplaraliúsinu. Er þetta i 9. sinn sem sjónleikur þessi er sýndur og liefir aðsókn jafnan verið góð. Báðherrar 27 þjóða ræða matvæla- skortinn. 1 fréttum í morgun var skijrt frá ngjum fundi í London, en þann fund munu silja landbúnaðarráðherrar 27 landa. Á þessum fundi landbún- aöarráðherranna í London verða tekiiv til meðferðar ýms mál varðandi matvæla- skortinn og ræddar lielzlu leiðir til þess að koma í veg fyrir að skorturinn, verði meiri en þegar er orðinn. STVLKA óskast til vélntunar á Vitamálasknfstofunni í for- föllum annarrar. Uppl. í dag og á morgun. éQ^naijcrhin Yjjáíí, }\eýl?jávíl 1 | SIGURJÖN PÉTURSSON. hirtt LNGLiNG vantar þegar í stað til aS bera út blaSiS um AÐALSTRÆTI BERGSTAÐASTRÆTI LINDARGÖTU TaliS strax viS afgreiSslu blaSsins. Sími 1660. BA&BLAÐIÐ VÍSIR STIILKA óskast í Samkomuhúsið Röðul. ; " U it> Sérherbergi. Fyrirspurnum ekki svaraS í síma. Næturlæknir er í nótt i Læknaverðstofunni, simi 5030. Útvarpið í kvöld. KI. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. f). 19.25 Þingfréttir. 20.20 Föstumessa i Dómkirkjunni (síra Bjarni Jóns- soti vígslubiskup). 21.15 Kvöld- vaka: a) Ivvæði kvöldvökunnar. b) Sigurður Grímsson lögfræðing- ur: Úr gömlum ferðasögum. — Upplestur. 22.00 Fréttir. Auglýs- ingar. Létt lög (plötur). 22.30 Dagskárlok. Erasmus Montanus. Nemendu Menntaskólans sýna sjónleikinn Erasmus Montanus, eftir Ludvig Holberg, í Iðnó n.k. fimmtudag kl. 8. — Hafa Mennta- skólanemendur, i tilefni 40 ára aímælis barnauppeldissjóðs Thor— valdsensfélagsins, sýnt félagimi þá vinsemd að taka enga þóknun fyrir sína fyrirhöfn, en ágóðinn af sýningunni rennur til barna- uppeldissjóðsins. Þeir, sem enn eigi liafa sótt miða sína eða skrifað sig fyrir þátt— töku i lieiðurs- og lcveðjusamsæt- inu fyrir fyrrv. dómprófast Frið- rik Hallgrímsson og frú, sem lialda á 1. apríl, en sem hafa i byggju að taka þátt í því, eru vinsamlega beðnir að gera það ■ í dag. Þýzkalandssöfnunin. K. T. 100 kr. V. O. 20 kr. Ería litla 20 kr. G. S. 100 kr. J. og K. 200 kr. E. S. 20 kr. G. E. 50 kr. Safnað af Helga Gunnlaugssyni G45 kr. Safnað af Engilbert Guðm. 500 kr. Púppa, Milla, Stybba og amma, Lokast. 16 400 kr. Gisii Indriðason 100 kr. Þórður og Birgir 100 kr. Þórarinn Þórarins- son, Seyðisf. 10 kr. Safnað af Jóni Péturssyni 180 kr. K. Á. 10’ kr. N. N. 40 kr. N. N. 60 kr. N. N. 200 kr. Bogga 10 kr. 3 bekkur- C, Menntaskólanum Reykjavik 200 kr. S. Th. 10 kr. Þ. S. 15 kr. Jóna Jónsd. 20 kr. Safnað á Elli- heimilinu Rvík 1040 kr. Einar og Bergljót Eiríksson 100 kr. Safn- ið af Helga Ingvarssyni, Vifilsst. 1205 kr. R. N. 100 kr. N. N. 70‘ kr. Sigríður Gísladóttir 100 kr. K. J. 100 kr. N. N. 100 kr. KrcAAqáta wk Z3S Skýring: Lárétt: 1 Gleðskapur, 6 fals, 8 kennari, 10 sívafning,. 12 sekt, 14 dýr, 15 höfuð- skart, 17 ónefndur, 18 auð,. 20 vinni. Lóðrétt: 2 Leikur, 3 laut,. 4 liöll, 5 ilát, 7 mannsnafn, ít fjörugfös, 11 fljót, 13 dýr,, 16 knýja, 19 titill. Lausn á krossgátu nr. 237:: Lárétt: 1 Fress, 6 áta, 8 Ah, 10 Aral, 12 F.o.b., 14 all, 15 NTjáþ ,17 Ti, 18 Iqrj^ ská.rjia,. Lóðrett: 2 Ra, S ctá, 4 Sara, 5 hafna, .7 ullina, 9 hoj, 11 allt, 13 bálk, 16" lóa, 19 Nr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.