Vísir - 27.03.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 27.03.1946, Blaðsíða 8
V 1 S I R Miðvikuclaginn 27. marz 1946 « Tilkynning. tii féiagsmanna KRON um vörujöfnun no.6 Félagsmenn fá afhentar appelsínur út á vöru- jöfnunajerit nr. 6. Othlutað verSur I ]/2 kg- á fjölskyldumeðiim. Verð kr. 4,00 pr. kg. — Afgreiðsla hefst í dag, kl. 1,30. Þeir félagsmenn, sem hafa skilað arðmiðum fyrir síðasta ár, en ekki sótt vörujöfnunarmiða, geta fengið hann á skrifstofunni í dag og á morg- un, kl. 1—3. Félagsmenn eru vinsamlega beðnir að kaupa ávextina í þeirri búð, er þeir verzla að jafnaði við. ATH. — Vörujöfnunarmiðar, sem látið var út á fyrir jólin, gilda áfram. Reykjavík, 27. marz 1946. BEZT AÐ AUGLfSA 1 VfSL Wa 31. VÍÐAVANGS- HLAUP í. R. fer fram á sumardag- inn fyrsta (25. apríl). Ollum fél. innan í. S. I. heim- il þátttaka og tilkynnist lnin stjórn í. R. viku fyrir hlaupiö. iveppt verður um bikar þann, er dagblaSið Vísir gaf í fvrra. Handliafi: í. R, — Stjórn í. R. ÆFINGAR i kvcild. I Austurbæjar- skóianum: Kl. 7.30—8.30: Drengir, 13—16 ára, fimleikar. •— 8.30—9.30: Fimleikar, I. fl. í Menntaskólanum: *— 7.1.5—9: Hnefaleikar. *— 9—10.15: íslenzk glíma. : í Miðbæjarskólanum: •— 8—9: Frjálsar íþróttir. *— 9—10: Frjálsar íþrótfir. Stjórn K. R. REGNKÁPUR Stakkar, olíu og gúmmi, Olíubuxur, Sjóhattar, Sjópokar. Slippfélagið. 1 snna 3053. miðbænum eöa niöur við höín. Skilist á Flókag. 43 gegn fund- arlaunum. hæö. ARMBANDSÚR tapaSist þriSjudaginn 26. marz, á leiS- inni frá Hverfisgötu um Lind- argötu aS Sölvliólsgötu. Finn- andi vinsamlegast geri aSvart i síma 1015. Fundarlaun. (819 — ýœci — MATSALA. Gott fast fæöi selt á BergstaSastræti 2. (764 UNGUR maöur óskar eftir einhverri góSri innivinnu um stuttan eöa lengri tíma eftir samkomulagi. TilboS sendist blaSinu, merkt: „Góð vinna“. STÚLKA óskar eftir her- bergi gegn húshjálp, mætti vera meö annarri. TilboS sendist blaSinu fyrir kl. 12 á fimmtudag, merkt: ,,200“. (806 STÚLKUR óskast. Sauma- stofan, Hverfisgötu 49. (642 BÍLSTJÓRI, meS minna bilprófi,. ungur og hraustur, getur fengiö fasta atvinnu. Tilboö, merkt: „OKK", lielzt meö mynd og meSmælimi. send- ist Vísi. (810 HERBERGI óskast til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla kenmr til greina. TilboS, merkt: „Lítiö“, sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld. (811 KJÓLAR sniSnir og mátaSir. Sm’öastofan, Laugavegi C'8. •— Uppl. kl. 1—3. (82t »»a UNGUR maöur, 18 til 24 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuSum húsgögn- um og bílsætum. — Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. ára. getur fengiS íasta atviimu hjá stóru fyrirtæki. Æskilegt minna bílpróf og viökomandi ■ hafi góöa rithönd. Tilboð, helzt meS mynd og meSmælum. merkt: „FramtíSaratvinna“, sendist \’ísi. (809 HREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson. Sími 6290. Faftaviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 HARMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur til sölu. — Kaupum allar gerSir af har- monikum. Verzl. Rín. Njáls- götu 23. (804 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. HNOTUSKÁPUR, meö skrifboröi, til sölu. Verö 4000 kr. Uppl. í síma 3275. (813 TIL SÖLU: Tvíhlevpt haglabyssa, cal. 16. Henni fylg- ir' aukahlaup meö riffilhlaupi ööru megin. Einnig 41-a lampa Marconi útvarpstæki. Bræöra- borgarstíg 23. (814 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sírni 2170. (707 Fjölritunarstofan, NOKKURAR góðar kýr, snemmbærar og síðbærar, til sölu. Ennfremur duglegur vagnhestur, 9 vetra. — Uppl. í síma 4306, kl. 5—7 í dag og á morgun. . (817 Mánagötu 16, fjöl- ritar fyrir yður. Sími 6091. TEK aS nfér að sauma . drengja- og fermingarföt. Upþí. 1 síma 4351, kl. 1—3 og eftir kl. 7. (803 „WHILE“ handsnúin sauma- vél, sem ný, til sölu. VerS kr. 350.00. Up.pl. Blómvallagötu 11. 11T. liæS t. h., eftir kl. 3. STÚLKA eSa eldri kona óskast til aS liaka fyrir veit- ingarstaS, unniS aSeins virka daga. Uppl. BergstaSarstræti 50.— (791 GÓÐ fiöla til sölu ódýrt. •— Uppl. í síma 4036. . (830 HVÍTUR kettlingur (högni) óskast. Uppl. í síma T805. (808) HNOÐAÐUR mör, tólg, kæfa og kjötflot. Von. (776 2 DJÚPIR stólar, nýir, al- stoppaðir, fóðraðir meö rauð- brúnu áklæði, til sölu meS gjaf- verði. Dívanteppi getur fylgt. Laugaveg 41, kk 7—9. (779 DÍVANAR íyrirliggjandi. — HúsgagnaverkstæSi Ásgríms P. LúSvíkssonar, SmiSjustíg ri. Sími 6807. (655 Smurt brauð og fæði nlla daga vikunnar, ekki á belgidögum. VINAMINNI. Sími 4923. DrVANAR, allar stærSir, fynrhagjandi. Ilúsgagnavinnu- -t ú«n. lierþórugöru n. (727 VIiGGHILLUR. — Útskorn- ar vi gghillur og hornhillur úr mahogny og birki. \Terz!. G. S’-nirðsson og Co.. Gretfisg. 54. SMURT BRAUÐ! Skandia, Vesturgötu 42. Sími 2414, heiir á boðstólum smurt brauS að dönskum hætti, coctail-snittur, „kalt bórS“. — Skandia. Sími 2414. (14 KAUPU-M flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. I—5. Simi Sækjum. (43 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. ViBlr, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 KAUPUM tuskur allar teg- undir, Húsgagnavinnustof- an Baldursgötn 30. (513 HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviSjafnan- legur bragSbætir i súpur, grauta, búSinga og allskonar kaffibrauS. Ein vanillutaíla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást í öllum matvöru- verzlunum. (523 Egp HÚSGÖGNIN og verðið . Sími 3655-(50 ENSKUR barnavagn til sölu. Verð 175 kr. Hverfisgötu 73- (807 RADÍÓGRAMMOFÓNN (Pbilips) til sölu og sýnis á Kaplaskjólsvegi 1, niðri, milli 7 9- C. (£. SuM'CUCfká: TARZAN zz 'l'aga og Molat báru nijög mikla um- Iiyggju fyrir velferð Jane. Þau tvö ejddu mjög miklum tíma í að afla |ienni matvæla, en mataræði hennar í’ar mjög frábrugðið þeirra. Þau urðu þvi iieldur en ekki undr- andi, er Jane afþakkaði með mesta við- bjóði bjöllur og orma, sem Taga og Molat buðu iienni, en það þótti þeini hið mcsta lostæti. Er Jane liafði kdrnið þeim í skilning uni, að hún gæti ekki borðað þetta, benli liún þetan á ávexti, sem h'jengu uppi í tré þar skammt frá. Aparnir klifruðu undir eins eftir þcim. En er .Tane horfði á Molat og Tögu, þar sem þau klifu tréð eftir ávöxtun- um, lieyrði liún þrusk að baki sér. Hún leit óttaslegin við og sá mikinn fjölda apa koma gangandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.