Vísir - 01.04.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 01.04.1946, Blaðsíða 1
KvennasíÖan er á mánudögum. Sjá 2. síSu. Eftirlit með út- fluttum ullarvörum. Sjá 3. síðu. i * 36. ár Mánudaginn 1. apríl 1946 76. tbl. -á strfösárunum Frakka langar til að hafa hendur í hári mann.s, sem þar bjó á stríösárunum og nefnd- isí Skolnikoff. Franska lögreglan veit ekk- ert um mann þenna aimað en a8 hann gekk undir þessu nafni. Mún vcit ekki, hyort hann hcfir cf til viil misst kfið i ])ardögununi um Frakkland - þótt lu'in telji ósennilegt, að hann hafi hætt sér í hardaga — en það er vitað, að á striðsárunum gat hann skarað að scr eignum og fé, sem nárau samtals 8 milljónum sterlingspunda. Þetta hefir komizt upp í sambandi við það, að nú cr komið á daginn, að Þjóð- verjar létu Frakka alls greiða sér 2850 milljónir punda í „hernáms- og dvalarkostn- að". Auk þess lét hersljórnin framkvæma fyrir sig allskon- ar viðskipti á svörtum mark- aði, auk margháttaðra fast- cignaviðskipla, sem hún kom af stað, en kom hvergi nærri opinberlega. Einn þejrra manna, sem sáu um þau, var Skolnikoff þessi og fénaðist hann um 8 milljónir sterlingspunda á þeim, að því er áætlað er. (I)aily Telegraph). © Hzæddir við að selja bækur um fasisma. Yfir 40 þúsund bindi af ítölskum bókum, sem flestar fjalla um fasisma, þróun hans og eðli, hafa verið flutt í skjalasafn Bandaríkjanna síðan innrásin var gerð 1943. Manuel Sanches bókasaí'ns- vörður segir að hér sé um að ræða bækur um margvís- leg cfni svo sem sögu, verk- lcg cfni, stjórnmál o. fl. með- » al annars rit sem ckki feng.- ust keypt meðan á stríðinu stóð. Sanehes sagði, að mest megnis hefðu bækurnar vcrið keyptár aí' bóksöíum og oft hefðu bóksalarnir tregir til þcss áð láta áí hcndi bækíir cr voru í cðli sínu fasistiskar vcgna ótta við að á þá yrði litið sem fasisía fyrir að hai'a ]œr á boðstólum. Brezki hcrshöfðinginn Gort lávarður lézt i Bret- landi í gærkveldi 59 ára að aldri. Hann hafði átt við langa vanheilsu að stríða. Gort lávarður var scin- ast landstjóri i Palestinu þangað til Iiann lét af því cmba^tti i nóvember í fyrra og ílutlisl heim tii Brctlands. Gort lávarður var cinn kunnasti liers- höfðingi Brela og stjórnaði meðal íinnars undanhald- inu hjá Dunkirk. Hann var síðan geröur aö citirlits- nianni brezku herjanna qg kom hingað til Islands í efíirhtsferð 1910. Siðan var hann um skcið yfir- maður setuliðsins á Malla, en þaðan I'ór bann til Palestinu þar sem hann var landstjóri þangað til liann lét af embælti vegna Iieilsubrests. Málverka- ýning Finns. Málverkasýning Finns Jónssonar listmálara hefir nú verið opin í viku við mjög góða aðsókn. Allmargar myndir hafa sclzt og fellur sýningin mönnum ivel í geð. Finnur er óvenju fjölhæfur málari og ber sýn- ¦ingin þess ljóst vitni. Finnur Ivirðist ná sterkari tökum á list sinni með hverju árinu sem líður og er orðinn ram- ari, persónulegri og ís- lenzkari en áður. Fiimur hefir lagt sérstaka rækt við þjóðleg viðfangsefni og tek- izt það manna bezt. Sýningin verður opin til miðvikudagskvölds og skal öllum listunnandi fólki ráð- lagt að sjá hana. Bússar hafa greilt að fullu tillag silt lil sameinuðu þjóð- anna, en það var nálægt 9 jnilljónum króna. laptiili dæmdii Syris siriðsglæpi. Nýlega voru 13 japanskir slríðsgkepamenn teknir af Ilfi í Morotoi í A.-Indíum. \'oru þetta fyrslu aftökurnar er Astraliumenn sáu um. Japanskur höfuðsmaður hefir játað það við yfir- heyrslur i Bangoon, að hann hafi látið brenna þorp eitt til ösku í Burma. ð» en $?£$ ví — JataóctfHitH í %£./t. í Gwikk- Kægri flokkar nir hafa esf fylgL Á myndinni sést Rose Bompton, fræg söngkona, vera að leggja sitt til í fatasöfnun handa klæðlitlu fólki í Evrópu. Grunsamlegur fundur kemur á stað orirómi Hef ir tnannakjöf werið seSf Þrálátur orðrómur gengur um það í Berlín, að manna- kjöt sé celí á svörlum mark- aði þar. Orðrómur þcssi komst fyrsí á krcik, er liöfuð af kvenmanni fannst í kjallara i húsi i brezka hcrnámshlula borgarinnar. Lögreglan við- urkendi í'undhm og sagði aö líkindi v;rru til, að Iiáls- höggvunin héfði verið gerð af, faglærðum slátrara cða skurðlækni. Rannsókn mnrðnefndar. Höfuðið. sem fannst i húsi skammt frá Brandcnburger Tor, er af konu á sextugs- aldri. Enginn vottur heí'ir fundist af öðrum líkams- hlutum og var það i i 1 þess að vekja þéhnán ógeðslcga- grun. Morðnefndin á brekza hernámssvæðinu neitar því eindi-egið, að til mála geti komið, að mannakjöt sé selt á svörtum markaði í Berlín. Lögreglustjórinn hefir bcinl þeim tilmælum til íbúanna, að þeir láti orðróminn sem vind um eyru ]>jóta og sagði ennfremur, að náist i þá menn er sögur þessar brciði úl vcrði þeim stranglcga rcfsað. Lík Guðmundav Halldórs- sonar fannst rekið í gier monjun í Örfirisey. Guðmundur hvarf að heiman aðfaranótt 21. jan. síðastl., en Iiann átti hcima á Lindargötu 63 hcr i bæn- 'um. Var hann þclla kvöld drukkinn og mun hafa far- ið út laust eftír miðnætti. Sást hann þá úti á götu, fá- klaHhhir og skólaus á öðr- um rætii Hann mun þó hafa t'arið inn til sin aftur, sótt mynúwð í &*Bli§e§&&. If'osningar fóru fram í Gnkklandi í gær og var kjörsókn í þeim miklu betn en almennt hafoi ver- ið búizt við. Vinstriflokkarnir reyndu allt, er þeir gátu, til þess að fá fólk til þess að sitja heima og neyta ekki atkuæðisréttar sins. Víða i borgum landsins voru menn, er reyndu med" þvi móti að hafa áhrif á kosningarnar handteknir, eri óeirðir urðu þó minni en við hefði mátt búast, enda mik- ið lið haft til laks, ef til ai- varlegra átaka skyldi koma. Konungssinnar vinna á. Fyrstu atkvæðatölurnar i morgun sýndu, að bandalag' konungssinna og hægri-. manna hafði unnið á og; fengið fleiri alkvæði en frjálslyndir og miðflokkarn- ir. Vinslriflokkarnir tókut ekki þátt i kosningunum, en Veyndu óspart að fá kjósend- ur til þcss að sitja hcima.,. en tókst misjafnlcga. Handtökur. í Saloniki, sem lengi hef- ir verið talið eitt höfuðvirki EAM-bandalagsins, ncyttu % atkvæðisbærra manna at- kvæðisréttar síns. Kom þar sums staðar til átaka millí. lögreglunnar og EAM- manna, því að þeir höfðu sitj; þar meira i frammi en viða annars staðar. Kommúnistar kvciktit meðal annars í lög- rcglustöð cinni skannnt frá. Saloniki og brunnu þar inni. nokkrir lögrcglumenn. Frh. á 8. síðu. í'rakka og farið i hann, Fannst líkið i frakkanuiu. rckið upp í krikann mills hafnargarðanna í Örfirisey- Maður sem átti þar leið urrt fann líkið og tilkynnti þaði lögrcglunni. Guðmundur var 71 árs að' aldri. trT^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.