Vísir


Vísir - 01.04.1946, Qupperneq 1

Vísir - 01.04.1946, Qupperneq 1
Kvennasíðan er á mánudögum. Sjá 2. síSu. 1 Eftirlit með út- fluttum ullarvörum. Sjá 3. síðu. , 36. ár Mánudaginn 1. apríl 1946 76. tbl. fagnaðist um 1 uillli. stbd. -a Frakka langar til að hafa hendur í hári mann.s, sem þar fcjó á stríðsárunum og nefnd- ist Skolnikoff. Franska lögreglan veil ekk- erl um inann þenna annað en að hann gekk undir þessu nafni. Mún veit ekki, Jiyort hann hcíir ef lil viíl misst IifiS i hardögunum um Frakkland — þótt hún telji ösennilegt, að hann hafi hætt sér í bardaga — en það er viiað, að á stríðsárunum gat liann skarað að sér eignum og fé, sem námu samtals 8 milljónum sterlingspunda. Þetta Iicfir komizt upp í sambandi við það, að nú er kojnið á daginn, að Þjóð- verjar létu Frakka alls greiða sér 2850 milljónir punda í „hernáms- og dvalarkostn- að“. Auk þess lél lierstjórnin framkvæma fyrir sig allskon- ar viðskipti á svörtum mark- aði, auk margháttaðra fast- eignaviðskipla, sem hún kom af stað, en kom hve'rgi nærri opinberlega. Einn þeirra manna, sem sáu um þau, var Skolnikoff þessi og fénaðist hann uin 8 milljónir sterlingspunda á þeim, að því er áætlað er. (I)aily Telegraph). Lord Gort / B © Iræddir við að selja bækur um fasisma. Yfir 40 þúsund bindi af ítölskum bókum, sem flestar fjalla um fasisma, þróun hans og eðli, hafa verið flutt í skjalasafn Bandaríkjanna síðan innrásin var gerð 1943. Manuel Sanches bókasafns- vörður segir að hér sé um að ræða bækur um margvís- leg efni svo sem sögu, verk- leg efni, stjórnmál o. fl. með- al annars rit sem ekki I’eng- ust keypt meðan á síríðinu stóð. Sanches sagði, að mest megnis hefðu bækurnar verið keyptar af hóksölum og oft liefðu bóksalarnir tregir til þess að láta af hendi bækur er voru i eðli sínu fasistiskar vegna ótta við að á þá yrði litið sem l'asista fyrir að hafa ]>ær á boðstólum. Brezki hershöfðinginn Gort lávarður lézl i Bret- landi í gærkveldi 59 ára að aldri. Hann baf'ði átl við langa vanlieilsu að stríða. Gort lávarður var sein- asl landstjóri í Palestinu þangað lil Iiann lét af því emba'lti í nóvember í fyrra og fluttist heim lil Bretlands. Gort lávarður var einn kuimasti liers- höfðingi Brela ogstjórnaði meðal ftnnai’s undanhald- inu b já Dunkirk. Hann var síðan gerður ao eitnlits- manni brezku herjanna og kom hingað til íslands í efíirlitsferð 1940. Síðan var hann um skeið yfir- maður setuliðsins á Malla, en þaðan fór hann til Palestinu þar sem liann var landstjóri þangað til hann lét af embælti vegna heilsubrests. Málverka- sýning Fínns. Málverkasýning Finns Jónssonar lislmálara hefir nú verið opin í viku við mjög góða aðsókn. Allmargar myndir bafa selzt og fellur sýningin mönnum ivel i geð. Finnur er óvenju fjölliæfur málari og bcr sýn- jingin þess Ijóst vitni. Finnur Ivirðist ná sterkari tökum á list sinni með hverju árinu sem liður og er orðinn ram- ’ari, persónulegri og ís- lenzkari en áður. Finnur hefir lagt sérstaka rækt við þjóðleg viðfangsefni og tek- izt það manna bezt. Sýningin verður opin tii miðvikudagskvölds og skal öllum listunnandi fólki ráð- lagt að sjá bana. Rússar hafa greitt að fullu tillag sitt lil sameinuðu þjóð- anna, en það var nálægt 9 inilljónurn króna. lapanii dæmdif Nýlega voru 13 japanskir slriðsglæpamenn teknir af lífi í Moroíoi í A.-Indíum. Vom þetta fyrslu aftökurnar er Ástralíumenn sáu um. Japansk u r höf uðsmaðu r hefir játað það við yfir- heyrslur i Rangoon, að hann liftfi látið brenna þorp eitl til ösku í Burma. wrieiri í GrikEi* ÍímímIí. en ríS r#sr> húist. 'Jataáöþum í — Á myndinni sést Rose Bompton, fræg söngkona, vera að leggja sitt til í fatasöfnun handa klæSIitlu fólki í Evrópu. Grunsamlegur fundur kemur á stað orðróms. Hefir manrsakjöt í Berlín? Þrálátur orðrómur gengur um það í Berlín, að manna- kjöt sé selt á svörtum mark- aði þar. Crðrómur þcssi komst fyrst á kreik, er höfuð af kvenmanni fannst i kjallara i húsi i hrezka hernámshluta borgarinnar. Lögreglan við- urkendi fundinn og sagði að likindi væru til, að háls- Iiöggvunin hefði verið gerð af fagiærðum slátrara eða skurðlækni. Rannsókn morðnefndar. Höfuðið. sem fannst i liúsi skammt frá Brandcnhurger Tor, cr af konu á sextugs- aldri. Enginn vottur Iiefir fundist af öðrum líkams- hlutum og var það íil þess að vekja þennan ógeðslcga- grun. Morðnefndin á hrekza hernámssvæðinu neitar því eindregið, að til mála gefi komið, að mannakjöt sé selt á svörtum markaði í Berlín. Lögreglustjórinn Iiefir beint þeim tilmælum lil íbúanna, að beir láti orðróminn sem vind mn eyrú þjóta og sagði ennfremur, að náist i þá menn er sögur þessar hreiði iit verði þeim stranglega refsað. Lík Gndmimdar Halldórs- Sonar fannst rekið i (jier- morgun í Örfirisey. GuðmundUr hv.arf að hciman aðfaranótt 21. jan. síðasll., en hann átti heima á Lindargötu 63 hér i bæn- lun. Var hann þetta kvöld drukkinn og mun hafa far- ið út laust eftir miðnætti. Bást hann þá úti á götu, fá- klæddur og skólaus á öðr- um fæti. Hann mun þó hafa farið inn til sín aftur, sótt Hægri llokkar- Eilr fiafa mest fylgi. i%Tgjf HÍjjárn. wnynduö í vikul&k. osnmgar fóru fram í Gnkklandi í gær og var kjörsókn í þeim miklu betn en almennt hafoi ver- ið búizt við. Vinstriflokkarnir reyndu allt, er þeir gátn, til þess að fá fólk til þess að sitja heima og neyta ekki atkvœðisréttar sins. Víða í borgum landsini? voru menn, er reyndu meö' þvi móti að hafa áhrif á kosningarnar handteknir, cn: óeirðir urðu þó minni en viff hefði mátl búast, cnda mik- ið lið haft til taks, cf til al- varlegra átaka skyldi koma. Konungssinnar vinna á. Fyrstu atkvæðatölurnar I morgun sýndu, að bandalag: konungssinna og hægii- manna hafði unnið á og; fengið fleiri atkvæði en. frjálslyndir og miðflokkarn- ir. Vinstriflokkarnir tóku ekki þált i kosningunmn, en. reyndu óspart að fá kjósend- ur til þess að sitja heima, en tókst misjafnlega. Handtökur. í Saloniki, sem lengi hef- ir verið talið eitt höfuðvirki EAM-handalagsins, neyttu % atkvæðishærra manna at- kvæðisrétfar síns. Kom þar siims staðar til átaka milli' lögreglunnar og EAM- manna, því að þeir höfðu sig; þar meira i franuni en viða annars staðar. Kommúnistar kveiktir meðal annars í lög- reglustöð einni skammt frá. Saloniki og hrunnu þar irini íiokki'ir lögréglumenn. Frh. á 8. síðu. frakka og farið i hann. Fannst líkið í frakkanum. rekið upp i krikann milli hafnargarðanna i Örfirisey- Maður sem átti þar leið iim fann líkið og tilkynnti það lögreglunni. Guðmundur var 71 árs að aldri. j

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.