Vísir - 01.04.1946, Blaðsíða 3
Mánudaginn 1. april 1946
> t 5 11*
ftirlit með útfluttum uliar-
varningi nauösynlegt.
Viðíal við Önnu Ásmimdsdóttur.
í
dag, mánudaginn
hinn 1. apríl, opnar sknf-
stofan íslenzk ull hér í bæ
sölusýnmgu á allskonar
hand- og vélunnum vörum
úr íslenzkri, fyrsta flokks
ull.
Tíðindamaður blaSsins
hitti frú Önnu Ásmundsdótt-
ur að máli nýlega og innti
hana frétta af starfsemi
skrifstofunnar svo og af
þessari sýningu, sem vafa-
laust mun vekja óskipta at-
hygli allra þeirra er hana
sækja.
„Eins og kunnugt er,"
sagði Anna, „hefir skrifstof-
an íslenzka ull það markmið
að koma á framfæri fyrir
konur, er þess kunna að
óska, allskonar íslenzkum
ullarvörum. En þar sem hér
er mestmegnis um heimilis-
iðnað að ræða, þ. e. að kon-
urnar vinna aðeins að fram-
leiðslunni i tómstundum sín-
um, er ekki eins mikið fram-
boð á góðum ullarvörum og
æskílegt væri. Má i því samb.
geta þess, að skrifstofunni
hafa borizt fjölmargar fyrir-
spurnir erlendis frá, hvort
hun gæti ekki afgréitt til út-
flutnings handunnar íslenzk-
ar ullarvörur. En þvi miður
höfum við orðið að neita
þessu af áðurgreindri
ástæðu."
Hversvegna er sýningin
lialdin á þessum tíma?
„Fyrst og fremst af þvi að
það sem yið höf um á boðstól-
u ni er nær eingöngu heimilis-
iðnaður, eins og eg tók fram
áðan. Konurnar, sem vinna
vöruna hafa ekki tíma til
þess fyrr en að loknum
haúst- og hátiðaönnum, svo
að eini timinn, sem þær hafa
aflögu, er á útmánuðunum."
Er ekki erfitt að selja ull-
arvarning á þessum tima
árs?
„í fljótu bragði mætti
líta þannig á málið. En þess-
ár sölusýnigar okkar sækir
að mestii sama fólkið ár eftir
ár og á þeim kaupir það
blýjan ullarfatnað handa
sér og börnum sínum áður
cn þau farasi sveilina. Fólk
þetta hefir aldrei kvartað
undan vörunni he gæðum
bennar. I rauninni vantar
okkur alltaf ullarvörur til
ssölu, á hvaða tíma árs sem
er. Hér í Reykjavík er gífur-
leg eftirspurn eftir þeim ull-
arvörum, sem við höfum.á
boðstólum."
Hvaðsegið þér um verð
lagið?
,,Yið greiðum framleið-
andanum eins hátt verð fyrir
vöruha og hægt er eftir gild-
andi verðlagsákvæðum, en
útsöluverðinu reynuin við
'að stilla i.hóf
getu og það
eftir bezlu
sem við tökum
í umboðslaun er tiltölulega
mjög litið."
Hvað segið þér um mark-
að erlendis, t. d. i Dan-
mörku?
„Eg fór til Danmerkur í
desember s. 1. með nokkuð
af mislitum fyrsla flokks
lopa, unnum í Ullarverk-
smiðjunni Framtíðin. Eitt
slærsta verzlunarhúsið i
Kaupmannahöfn, Magasin du
Nord, festi kaup á lopanum
og hafði sýningu á honum.
Jafnframt lét það prjóna úr
honum treyju,' sem líka var
stillt út, en það var óþekkt
fyrirbrigði í Danmörku að
prjóna úr lopa. Einnig gát-
uin við útvegað M. du N.
nokkuð af fallegu handprjón-
uðu prjónlesi, s. s. peysum,
vettlingum og leistum og
seldist það allt á fáum döguin
og líkaði ágætlega. í þessu
sambandi langar mig til að
segja frá þvi, að mér var
sagt, að frá íslandi hefði
komið sending af islenzkum
ullarvörum og var sú send-
ing hvorki hrein né fyrsta
flokks að öðru leyti. Slíkt
dæmi sem þetta er þvi miður
ekki einstakt og virðist það
benda til þess, að ekki sé
vanþörf á nákvæmu cftirliti
með útflultum tilbúnum
ullarvarningi. En hverjuni
hugsandi manni er það Ijóst,
að slík't framferði seni þelta,
eykur ekki álilið á íslenzkum
ullarvörum. Við forstöðu-
konurnar hér finnuni sárt til
þess, að slikt tækifæri sem
nú gafst, og vonandi gefst
framvegis, til þses að koma
íslenzku prjónlesi á heims-
markaðinn skyldi verða mis-
notað. Við eigum enga ósk
heitari en þá, að allir sjái
sóma sinn í þvi að vanda
alla framleiðslu sem bezt, og
með þvi eina móti gerir hver
einstaklingur sinni þjóð mest
gagn."
Bolvíkinga-
félag stofnað.
Bolvíkingafélag var stofn-
að hér í bænum á miðvikud.,
og var fundurinn haldinn að
Röðli.
Stofnendur félagsins voru
C8. Tilgangur þess cr að
halda við kynningu Bolvík-
inga búsettra í Reykjavík og
nágrcnni, svo og að efla
kynni þeirra við ibúana
heima fyrir.
Þaðer og tilgangur félags-
ins að vinna að ýmsum
menningarmálum heima i
héraði, þ. á m. að söfnun
þjóðlegra fræða úr Bolunga-
vík. Mun félagið yfirleitt
starfa á svipuðum grundvelli
og önnur átthágafélög hér í
bænum.
Rætt var um það, að halda
fuildi mánaðarlega fram-
vegis.
Jens Níelsson var kosinn
formaður félagsins, en með-
stjórnendur Skúli Eggcrts-
son, Skúli Jensson, Guð-
mUndur Jcnsso" og Jón Ilail-
dórsson.
Ikíðadagurinn
í dag.
Fj
a Jti/^iím;
Tapaði af
óðunum
Vélbáturinn Egill Skalla-
grímssón frá Bíldudal, sem
auglýst var eftir í útvarpinu
á laugardagskveld, kom að
landi seint í fyrrinótt.
Samkvæmt upplýsingumí,
sem Visir hefir fengið hja
Slysavarnarfél. ísl., hlekkt-
ist bátnum ekki á. Hami
tapaði af lóðinni um nóttiná
og var svo Iengi að leita
hennar, að hann var mörg-
um klukkustundum á eftir
öðrum bátum að landi. En
aflahæstur varð hann fyrir
bragðið.
tan'ut-
ur um 5 þús. kr.
Frá fréttaritara Vísis.
Vestmannaeyjum í gæv.
Það sem af ei yfirstand-
andi vertíð hai'a verið fluttai
út héðan 3960 smál. af ís-
vcrðum fiski.
Er það 1615 sniál. minna
en á sama tíma í fyrra.
Mestan afla af línubátum
hefir vélbálurhm Jökull, \'E
163.
Hefir hann aí'lað 20«) smál.
miðað við háusaðan og
slægðan fisk í 11 róðri.
Hásetahlutur á JökU, nem-
ur um 5 þúsundum króna,
fyrir utan lifraiiilut.
Gæftir hafa vcrið injög
stirðar í marzmánuði. —
Jakob.
Skíðadagurinn er í dag, en
s. 1. ár var í fyrsta sinn stofn-
að til merkjasölu um allt
land til ágóða fyrir skíða-
iðkanir skólabarna.
Söfnunin tókst vel. Hér i
Reykjavík seldust merki fyr-
ir kr. 30000,00, en út um
land var ekki nógur timi til
undirbúnings og söfnuðust
þar um kr. 10000.00. í dag
verða seld skiðadagsmerki i
öllum kaupstöðum landsins
— nema Vestmaiinaeyjum —
og i um 20 öðrum byggðar-
lögum landsins.
Merkið sem í dag verður
selt, ei- teiknað af Atla Má
og er táknrænt, þar sem gef-
ur að líta barn sem er ánægt
með skíðin sín á skíðaslóð-
um í baðandi sólskini. Hug-
niyndin um skíðadaginn er
komin frá íþróttamönnum
'og stjórn I.S.Í. beitti sér fyr-
ir þvi, að koma málinu í
framkvæmd.
Féð sem inn kemur renn-
ur allt til skólanna, sem síð-
an ráðstafa þvi á þann hátt,
sem heppilegast þykir. Ýmist
(eru kcypt vönduð skíði ásamt
öllum skíðaútbúnaði, sem
skólinn lánar nemendum
skólans, þegar námskeið fer
fram og skíðaferð er farin,
eða efnt er til byggingar
skiðaskála fyrir skólann i
góðu skíðalandi.
f/ú/a - dóíó
w
iðferlsftepur
Nýja Bió hefir í kvöld
frumsýningu á danskri stór-
mynd, sem Anna Borg Reu-
mert og Paul Reumert leika
aðalhlutverkin í.
Mj'iidin fjallar um glæpa-
mann, er gerir sér að leik að
læla stúlkubörn úr skemmti-
görðum þar sem þau eru að
leika sér og hefir þau burt
með sér til þess að fremja
gagnvart þeim siðferðis-
glæpi. Myndin gengur síðan
út á að sýna hver áhrif ó-
hamingja þessi gat haft a
börnin og foreldra þeirra.
Paul Reumert og kona
hans leika hjón, sem verða
fyrir slíku óláni.
Innstæðui Spaiisjóðs
Reykjavíkur
YIA míllj. krona.
Sparisjóðsinnstæður Spari-
sjóðs Reykjavíkur og ná-
grennis hafa aukizt frá í
stríðsbyrjun um nærri 14
milljónir króna, eða nærri
fimmfaldazt.
Árið 1939 námu spari-
sjóðsinnstæður 3 millj. 559
þús. kr. en við síðustu árs-
lok námu þær 17 millj. 434
þús. kr. Á s. 1. ári hafa inn-
stæðurnar aukizt um 1.179
þús. kr. Á árinu sem leið
varð tekjuafgangurinn 179
þús. kr. og rann hann allur i
sem haldinn var nýlega
voru af hálfu ábyrgðar-
manna kjörnir í stjórn hans
Yfirlýsing
ú útvarpsst jóra.
Eitt af dagblöðum bæjar-
ins hefir staðhæft, að fyrir-
huguð útvarpsbygging eigi
að heita útvarpshöll, og enn
fremur, að áætlaður bygg-
ingarkostnaður muni vera
15 milljónir króna.
Fræðsla þessi mun vera
í'engin á götunni.
Engin ákvörðun hefir enn
verið tckin um það, hvaða
nafn húsinu yrði gefið, en á
frumteikningum cr það kall-
að útvarpshús.
Áætlaður byggingarkostn-
aður samkvæmt núvcrandi
verðlagi er um 9 milljónir
króna, en óvist er um verð-
lag í framtíðinni.
í þessu sambandi er fróð-
legt að rifja það upp, að
Svíar ráðgera nú útvarps-
byggingu, sem á að kosta um
25 milljónir íslenzkra króna,
en myndi efalaust verða
stórum dýrari, cf hún ætti
að verða reist hcr á landi, að
óbreyttum ástæðum um
verðlag.
Með þökk fyrir birtinguna.
28. marz 1946.
Jóns Þorbergsson,
útvarpsstjóri.
l>eir Guðmundur Ásbjörns-
son, Einar Erlendsson og
Ásgeir Bjarnason. Til við-
bótar ký{5 svo bæjarráð 2
menn i stjórnina.
Leikfélag Hafnarfjarðar
sýnir Ráðskonu BakkabræSra.
á morgun kl. 8,30.
uiiíiiiUAUliLYSAlVÍSI
Fermingarfö
mtíma
Bergstaðastræti 28.
Sími 6465.
Seljum
dökkar kápur
með miklum afslætti.
Káp usaumastofan
DlANA,
Garðastræti 2.
vön húsverkum óskast.
Sérherbergi.
Uppl. Laugaveg 46 uppi.
Nýkomið:
Hvítt og mislitt
FLÚNEL
og amerískir silkisokkar.
Aðalbúðin
Lækjartorg.
Húsnæði
Eitt til tvö herbcrgi og
eldhús, vantar mig fyrir
haustið.
Húsráðendur, er vildu
sinna þessu skili tilboðum
á afgr. blaðsins fyrir 8.
apríl merkt: „R.E.V.".