Vísir - 01.04.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 01.04.1946, Blaðsíða 3
* t 5 1 R 3 Mánudaginn 1. apríl 1946 Eftirlit með útfluttum ullar- varningi nauðsynlegt. Viðtal við Önnu 1 dag, mánudaginn hinn 1. apríl, opnar skrií- stofan íslenzk ull hér í bæ sölusýningu á allskonar hand- og vélunnum vörum úr íslenzkri, fyrsta flokks ull. Tíðindamaður blaðsins hitti frú Önnu Ásmundsdótt- ur að máli nýlega og innti hana frétta af stai’fsemi skrifstofunnar svo og af þessari sýningu, sem vafa- laust mun vekja óskipta at- hygli allra þeiria er hana sækja. „Eins og kunnugt er,“ sag'ði Anna, „hefir ski'ifstof- an Islenzka ull það markmið að koma á franxfæri fyrir konur, er þess kunna að óska, allskonar islenzkum ullarvörum. En þar sem hér er mestmegnis um heimilis- iðnað að í'æða, þ. e. að kon- urnar vinna aðeins að fram- leiðslunni í tómstunduin sín- um, er ekki eins rnikið fram- boð á góðum ullarvörum og æskilegt væri. Má í því samb. geta þess, að skrifstofunni liafa boi’izt fjölmargar fyrir- spurnir erlendis fi’á, hvort hún gæti ekki afgreitt til út- flutnings liandunnar íslenzk- ar ullarvörur. En því miður höfum við orðið að neita þessu af áðurgreindri ástæðu.“ Hversvegna er sýningin lialdin á þessum tíma? „Fyrst og fremst af því að það sem við höfum á boðstól- um er nær eingöngu heimilis- iðnaður, eins og eg tók fram áðan. Konurnar, sem vinna vöruna lxafa ekki tíma til þess fyrr en að loknum haúst- og liátiðaönnum, svo að eini tíminn, sem þær hafa aflögu, er á útmánuðunum.“ Er ekki ei’fitt að selja ull- arvarning á þessum tima árs? „í fljótu bragði mætti líta þannig á málið. En þess- ar sölusýnigar okkar sækir að mestu sama fólkið ár eftir ár og á þeim kaupir það hlýjan ullarfatnað lianda sér ög börnum sínunx áður én þau fara'í sveitina. Fólk |xetta lxefir aldrei kvartað undan vörunni né gæðum hennar. I rauninni vantar okkur alltaf ullarvörur til sölu, á hvaða tínxa árs senx er. Hér i Reykjavík er gífur- leg eftii’spurn eftir þeim ull- arvörum, scm við höfunx. á boðstólum.“ Ilvað segið þér um verð lagið? „Yið gréiðum fi’ainleið- andanum eins hátt veið fyrir vörutxa og hægt er eftir gild- andi verðlagsákvæðum, en útsöluverðinu reynunx við Ásmundsdóttur. að stilla í hóf eftir bezlu getu og það senx við tökunx í umboðslaun er tiltölulega mjö'g litið.“ Hvað segið þér um nxai’k- að ei’lendis, t. d. í Dan- möi’ku ? „Eg fór til Dannxeikur í desember s. 1. með nokkuð af mislitum fyrsta flokks lopa, unnum í Ullarvei’k- snxiðjunni Eramtíðin. Eitt stæi’sta verzlunarhúsið í Kaupmannahöfn, Magasin du Norti, festi kaup á lopanum og hafði sýningu á lxonum. Jafnframt lét það prjóna úr honum treyju,’sem líka var stillt út, en það var óþekkt fyrirbrigði í Danmörku að pi’jóna úr lopa. Einnig gát- unx við útvegað M. du N. nokkuð af fallegu liandprjón'- uðu prjónlesi, s. s. peysum, vettlingum og leistum og seldisl það allt á fáunx dögum og líkaði ágætlega. I þessu sambandi langar mig lil að segja fi’á því, að inér var sagt, að fi’á íslandi hefði konxið sending af islenzkunx ullai’vörum og var sú send- ing livoi’ki lirein né fyi’sta flokks að öðru leyti. Slíkt dæmi senx þetla er því miður ekki einstakt og virðist það benda til þess, að ekki sé vanþörf á nákvæmu eftirliti nxeð útfluttum tilbúnum ullarvarningi. En hvcrjum lxugsandi nxanni er það ljóst, að slík't framfeiði sem þetta, evkur ekki álitið á islenzkum ullarvörum. Yið foi’stöðu- konurnar lxér finnum sárt til þess, að slikt tækifæri senx nú gafst, og vonandi gefst framvegis, til þses að konia íslenzku prjónlesi á lieims- nxarkaðinn skyldi verða nxis- notað. Yið eigum enga ósk lxeitari en þá, að allir sjái sóma sinn í því að vanda alla framleiðslu senx bezt, og með þvi eina móti ger-ir hver einstaklingur sinni þjóð nxest gagn.“ Tapaði af lóðunum Yélbátuiinn Egill Skalla- grímsson frá Bíldudal, sem auglýst var eftir í útvarpinu á laugardagskveld, kom að landi seint í fyrrinótt. Samkvæmt upplýsingunx, sem Vísir hefir fengið hjý Slysavai’nai’fél. fsl., lilekkt- ist bátnunx ekki á. Ilann tapaði af lóðinni unx nóttiná og var svo lengi að leita hennar, að liann var nxörg- um klukkustundum á eftir öðrum bátum að landi. En aflahæstur varð hann fyi’ií* bragðið. Bolvíkinga- Skíðadagurinn félag stofnað. er i dag. Bolvíkingafélag var stofn- að hér í bænum á nxiðvikud., og var fundurinn haldinn að Röðli. Stofnendur félagsins voru C8. Tilgangur þess cr að halda við kynningu Bolvík- inga búsettra í Revkjavík og nágrenni, svo og að efla kynni þeirxa við ibúana heima fyrir. Það. er og tilgangur félags- ins að vinna að ýnxsunx menningarmálum heimá í liéraði, þ. á iu. að söfnun þjóðlegra fi’æða úr Bolunga- vík. Mun félagið yfirleitt starfa á svipuðum grundvelli og önnur átthagafélög liér í bænunx. Rætt var um það, að halda fuildi mánaðarlega fram- vegis. Jens Níelsson var kosinn fornxaður félagsins, en með- stjórnendur Skúli Eggerts- son, Skúli Jensson, Guð- mundur Jenss'V' og Jón Hall- dórsson. fVá B/jUin: Haesti hásstahhit- ur um 5 fiús. kr. Frá fréttaritai-a Yísis. Vestmannaeyjum í gær. Það sem af er yfirstaml- andi vertíð haí'a verið fluttar út héðan 3960 smál. af ís- vörðurn fiski. Er það 1615 smál. nxinna en á sama tíma i fyrra. Mestan afla af linubátum hefir vélbáturinn Jökull, YE 163. Hefir hann aflað 209 smál. miðað við hausaðan og slægðan fisk í II róðri. Ilásetahlutur á Jökli, nem- ur um 5 þúsundum króna, fvrir utan lifi’arhlut. Gæflir hafa verið nijög stirðar í marzmánuði. — Jakob. Innstæður Sparisjóðs Heykjavíkur 17,4 snillj. króna. Sparisjóðsinnstæður Spari- sjóðs Reykjavíkur og ná- gxennis hafa aukizt frá í stx’íðsbyijun unx nærri 14 milljónir ki'óna, eða nærri fimmfaldazt. Ai’ið 1939 námu spari- sjóðsinnstæður 3 nxillj. 559 þús. kr. en við síðustu ái'S- lok námu þær 17 millj. 434 þús. kr. A s. 1. ái’i liafa inn- stæðurnar aukizt unx 1.179 þús. kr. Á ái’inu senx leið vai’ð tekjuafgangurinn 179 þús. kr. og rann liann allur i sem lialdinn var nýlega voru af liálfu ábyrgðar- manna kjörnir í stjórn hans Skiðadagurinn ei í dag, en s. I. ár var í fyrsta sinn stofn- að til merkjasölu um allt land til ágóða fyrir skíða- iðkanir skólabarna. Söfnunin tókst vel. Ilér i Reykjavík seldust nxerki fvr- ir kr. 30000,00, en út um land var ckki nógur tínxi til undii’búnings og söfnuðust þar unx kr. 10000.00. í dag verða seld skíðadagsmerki í ölliim kaupslöðunx landsins — nénxa Vestmannaeyjum — og í um 20 öðrunx byggðar- lögunx landsins. Merkið sem í dag verður selt, er teiknað af Atla Má og er táknrænt, þar sem gef- ur að líta barn senx er ánægl með skíðin sin á skíðaslóð-, unx í baðandi sólskini. Hug-' myndin um skíðadaginn cr komin frá iþróttaniönnunx og stjórn Í.S.I. beitti sér fvr- ir því, að koma nxálinu í framkvæmd. Féð sem inn kemur renn- ur allt til skólanna, sem síð- an í’áðstafa því á þann liátt, senx heppilegast þvkir. Yniist eru kevpt vönduð skiði ásanxl öllum skíðaútbúnaði, sem skólinn lánar nenxendum skólans, þegar nánxskeið fer franx og skíðafei’ð er farin, eða efnt er til byggingar skiðaskála fvrir skólann i góðu skíðalandi. Yfirlýsing irá útvarpsstjóra. Eitt af dagblöðum bæjar- ins hefir staðhæft, að fyrir- huguð útvarpsbygging eigi að heita útvarpshöll, og enn frenxui’, að áætlaður bygg- ingarkostnaður nxuni vera 15 milljónir króna. Fræðsla þessi mun vera fengin á götunni. Engin ákvörðun liefir enn vex'ið tekin um það, livaða nafn liúsinu vrði gefið, en á fi’unxteikningum er það kall- að útvarpsliús. Áætlaður byggingarkostn- aður sanxkvænxt núverandi verðlagi er um 9 milljónir króna, en óvíst er um vei'ð- lag í framtiðinni. I þessu sanxbandi er fróð- legt að rifja það upp, að Svíar ráðgei'a nú útvarps- byggingu, sem á að kosta um 25 milljónir íslenzkra króna, en niyndi efalaust verða stórum dýrari, ef liún ætli að vei’ða reisl lxér á landi, að óbreyttum ástæðunx um verðlag. Með þökk fyrir birtinguna. 28. max'z 1946. Jóns Þorbergsson, útvai’psstjóri. þeir Guðmundur Ásbjörns- son, Einar Erlendsson og Ásgeir Bjarnason. Til við- bótar ký,s svo bæjarráð 2 menn i stjórnina. Yljja-Eíó Siðferðisglæpur Nýja Bíó hefir í kvöld frunxsýningu á danskri stór- niynd, sem Anna Borg Reu- mei't og Paul Reumert leika aðalhlutverkin í. Myndin fjallar um glæpa- nxann, er gerir sér að leik að læla stúlkubörn úr skenmiti- görðunx þar sem þau eru að leika sér og hefir þau burt með sér til þess að fi'emja gagnvart þeinx siðferðis- glæpi. Myndin gengur síðan út á að sýna hver áhrif ó- hamingja þessi gat haft á böi'nin og foreldra þeiria. Paul Reumert og kona bans leika lijón, senx verða fyrir slíku óláni. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir Ráðskonu BakkabræSra á morgun kl. 8,30. AtlAUGLYSAÍ VlSI Fermingarföt mtíma Bergstaðastræti 28. Sími 6465. Seljum dökkar kápur með miklum afslætti. Kápusaunxastofan DlANA, Garðasti'æti 2. vön húsvei’kum óskast. Sérherbergi. Uppl. Laugaveg 46 uppi. Nýkomið: Hvítt og mislitt FLUNEL og amerískir silkisokkar. Aððjbúðin Lækjartorg. Húsnæði Eitt til tvö hei’bei'gi og eldliús, vantar mig fyrir haustið. Húsráðendur, er vildu sinna þessu skili tilboðum á afgr. blaðsins fyrir 8. apríl mei’kt: „R.E.V.“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.