Vísir - 01.04.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 01.04.1946, Blaðsíða 4
4 V 1 S I R Mánudaginn 1. apríl 1946 VISIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Rltstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm Hnur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Líísstefnui. ijalið var að í ófriði þeim, seni nú er ný- lokið, ættust tvær lífsstefnur við. Annars- yegar væri barizt fyrir frelsi, en hinsyegar kúgun. Menn gerðu jafnframt ráð fyrir, að ef frelsið bæri sigur úr býtum, myndi Fróða- friður ríkja um heim allan, -— batinn myndi renna upp eins og gróður jarðar í vorleys- ángum, hörmungarnar myndu fjara út og þjóðirnar gróa sára sinna fljótlcga. Á þeim níu mánuðum, sem liðnir eru frá þvi er ó- friðnum lauk, liefir lítils afturbata oi'ðið vart. Lifsstefna kúgunar og þrældóms hefir aldrei verið sterkari en nú, en jafnframt er revnt að rugla hugtök almennings þannig, að kúg- unin er lalin frelsi, en frelsi lcúgun, vestrænt ílýðræði einskis virði, en austrænt lýðræði allra meina bót. Óvissan í alþjóðamálum hef- n- aldrei verið meiri en nú á þessu fyrsta ári atomaldarinnar, enda um það rætt um allan heim, að nýr ófriður sé í aðsigi, og að því er virðist óumflýjanlegur. Hitt mun þó *anni nær, að þjóðirnar reyni í lengstu lög að forðast slík átök og að þeim muni takast það þetta árið, þótt óvissan verði ríkjandi enn um skeið. Kúgunaröflin áltu rík ítök lijá þjóðunum fyrir stríðið og höfðu komið ár sinni vel fyr- ir borð i skjóli þjóðfélagslegra umbóta, sem nolaðar voru sem agn fyrir auðtrúa kjós- endur. Þegar svo er komið, að þjóðirnar bafa verið sviptar öllu sjálfræði, þannig að Iivcr einslaklingur verður að sýna blinda hlýðni, hvort sem er vcgna alræðisherlaga eða cin- valdsherra, þá má vissulega mikið gcra til 'góðs og ills. Þetta hefir engum manni dul- izl, enda er nú svo komið, að allar þjóðir hafa smilast meira og minna af einræðis- bröltinu, — skipulagningu og þjóðýtingu, -—• í-n örfá þrep liggja þar i milli og algjör ein- ræðis. Öfgastefnurnar þróuðust í góðum jarð- vegi, vegna neyðar þeirrar, scm sigldi í kjöl- far fvrir lieimsstyrjaldarinnar. En verður neyðin nokkru minni eftir þessa stju jöld og er ekki hættan hin sama eða énn meiri, en hún áður var? í hverju þjóðfélagi.er nú unn- ið markvisst að því að steypa lýðræðinu af ■<íalli, en koina á í staðinn „alræði öreig- anna“ eða einveldi í skjöli jafnaðar, sem miðar að eyðingu frumstæðustu mannrétt- inda lýðræðislandanna, þannig að allir ein- .staklingar verði réttlausir gagnvart handhafa j’íkisvaldsins og að j)ví leyti allir jafnir. Hér í þessu fámenna þjóðfélagi er barátt- £m háð milli lýðræðis og einræðis, sem í öll- lun öðrum löndum. Lóð okkar verður lélt á alþjóðavoginni og veldur þar engri byltingu, •en það getur reynzt okkur jningbært um of. Við getum ekki skotið okkur undan þeim skyldum, sem alþjóðasamvinna leggur ókk- ur á herðar, og hlutleysi i baráttunni milli ifýðræðis og einræðis, frelsis eða kúgunar, íijargar engri þjóð. Svigrúm þjóða og einstakl- 5nga til frjálsra athafna, er cnn ekki ])að, sem það áður var. Er frá liður, mun nokkuð sækja í’rjálsra alhafna, er enn ekki það, sem ])að aður var. Er frá líður, mun nokkuð sækja í hið fyrra far, en lieimurinn er stórbreyting- *nn Iiáður og aldrei samur. Frelsishugsjónir c'inslaklinga og Jijóða num þó Jjfa um allar oldir, en hún samrýmist ekki örðu cn mann- réttindum vestræns lýðræðis. Gæftir stiröar, en afii góður. 02000 imsstub' af ÍB'nðfiski íit TékBióslávMkíu* Undanfarið hafa gæftir hér við flóann verið stopul- ar, en afli yfirleitt góður þegar gefið hefir á sjó. Réykjavík. 1 síðastliðinni viku voru '3 landlegudagar hjá bátunum hér. í gær voru flestir bátar á sjó og var afli þeirra frá 7—13 smálestir. Í gærkv. réru nokkrir bátar, en sumir þeirra snéru aftur vegna slæms veðurútlits. Keflavík. Síðastliðna viku hafa gæftir verið stopular, en mokafli þegar róið hefir ver- ið. í gær voru allir bátar á sjó og var meðalafH um 25 skippund á bát. í dag er livassviðri i Keflavik en þó réru allflestir hátanna, sneru sumir við er út á mið var komið og kom fyrsti bátur- inn aftur að landi laust fyrir 12. Nýlega er farið liollenskt kæliskip frá Keflavík. Tók það þar um 9000 kassa af hraðfrystum fiski, er fara á til Tékkóslóvakíu og mun það vera fyrsta sendingin þangað. Alls fór skipið með 12.000 kassa lianda Tékkum. Akranes. Akranesbátarnir liafa flestir farið 3 róðra síð- astliðna viku. Hafa þeir fengið ágætan afla og þá sér- staklega í tveim síðustu róðrum. í gær voru allir bálar á sjó og fengu þeir frá 20—3 slcip- pund á bát. í dag réru 6 bátar, þrált fyrir slæmt veður. Eldborgin álti að hefja fisktöku i gíér, en af því gat ekki orðið vegna veðurs. Lokið Fyrir vikutíma eða svo birti cg vantar enn. ábendingu um það frá rafvirkja, að það væri liættulegt hirðuleysi. að setja ekki Iok utan á ljóskerastólpann á liorni Bræðraborgarstígs og Sólvallagötu, þvi að börn gætu farið að rjála við rafmagnsleiðslurn- ar og jafnvel farið sér að voða. Maður skyldi nú a'tla, að eitthvað hefði verið gert til þess að kippa þessu i lag, en þvi fer fjarri, því að raf- virkinn hitti mig að máli fyrir helgina og sagði, að enn bólaði ekkert á lokinu. * Hirðuleysi. Mér finnst liér vera um alhnikið hirðuleysi að ræða, svo að ckki sé tekið dýpra i árinni, og ætti vissulega ekki að þurfa að benda á þetta nema einu sinni. En kannske þykir ekki nema eðlilegt, að láta ])etta danka svona! Þó lield eg, að það mætti renna þarna við, þcgar verið er að leita uppi Ijósker, þar sem skipta þarf um perur. 3]C Fyrsti apríl. Ilefir einhver látið þig hlaupa apríl í dag? Hljópstu upp á nef þér? .Tæja, en reyndu þá bara að ná þér niðri á þeim, sem lék svona á þig, með því að gera honum enn verri grikk i staðinn. Það hafa allir Tryggingarstofnun ríkisins 10 ára. Eignir stofmmarinnar um 44 millj. króna. / dag, 1. apríl 19'iG, eru 101 (1909). Var meðlimafjöldi úr liðin siðan alþýðutrygg- þess.nra 10 samlaga um 5 þús. ingalögin gengu i gildi or/járið 1935. Heildarútgjöld Tryggingastofnunin tók til samlaganna árið 1935 vortt starfa. Túknaði setning al- þýðntryggingarlaganna al- gera breytingu í sögu trygg- ingarmglanna hér ú landi. Núverandi forstjóri Trygg- ingarstofnunarinnar er Har- aldur Guðmundsson alþing- ismaður, og liefir liann gegnt þvi starl’i síðan 1. april 1938. jFyrsti forstjóri stofnunar- innar var Brynjólfur Ste- J fánsson, forstjóri Sjóvá- I Iryggingarfélags íslands. Er Jbann lél af slörfum í árslok 1937, var Jón Blöndal settur I forstjóri um 3 mánaða skeið, I jeða þar til núverandi for- stjóri tók við starfinu. Fvrir setningu alþýðu- (i'vggingarlaganna var, að undanskili nn i slysatrygging- unni, um nær engar alþýðu- Irygginagr að ræða liér á landi. Náðu trvggingarnar aðeins til fárra einstaklinga !og bæturnar lillar. Slysatryggingin hafði smá- þróazt frá árinu 1901, að lög- in um lífsúbyrgö sjómanna voru sett, þar lil 1926, að lög- in um Slysalryggingu rikis- ins voru sett. Alls voru greiddar 3.216.- 612 krónui' í slysahætur á ár- unum 1901- 1935. Mesl árið 1935 326 þúsund. í árslok 1935 námu eignir Slvsalrygg- ingar ríkisins um 1.220 þús. kr. Sjúkralryggingar voru nær engar lil ársins 1936. Að visu höfðu verið stofnuð 8 sjúkra- sámlög samkvæmt sjúkra- samlagslögunum frá 1911, en áður en þau gengu í gildi, liafði verið stofnað Sjúkra- samlag prentara (1897) og Sjúkrasamlag Revkjavíkur um 329 þús., en heildartekj- ur um 285 þús. Á sama tima voru hreinar eignir þeirra allra aðeins um 76 þús. kr. Ellitryggingar voru einnig Iitlar fram til ársins 1936. Þó böfðu verið til cllislyrktar- sjóðir frá 1890, er fyrstu lög- in um þetta cfni voru sett. Ellistyrkurinn fór smá- batnandi og árið 1935 voru alls greiddar um 211 þús. krónur til 4150 einstaklinga, cða um 50 krónur á mann. í lok ])ess árs námu eignir ellislvrktarsjóðanna um 1655 ])ús. krónum. Um síðustu áramót námu eigni r Tryggingarstofnunar- innar um 44 millj. krónum, en auk þess eru i liennar vörzlu sjóðir, er sjúkrasam- lögin eiga sjálf, en þeir eru á 1. millj. krónur. Framlög lil trygginga voru árið 1914 mn 25.183.000 krónur, en 1.099.000 kr. árið 1939. Fyrir Alþingi liggur nú mikill lagabálkur um gagn- ge rð a en d ur sk i p ulagningu og fullkomnun trygging- anna. Samkvæmt frumvarp- íjiu eru aðalbreylingarnar ]>essai-: Tekinn er upp clli- lífeyrir fyrir alla, sem náð hafa 67 ára aldri, án tillits lil tekna og eigna, lekinn verður upp barnalífeyrir munaðai'lausra og ekkju- bai-na. Þá eru nýmæli um ckkju- og mæðrabætur. Teknar verða upp almennar sjúkrabælur, og slysabætur skulu framvegis ná til svo að segja allrá launþega. í kvöld mun Tryggingai- slofnunin minnast afmælis- ins með hófi. gott af þvi, að leika sér dálitið þennan dag, þeg- ar mönnuin leyfist allt — eða að minnsfa kosti flest — án þess að fundið sé að því að veru- legu leyti. Þó verð að að segja fyrir mitt leyti, að mér verður alltaf hálf-illa við, þegar eg er látinn hlaupa apríl, þótt eg rcyni auðvitað að leyna þvi. * íslenzku Blöðin okkar taka ekki þátt í þess- bliiðin. um fyrsta-apríl-brellum. Þau eru allt of hátiðleg og virðuleg til þess að taka þátt í slíkum skripalátum. Er þó ekki Iaust við að brölt sumra þeirra og gusugangur sé ekki fjarri því að vera hálfgert april-lilaup. Er náltúrlega ekki um það að fást, ef menn vilja hafa þá aðferðina. Það er auðvitað livcrj- um í sjálfsvahl sett. En lesendur mundu vafa- laust hafa af því miklu meiri skemmtun, ef geng- ið væri hreint lil verks einu sinni að þessu lcyti. * Erlend blöð. Erlend blöð taka sjálf sig hinsveg- ar ekki alltaf svo hátí.ðlega, og í suinuin lönduiu liefir það vcrið föst regla, að blöðin hafa notað 1. april til að gera að gamni sínu við lesendurna, t. d. með þvi að birta á 1. siðu cina fregn, scm cr algerlega heimatilbú- in. Annars staðar i blaðinu cr svo skýrt frá þvi, hvaða fregn það cr, sem tilbúin er. Hafa bæði lescndur og blaðamenn gaman af. Á öftustu síðji Mbl. í gær birtist greinarstúf- ur þar sem var m. a. þessi klausa: „í gær birtist hér í dagblaði auglýsing, sem var svo ösvifin að orðalagi, að lcitun mun vera á öðru eins. Þar er komizt þannig að orði, að tilætlun auglýsenda er auðsjáanloga sú, að hafa áhrif á fullkomna fábjána ....“ I’istill þcssi cr kallaður „Vítavert mvnda- brask“, en hefði að réttu lagi átt að heita „í glerhúsi" eða „Hví slær þú mig?“, því að Mbl. birtir sjálft þessa auglýsingu á 4 siðu. I gær kom út á vegum stúdenta blað, sem þeir nefna „Vér mótmælum allir“. Þar er meðal annars grein, sem nefnist „Eru skrif Vísis þjóð- hættuleg?“ Fjallar greinin um lögfræðileg efni, en höfundur greinarinnar er sagður læknisfræði- nemi. Er þá þrennt til í málinu: Að um prent- villu sé að ræða og pilturinn sé raunverulega lögfræðinemi, að hann sé á rangri hillu, eða þarna sé um einn ofvitann að ræða, og virðist myndin, sém hann lætur birta af sér, lielzt benda til þess.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.