Vísir - 01.04.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 01.04.1946, Blaðsíða 4
VISIR Mánudaginn 1. apríl 194G VISIR ÐA6BLAÐ Cigefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/P Ritstjórar: Eristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnL Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Lífsstefnur. æftir stirðar, en afli góður. 1200® kusxma- af ÍreMishi til leá#áósióvíí/íiif. Valið var að í ófriði þeim, sem nú er ný- lokið, ættust tvær lifsstefnur við. Annars- vegar væri barizt fyrir frelsi, en hinsvegar kúgun. Menn gerðu jafnframt ráð fyrir, að t'f frelsið bæri sigur úr býtum, myndi Fróða- í'riður ríkja um heim allan, — batinn myndi renna upp eins og gróður jarðar í vorleys- ingum, hörmungarnar myndu fjara út og þjóðirnar gróa sára sinna fljótlega. Á þeim níu mánuðum, sem liðnir eru frá því er ó- friðnum lauk, hefir lítils afturbata orðið vart. Lifsstefna kúgunar og þrældóms hefir aldrei verið sterkari en nú, en jafnframt er reynt að rugla huglök almennings þannig, að kúg- unin er talin frelsi, en frelsi kúgun, vestrænt íýðræði einskis virði, en austrænt lýðræði ailra meina bót. Óvissan í alþjóðamálum hef- ir aldrei verið meiri en nú á þessu fyrsta ári atomaldarinnar, enda um það rætt um allan heim, að nýr ófriður sé í aðsigi, og að því er virðist óumflýjanlcgur. Hitt jnun þó *anni nær, að þjóðirnar reyni í lengstu lög að forðast slik átök og að þeim muni takast það þetta árið, þótt óvissan verði ríkjandi <íim um skeið. Kúgunaröflin áttu rik itök hjá þjóðunum l'vrir striðið og höfðu komið ár sinni vel fyr- ir borð í skjóli þjóðfélagslegra umbóta, sem Undanfarið hafa gæftir hér við flóann verið stopul- ar, en afli yfirleitt góður þegar gefið hefir á sjó. Reykjavík. í síðastliðinni viku voru '3 landlegudagar hjá bútunum hér. í gær voru flestir bátar á sjó og var afli þeirra frá 7—13 smáleslir. í gæikv. réru nokkrir bátar, en sumir þeirra snéru aftur vegna slæms veðurútlits. Keflavík. Siðastliðna viku hafa gæftjr verið stopular, en mokafli þegar róið hefir ver- ið. í gær voru allir bátar á sjó og var meðalafli um 25 skippund á bát. I dag er hvassviðri í Keflavík cn þó réru allflestir bátanna, sneru sumir við er út á mið var komið og kom fyrsti bátur- inn aftur að landi laust fyrir 12. Nýlega er farið hollenskt kæliskip frá Keflavík. Tók það þar um 9000 kassa af hraðfrystum fiski, er fara á til Tékkóslóvakiu og mun það vera fyrsta sendingin þangað. Alls fór skipið með 12.000 kassa handa Tékkum. Akranes. Akranesbátarnir hafa flestir farið 3 róðra sið- astliðna viku. Hafa þeir fengið ágætan afla og þá sér- staklega í tveim síðustu róðruin. Lokið Fyrir vikutíma eða svo birti eg vantar enn. ábendingu um það frá rafvirkja, að það væri hættulegt liirðuleysi. að setja ekki lok utan á ljóskerastólpann á liorni Bræðraborgarstígs og Sólvallagötu, því að börn gætu farið að rjála við rafmagnsleiðslurn- ar og jafnvel farið sér að voða. Maður skyldi nú ætla, að eitthvað hefði verið gert til þess að kippa þessu í lag, en því fer fjarri, þvi að raf- virkinn hitti mig að máli fyrir helgina og sagði, að enn bólaði ekkert á lokinu. * Hirðuleysi. Mér finnst hér vera um allmikið hirðuleysi að ræða, svo að ekki sé tekið dýpra i árinni, og ætti vissulega ekki að þurfa að benda á þetta nema einu sinni. En I gær voru alhr bálar ásjo !kannske bykh. ekki nema cðlilegt, að láta þetta danka svona! Þó held eg, að það mætti renna þarna við, þcgar verið cr að leita uppi Ijósker, þar sem skipta þarf um perur. og fengu þeir frá 20—3 skip- pund á bát. í dag réru 6 bátar, þrált fyrir slæmt veður. Eldborgin álti að hefja fisktöku i gær, en af þvi gat ekki orðið végna veðurs. alþýðu- að Fýrir setningu I ryggi ngarlaga n na undanskilinni idýsatrygging- unni, um hær engar alþýðu- tryggmágr að ræða hér á landi. Náðu Iryggingárnár stdrfa. 'TáJcnaði setnihg cil- þýðuirijggingarlaganna al- gera breylingu í nögu trygg- ingarmálanna hér á landi. Núverandi forstjóri Trygg- nolaðar voru sem agn fyrir auðtrúa kjós-1 ingarslofnunarinnar er Har- endur. Þegar svo er komið, að þjóðirnar hafa aldur Guðmundsson alþing- verið sviptar öllu sjálfræði, þannig að hvcr ismaður, og hefir hann gegnt ¦einslaklingur verður að sýna blinda hlýðni, 'því starfi síðan 1. april 1938. iivort sem er vcgna alræðisberlaga eða ein-jFyrsti forstjóri stofnunar- valdsherra, þá má vissulega mikið gera til innar var Brynjólfur Ste- gó'ðs og ills. Þetta befir engum manni dul-jfánsson, forstjóri Sjóvá- izl, enda cr nú svo komið, a'ð allar þjóðir Iryggingarfélags Islands. Er hafa smitasl meira og ininna af einræðis- bann lét af slörfum í árslok bröltinu, — skipulagningu og þjóðýtingu, — 1937, var Jón Blohd'al scttur í-ii örfá þrep h'ggja þar í milli og algjör ein- forsljóri um 3 mánaða skeið, ræðis. Öfgastefnurnar þróuðust í góðum jarð-jeða þar til núverandi for- vegi, vcgna neyðar þeirrar, scm sigldi í kjöl- sljóri tók við starfinu. far fyrir heimsstyrjaldarinnar. En verður oeyðin nokkru minni eftir þessa styrjöld og pr ekki hættan hin sama eða cnn meiri, én iiún áður var? í hverju þjóðfélagi.cr nú unn- ið markvissí að því að steypa lýðræðinu af -síalh', en koma á i staðinn „alræði öreig- tmna" e'ða einveldi í skjóli jafnaðar, senraðeins til fárra cinstaklinga iniðar að eyðingu frumslæðustu mannrétl-'og bælurnar litlar. Inda lýðræðislandanna, þannig að allir éih-] Slysatryggingin hafði smá- staklingar verði réttlausir gagnvart handhafaj þróázt frá árinu 1901, að lög- jríkisvaldsins og að því leyti allir jafnir. Hér í þessu fámenna þjóðfélagi ér faárátt- íin háð milli lýðræðis og einræðis, sem í öll- iiin öðrum löndum. Lóð okkar verður léli á iilþjóðavogimii og veldur þar engri byllingu, en það getur reynzt okkur þungbært um of. Við getum ekki skolið okkur undan þeim skyldum, scm alþjóðasamvinna leggur okk- UT á herðar, og hlutleysi í baráttunni milli ifýðra'ðis og einræðis, frelsis eða kúgunar, bjargar engri þjóð. Svigrúm þjóða og einstakl- iöga til frjálsra atliafna, er enn ekki ])að, sem það áður var. F^r frá líður, mun nokkuð sækja f'rjálsra athafna, cr enn ckki það, sem það aður var. Er frá líður, mun nokkuð sækja í hið fyrra far, en heimurinn er stórbreyting- ijm háður og aldrei samur. Frclsishugsjónir nislaklinga og þjóða mun þó lifa um allar aldir, en hún samrýmist ekki örðu en mann- réttihdum vestræns lýðræðis. Tryggingarstofnun ríkisins 10 ár Eigmr siofnunarinnar um 44 millj. króna. / dag, 1. apríl 1M6, eru Í0\ (1909). Var meðlimafjöldi ár liðin siðan alþýðiitri/gg-\)cssíivaU) samlagaum 5 \ms. ingalögin gengu í gildi og árið 1935. Heildarútgjöld Tnjggingaslofnunin tók til sandaganna árið 1935 voru um 329 þús., en heildartckj- ur um 285 þús. Á sama tima Fyrsti apríl. Hefir einhvcr látið þig hlaupa apríl í dag? Hljópstu upp á nef þér? Jæja, en reyndu þá bara að ná þér niðri á þeim, sem lék svona á þig, með því að gera honum enn verri grikk í staðinn. Það hafa allir gott af þvi, að leika sér dálítið þennan dag, þeg- ar niönnum leyfist allt — cða að minnsta kosti flcst — án J)ess að fundið sé að því að veru- lcgu leyti. Þó verð að að scgja fyrir mitt leyti, að mér verður alltaf hálf-illa við, þegar eg er látinn hlaupa apríl, þótt eg reyni auðvitað að lcj-na því. Islenzku Bliiðin okkar taka ckki þátt í þess- blöðin. um fyrsta-apríl-brcllum. Þau eru atlt ' of hátíðleg og virðuleg til þess að voru hreinar cignir þeirra'taka þátt i slíkum skr'ipalátum. Er þó ekki laust allra aðeins um 76 þús. kr.'við að bröjt sumra þcirra og gusugangur sé Ellitryggingar voril einnig ekki fjarri ]>ví að vera hálfgert apríl-hlaup. litlar fram til ársins 1930. Þá |Cr ááttÚríega ekki um það að fást, ef mcnn höfðu verið til ellistyrktar-.vilja hafa þá aðferðina. Það er auðvitað hverj- in um Jií'sáhyrgð sjómanna voru sctt, þar til 192(5, að lög- in um Slysalryggingu ríkis- ins voru sett. Alls voru grciddar 3.210.- 012 krónui' í slysaba'lur á ár- ununi 1901—1935. Mest árið 19:55 326 þúsund. í árslok 1935 námu eignir Slysalrygg- ingar ríkisins um 1.220 þús. kr. Sjúlvratryggingar voru nær cngar til ársins 193(i. Að vísu höfðu vcrið slofnuð 8 sjúkra- samlög samkvaMiil sjúkra- sainlagslögunum l'rá 1911, en áður en ])au gengu i gildi, hafði verið slofnað Sjúkra- samlag prentara (1897) og Sjúkrasamlag Reykjavíkur sjóðir f rá 1890, er fyrstu lög in um þetta efni voru sett. Ellislyrkurinn fór smá- batnandi og árið 1935 voru alls greiddar um 211 þús. krónur til 4150 einstaklinga, cða um 50 krónur á niann. 1 lok þess árs námu eignir ellistyrktarsjóðanna um 1055 þús. krónum. l'm síðustu áramót námu eignir Tryggingarstofnunar- innar uin 44 millj. krónum, en auk þess eru í hennar vörzlu sjóðir, er sjúkrasam- lögin eiga sjálf, en þeir eru á 1. niillj. krónur. Framlög til li-ygginga voru árið 1944 um 25.18:5.000 krónur, en 1.099.000 kr. árið 1939. Fyrir Alþingi liggur nú niikill lagabálkur um gagn- gerða endurskipulagningu og fullkomnun trygging- anna. Samkvæmt frumvarp- inu eru aðalbreytingarnar ])cssar: Tekinn er upp elli- Iifeyrir fyrir alla, sem náð hafa 07 ára aldri, án tillils lil lekna og eigna, lekinn verður upp barnalífeyrir munaðarlausra og ekkju- barna. Þá cru nýmadi um ekkju- og mæðrabætur. Teknar verða upp ahnennar sjúlvrabælur, og slysabætur skulu framvcgis ná til svo að segja allra launþega. í kvöld mun l'-rvggingar- stofnuniii niiniiiisl afmadis- ins me'ð hóí'i. um í sjálfsvald sett. En lcsendur mundu vafa- laust hafa af þvi miklu mciri skemmtun, ef geng- ið væri hreint til verks einu sinni að þessu lcyti. Erlcnd blöð. Erlcnd blöð taka sjálf sig hinsveg- ar ckki alltaf svo hátí.ðlega, og í siimum HiiHlum hefir það verið föst regla, a8 blöðin hafa notað 1. april til að gera að gamni sinu við lesendurna, t. d. með þvi að birta á 1. síðu cina frcgn, sem er algerlcga hcimatilbú- in. Annars staðar í blaðinu er svo skýrt frá því, hvaða fregn það cr, scm tilbúin cr. Hafa bæði lesendur og blaðamcnn gaman af. A öftustu síðu Mbl. í gær birtist greinarstúf- ur þar sem var m. a. þessi klausa: „I ga'r birtist hér í dagblaði auglýsing, sem var svo ósvífin að orðalagi, að lcituu mun vera á óðru cins. Þar er komizt þannig að orði, að tilætlun auglýsenda cr auðsjáanlu^a sú, að hafa áhrif á fullkomna fábjána ...." Pistill þessi er kallaður „Vítavert mynda- brask", en hefði að réttu lagi átt að heita „í glerhúsi" eða „Hví slær þú mig?", því að Mbl. birtir sjálft þessa auglýsingu á 4 síðu. I gær kom út á vegum stúdenta blað, sem þeir nefna „Vér mótmælum allir". Þar er meðal annars grein, sem nefnist „Eru skrif Vísis þjóð- hættuleg?" Fjallar greinin um lögfræðileg efni, en höfundur greinarinnar er sagður læknisfræði- nemi. Er þá þrennt til í málinu: Að um prent- villu sé að ræða og pilturinn sé raunverulega lögfræðinemi, að hann sé á rangri hillu, eða þarna sé um einn ofvitann að ræða, og virðist myndin, sem' hann lætur birta af sér, helzt benda til þess.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.