Vísir - 01.04.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 01.04.1946, Blaðsíða 5
Mánudaginn 1. api-íl 1946 V 1 S I R S UU GAMLA BIÖ UU Oíjairl bófanna (Tall In The Saddle) Spennandi og skemmtileg cowboy-mynd. John Wayne, Ella Raines. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 9. Teiknimyndin GOS Sýnd kl. 5. okkar er 0758 Verzhmin Óli og Baldur Framnesveg 19. W^l Myksugui Nýkomnar kraftgóðar ryksugur, ódýrar, aðeins 215 krónur. Einnig rafmagns-hita- púðar með þrískiptum rofa. H.F. RAFMAGN Vesturgötu 10. Sími 4005. Nýr séfi og 2 djúpir stólar, klætt mjög vönduðu áklæði, til sölu og sýnis, Asvalla- götu 8, kjallara, til kl. 8 í kvöld. — Gjafverð. J^>lVLlkvi vantar nú þcgar. — Hcr- bergi golur fylgl. HÓTEL VIK. vantar nú þegar. llppl. um borð í Austra, sem Iiggur við Yerbúða- bryggjuna eða í síma 1324. IEtlfe svnir **- Ráðskona Bakkabræðra annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. — Sími 9184. Mikil og sérstæð Málverkasýning þar sem sýnd eru meðal annars nokkur af frægustu verkum hmna gömlu heimskunnu málara, verður haldin í Oddfellowhöllinni Mánudaginn 1. apríl. Þriðjudaginn 2. apríl. Miðvikudaginn 3. apríl. Fimmtudaginn 4. apríl. Föstudagmn 5. apríl. frá kl. 10—22. Á sölusýmngunm eru aðeins 1. flokks málverk, mjög merkileg og athyghsverð. (Egill Nielsen, Mylin Petersen). Tilboð óskast í eftirfarandi: 99 íslenzk fornrit" í bandi, Borgfirðingasögur, Grettissögu, Ljósvetn- mgasögu, Laxdælasögu, Heimsknnglu. Ennfremur til sölu, öll bindin af Ljósvíkingnum í bandi eftir Kiljan. Tilboð merkt „Bækur" sendist Vísi fyrir fimmtu- dagskvold. , LANDSÞIN lysavarsiaféiags íslands Landsþingið verður sett miðvikudaginn 3. apríl n.k. í samkomusal í húsi Vélsmiðjunnar Héðinn kl. 14.00. — Þingfulltrúarnir eru beðmr að mæta á skrifstofu félagsins kl. 13.30. Kjörbréf óskast afhent á sknfstofunm dagmn áður. Slysavarnafélag íslands. 2—3 lagtækir menn geta fengið atvmnu við réttingar. Uppl. gefur Gunnar Stefánsson, verkstjóri. J4.f. .f. (L.aill Vilhiály, yalmáóon UNGLINGSPILTUR 17—20 ára, óskast til slarí'a við lieildverzlun. PilÍUf £teÍHAM»t tr Co. k.ff. MK TJARNAMO m Hugsa eg til Jiín löneum. (The Very Thought of . You). Amerískur sjónleikur Dennis Morgan Eleanor Parker Faye Emerson Sýnd kl. 5—7—9. 8EZTAÐAUGLYSAÍVÍSI «WNYJABI0KK» Siðferðisglæpur („Affæren Birte") Dönsk mynd. Aðalhlut- verk: Anna Borg Paul Reumert. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUKAMYND SNIRTING OG LEIKFIMI (March of Time). HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? Almennur kvennafundur um áfengismál verSur haldinn í G.T.-húsmu í Reykjavík, annað kvöld kl. 8,30, að tilhlutun flestra kvenfélagana í bænum. Málshefjandi: Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir. Margar ræðukonur aðrar. Allir velkomnir, meðan húsrúm leyfir. Hér er um stærsta vandamál þjóðfélagsms að ræða — stærsta böl kvenna. Konur, sækið því fundinn vel! Til fermingargjafa Undirföt Náttkjólar Töskur Eyrnalokkar Nærföt Slæður Púðurdósir Nælur DYISIGJA .augaveg 25. SKJiii ii Uii. a-hani 1/4", 5/16", 5/8", 7/16", 1/2", 5/8", 3/4", 7/8", 1" ¦$I,ÚTT8KÍWUm9 svuvtar 1/4", 3/8", 1/2", 5/8". 3/4", 7/8", 1" Ver&L €?. Ellimfjsen fe.T. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Ásgeirs Jónassonar, skipstjóra, frá Hrauntúni, fer fram frá heimili hans, Skólavörðustíg 28, þriðjudaginn 2. apríl, kl. 1 e. h. Guðrún Gísladóttir og dætur. Athöfninni í Fríkirkjunni verSur útvarpað. Þess er óskað, ef einhver vildi minnast hins látna, minnist Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Móttöku veitir hr. hafnsögumaður Þorvarður Björnsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.