Vísir - 01.04.1946, Síða 5

Vísir - 01.04.1946, Síða 5
Mánudaginn 1. apríl 1946 V I S I R «K GAMLA BIO KK Oíjail bófanna (Tall In The Saddle) Spennandi og skemmtileg cowboy-mynd. John Wayne, Ella Raines. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 9. sínlr Ráðskona Bakkabræðra annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og eftir ' kl. 1 á morgun. — Sími 9184. Teiknimyndin GOSI Sýnd kl. 5. Mikil og sérstæð Málverkasýning / | 1 11 r r pai sem synd eru meoal annars nokkur at rrægustu verkum hinna gömlu heimskunnu málara, verður haldin í Oddfellowhölhnm Mánudaginn 1. apríl. Þriðjudaginn 2. apríl. Miðvikudagmn 3. apríl. Fimmtudaginn 4. apríl. Föstudaginn 5. apríl. frá kl. 10—22. Á sölusýningunni eru aðeins 1. flokks málverk, mjög merkileg og athyglisverð. (Egill Nietsen, Mylin Petersen). Símanúmer okkar er 6758 Yerzlunin Óii og Baldur Framnesveg 19. Tilboð óslcast í eftirfarandi: „íslenzk fornrit66 í bandi, Borgfirðingasögur, Grettissögu, Ljósvetn- ingasögu, Laxdælasögu, Heimskringlu. Ennfremur til sölu, öll bindin af Ljósvíkingnum í bandi eftir Kiljan. Tilboð merkt ,,Bækur“ sendist Vísi fyrir íimmtu- dagskvöld. , Ryksugui Nýkomnar kraftgóðar. ryksugur, ódýrar, aðeins 215 krónur. Einnig rafmagns-hita- púðar með þrískiptum rofa. II.F. RAFMAGN Vcsturgötu 10. Sími 4005. LANDSÞING r Slysavarnafélags Islands Landsþingið verður sett miðvikudaginn 3. apríl n.k. í samkomusal í húsi Vélsmiðjunnar Héðinn kl. 14.00. — Þingfulltrúarmr eru beðmr að mæta á sknfstofu félagsins kl. 13.30. Kjörbréf óskast afhent á sknfstofunm daginn áður. Siysavarnafélag íslands. Nýr séfi og 2 djúpir stólar, klætt mjög vönduðu áklæði, lil sölu og sýnis, Asvalla- götu 8, kjallara, til kl. 8 í kvöld. — Gjafverð. StJL vantar nú þegar. Her- bergi gctur fylgt. HÓTEL VIK. 2—3 lagtæklr menn geta fengið atvinnu við réttingar. Uppl. gefur Gunnar Stefánsson, verkstjóri. J4.f. 4itt Vi(LjáLSon lafsveinn vantar nú þegar. Uppl. um borð í Austra, sem liggur við Yerbúða- bryggjuna cða í sima 1324. lilMGLINGSPILTIiR 17 20 ára, óskast til starfa við beildvcrzlun. pétht Mch £r Cc. Lf £ KH TJAEfflAtælO KK KKK NTJA BIO K« Siðferðisglæpur Hugsa eg til þín löngum. (The Very Thought of You). Amerískur sjónleikur Dennis Morgan Eleanor Parker Faye Emerson Svnd kl. 5—7—9. („Affæren Birte“) Dönsk mynd. Aðalhlut- verk: Anna Borg Paul Iteumert. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUKAMYND SNIRTING OG LEIKFIMI (March of Time). 3EZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? Almennur kvennafundur m áfengismál verður haldinn í G.T.-húsmu í Reykjavík, annað kvöld kl. 8,30, að tilhlutun flestra kvenfélagana í bænum. Málshefjandi: Frú ASalbjörg Sigurðardóttir. Margar ræðukonur aðrar. Allir velkommr, meðan húsrúm leyfir. Hér er um stærsta vandamál þjóðfélagsins að ræða — stærsta böl kvenna. Konur, sækið því fundinn vel! Til fermingargjafa Undirföt Náttkjólar Töskur Eyrnalokkar Nærföt Slæður Púðurdósir Nælur DYNGJA Laugaveg 25. SKRUFRÆR9 (p-kant 1/4”, 5/16”, 5/8”, 7/16”, 1/2”, 5/8”. 3/4”, 7/8”, 1” SFÚTTSKÍFUR, svariar 1/4”, 3/8”, 1/2”, 5/8”. 3/4”, 7/8”, 1” UeirsL (P. Eilintjsen h.f. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Ásgeirs Jónassonar, skipstjóra, frá Hrauntúni, fer fram frá heimili hans, Skólavörðustíg 28, þriðjudaginn 2. apríl, kl. 1 e. h. Guðrún Gísladóttir og dætur. Athöfninni í Fríkirkjunni verður útvarpað. Þess er óskað, ef einhver vildi minnast hins látna, minnist Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Móttöku veitir hr. hafnsögumaður Þorvarður Björnsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.