Vísir - 01.04.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 01.04.1946, Blaðsíða 7
Mánudaginn 1. apríl 1946 VISIR (Zutty Ift. tfljfieó: Þær elskuð 35 henn ailar „Hvað er það, Pat?" sagði hún og tók hann í fang sér. Henni leið illa og hélt i svip, að hún ætlaði að rjúka um koll. „Pat frændi er að fara," sagði drengurinn sorgbitinn og vafði handleggjunum um háls liennar og leit yfir öxl hennar á hin. „Að fara," hvíslaði Mollie. „Hvar' hefirðu falizt, Mollie?" sagði John og gekk til hennar. Það gladdi hann að sjá dreng- inn hjúfra sig að henni. Og með sjálfum sér hugsaði hann: „Eg geri það sem rétt er, ef eg kvongast henni." Isabella og Patrick gengu nú einnig til hennar. „Hvar hefirðu verið alla vikuna?" sagði Isa- bella. Hún var föl og tekin til augnánna, og var engu likara, en að hún hefði grátið. Mollie herti upp hugann og sagði við Patrick glaðlega um leið og hún horfði á hann: „Svo að þú ert á förum aftur?" „Já," og hann gat ekkert annað sagt, en Isa- bella gerði sér upp kæti og sagði: „Já, tíann ætlar til Aausturlanda nú, svo að við sjáum hann víst ekki aftur um langa hrið, ef til vill aldrei. Austurlönd eru heillandi." Lestin brunaði inn í stöðina. Kveðjustundin var runnin upp. Umvafin örmum Pats litla Iiorfði Mollie á hann, hörkulega drættina í andiiti hans. Hann'var sorgbitinn, en ákveðinn á svip, og brosti. „Eg sé hann aldrei aflur," hugsaði Mollie mcð sér og þrýsti barninu fastar að sér, cins og það mundi draga úr sviða hjartans. Það votl- aði fyrir kipringi i munnvikum Patricks, er hann tók drenginn úr fangi hennar. „Vertu sæll, litli félagi. Svona, manstu hvað eg sagði, drengir gráta ekki." En það var tilgangslaust að tala um það á þessari stund hvað drengir ekki máttu gera. Hann kyssti Patrick. Kinnar litla drengsins voru votar af táraflóðinu. „Þú verður af lestinni," sagði John og Patrick sneri sér að Isabellu: „Vertu sæl, Isabella!" Hún gat ekki svarað, þótt hún að jafnaði væri köld og hörð í lund. Tár vættu hvarma hennar. Eii John steig nú fram og sagði: „Jæja, farðu heill, gamli félagi og gangi þér allt að óskum." Þeir tókust i hendur. Og svo — umleið — og stöðvarstjórinn blés í flautu sína, sneri Patrick sér að Mollie, og aftur sagði John: „Þú verður af lestinni." Andartak hikaði Patrick. Augnatillit hans var spyrjandi, og henni fannst, að hún heyrði bann aftur segja sömu orðin, og um kvöldið, er hann sagði: „Konur fyrirgofa karlmönnum slíkar yfir- sjónir." Andartak. horfðust þau i augu. Svo leit Mollie niður. Og er hún leit upp var lestin farin, en hvítan reyk lagði i loft upp. þar sem hún brun- aði áfram. Frá mönnum og merkum atburoum: brosti lítið eiít, „og eg veit, að þú elskar mig ekki. En drengurinn minn elskar þig og eg veit, að þcr þykir vænt um hann. Það er hans vegna sem eg spyr þig hvort þú vilt verða kon- an mín." Hún leit undan og í kringum sig, og það var sem hann gæti lesið í hug hennar, og hann flýtii sér að segja: „Þegar þú ert orðin — konan mín," sagði hann i fyrstu dálítið hikandi, „hefirðu aðstöðu til þess að hjálpa fólkinu þínu. Það skal vera riiér ánægja að kosta skólanám Bims. Mér geðjast að honum og hann er vel gefinn dreng- ur. Og þú munt á margan hátt geta létt undir með foreldrum þínum." Hann hafði dottið niður á að segja það, scm réð úrslitum. Þakklætistár fylllu augu Mollie. „Ó, John, ef þú vildir gera það." Hún var ekkert að hugsa um sjálfa sig, að eins um sjálfselska ættingja sína, sem hún hafði fórnað sér fyrir. Hún gekk til hans og lagði hönd sina á hand- legg hans. „En ertu nú viss um, að þú viljir mig," sagði hún hrærð. „Það eru svo margar aðrar, sem —" „Hafnirðu mcr, kvongast eg aldrei," sagði John Morland. Rctt sem snöggvast fannst henni allt lillausl og leitt. Hjarta hennar var enn kalt, er hún hugsaði um hann, en svo var það Pat litli. — „Hvert er svar þitt, Mollie?" „Ef þú ert viss, John, um sjálfan þig, — já — John". „Þökk, Mollie." Hann dró að scr handlegginn, sem hún hafði lagt hönd sína á. Hann horfði enn á myndina, og það var sársauki i svipnum, og hann sagði hásum rómi: „Að cins eitt enn, Mollie. Ef þú giftist mér — þú getur ekki orðið mér það, sem Dorothy var, — það sem eg á við, ef þú getur sætt þig við, að þctla verði vináltu-hjónaband aðeins —" Hann hætti vandræðalega. „Þú átt við það, John, að í rauninni verði eg ekki konan þín." „Já". 'AKVðlWtiKVMIIl Þetta sania kvöld gekk John Morland á fuiíd Mollie og bað hennar. Hann var rólegur og blátt áíViiin, engav iilfinningaöldur risu hátt í huga bans. Ilann stóð í fátæklcgu viðbafnar- stöfun) í og sneri baki að arniniim oí starði beint framundan sér, á mynd seni tekin var af Dorolhy qg bi'úðarmeyjum hennar á brúð- kaupsdegi þeirra. Mollie hluslaði þögul á hann. Það yar komið fram á varir hcnnar að scgja, að þetta ksemi sér á óvænt, en i hjarta sínu varð hún að jáía, að bún hafði leh'g'i búizt við þessu. Og þegar hann bafði lokið mál.i sínií sagði hún aðeins: ,',Eri þú'elskar íriig ekki?" Mér hefir veriö sagt, aS verkfall sé í aðsigi. Éinmitt þaö? HvaS fara þeir fram á núna? Styttri vinnutíma. Þar er eg þeim alveg sammála. Mér hefir alltaf íuhdizt sextíu minútna klukkustundin allt of löng. Verkstjórmn: Hefir þér ekki veriS sagt, aS þú meg'ii" ekki reykja viö vinnu þína? Verkamafiuirnn: Jú. En hver segir, að eg sé aö vinna? VititS þér, að hljóð getur oröiö til þess, aö snjó- flóM fálii? Þess vegna er þaS sií^ur hjá svissnesk- um fiallaleirisögumönnum, aö biSja samferðamenn sína um aS steinþegja er þeir klöngrast yfir hættu- leg svæSi. •% .Vifi>Kiptavinurinn: Hvernig stendur á því, atS yöur tekst alltaf a'S koma vörum ySar út? Notiö þér einhverja sérstaka a'Sferö? , UmferSasalinn: Já. Eg segi aöeins íimm orS. „Ungfrú, er móöir ySar heima?" p C'. Vitið þér, aS í Indlandi búaí meira, en fjögur huhdruí milljónir manna og a* þa'r eru töluö yfir „Eg cr ekki að gylla neitt,'*-sagði Jóhn Oíf 100 mi .í'wiii j .tiií ;; ,:,'•! g ;jT3iooJ -tuíöBfiflfii >---'>u oíj iinoau i«ís IQ22fl0luUú I HINIR ÖSIGRANDI. dundi á öllum leiðum til aðalstöðvanna, en alltaf varð þó erfiðara og erfiðára að halda uppi sam- bandinu við Monter ofursta. Eg ákvað að flytja skyldi aðalstöðvarnar til Stare Miasto (elzta borgarhlutans), því að eg taldi út- varpsstöðina, sem var okkur nauðsynleg til þess að geta haft samband við umheiminn, i allt of mik- illi hættu. Þegar við yfirgáfum Kamler-verksmiðjurnar, fór eg í fyrsta skipti um Ghetto-rústirnar. Aður hafði cg aðeins séð þær gegn um glugga verksmiðjunnar. Árið 1942 var 400.000 Gyðingum safnað saman í þennan borgarhluta og múraðir inni. Voru þeir síðan fluttir þaðan í stórhópum til einhvers ó- þekkts ákvörðunarstaðar. Við vissum það ekki fyrr en löngu seinna, að þeir hefðu verið sendir til; „manna-slátrunarhúss". Margar tilraunir vom gerðar til þess að hjálpa þeim. En erfiðleikarnir voru miklir og margvís- legir. Einasta leiðin til þess að komast inn i Ghetto var uni skolpræsin. Voru myndaðar sérstakar hjálp- arsveitir, sem fóru með lyf og matvæli, um skolp- ræsin, inn í þetta „víti á jörðu". Einnig tókst ör- fáum Gyðingum að sleppa þaðan á sama hátt og vorir menn komust inn. I aprílmánuði 1943 gerðu Gyðingarnir árás á Þjóð- verjana. Börðust þeir gegn þeim mcð grjóti, bar- eflum og hnífum. Þjóðverjarnir sendu fjölda skiið- dreka inn fyrir múrinn, og við sáurri að miklir eld- ar kviknuðu þar fyrir innan skömmu seinna. Gyð- ingarnir börðust af dæmafárri hreysti í 21 sólar- hring samfleytt, en þá hafði þeim verið útrymt að fullu og öllu. Nú var Ghetto aðeins ein stór rúst, óhugnanleg- ur minnisvarði um Gyðinga þá, sem þar höfðu lát- ið lífið í baráttunni fyrir frelsi og réttlæti. Við gengum í halarófu eftir mjóum stíg, sem ruddur hafði verið gegn um rústirnar. Stare Miasto var byggð á miðöldunum, þegar hús-^ unum var þjappað saman innan virkisveggja, og efri hæðir husanna slúta út yfir hinar mjóu 'götur. Þessi borgarhluti hafði ekki orðið fyrir skemmd-! um af völdum elds eða loftárása. Hann var nær al- veg eins og fyrir þrjú til í'jögur hundruð árum, gott sýnishorn byggingarlistar miðaldanna. Aðalvarnarstöðvar heimahersins í Stare Miasto voru hús seðlaprentsmiðjunnar, ráðhúsið og Lands-^ bankahúsið. Aðalstöðvunum valdi eg stað við Kras- inski-torgið, í skólahúsi nokkru, sem Þjóðverjarnir höfðu notað sem sjúkrahús. Fyrsti foringinn, sem gekk á minn fund, eftir að eg hafði flutt til Stare Miasto, var Wachnowski ofursti, en hann var yfirforingi þess borgarhluta. Hann taldi ástandið mjög alvarlegt. Sagði hann, að óbreyttir borgarar og hermenn flýðu unnvörpum til Stare Miasto, og þótt hægt væri að gera að sár- um þeirra og gefa þeim mat, þá væri ekki hægt að verja þá fyrir óvininum, vegna skotfæraleysis. Eg cndurtók beiðni mina til London um að send yrðu vopn og skotfæri til okkar hið bráðasta. I pólsku dagskrá brezka útvarpsins var daglega leik- ið lagið, sem táknaði að engra flugvéla væri von og frá Moskvu hafði ekkert svar komið. Þann 8. ágúst varð heimaherinn að hörfa frá Wola. i Vaxandi ofsi . f Bardagaaðferðir Þjóðverjanna breyttust nú alltj í einu. Tókst þeim ag brjóta sér braut niður aa Vistulu, fyrir sunnan Stare Miasto. Hófu þeir árási ina með æðisgengnum loftárásum og kveiktu siðan( í hverju einasta húsi, er var á leið þeiiTa. Þeirí sprengdu sér bókstaflega sagt braut gegnum hús- in. Á allri leiðinni voru stórir skriðdrekar á stöð-^ ugum verði. Strax og sambandið hafði verið rofið milli þess-; ara tveggja borgarhluta, sendi Monter ofursti mér skeyti um Londón (annað samband var ekki ét milli okkar) og ságði mér, að láta opna öll holræsí í Stare Miasto. Daginn eftir kom stúlka, öll útötuðj í óþverra, upp úr holræsisopinu á Krasinski-torg-l inu. .Var þetta sendilíöði'fra Monteij. { '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.