Vísir - 01.04.1946, Side 7

Vísir - 01.04.1946, Side 7
V I S I R 7 Mánudaginn 1. apríl 1946 @u(nj Hft. /hfteá: Þær elskuðu hann allar 3.5 „Hvað er það, Pat?“ sagði hún og tók hann í fang sér. Henni leið illa og hélt í svip, að liún ætlaði að rjúka um koll. „Pat frændi er að fara,“ sagði drengurinn sorghitinn og vafði handleggjunum um liáls iiennar og leií yfir öxl hennar á liin. „Að fara,“ livíslaði Mollie. „Iívar hefirðu falizt, Mollie?“ sagði John og gekk til hennar. Það gladdi hann að sjá dreng- inn hjúfra sig að henni. Og með sjálfum sér hugsaði liann: „Eg geri það sem rétt er, ef eg kvongast lienni.“ Isabella og Patrick gengu nú einnig til hennar. „Hvar hefirðu verið alla vikuna?“ sagði Isa- hella. Hún var föl og tekin til augnanna, og var engu líkara, en að hún hefði grátið. Mollie herti upp liugann og sagði við Patrick glaðlega um leið og hún ^iorfði á hann: „Svo að þú erl á förum aftur?“ „Já,“ og hann gat ekkert annað sagt, en Isa- bella gerði sér upp kæti og sagði: „Já, líann ællar til Aausturlanda nú, svo að við sjáum hann víst ekki aftur um langa liríð, ef lil vill aldrei. Austurlönd eru heillandi.“ Lestin hrunaði inn'í stöðina. Kveðjustundin var runnin upp. Umvafin örmum Pats litla horfði Mollie á hann, liörkulega drættina í andliti hans. Hann var sorgbitinn, en ákveðinn á svip, og brosti. „Eg sé hann aldrei aflur,“ liugsaði Mollie með sér og þrýsti barninu fastar að sér, eins og það mundi draga úr sviða lijartans. Það votl- aði fyrir kipringi í munnvikum Patricks, er liann tók drenginn úr fangi hennar. „Vertu sæll, litli félagi. Svona, manslu hvað eg sagði, drengir gráta ekki.“ En það var tilgangslaust að tala um það á þessari stund livað drengir ekki máttu gera. Ilann kj-ssíi Patrick. Kinnar lilla drengsins voru votar af táraflóðinu. „Þú verður af lestinni,“ sagði Jolm og Patrick sneri sér að Isabellu: „Vertu sæl, Isabella!“ Ilún gat ekki svarað, þótt liún að jafnaði væri köld og hörð i lund. Tár vættu livarma hennar. En John steig nú fram og sagði: „Jæja, farðu heill, gamli félagi og gangi þér allt að óskum.“ Þeir tókust i hendur. Og svo — um leið — og stöðvarstjórinn blés í flautu sina, sneri Patrick scr að Mollie, og aftur sagði' John: „Þú verður af !estinni.“ Andartak hikaði Patrick. Augnatillit lians var spyrjandi, og henni fannst, að hún heyrði liann aftur segja sömu orðin, og um kvöldið, er liann sagði: „Ivonur fyrirgefa karlmönnum slíkar yfir- sj ónir.“ Andarlak horfð : ;t þau í augu. Svo leit Mollie niður. Og er hún leit upp var lestin farin, en hvítan reyk lagði i Ioff upp, þar sem lnin brun- aði áfram. brosti lítið eitt, „og eg veit, að þú elskar mig ekki. En drengurinn minn elskar þig og eg veit, að þér þykir vænt um hann. Það er lians vegna sem eg' spvr þig hvort þú vilt verða kon- an mín.“ Hún leit undan og i kringum sig, og það var sem hann gæti lesið i hug liennar, og liann flýtti sér að segja: „Þegar þú ert orðin — konan min,“ sagði liann í fyrstu dálítið hikandi, „hefirðu aðstöðu til þess að lijálpa fólkinu þinu. Það skal vera mér ánægja að kosta skólanám Bims. Mér geðjast að honum og liann er vel gefinn dreng- ur. Og þú munt á margan hátt geta létt undir með foreldrum þíniim.“ Ilann liafði dottið níður á að segja það, sem réð úrslitum. Þakklætistár fylltu augu Mollie. „Ó, Jolin, ef þú vildir gera það.“ Ilún var ekkert að hugsa um sjálfa sig, að eins um sjálfselska ættingja sína, sem hún hafði fórnað sér fyrir. Hún gekk til hans og lagði hönd sina á liand- legg' lians. „En ertu nú viss um, að þú viljir mig,“ sagði hún lirærð. „Það eru svo margar aðrar, sem —“ „Hafnirðu mér, kvongast eg aldrei,“ sagði John Morland. Rétt sem snöggvast fannst henni allt lillausl og leitt. Hjarla hennar var enn kalt, er liún hugsaði um hann, en svo var það Pat lilli. - „Hvert er svar þitt, Mollie?“ „Ef þú ert viss, John, um sjálfan þig, — já — John“. „Þökk, Mollie.“ i Hann dró að sér Iiandlegginn, sem liún hafði lagl hönd sína á. Hann horfði cnn á myndina, og það var sársauki i svipnum, og liann sagði hásum rómi: „Að cins eilt enn, Mollic. Ef þú giftist mér — þú getur ekki orðið mér það, sem Dorothy var, — það sem eg á við, ef þú getur sætt þig við, að þetla verði vináttu-lijónaband aðeins —“ Ilann hætti vandræðalega. „Þú átt við það, John, að i rauninni verði eg ekki konan þín.“ „Já“. Mér hefir verið sagt, aS verkfall sé í aðsigi. i-'.imnitt þaö? Hva'ð fara þeir fram á núna? Styttri vinnutíma. Þar er eg þeim alveg sammála. Mér hefir alltaf fundizt sextíu minútna klukkustundin allt of löng. Verkstjórinn: Hefir þér ekki verið sagt, að þú megir ekki reykja við vinnu þína? Verkamaðuirnn: Jú. En hver segir, að eg sé að vinna ? ‘ Frá mönnum og merkum atburðum: ! 1 HINIR ÓSIGRANDL dundi á öllum leiðum til aðalstöðvanna, en alltaf ( yarð þó erfiðara og erfiðara að halda uppi sam- bandinu við Monter ofursta. Eg ákvað að flytja skyldi aðalstöðvárnar til Stare j Miasto (elzta borgarhlutans), því að eg taldi út- varpsstöðina, sem var okkur nauðsynleg til þess að geta hal't samband við umheiminn, í allt of mik- illi hættu. Þegar við yfirgáfum Kamler-verksmiðjurnar, fór eg í fyrsta skipti um Ghetto-rústirnar. Áður hafði eg aðeins séð þær gegn um glugga verksmiðjunnar. Arið 1942 var 400.000 Gyðingum safnað saman í þennán borgarhluta og múraðir inni. Voru þeir síðan fluttir þaðan í stórhópum til einhvers ó- þckkts ákvörðunarstaðar. Við vissum það ekki fyrr en löngu seinna, að þeir liefðu verið sendir til „manna-slátrunarhúss“. Margar tilraunir voru gerðar til þess að hjálpa þeim. En erfiðleikarnir voru miklir og margvís- legir. Einasta leiðin til þess að komast inn í Ghctto var um skolpræsin. Voru myndaðar sérstakar hjálp- arsveitir, sem fóru með lyf og matvæli, um skolp- ræsin, inn í þetta „víti á jörðu“. Einnig tókst ör- fáum Gyðingum að sleppa þaðan á sama hátt og vorir menn komust inn. 1 aprílmánuði 1943 gerðu Gyðingarnir árás á Þjóð- verjana. Börðust þeir gegn þeim með grjóti, bar- eflum og hnífum. Þjóðverjarnir sendu fjölda skrið- dreka inn fyrir múrinn, og við sáum að miklir eld- ar kviknuðu þar fyrir innan skömmu seinna. Gyð- ingarnir hörðust al' dæmafárri hreysti í 21 sólar- hring samfleytt, en þá liafði þeim verið útrýmt að fullu og öllu. Nú var Ghctto aðeins ein stór rúst, óhugnanleg- ur minnisvarði um Gyðinga þá, sem þar höfðu lát- ið lifið í baráttunni fyrir frelsi og réttlæti. Við genguni í halarófu eftir mjóum stíg, sem ruddur hafði verið gegn um rústirnar. Stare Miasto var byggð á miðöldunum, þegar hús-í unum var þjappað saman innan virkisveggja, og: efri hæðir húsanna slúta út yfir hinar mjóu "götur. Þessi borgarhluti hafði ekki orðið fyrir skemmd-' um af völdum elds eða loftárása. Hann var nær al- veg eins og fyrir þrjú til l'jögur hundruð árum, gott sýnishorn byggingarlistar miðaldanna. Aðalvarnarstöðvar heimahersins í Stare Miasto vorii hús seðlaprentsmiðjunnar, ráðhúsið og Lands- bankahúsið. Aðalstöðvunum valdi eg stað við Kras- inski-torgið, í skólahúsi nokkru, sem Þjóðverjarnir höfðu notað sem sjúkrahús. Fyrsti foringinn, sem gekk á minn fund, eftir að eg hafði flutt til Starc Miasto, var Wachnowski ofursti, en hann var yfirforingi þess borgarhluta. Hann taldi ástandið mjög alvarlegt. Sagði hann, að óbreyttir borgarar og hermenn flýðu unnvörpum til Stare Miasto, og þótt hægt væri að gera að sár- um þeirra og gcfa þeim mat, þá væri ekki hægt að verja þá fyrir óvininum, vegna skotfæraleysis. Eg endurtók beiðni mina til London um að send yrðu vopn og skotfæri til okkar hið bráðasta. I pólsku dagskrá brezka útvarpsins var daglega leik- ið lagið, sem táknaði að engra flugvéla væri von og frá Moskvu hafði ekkert svar komið. Þann 8. ágúst varð lieimaherinn að hörfa frá Wola. Vaxandi ofsi . Þctla sama kvöld gekk Jolm Morland á fund Mollie og bað hennar. Hann var rólegur og blátt áfram, engar tilfinningaöldur risu hátt í huga hens. Ilann stóð í fátæklegu viðhafnar- stofum i og' sneri baki að arninúm og starði beint framundan sér, á mýn'd sem tekin var af Dorolii' O't iirúðarmeyjum hennar á brúð- kaupsdegi þeirra. Mollie hlustaði þögul á hann. Það var komið fram a varir hennar að segja, að þeíta kæmi sér á óv.'ent, en i hjarta sinu varð hún að játa, að hún luifði lengi búizt við þessu. Og þegar liann hafði lokið máíi sínu sagði Ivún aðeins': ,,En þú elskar mig ekki?“ „Eg cr ekld að gylla, neitt,“ sa'gði Jóhn 'öÁ .ciiiii r ,fid Vj, i.'í e j-iijlöeane'í lí iog fis VitiB þér, að hljóö getur oröið til þess, aö snjó- '1ÓÖ falli? Þess vegna er þaö si?lur hjá svissnesk- un fiallaleiðsögumönnum, aö biöja samferöamenn ;ina um aö steinþegja er þeir klöngrast yfir hættu- eg svæöi. ♦ .Viíiskiptavinurinn: Hvernig stendur á því, a'ö yöur tekst alltaf aö koma vörum yöar út? Notiö þér einhýérja sérstaka aöferð? , Umferöasalinn: Já. Eg segi aðeins fimm orö. „Ungfrú, er móðir yðar heima ?" ♦ ; » •; p.., Viúð þér. aö í Indlandi búa; meira en fjögur hundí uö nlilliónir manna og aö þar eru töluö yíir i< o rnisur.iiiándi mátBflfl'j^J # { 'o'U'd. taaTI ýlÞIIUoOUUIUUy 1 Bardagaaðferðir Þjóðverjanna breyttust nú alltj í einu. Tókst þeim ag brjóta sér braut niður aðj Vistulu, fyrir sunnan Stare Miasto. Hófu þeir árás-! ina með æðisgengnum loftárásum og kveiktu siðau í hverju cinasta húsi, er var á leið þeirra. Þeir sprengdu sér bókstaflega sagt braut gegnum hús- in. A allri leiðiuni voru stórir skriðdrekar á stöð ugum verði. Strax og sambandið hafði vcrið rofið milli þess- ara tveggja borgarhluta, sendi Monter ofursti mér skeyti um London (annað samband var ekki áj milli okkar) og sagði mér, að láta opna öll holræsi í Stare Miasto. Daginn eftir kom stúlka, öll útötuðj í óþverra, upp úr holræsisopinu á Krasinski-torg- inu. Var þetta sendibó&i fra Montpij. t

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.