Vísir - 01.04.1946, Síða 8

Vísir - 01.04.1946, Síða 8
8 V 1 S I R Mánudaginn 1. apríl 1946 Ljósar kápur nýkomnar. Kjólaverzlun — Saumastofa. Garðastræti 2. Sími 4578. Aígreilslustika óskast strax. HEITT & KALT Sími 3350 eða 5864. —' ixS'ík Si ím M €& Framh. af 1. síðu. Setið heima. Viða í fátækrahverfum Aþenu sat þó fólk heima og neytli ekki atkvæðisréttar- ins. Þar sem kjörsókn var lélegust, var talið að nær 40% kjósenda hefði setið heima. Samkvæml fréttun- urn i morgun er sýnt, að kosningarnar liafa farið mun friðsamlegar fram en við var húizt. Búast má við úrslitum talningar á morgun i fyrsta lagi, en um nýja stjórnar- mvndun getur ekki orðið að ræða fyrr en í lok vilcunnar. ÆFINGAR í DAG: Kl. 2—3: Frúarfl. Kl. 6—7 Old Boys. Kl. 7—8 I. fl. kvenna. Kl. 8—9 II. kvenna. Kl. 9—io I. fl. karla. RABBFUNDUR og ipilakvöld verður [ haldið í kvöld kl. 8 e. h. í fundarsal Alþýöu- brauögeröarinnar. Mjög áríö- andi aö félagsmenn mæti stund- víslega. —• Stjórn Fram. (18 H.K.R.R. AÖalfundur handknattleiks- ráðs Reykjavíkur veröur liald- inn í Vonarstræti 2, fimmtudag 4. apríl kl. 9. Fulltrúar mætiö stundvíslega. (5 SKÁTAR! YNGRI R.R. Handboltaæfing i kvöld í I.B.R.-húsinu. ÆFINGAR í KVÖLD í Menntaskólanum: Kl. 7,15—8,45: Hnefa- leikar. Kl. 8,45—9,15: Handbolti 3. fl. KI. 9,15—10,15: Glimunámsk. I Miöbæjarskólanum: Kl. 8—9: Fiml. 1. fl. kvenna. Kl. 9—10 : Frjálsar iþróttir. I Andrews-höllinni: Kl. 8,30—9,30: Knattspyrna. Meistarar, 1. og 2. fl. FFERÐAFÉLAG ÍSLANDS heldur skemmtifund í Odd- fellowhúsinu þriöjudagskvöld- iÖ þ. 2. apríl 1946. Húsiö opn- aö kl. 8,45. Guðmundur Einarsson frá Miðdal sýnir og útskýrir kvik- myndir í litum frá feröalagi Fjallamanna . á Tindafjallajök- ul og Austfjarðahálendi. Dans- aö til kl. 1. Aðgöngumiöar seldir í bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og Isafoldar á þriðjudag- inn. LYKLAKIPPA tapaðist á laugardagskvöld frá miöbæn- um vestur í bæ. Skilist á Lög- regluvarðstofuna. (14 PELS .í óskilum. — Uppl. Skólavörðustíg 19, et'stu hæð. (15 STÚLKA óskar eftir her- bergi sem fyrst. Húshjálp síöari hluta dags gæti komið til greina. Uppl. i síma 2141. (3 STÚLKA, með 4ra ára dreng, óskar eftir herbergi og eldunarplássi. Hjálp með hússtörf ef óskað er. Tilboð sendist Vísi fyrir 6. apríl, merkt: „Leifur heppni“. (8 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. x—3. (348 SAUMAVÉLAVIÐGERÐÍR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Fjölritunarstofan, Mánagötu 16, fjöl- ritar fyrir yður. Sími 6091. BODY-VIÐGERÐIR. Uppl. Höfðaborg 88. (20 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuðum húsgögn- um og bílsætum. — Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. SENDISVEINN óskast nú þegar til léttra sendiferða. — Skógerð Kristjáns Guðmunds- sonar & Co. h.f. Þingholtsstræti ii- —_____________________<4 2 STÚLKUR vantar í létta verksmiöjuvinnu. Uppl. á Vita- stíg 3. kl, 5—-7._______(957 STÚLKA óskast hálfan dag- inn i bakari. Uppl. Hverfisgötu 72. —____________________(10 14—15 ÁRA stúlka óskast til sendiíerða og snúninga. — Fyrirspurmim ekki svarað í síma. Hálsbindageröin Jaco, Suðurgötu 13. (12 STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn. Gott sérherbergi. Uppl. í sima 2585. (21 DUGLEGUR verkamaöur getur fengiö góöa atvinnu nú þegar við klæðaverksmiöjuna Álafoss (innivinna). Uppl. á afgr. Alafoss milli 5—6 í dag. GÓÐUR trésmiöur óskar eftir vinnu eftir miödag á laugardögum og sunnudögum. Uppl. Höföaborg 47. Tóinas H. Petersen. (24 VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæð, til vinstri. Simi — 'Jœði — NOKKRIR menn geta feng- ið fæði á Bræðraborgarstíg 18. KLÆÐASKÁPAR, sundur- teknir, til sölu, Hverl'isgötu 65, bakhúsiö. (1 TIL SÖLU: T vcir armstól- ar, nýjasta módel og ottóman 70 cm. Vönduð vinna. litiö verð. Til sýnis og sölu í kjall- ara á Oddfellow, írá kl. 6—8. Jón Arnason. (2 KOPIERINGAKASSI, 6X9. til sölu. Uppl. í síma 5663, kl. 7—8 í kvöld. (6 OTTÓMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofa Mjóstræti 10. Sími 3897- . (n 2 GÓÐIR kolaofnar til sölu. Uppl. á Brekkustíg 7. (9 TVÍHLEYPT haglabyssa, no. 12 (L. C. Smith) og riííill meö kíki, cal. 22, til sölu á Sól- vallagötu 59. Sími 3429. (13 KLÆÐASKÁPAR og særíg- urfatakassar til sölu, Njálsgötu 13 B (skúrinn). (16 PÓLERAÐUR bókaskápur, hentugur fyrir einhleypan mann, til sölu og sýnis i Mjó- stræti 6, eftir kl. 4. . (17 VARAHLUTIR i Chevrolet 30. pinnjónöxull, spindilboltar, spindilarnnir, dekk á felgu, fjaðrir og margt fleira. — Eirinig getur komiö til greina sala á Chevrolet 42, ,,Trukk“. Uppl. frá kl. 4—9 í kvöld. — Vinaminni viö Kaplaskjólsveg. (i£ NOKKRIR póleraöir gólf- lanipar, hnotuspónn, til sölu, ódýrir. Uppl. 1799 eftir kl. 5. ___________(23 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. I—5. Simi 5395. Sækjum. (43 TIL SÖLU, sem ný, Oliver ferðaritvél. Uppl. Lindarg. 60. | PEDOX er nauðsynlegt i fótabaðið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða Iíkþornum. Eftir fárra daga notkun mun árangurinn koma í ljós. Fæst í lyfjabúð- um og snyrtivöruverzlunum. DÍVANAR fyrirliggjaiidi. — H úsgagnaverkstæði Asgrims P. Lúðvíkssonar, Smiðjustíg ' 1. Sími 6807. (655 UíVANAR, allar stærðir, vnrhggjandi. Húsgagnavinnu- 1 tan, Berþórugötu II. (727 VEGGHILLUR. — Útskorn- ar vcgghillur og hornhillur úr mahogny og birki. \rerzl. G. ci.-’.'ðssnn og Co., Gretti sg- 54- aWÍlJRT BRAUÐ! Skandia, V'esiurgötu 42. Simi 2414, hefir á boðstólum smurt brauð að dön^kum hætti, coctail-snittur, ,.kalt borð“. — Skandia. Sími 2414-_____________________(M HARMONIKUR. . Höfum ávallt harmonikur til sölu. — Kaupum allar gerðir af har- monikum. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (804 ÍSLENZK FRÍMERKI og gamlar bækur keypt afar háu verði. Bókabúðin, Frakkastíg ió. Sími 3664. (797 Smurt brauð og fæði Afgreiðum til kl. 7 á kvöldin. Ekki á helgidögum. Sími 4923. VINAMINNI. Nú FÁST hurðarnafnsjöld úr málmi með upphleyptu eða greyptu letri. Skiltagerðin, Aug. Hákansson, Hverfisgötu 41. — Sími 4896. (420 KAUPUM tuskur, allar teg- undir. Húsgagnavinnustofan, Baldursgötu 30. (513 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma "t8o7,________________(364 HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. (50 £ /?. BuncuqhÁi TAHZAN Taga valrti Jane og sagði henni frá því, sem apafyrirliðinn liefði i Iiuga, en Taga var viss um, að Iiann ætlaði að fórna Jane á tunglhátíðiríni — en það er niesta liátiðin mcð öpurrí. Xú kom Molat á vettvang og þau iögðu af stað inn í niðdimjnan skóg- inn. Þau fóru mjög Iiljóðlega, til þess að vekja ekki apana, því að þau vissu hvaða afleiðinagr það mundi liafa. En þau liöfðu ekki lengi farið, er Jane steig ofan á þurra trjágrein, sem hún hafði ekki séð. Hár brestur heyrð- ist. Molat leit óttasleginn á Jane og sag'ði: „Nú hljóta þeir að vakna.“ Og Molat hafði vitað livað hann söng, þvi að um leið og bresturinn heyrðist, vaknaði fyrirliðinn. „Hvað gengur eig- inlega á?“ hrópaði hann. „Taga og Mol- at eru þó ekki að strjúka með fang- ann?“

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.