Vísir - 02.04.1946, Síða 1

Vísir - 02.04.1946, Síða 1
„Gullna hliðið“ í Osló. Sjá 2. síðu. ;.................. -I Hafnarmannvirki byggð 1945. Sjá 3. síðu. , 36. ár Þriðjudaginn 2. apríl 1946 í morgun barst Fiskiféiagi Islantis skeyíi þess efnis, að í gær hefði fyrsti Svíþjóðar- báturinn íarið í reynsluför. Ef það 50 rúmlesta bá’tur, sem fara á hingað til Reykja- víkur. Hann mun leggja af stað heimleiðis einhvern næstu daga. Bálurinn heitir Hafdis og er eigin Rorkels H. Jónssonar. Gert er ráð fyrir að nær allir bátarnir, sem pantaðir liafa verið í Sviþjóð, verði tilbúnir og komnir hingað til lands áður en næsta síldar- vertið hefst. John Oeser og konu hans, sem sjást á myndinni ineð Turman forseta, var boðið til Washington sem fulltrúum bændastéttarinnar. Þau voru valin af mörgum um- sækjendum sem táknræn fyrir bændasíétt Bandaríkjanna og boðið ókeypis ferða- Iag til höfuðborgarinnar. 'juliitúai' iéttaHmat' Ufifunduir sfudenfa. Sflgamlr um áusf- Isíisrðingar slgra Stúdentar gcngust fyrir fundi um herstöðvamálið í porti Miðbæjarskólans í fjrradag. Allmargt fólk sótti fund- inn, þólt.veður væri slæmt og færi versnandi. Ræðumenn voru þessir: Dr. Jakob Sig- urðsson, sr. Sigurbjörn Ein- arsson, Jón P. Emils, Jóliann- es Elíasosn, Kristján Eiríks- son og Sigurður Þórarinsson. Kröfðust ræðumenn þess, að Bandaríkin flyttu lierlið sitt héðan, en engin ályktun var gerð um bækistöðva- málið. Lúðrasveitin Svanur lék ættjarðarlög á milli ræðn- anna, en að fundi loknum var þjóðsöngurinn leikinn. Nýlokið er meistaraprófs- námskeiði vélamanna hjá Fiskifélagi íslands. Á námskeiðinu luku 46 menn prófi og stóð nám- skeiðið yfir í sex mánuði. Hæstu einkunn hlaut Fjól- mundur Ivarlsson, frá Gríms- ey. Hlaut hann 79% stig. Minnaprófsnámskeið hafa í vetur verið haldin á þrem stöðum, Reykjavík, Stykkis- hólmi og Siglufirði. Af þeim námskeiðum útskrifuðust 65 menn. I gær hóf vinnuflokkur frá bænum aðgerðir á Austur- velli með því að höggva upp ofaníburðinn á gangstígun- um og aka honum burt. Það mun vera tilgangurinn að helluleggja gangstígana með mislitum hellunx og verður ekki aðéins að þessu irdkil bót vegna þess að gamli ofaníburðurinn leystist iðu- lega upp i leðju þegar þegar rigningar voru, heldur verð- ur hér um að ræða mikla prýði fyrir Austurvöll. ekkewt rií.€E semu Æ ff seh M'itZf* Einn vara-saksóknari Breta gfirhegrði Ribbentrop í 6 klukkuslnndir i réttinum í Niirnberg í gær. Bar þá Ribbentrop fram ýmsar furðulegar staðhæf- ingar, svo sem að hann hefði ekkerl vitað um fangabúðir Þjóðverja né eymdina í þeirn. Hann sagðist heldur aldrei hafa heyrt um manndráps- verksmiðju Þjóðverja i Auseliwitz. Saksóknai'inn Iíerbert Hoover, sendifull- trái Trtcmans forseta, kom í gær til Helsingsfors, höfuð- borgar Finnlands. Hánn átti strax við þang- aðkomuna tal við Paasikivi, hinn nýja forscta landsins, og síðan við nokkfa ráð- herra. Hann ferðast, eins og skýrt hefir verið frá, um Ev- rópu; til þess að kynna sér matvælaáslandið í álfunni. liélt því hinsvegar frarn, að slíkum staðhæfingum þessiun væri ekki liægt að trúa. Jafn kunnur nazisti og Ribbentrop hlyti að liafa vit- að um bæði fangabúðirnar og framferðið i Auschwitz. Maxwell, saksóknai’i Breta, spurði Ribbentrop því næst hvort hann hefði heyrt um fyrirskipun, er gefin hefði verið úl Þýzkalandi, um að ráðizt skyldi á handarísk skip þrem dögum áðúr en Bandarikjunum var sagt stríð á hendur. Neitaði Rib- bentrop því og sagðist ekkert um þá fvrirskipun hafa heyrt. Bolvíkixega í skák. Fi’á fi’éttaritara Vísis, ísafirði í gær. Símakappskák fór fram nýlega milli Isfirðinga og Bolvíkinga. Teflt var á tíu borðum og lilutu ísfirðingar 5% yinning en Bolvíkingar 4%-—- Arngr. Gælfiir sfiirðar á Isaíirði. Frá fréttaritara Vísis, ísafirði í gær. Tíðdrfar hefir verið um- hleypingasamt hér undan- farið og gæftir stirðar. Hafa flestir vélbátanna sótt til miða innan Djúps vegna slirðrar veðráttu og Iiafa þess vegna aflað frekar Marskálkar Rússa íá heiðurssverð, Marskálkar og aðrir hátt- settir foringjar í her Rússa verða sæmdir heiðurssv-erð- urn alsettum eðalsteinum. Moskvaútvarpið skýrir frá þessu og segir, að þegar sé fai’ið að útbúa þessi heiðiu’s- sverð. Talið er a. m. k. muni þurfa 200 gimsteiná til þess að skreyla livert svei’ð. ibbentrop finnst hryöju- verk nazista ótrúleg. seni lítið. —- Arngr. 77. tbl. Alaska 200 manns farast á Hawai. Peiknaleg flóðbylgja hef- ur skollið á land á Ha- waii og stefnir nú í áttina til Alaska og vesturstrand- ar Banadríkjanna. Flóðbglgjan hefir valdið mikln tjóni á leið sinni. Þar sem hi'in skall á larnl á Ha- waii er talið, að a.m.k. 20(< manns hafi farizt af völdam hennar. Fngar nákvæmair skgrslur hafa enn borizt um tjón af völdum flóðbglgj- unnar. Stefnir til Kodika. Flóðbylgjan stefnir nú til eyjarinnar Kodiak fýrir utan st'rönd Alaska, og hafa mæl- ingar sýnt, að hún stefnir þangað með 30 hnúta hraða. Sjóliðsföringjar úr flotá Bandaríkjanna telja höfn- inni í Aneliorage, stærsta horg Alaska, stafa mikil hætta af flóðbylgjunni. Hætta á að höfnin fgllist is. Komist flóðbylgjan inn Cooksund, getur svo farið, að höfnin í Anchorage fyllist af ís, og sjálf horgin gæti ver- ið í mikilli hættu, því að hún er aðeins 60 fetum hærri cn sjávai'borð. Jarðskjálftar. Flóðbylgjan á rót sína að i’ekja til landskjálfta neðan- sjávai’, en nákvæmar fréttir eru ekki af hvar þeir eiga upptök Sjín. Förstjóri Har- vard j ai’ðskj álftarannsókna- stöðvai’innar segir, að jarð- skjálftinn, er kom flóðbylgj- unni á stað, sé engu minni cn sáj er kom á slað flóð- hylgju þeirri, er gekk á land á Japan 1923. Mismurinn liggur aðeins í því, að sá síð- ari á upptök sín langt úti i liafi. í Japan skall flóðbylgj- an á land þar sem mikið var þéttbýli, og vai’ð 140 þúsund _ ■ manns að bana. „Vorboðisiii66 komÍBio. „Lóan er komin að kveða burt snjóinn.“ Arngrimur Ólafsson prent- ari skýrði Visi svo frá i gær, að hann hefði á sunnudag ' séð lóuhóp, sem i voru um ‘ 50 lóur, á Langholtstúninu \ fýi’ir innan bæ. i i 1 i <

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.