Vísir - 04.04.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 04.04.1946, Blaðsíða 1
Samsöngur Karlakórs Rvíkur. Sjá 2. síðu. — Tilraunastöð Garðyrkjufélagsins. Sjá 3. síðu. 36. ár Fimmtudaginn 4. apríl 1946 79. tbl. Hoover keirnir tiS Losidoíio Sifur þar maf- vælaráðstefnu. Herbert Hoover fer i clag flugleiðis til London frá Os- ló, þur sem hann héfir ver- ið að kyhna sér malvæla- á.' tandið. Þegar lil London kémur, mun hann sitja þar ráð- stefnu, seni haldin er þar um matvælaástandið i lieimin- um. Þá ráðstefnu sitja full- ar 18 þjóða, og var liún sett i gær. Bevin utanríkisráð- herra Breta setti hana. Mark- mið ráðstefnunnar er að finna leiðir lil þess að bæta úi skortinum sem nú er, þangað lil uppskeran licfst. Noel Baker mun taka til máls á ráðstefnunni í dag. MeglilF Biðið efÍBrvÍUBlii VÍllIBUtílBia. Hagfræðingi bæjarins og borgarritara liafa verið falið, að semja frumvarp að regl- um um greiðslu fyrir eftir- vinnu með liliðsjón af ný- útgefinni reglugerð um sama efni hjá starfsmönnum rík- isins. Margir ieynihlust- endur í NoregL í stríðslok voru skrásettir aðeins 12,000 útvarpsnotend- ur í Noregi. Þegar stríðið brauzt út, töldust þeir samtals 476,000, en ofsóknir Þjóðverja urðu til þess, að tækjum fækkaði á gatnamótum Barónsstígs og slórum i eigu landsmanna.Nú Njálsgötu. Arekstur. í gær var bifreiðaárekstur Rákust bifreiðarnar R— 1639, sem er fólksbifreið, og G—377, sem er vörufluln- ingabifreið. Lililsháttar skemmdir urðu á vörubif- reiðinni. Oryggisráðið bíður áfekta “ransméiinu til 6. maí. — (jata í japaMkri kafnarbcry — KúSSOt lofð ðð fara frá fran skilyrðislaust að er fullyrt í New York, að öryggisráðið muni, er það kemur saman á íund í dag, samþykkja að fresta umræðum um írans- málið fram til 6. maí n.k. Rússar lofiiðu í svari sínu iil ráðsins, cr barst ritara þess i gær og lesið var upp á fundi þess, að vera farnir með lier sinn brott úr Iran fýrir 6. maí næstk., og skyldi það vera óháið öllum samn- ingnm milli stjórna land- anna. Kröfur Persa. Flytji Rússar lier sinn. brott úr Iran skilyrðislaust, er kröfum Persa fullnægt, og getur ráðið því fallizt á það. Hinsvegar er ávallt opin leið fyrir ráðið, að taka málið fyrir aftur, ef Rússar skyldu hregðast skyldu sinni. f bréfí því, er Persar sendu ráðinu sem svar við fyrirspurn þess, sögðu þeir að þeir myndu ekki geta fallizt á að brottflutningurinn væri neinum skilyrðum bundim cins og hefði komið fram í heimsókn forsætisráðherra Irans til Moskva. Samningar að hefjasl. Jafnframt því að tilkynnt var að samkomulag myndi nást til bráðabirgða viðvíkj- andi lier Rússa í Iran, hefir vevið tilkynnt, að samning- ar milli stjórna Irans og Brezkn ráðherrarnir ræddu iRússa væru að hefjast. gær í Nýju Delhi við þá' Samningar þessir eru alger- Tveir bandarískir sjóliðar sjást hér garigi niður götu í hafnarborginni Aomori á norðanverðri Honshu. Fjölbýlustu hverfin í hafnarborgum Japan eru mjög hrörleg og eymdin þar mikil. er liinsvegar tala skrásettra útvarpsnotenda komin upp í1 273,000 og er því sýnt, að mjög margir Iiafa komið lækjum sinum undan og ver- ið leynihlustendur á stríðs- árunum. Samkvæmt frétlum lefja það í nefndum. Nú er talið, að meira.en helming- ur þingmanna i öldunga- deildinni muni greiða henni atkvæði sitf. er frumvarpið kémur fyrir deildína í maí Kosningunium b Grikklandi mótmælf. Leiðtogar andstöðuflokk- anna í tírikklandi hafa mót- mælt kosningunum og telja þær hafa verið falsaðar. . . Skora þeir á rikisstjórn- ina að taka niðurstöðurnar ekki gildar af þeim ástæð- um. Konungssinnar vilja láta þjóðaratkvæði ganga um stjórnarformið i landinu strax. Bretar vilja að þvi verði fresthað þangað til á næsta ári, vegna þess að ekki þykir liltækilegt að láta það fara fram svo sluttu eflir að jþingkosningar hafa fariðj fram, og ekki að vita livaða j afleiðingar það gæti haft i för með sér. j%Ti)r sntjjös'** skannmtur. Nú hefir verið tilkynnt, að stofnauki nr. 3 af núgildandi matvælaseðli gildi sem inn- kaupaheimild fyrir */2 kg. af smjöri til 15. maí n. k. Smjörið, scm fæsl fyrir þessa heimild mun kosta um 14 kr. livert kg. Rétl er að gela þess, að þar sem ekki cr til nægjanlegt útlent snijör, hafa verið gerðar ráðstafan- ir til þess að fá smjör hjá S. í. S. og mjólkurbúunum. IsOSldllÍ VOIt- slóð’Sir tíandhi og Ázad. Gandhi sagði mannfjölda, Isetulið Rússa í landinu og ilegat óháðir deilunni um. Bandaríkjunum mi, þykir næstk. liklegt, að lánsheimildin lil Samninganefndin, fíreta verði samþykkt, er hún kosin var i Bandaríkjunum \Tel Aviu. » gær sló í bardaga milti brezkra hern\anna og tíýð- sem inga skammt fyrir sunnan kemnr fyrir öldungadeildina nm miðjan maí. Lánið liefir mætt allmik- illi mótspyrnu meðal þing- manna í Bandarikjunum, og Iiefir þeim, er hafna vilja til þess að semja um lánið, sainþykkti að mæla með því að Bretum yrði veitt það. Hinsvegar eru margir and- vigir þcssum stuðningi við Breta, og hefir þeim tekizt lánsheimildinni, tekizt að|að tefja málið mikið. Gyðingarnir voru klæddir klæðnaði hermanna og voru að reyna að eyðilcggja brú. Brezku hermennirnir tvístr- uðu hópmmi og 'gátu tekið nokkra til fanga, þar á með- al eina konu. er safnaðist í kringum hann, jer Iiann kom af þeim fundi, |að hann tryði þvi, að ráð- herrarnir hefðu komið með einlægan vilja á því, að leiða málið lil farsællegra lykta. Azad lét einnig svo um mælt, að ráðherrarnir liefðu fullan hug á því að láta viðræðurn- árangur. ar bera góðan Berzka stjórnin ætlái' að gangast fju'ir heimssýningu í London árið 1951. fjalla um ýms viðskipti þjóð- anna á milli og eru liafnii* að undirlagi Rússa. Aðallega fjögur atriði. Talsmaður irönsku stjórn- ainnar, Firouz prinz, skýrði blaðamönnum frá þvi í Te- heran i morgun, að samn- ingar væru liafnir millí Persa og' Rússa. Samningarn- ir fara fram alveg óháðir •rottflutningi hersins. Firouz Framh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.