Vísir - 04.04.1946, Side 7

Vísir - 04.04.1946, Side 7
Fimmtudaginn 4. apríl 1946 V 1 S I R (Zubif t)í. tftfreA: Þær elskuðu hann allar 37 „Og hverjir eru ferðafélagar þínir? Þekki eg þá?“ Hann spurði kæruleysislega, en liönum stóð ekki á sama um þetla. Ilann óttaðist að John og Mollie væru þeirra meðal. „Nci, enginn sem þú þekkir, að eg líygg. Þú þelckir víst ekki Farnhamfjölskykhma, Grace Farnham var skólasystir mín fyrir mörgúm ár- um, og eg’ liafði ekki heyrt frá henni lcngi, þar til hún skrifaði mér og bauð mér að taka þált í ferðinni. Og af því að mér fannst allt svo þvingað heima þá eg boðið.“ Það var eins og Patrick kipptist við. „Þvingað?“ „Já,“ sagði liún og' grelti sig. „Fjölskyldu- áhrif, eins og þú munt geta nærri. Ó, sjáðu!“ Hún horfði á einkennilegan fugl sem stóð á einum fæli í miðri smátjörn og horfði á mynd sina í vatninu. „Ilann er eins og gamall, liygginn prófessor“ sagði hún og var fegin að geta skipt um um- ræðuefni. Ilún var hamingjusamari nú en svo að liún vildi spilla ánægjunni með því að fara að tala um móður sína, John og heimiliserjur. Patrick beindi huga sínum að þvi sem fyrir augun bar, en þó var þessi spurning jafnofar- lega í liuga hans og áður: „Hvað er að frétta af Mollie?“ Þau gengu um garðinn og fóru svo út á göt- una aftur. Nú var svalt orðið og tunglskin. Á öllum götuhoi'num gat að líta skuggalega menn, og það fór eins og hrollur um Isabellu. Það var eilthvað sem vakti beyg liennar að vera á ferli á gölum úti þarna, og ósjálfrátt færði liún sig nær Jolin, og var því öruggari og liamingju- samari sem hún var nær lionum. Tveir heilir dagar! Svo margt gæti gerzl á tveimur dögum, þar sem örlagadísirnar höfðu nú komið því svo fyrir, að þau höfðu hitzt. Þegar þau komu að gistihúsinu gengu þau út i garðinn umhverf- is það. „Eg get ekki hugsað mér að fara að hálta slrax,“ sagði Isabella og strauk hárið frá enni sér er hún hafði tekið af sér barðastóra liattinn sinh. Iiún leit á Palrick. Iiann var að handleika vindbngabylki sitt. „Viltu reykja?“ spurði hann. „Já, þökk.“ Ilann rétli lienni hylkið. Það var egipskt, búið til úr skinni. Isabella minntist vindlingahylkja, sem hún hrfði séð i Bond Street i London, þung og af gulli eða silfri ger og skreytt kórónum og gimsteinum. Henni Ivafði flogið i hug, að gam- an væri að gefa Patriek slika gjöf, en liún vissi að hann mundi hafa óbeit á henni og aldrei nota hana. Hún tók vindling og liann bar logandi eldspýtu að vindlingnum, og gætli þess að koma ekki við liönd liennar. Isabella andvarpaði. Hve liönd hans var brún og sterkleg. Iíún fylltist afbrýðisend í garð konunnar, sem hann lvafði játað að liann elskaði. Hann hafði sagt, að það liefði eklci vörið Dorothy. En hver var það? 1 tvö ár hafði þetta bakað henni liugarkvalir. Ilún gat ekki svarað spurningunni —- gat ekki gerl sér i hugarhmd að nokkur kona, sem Pal- rick elskaði, hefði getað staðizt hann. Þau fundu tvo lága körfustóla og settust. Þau sátu þarn:: tunglskininu undir döðlutré, og i ljarska lu rðu þau tilbrigðalausa rödd prests nokkurs, sem kvaddi menn til bænagjörðar. Isabella Ivallaði s'ér aftur og starði á mánann. Ilenni faivnst hún vera i leiðslu, draumi, sem hún vildi ékki vakna af. Og svo horfði hún á manninn. sem sat við hlið hennar, hann liallaði sér fram, spennti greipar um kné sér, og stai'ði íliiður í i’auá9feitán sandinn við fætur sér. Hún fór að Ivugsa um það, að hann hefði elzt um ár, og liún furðaði sig á því, að hún hafði ekki veitt því athygli fyrr. Þegar birtu tunglsins lagði á andlit hans, sá liún að hann leit út fyrir að vera miðaldra, og hana kendi sárt til. Hve ein- mana liann lvjaut að vera á flækingi uvn löndivv, án ætlingja eða vina. „Eg vildi gefa ívvikið til að vita uvvv Ivvað þú .crt að lvugsa,“ sagði lvún allt i cinu. Hann leit upp skyndilega og brosti, en það var ekki bros í augunv lvans. „Þú vnundir fara að lvlæja ef eg segði þér það.“ „Villtu segja vnér það?“ „Eg var að hugsa vun gövnlu kirkjuna heivna, þar sevn Daw ganili nvessar.“ „Uvn Sankti Mariu kirkjuvva,“ sagði lvún hundrandi. „Ilvers vegna varstu nveð hugann þar?“ Hann benti á skugga á jörðunni fyrir franv- an þau. Þetta var skuggi trés og myvvdaði lvanvv kross á rauðum sandinum. „Kross,“ sagði lvún og kcvvvvdi undrunar í rödd hennar. Og vissulega vnundi hún hafa orðið forviða, ef Ivún hefði getað skygnzt inn i lvuga Patricks, þvi að lvugur lvans var i litlu kirkjunni, sevn Ivann eill sinn hafði hjálpað Mollie lil að skreyta. Hann sá fyrir lvugskots- augunv sínuvvv altarið nveð einfalda, gullna krossinum, logandi kertaljósin, og lvann sá Mollie lcggja vönd angandi blónva í faðnv lvans. Ilavvn fálvnaði eftir cldspýtunv til þess að kveikja i vindlingnunv, sevn slokknað lvafði í. Og lvann lvugsaði aðeins uvn eilt, lvvernig liðan Mollie væri. — Isabella lvorfði á lvann og kvikvv- aði vvú skyvvdilega afbrýðisenvi i lvuga hennar. Hvernig slóð á þvi, að lvann var að hugsa uvn litlu kirkjuna, ekki tilkonvunveiri en lvún var, vvvill í löfruvvv Egiptalands. IIúvv lvafði elskað hann levvgi, cn aldrei skilið hann, og henni fannst, að aldrei lvefðu þau vcrið fjær hvort öðru en vvú. Hún lók skyndilega til vnáls og af áhuga fyrir, að leiða lvugsanir lvavvs til sin og uvvvhverfis þeirra. „Ætlarðu að vera vniskunsamur Samverji og vera leiðsögunvaður vvvinn á nvorgun? Þótt sfinxinn fvcislaði nvín ekki, er eg ekkert fikin i að bjargast algerlega á eigin spýtur.“ Ilanvv brosti og blés svo frá sér reyk. „Það skal verða vnér sönn ánægja. Eg er ó- bundinn. llvað eigunv við að gera?“ Hún fékk ákafan hjartslátt. „Ilvað sevvv þú vilt. Eg lvefi ekki séð kastal- ann cnn. Hann er sagður dásanvlegur.“ „Já, þar getur verið gavnan að konva, ef menn aka þangað ekki í vagni sem grindhoruðunv lvestunv er beitt fyrir, hestunv, sem ekillinn lenvur í sifellu.“ AKVÖlWðKVMH Aur og stríð fara venjulega saman. Um þaS er þessi saga, sem gerSist — aS sögn — í Belgíu- í fyrravetur. Hcrmaöur, senv ók þriggja tonna vöru- bíl, ók fram á hermann, sem óð í leSju upp aS hálsi. „Viltu ekki sitja í?“ sagSi hermaSurinn í bíln- unv. „Hreinasti óþarfi lasnv,“ svaraði hinn. ,,Eg er í jeppa.“ TyggigúmnvíframleiSenndur í Bandarikjununv hafa fundið upp nýtt aSalefni í tyggigúnvmí. ÞaS er gcrfibcin — plastic. ÞaS festist ekki viS húsmuni eSa gólf og sykurbragSiS helzt lengur en í venjulegu tyggigúmnvi. ♦ Óli: Mainnva, nvér Jvykir ekkert leiSinlegt aS fara í sunnudagaskólann á virkunv dögum, en nvér finnst hann cySileggja alla sunnudaganá. _______________________^ Frá mönnum og merkum atburðum: HINIR ðSIGRANDL iivgamva, kveiktu á lömpum og ivvynduðvv með þeinv nverki það, er ákveðið hafði verið fyrir þetta kvöld. Flugvélarnar, er voru sjö að tölu, flugu nvv rétt yfir húsþökunum og vörpuðu lvylkjunum útbyrðis. Urn leið og flugvélarnar flugu yfir borgina sendi: allt fólkið þakkarbænir upp til ílugnvannanna og.} lvló og grét af fögnuði. En öllu góðu fylgir nærj ætíð eittlvvað slæmt. Rétt utan við borgina hrap-j aði ein hinna brezku flugvéla til jarðar. Bardagarnir blossuðu nv'v aftur upp í borginni, því að sunv hylkin lvöfðu fallið á nvilli víglinu okk- ar og Þjóðverjanna. Á einunv stað hafði eitt hylkj-' anna komið niður í urn fimnvtíu metra fjarlægð frá víglínu Þjóðverjanna. Létu þeir nú vélbyssu- skothríð dynja látlaust í krinunv það, og tókst her- nvönnunv vorum ekki að ná lvylkinu fyrr en undir nvorgun. Annað lvylki féll á þak turnsins á St. -Andrews- kirkjunni. Fjórir sjálfboðaliðar reyndu að klifra uppi í turninn og ná í lvylkið, en þeir voru allir drepnir. Aftur reyndu aðrir fjórir og fóru þeir upp í turninn að innanverðu, rilu gat á þakið og náðu hylkinu. Aðfaranætur 12. og 13. ágúst komu birgðaflugvél-: vélar enn yfir Varsjá. Var þessum flugvélum stjórn- að af brezkum, pólskum og suðarafrískum áhöfniun.: . Ein Libérator-flugvélanna var skotin niður og konv hún til jarðar í um finvnvtíu vnetra fjarlægð frá aðalstöðvum mínum. Nokkrir hermanna minna hlupu til og reyndu að slökkva í flugvélinni. Ekki tókst þeinv að bjarga neinunv af áhöfninni, en einni; af vélhyssum flugvélarinnar tókst þcinv að ná ó- skenvmdri og var hún notuð gegn Þjóðverjunum kvöldið eftir. Alls tókst okkur að ná 8 af hverjum tíu hylkjum, seiu varpað var niður til okkar. Létti þetta nvjög á hugum pólsku hermanna, því undanfama daga höfðu þeir oi’ðið að berjast í stöðugri hættu á að verða skotfæralausir. Við gátunv nú lvaldið uppi fullkomn- unv vörnunv og jafnvel hafið sókn þar sem nvest hall- aði á okkur. Auk skotfæra, sendu Bretar okkur handvélbyssur og skriðdrekavarnabyssur, en þær voru oklcur ómetanlegar. Næstu daga gerðu hermenn okkar árangursríkar árásir á ýnvsar stöðvar, er Þjóðverjarnir höfðu náð af okkur, en þó strcynvdu stöðugt nýar þýzkar her- svcitir imv i borgina. Leit helzt vit fyrir að sókn Bv'vssa austan Varsjár hefði rénað svo nvikið, að Þjóðverj- arnir gætu tekið af lversveitum þeinv, er á inóti Rviss- uivum berðust, og scnt þær til hjálpar liðsveitum sín- um í Varsjá. Þann 14. ágúst rauf rússneska stjórnin loks þögn- ina. Þennan dag útvarpaði bæði Moskvaútvarpið og B.B.C. í London tilkynningu frá rússnesku frétta- stofunni Tass, er var svohljóðandi: Fregnir um upp-: reist í Varsjá, er hafin var að skipun pólsku flótta- mannastjórnarinnar í London, hafa birzt í blöðum margra landa. Pólska fréttastofan og útlagastjómiw hafa haldið því fram í skýrslum, er þessir aðilar hafa látið blöðunuvrv í té, að uppreistarmennirnir í Varsjá hafi reynt að setja sig í samband við rússnesku yfir- herstjórnina og að hún hafi ekki svarað. Þessar fregnir eru annaðhvort hyggðar á misskilningi, eða þá hreinlega birtar sem rógur á rvissnesku yfirher- stjórnina. Tass lvefir áreiðanlegar sannanir fyrir því, að pólska vitlagastjórnin í London, sem er ábyrg fyrir þessari uppreist, hefir ekki gert neina tilraun til þess að ná sanvbandi við rússnesku yfirlverstjórnina. Sam- kvæmt því er útlagastjórnin í London ein ábyrg fyrir gerðunv og afleiðingum gerða þessara uppreistar- nvanna. Áhrifunum, scm þessi tilkynning hafði á íbúa Varsjár, er ekki hægt að lýsa með orðvmv. Þeim var enn í fersku minni tilkynning rússneska útvarpsJ; ins: „Ibúar Varsjár, grípið til vopna....“ Það var! heldur ekki langt síðan sama útvarp tilkymvti aði yfirmenn skæruliðssveitanna í Varsjá neituðu að> berjast, þótt þeir vissu að það myndi létta undir sókn Rússa. Þessi tilkynning var samlvljóða fregnum þeim, er i Mikolajczyk hafði sent til London og engin tilkynn-j}

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.