Vísir - 05.04.1946, Blaðsíða 1
ísí. skylmingameist-
ari í U.S.A.
Sjá 2. síðu.
Samgönguleysið ;
við Norðurland.
Sjá 3. síðu.
36. ár
Föstudaginn 5. apríl 1946
80. tbl<
i i eneran.
Einkaskeyti til Vísis.
Fi'á Unitéd Press.
Samkvæmt frétlum frá
Teheran hefir verið undir-
ditaður samningur niilli
Iran og Rússa.
Fréttarilari U.P. átti tal
við Qavam fprsætisráðh.
Pei-sa í rnQrguh; og skýrði
hann svo frá að samning-
ar hefðu tekizt milli Bússa
og Persa og hefði samn-
ingurinn verið undirrilað-
ur klukkan 1 í morgun.
Sámkvænit samningi
þessum skuldbinda Búss-
ir sig til þess að bverfa
burt með ber sinn úr Iran
skilyrðislaust. Qayam
gagði, að með þessum
samningi vteru allar frek-
ari umræður um málið á
í'undum UNO óþarfar.
Samningurinn segir þó
ckkert um Azerbajan, en
aðcins talað um að það sé
innanríkismál.
Persar skuldbinda sig
einnig lil þess að taka fyr-
ir á þingi sínu væntanlega
samvinnu milli Rússa og
Iran um olíuvinnslu í Ir-
an. Samningurinn var
undirritaður af sendiherra
Rússa i Iran fyrir bönd
Sovótstjórnarinnar.
§>ks«ioilB*eki
á fe'B'oaáö.skss..
Brezka hermálaráðuneyíið
hefur látið birta opinberiega
ýmsar myndir af blekking-
artækjum, sem noíuð voru
í stríðinu gegn Þjóðverjum.
Eitt það cinkeiinilegastn
var „Sherman-skriðdreki'".
serri vár bdásínn upp cins og
biaðra. „Skriðdrekimi" var
búinn lil úr gúmmí og t'ók*
ckki rrféira rúm. cr hann var
lagður saman, cn að bann
komst í venjulega band-
tösku. Þégar þörf var á
skriðdrcka til að blekkja
óvininn, var skriðdrekhm
tckinn úr tösklúini óg blás-
inn u'pþ. I5að jnii'l'íi þó að
tjóðra „skriðdreka'" þessa,
því að annars befðu þeir
i'okið við minnust vindhviðu.
Mœgri- €Þff miðilnkkarmiw*1
mtymda ®É$ów*m í íwwikklamdí
Féstur tekinn til
Þýzkalands.
Póstsamband við Þýzka-
land er nú opnað aftur, eftir
6 ára hlé.
Knn er aðcins lcyft að
scnda almenn bréf og bréf-
sju'öld og er alvcg óvisl, hye-
nær rýmkun fæst á þessu.
(ictur orðið lalsvcrður drátl-
ur á þvi.
Póststjórninni bcr cr ó-
kunnugt, bvort póslur, sem
til Þýzkalands fcr. verður
riískoðaður af bandamönn-
um ljar.
FranskiEs*
fæksiis' dæsnd-
SEB* til dass«*i.
Franskúr lœknir hefir vcr-
iö dæmdur til dauða í París
fijrir aö nvjröa snk'uur': f'dk,
rr leitaði á náðir hans.
Sagt cr, ::o I.anu íiofi tælt
fólk, er l-'jyði undan Þjóð-
vcrjum beim lil sin og síðan
drepið það. Fyrir réltinum
reyndi bann að verja sig með
því, að bann bcfði aðeins átt
sök á dauða föðurlandssvik-
ara, en það reyndist rangt.
Kynstrin öll af munum, er
fórnardýr bans. áttu, fund-
usl á hcimili læknisins.
MyirtGltiýliir
veEd&ir tjósii á
Fliipseyjum.
Hinrfilbijiur hefir gengið
yfir Fidpseijjar og yqldið þar
gei/sitjóni.
Segir í fréttuin þaðan, að
bvirl'ilbylurinn hafi farið
yfir mcð 160 km. hra'ða, cr
hann var snarpasiur. Miklm
skcmmd.r luifa.ni'tið á hús-
um og mörg skip farizl.
maskinos
usn
Einkaskeyti íil Vísis frá
l/niíed Press.
ríkissljórL
Damaskinos
(Irikkja hefir beðist lausn-
a.\
Hánn scmli Gcorg
Grikkjakonungi, cr nú
dvelur i Uondon, lausnar-
beiðni sína í skeyli.
íamaskinos bafði áður
lýzt þvf yf'ir að bann
myndi scgja af scr, er
kosningar bcfðu farið
l'ram í landinu.
Þingið hcfir cinróma
¦<amþykkl að biðja bann
rð gcgna slörfum þanga'ð
lil stjórnarform landsins
.vrði einlanlcga ákvcðið. —•
— Cíhh /éjt, 100 Jæ^uM
: 1&29BBMML
Tvær járnbrautarlestir rákust á í nágrenni New York-
borgar. 1 annarri lesíinni voru verkamenn og særðust
100 þeirra hættulega. Aðeins einn lét lífið. — Myndin
sýnir menn við björgunarstarfið eftir slysið.
sngiii samvinna
kommúnista möguleg.
11 m isi æ II
;í 521 e i° s« k k li á-
skólas*elitoi*.«)í
llektor hins víðfræga
Notre Dame háskóla í
Bandarikjunum gagnrýndi
nýlega kommúnismann og
múnisliskt Rússland og áhrif
kommúnista i Bandaríkjun-
um. Kommúnisminn cr af-
ncitun alls þess, er við trú-
um á, sem Bandaríkjaþcgn-
ar og kristnir mcnn, sagði
rektorinn. I^oforð og bax'-
dagaaðferðir kommúnista og
nazista eru þær sömu, nú
eru loforðin aðcins gefin
kennisetningarhansísetn-jundil. öðru nafni. Banda-
ingarræðu, er hann'hélt að ríkjunum stafar mikil yfir-
viðstöckkim 3000 nemenrj-
um.
Reklor skólans, O'Donncl,
lahli brýna nauðsyn á því,
að kommúnisminn 3'rði í»erð-
ur landrækur úr Bandaríkj-
unuin og benti á i þvi sam-
jbandi, hve víðsfjarri kenni-
sétni'iuzar hans yaeru banda-
i
rískum buesunarhætti.
I >
íO'Donncl bcll })vi fram, að
þótt sigurinn í stríðinu væri
unnin, van'i cnn ef tir að sigra
á bcimavígslöðvunum —
sigrast á byltingunni.
Kommúnismi — nazisini.
Hektorinn réðst á kom-
vofandi hælta af kommim-
ismanum, því að kommún-
isíar cru duglcgir að koma
ár sinni fyrir borð, segir
O'Donncl.
Ólík lífsstefna.
Kommúnisminn á cnga
samlcið með bugsunarbælti
Bandarikjanna og allur sam-
anburður milli bans og lifs-
slefnu þcirra er mesta
bcimska. Hann laldi lifs-
nauðsyn, að tcknar yrðu fyr-
ir heimavígstöðvarnar, og
koinið i veg fyrir, að stcfna
kommúnista Dseði að breið-
ast út i Bandarikjunum.
Þ|óðai*atkTæði
sisii koiissng-
dæssiio fi*estað
"ftlý stjórn var mynduð í
Gnkklandi í gær og
stóðu að myndun hennar
hægri- og miðflokkarnir.
Gríska sljórnin er sarri*
steyj)ustjórn flokka þeirra,
e.r mest unnu á í kosningun-
um. Vinstriflokkarnir taka
e.kki þátt í mijndun stjórn-
arinnar, enda fe.r fijlgi þeirra
þverrandi í landinu.
Sigur konungssinna.
Þótt vinstriflokkarnir hafL'
ekki tekið þátt í kosningun-
um, en reynt með öllu móli
að spilla fj'rir þvi, að þær
sýndu réttan vilja þjóðar-
innar, er það sýnt, að kon-
ungssinnar hafa incst fyl^L
i landinu og stjórmn að þvi.
levli bvegð á traustum
grundvelli. Líkur cru fyrir
því, að þótt þátttaka hcfði
verLð almcnnarl í kosnLng-
unum, hcfði stjórnin verið
mynduð af þcssum sömu.
flokkum.
Þjó ðaratk vivði.
Ekki er vist enn, hvort
þ.jóðaratkvæði verði látið
fara fram strax í Grikklandi
um konungdæmið, eða það
iátið biða betri tíma, cr á-
standið í landinu hefir batn-
og og meiri kyrrð skapazt.
Konungssinnar numu ckkL
gera það að kröfu að svo
stöddu máli. Bretar hafa
cinnig ráðlagl Grikkjum að
lúta það bíða til næsta árs.
Kjörsókn 'sivmileg.
Kjörsóknin í kosningun-
um var talin sæmileg, er lit-
ið er á allar aðstæður. Um
52% kosningabærra manna
tóku þátt i kosningunum og
var kjörsókn bclri í bæjum
cn til sveila.
Forsætisráðberra nýj u
stjórnarinnar er Pulilas, ca
utanríkisráðherra Tsudcros,
foringi konungsssinna.
Kæois* VÍH
SíaSiií.
Bedell-Smith, sendibcrr;t
Brcta i Moskva, gckk í gan-
á fund Slalins marskálks og
ræddi við bann. Mololov ut-
anríkisráðherra var viðr*
síaddur viðræður þcirra.