Vísir - 05.04.1946, Page 1

Vísir - 05.04.1946, Page 1
fsl. skylmingameist- ari í U.S.A. Sjá 2. síðu. Samgönguleysið við Norðurland. Sjá 3. síðu. 36. ár Föstudaginn 5. apríl 1946 SO. tbl« ammpga? Einkaskeyti til \rísis. Fi’á l'nited Press. Sanikvæmt frétliun frá Teheran hefir verið undir- íilaður sanuíihgur milli Iran og Rússa. Fréttarilari U.P. átti tal við Qavam forsætisráðh. Pei sa í morgun, og slcýrði hann svo frá að samning- ar hefðu tekizt milíi liússa og Persa og hefði samn- ingurinn verið undirritað- ur klukkan I í morgun. Sa m k væ m l sam ni ngi þessum skuldbinda Rúss- ir sig til þess að liverfa burt með her sinn úr Iran skilyrðislaust. Qavam sagði, að m'eð þessum samningi væru allar frek- ari umræður um málið á fundum UNO óþarfar. Sanmingurinn segir þó ekkert um Azerbajan, en aðeins talað um að það sé innanríkismál. Persar skuldbinda sig einnig lil þess að laka fyr- ir á þingi sínu væntanlega samvinnu milli Rússa og Iran um olíuvinnslu í Ir- an. Sanmingurinn var imdirritaðlir af sendiherra Rússa i Iran fvrir hönd Sovétst jórnarinnar. §ikriðdrékfi á feröatösku. Brezka hermálaráðuneytið hefur látið birta opinberlega ýmsar myndir af blekking- artækjum, sem noíuð voru í stríðinu gegn Þjóðverjum. Eitt það einkennilegasta var „Sherman-skriðdreki". scm var blásinn upp eins og blaðra. „Skriðdrekinn'4 vav búinn til úr gúmmi og tók ekki ineira rúm, er hann var lagður saman, en að hann komst í venjulega hand- tösku. Þegar þörf var á skriðdreka til að blekkja óvininn, var skriðdrekinn tekinn úr töskunni og blás- inn upp. i3að þurfíi þó að tjóðra „skriðdreka1’ þessa, þvi að annars Iiefðu þeir l'okið við minnust vindiiviðir. Meeffri" »«r/ miðfli*hkamir wmymda stgárm í Qrihh Immdi Pástur tekinn til Þýzkaíands. Póstsamband við Þýzka- land er nú opnað aftur, eftir 6 ára hlé. Fnn er aðeins lcyft að' senda almenn bréf og bréf- j spjöld og er alveg óvisl, live- nær rýndam í'æst á þessu. Getur orðið talsverður drátt- ur á þvi. Póstst jórniimi Iicr er ó- kunnugt, livort póslúr, sem til Þýzkalarids fcr, verður ritskoðaður af bandamönn- um ]iar. Fnaiiskisa* iækiaÍB* dæsiMÍ" ibb* m dmiðii. Franskur læknir hefir vcr- id dæmdur til dauða í París fgrir ad nvjrÖa sak'aus': fálk, er leitaði á náðir hans. Sagl cr, ::ö l.anu hafi tæll fólk, er Hvði undan Ifioö- verjum Iieim lil sín og síðan drepið það. Fyrir réttinum reyndi liann að verja sig með þvi, að liann hcfði aðcins átt s(ik á dauða föðurlandssvik- ara, en það reyndist rangt. Kynslrin öll af munum, er fórnardýr hans áttu, fund- ust á hcimili læknisins. lUf Hvirfilhijlur hefir gengið i/fir Fitipseg jar qg valdið þar gegsitjáni, Segir i fréttum þaðan, að hvirfilbylurinn hafi farið vi'ir með 160 km. braða, cr lianu var snarpasiur. Miklar skemmd.r lutfa oríað á lms- um og mörg skip farizt. Oamaskinos biöstlausnar. Einkaskeyti til Vísis frá United Press. Damaskinos rikissl jóri Grikkja Iiefir beðisl lausn- av. Hann sendi Georg Grikkjakonungi, er nú dvelur í London, lausnar- beiðni sína í skevli. 'amaskinos hafði áður lýzt því. yfir að hann myndi segja af sýr, er kosningar liefðu farið l'ram i landinu. Þingið liefir einróma saniþykkl að biðja liann að gegna störfum þangað lil stjórnarform landsins .yrði endanlega ákveðið. úna léjt /Oó dœpfiuM Tvær járnbrautarlestir rákust á í nágrenni New York- borgar. I annarri lesíinni voru verkamenn og særðust 100 þeirra hættulega. Aðeins einn lét lífið. — Myndin sýnir menn við björgunarstarfið eftir slysið. Enggln samvinna við kommúnista möguleg. Dmmæli amcrískN iiá- k é I a i* e k t o a*« ektor Kins víðíræga Notre Dame háskóla í Bandaríkjunum gagnrýndi nýlega kommúnismann og kennisetningar hans í setn- j ingarræðu, er hann hélt að viðstöddum 3000 nemend- um. Rektor skólans, O’Donnel, taldi brýna nauðsyn á því, að konunúnisminn 3'rði gerð- ur landrækur úr Bandaríkj- umim og benti á i því sain- ibandi, bve víðsfjarri kenni- jsetningar hans væru banda- 'rískum bugsunarhætti. ! O’Donnel héll því fram, að þótt sigurinn í stríðinu væri unnin, væri enn eftir að sigra já hehnavígstöðvunum sigrast á byltinganni. Kommúnismi — mtzismi. Rektorinn réðst á koxn- múnisliskt Rússland og álirif kommúnista í Bandaríkjun- um. Kommúnisminn er af- neitun alls þess, er við trú- um á, scm Bandaríkjaþegn- ar og kristnir menn, sagði rektorinn. Loforð og bar- dagaaðferðir kommúnisla og nazista cru þær sömu, nú eru loforðin aðeins gefin undir öðru nafni. Banda- rikjunum stafar mikil yfir- vofandi liætta af kommún- ismanum, þvi að kommún- istar eru duglegir að koma ár sinni fyrir borð, segir O’Donncl. Ólik lífsstefna. Þjóðaraikvæðl 6i iii koniing- dæuiið Ii*esta5 |||ý stjórn var mynduð í Gnkklandi í gær og stóðu að myndun hennar hægri- og miðflokkarnir. Gríska stjárnin er sam- stegþustjórn flokka þeirra, er mest unnu á i kosningun- um. Vinstriflokkarnir taka ekki þátt i myndun stjórn- arinnar, enda fer fylgi þeirra þverrandi í landinu. Sigur konungssinna. Þótt vinstriflokkarnir liafl' ekki tekið þátt í kosningun- um, en reynt með öllu móll að spilla fyrii' þvi, að þær sýndu réttan vilja þjóðar- innar, er það sýnt, að kon- ungssinnar liafa mcsl fylgL í landinu og stjórmn að þvL leyti byggð á traustum grundvelli. Líkur cru fyrir þvi, að þótt þátttaka hefði verið almennari í kosning- unuin, licfði stjórnin verið mynduð af þessum sömu flokkum. Þjóðaratkvafði. Ekki er víst enn, hvort þjóðaratkvæði verði látið fara frain slrax í Grikldandi um konungdæmið, eða það Játið biða betri tima, er á- standið í landinu hefir batn- og og meiri kvrrð skapazt. Konungssinnar munu ekki gera það að kröfu að svo stöddu máli, Bretar liafa einnig ráðlagt Grikkjum að láta það biða til næsta árs. Kjörsókn ’sæmileg. Ivjörsóknin í kosnirigun- um var talin sæmiieg, er lit- ið er á allar aðstæður. Um 52% kosningabærra manna tóku þátt i kosningiinum og var kjörsókn betri í bæjum en til sveila. Forsætisráðlierra nýj it stjórnarinnar er Pulitas, ea utanríkisráðherra Tsuderos, foringi koiiungsssinna. Kommúnisminn á enga samlcið með liugsunarhætti Bandaríkjanna og allur sam- anlmrður milli lians og lífs- slefnu þeirra er mesta beimska. Hann taldi lifs- nauðsyn, að teknar yrðu fyr- ir lieimavígslöðvarnar, og koniið í veg fyrir, að stefna kommúnista næði að breið- ast út i Bandarikjunum. Bedell-Smitli i*æðia* vi® Íialin. Bedell-Smitli, sendiherra: Breta i Moskva, gelck í gau* á fund Slalins marskálks og ræddi við liann. Molotov ut- anríkisráðherra var við* síaddur viðræður þeirra.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.