Vísir - 05.04.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 05.04.1946, Blaðsíða 2
V 1 S I R Föstudaginn 5. apríl 1946 Íslemkur skylmingameisfari b Ameríku. & Egill (t.h.) sigrar Ba idaríkjameistarann. Ungur íslendingur, sem dvelur í Los Angeles, hefir getið sér mikinn orðstír þar vestra fynr skylmingar og er hann þegar orðmn skylmingameistan Suður- Californíu með stungu- sverði (foil). Þessi skylmingameistari er Egill Halldórsson (Arnórs- sonar Ijósmyndara). Hann er 22ja ára að aldri, fór. utan fyrir 2 árura og hefir að undanförnu stúnöað nám við verzlunarskóla í Los Angeles. ' 1 byrjun septembcrmánað- ár s.l. tók EgflJ þátt í skylm- ingakeppni í Hollywoód og var keppt um yerðlaun sem leikkonan Alexis Smith gaf. Þátttakendurnir i keppninni voru allir fyrsta flokks skylmingamenn, þar á með- al Bandaríkjameistarinn Dean Cornell, og ungverskur meistari, se'm heitir Moorai. Þelta var höggsverðaskylm- ingai; og varð Rgill þriðji maður í keppninni. Þremur mánuðum siðar tók haim þátt í meistaramóli Suður-Californíu í stungu- svcrðaskylmingum og stóð sig þar með þeim ágætum að hann sigraði alla andstæð- inga sína. Hiaut hann að verðlaunum gullorðu og tit- i ilinn: Skylmingameistari ' Suður-Californíu með slungusverði. í bréfí sem Egill skrifaði foreldrum sinum nýlega bjóst liann við að laka þátt í skyhningamóti með högg- 'sverði (saher) innan skamms og væri óskandí að honum gengi þar jafn vel og á hinu mólinu. Með tilliti til þess hvað Egill hefir verið skamma stund ytra og þar cð hann hefir skylmingar aðeins að frístundastarfi frá erfiðu námi má telja árangur hans undraverðan. Að slikum löndum voruni er sómi, og við getum verið þess fullviss að mcð slikri frammistöðu kynhurri við land vort meira og betur en hiargari grunar. grunar. Þess má og að lokum geta að Egill hefir verið ráðinn skylmingakeunari við vcrzl- unarskóla þann, þar sem Iiann stundar nú nám. Einn- ig í þessu felst mikil viður- kenning á hæfni hans, ekki áðeins sem skylmingamanns heldur og líka sem kennara. Egill gerir ráð fyrir að ljúka námi á hausti komanda og hefir þá ætlað sér að koma heim til Islands. Væri þá ekki úr vegi að íslendingar nytu hæfileika hans i þessari iþrótl og fcngju hann til þess að kenna skylmingar. Ekki alls fyrir löngu var stofnað skylmingafclag hér í bænum. Kennari Egils í skytming- Uiri er fyrrverandi heims- meislari i sinni skylminga- grein. 'rjú kennaranámskeið Þrjú kennaianámskeið verða haldin hér í bænum í vor. Eitt þeirra er almennt kennaranámskeið, en hin tvö eru námskeið fyrir smíða- og teiknikennara. Þá yerður og kennaranám- skeið í héraðsskólanum að Laugum rétt eftir Hvíta- sunnu og gengst Kennara- samband Norðurlanda fyrir ])VÍ. Almenna kennaranám- skeiðið, sem haldið verður í Reykjavík, sjendur. yfir dag- íina 11.—29. júní n.k. og fer l'ram í Háskólanum. Gengsf Háskólinn, Kennaraskólinn og Samband ísl. barnakenn- íira fyiir því. Á þessu riám- •skeiði mun Max Glanzelius, kennari í Gautaborg, sýna og flytja erindi um nýjar kennsluaðferðir, sem byggj- ast aðallegá á sjálfstæðri vinnu. Kurt Zier listmálari kennir töfluteikningu, Isak Jónsson aefmgakennari sýnir og leiðbeinir um byrjanda- kennslu í lestri. Þá verða æf- ingar í greindarprófi, sem þeir dr. Matthías Jónasson, Armann Halldórsson skóla- stjóri og dr. Símon Jóhann Ágústsson ftanast. Dr. Broddi Jóhajmesson fer yfir rit um uppeldislega sálarfræði, dr. Símon Jóh. Agústsson flytur fyrirlestra um siðfræði og siðfræðikennslu í skólum, og dr. Matthías Jónasson fyrir- lestra um sálarlíf barna á skólaaldri. Erindi ura einstök efni verða flutt eftir þvi sem tök verða á og m. a. num <Ir. Sigurður Nordal flytja ]>ar erindi. Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi sýnir leikfim- isæí'ingar, aðallcga bekkjar- æfingar, á námskeiðinu Loks er ráðgcrt að verja 2 —3 ei'tjrmiðdögum til grasa- í'erða um nágrennið með þeim kcnnurum, sem þess óska. Til smíða- og tcikninám- skeiðanna cr cfnt að tilhlut- an Handíðaskólans og fræðslumálastjórnarinnar samcigiidega. Kennarar verða þeir H. G. Gustaí'sson, smiðakennari við kennara- skólann í Gautahorg, Gunn- ar Klængsson handíðakenn- ari í Bcykjavík og Kurt Zier listmálari. A smíðanámskeiðinu verð- ur aðaláherzlan lögð á smíði eðlisfræðitækja, og er það gért fyrst og fremst til þess að veita þátttakcndum íiauð- synlega þekkingu og æfingu í smíði einfaldra eðlisfræði- tækja og í öðru lagi til þess að þcir geti smíðað sér tæki, er þeir geti notað við kennslu í skólum sínum. Þau tæki, sem ætlazt er til að þátttak- endur smíði, eru rafmagns- hreyfill, rafmagnsbjalla, við- námstæki, áttaviti o. fl. Jafn- hliða þessu verður leiðl^eint í trésmíði og jámsmíði, og eðlisí'ræði kennd. Þátttak- endum verður einnig gefinn kostur á að kynna sér og eignast teikningar af smiðis- gripum unglinga. A teikninámskeiðinu verð- ur sérkennurum i teikningu, svo og öðrum kennurum, er hafa á hendi teiknikennslu i barna-, gagnfræða- og hér- aðsskólum veitt kennsla í frihendisteikningu og málun með vatnslitum. Einnig verð- ur veitt nokkur kennsla í töfluteikningu. Samtímis smíða- og teikni- Tilkynning. Viðskiptráð hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á ínnflutt húsgögn: •Iheildsölu.................. 12% 1 smásölu a. Þegar keypt er af innlendum . heildsölubirgðum .......... 20% b. Þegar keypt er beint frá út- löndum ................. 30% Ef smásah annast samsetningu og viðgerðir á húsgögnunum, má hann reikna aukalega fyrir það allt að 10% af kostnaðarverði þeirra. Reykjavík, 4. apríl 1946, Verðlagsst j órinn. iafmagsisverkfæri Rafmagnsborvélar W%$ft%'%?M'f 3/*"> nýkomnar. Bæjarverkfræöingsstaðan á Akureyri er laus til umsóknar. — Nánari upplýsingar fást hjá undirrituðum. B æ j a r s t j ó r i. námskeiðunum stendur yfir bókbandsnámskeið, og geta þátt takendur f yrrgreindu námskeiðanna einnig sótt bókbandsnámskeiðið, ef þeir æskja þess. Aflasölur. Siðan Vísir birti sölufregn- ir siðast, liafa 45 skip selt ís- jvarinn fisk í Englandi fyrir ,9.3 millj. kr. Af fiskiskipun- um var Júpíter með hæstu sölu, seldi 3986 kit fyrir l -10(5.718 kr. Sala skipanna er arinars sem hér segir: 'Hafst., 2812 kit £10859. Júpíter, 3986 kít £15613. M.s. Kristján, 1622 vættir £5110. Richard, 1481 vættir £1180. B.v. ,01. Bjarnas., 1855 kit £7291. E.s. Alden, 1415 vættir £4468. M.s Sæfari 1203 £3248. M.s. Rifsnes 2319 vættir £6732. M.s. Dagny 1981 vættir £4876. M.s. Gunn- vör 1771 vættir £5368. M.s. Rúna 1684 vættir £5349. E.s. Sigríður 1739 vættir £5510. M.s. Eldborg 3667 vættir £11331. M.s. Heimaklettur 1184 kit £3765. B.v. Maí 3725 vættir £11701. B.v. Óli Garða 2993 kit £11356. B.v. Karls- efni 3623 vættir £11119. B.v. Gylfi 2908 kit £11475. B.v. Skutull 2756 kit £10797. B.v. Sindri 2524 vættir £7779. 'B.v. Júní 2880 kit £11359. M.s. Erna 1961 vættir £6159. B.v. Helgafell 3650 vættir £11435. M.s. Capitana 2956 kit £9859. M.s. Siglunes 2010 kit £7937. M.s. Sleipnir 1302 vættir £4048. M.s. Fagriklett- ur 2274 vættir £7297. M.s. Skaftfellingur 1027 vættir £3736. B.v. Haukanes 3639 vættir £11338. E.s. Cullhaug 7306 vættir £27225. M.s. Áls- ey 2083 vættir £7189. M.s. Islendingur 2204 . vættir £7437. M.s. Edda 3157 vættir £7481. E.s. Jökull 2414 vættir £3696. B.v. Kópanes 3216 vættir £9825. B.v. Skalla- grímur 4718 vættir £14376. B.v. Baldur 3978 vættir £7612. B.v. Gyllir 3321 kit £11986. B.v. Faxi 3182 kit £11503. B.v. Viðey 1227 kit £9910. M.s. Grótta 3351 vætt- ir £6883. M.s. Þór 2534 vættir £5359. M.s. Sæfinnur 1853 vættir £5279. M.s. Narfi 1498 vættir £4668. E.s. Ól. Bjarna- son 3208 vættir £7259. Þýzkalandssöfnunin. Sesselja Erla 12 kr. Þórbor Anna 12 kr. Þ. G. 10 kr. Sigríður Jóns- dóttir 10 kr. Karl í koti 50 kr. Safnað af Fríður Pietsch 1445 kr. Muggur og Hörður 10 kr. B. G. 50 kr. Ónefnd kona 20 kr. Inn- komið á skemmtun haldinni í Gamla Bíó 7440 kr. SafnaS af Jóni Á. Gissurarsyni 1400 kr. H.f. L^si 1 to^in lýsi. H.f. Hrímfaxi 1 tonn lýsi. H.f. Alliance 1 tonn lýsi; H.f. Vestri 1 tonn lýsi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.