Vísir


Vísir - 05.04.1946, Qupperneq 2

Vísir - 05.04.1946, Qupperneq 2
2 V I S I R Föstudaginn 5. apríl 1946 jr isienzkur skylmingameistari í í Ameríku. Egill (.t.h.) sigrar Ba ídaríkjameistarann.. Ungur íslendmgur, sem dvelur í Los Angeles, hefir getið sér nnkinn orðstír þar vestra fyrir skylmingar og er hann þegar orðmn skylmingameistari Suður- Cahforníu með stungu- sverði (foil). Þessi skvlmingameistari er ‘Egill llalldórsson (Arnórs- sonar Ijósmyndara). Hann er 22ja ára að aldri, fór utan fyrir 2 árum og hefir að undanförnu stúndáð nám við verzlunarskóla í Los Angeles. > í byrjun septembcrmánað- íir s.l. tók Egill þátt i skylm- ingakeppni i Hollywood og var keppt um yerðlaun sem leikkonan Alexis Smith gaf. Þátltakcndurnir í kcppninni voru allir fyrsta flokks skylmingamenn, þar á með- íd Bandaríkjameistarinn Dean Cornell, og ungverskur meistafi, seni heitir Moorai. Þetta var höggsverðaskvlm- ingar og varð Egill þriðji maður í keppninni. ' Þremur mánuðum síðar Uók liann þátt í meistaramóti I Suður-Californiu i stungu- , sverðaskylmingum og stóð isig þar með þeim ágætum að hann sigraði alla andstæð- jinga sína. Hlaut hann að verðlaunum gullorðu og tit- 1 ilinn: Skvlmingameistari Suður-Californíu með slungusverði. í bréfi sem Egill skrifaði foreldrum sínum nýlega bjóst hann við að taka þátt í skylmingamóti með liögg- 1 sverði (saber) innan skamms 1 og væri óskandi að honum Jgengi þar jafn vel og á hinu mólinu. Méð tilliti til þess hvað Egill hefir verið skamma stund ytra og þar eð hann hefir skylmingar aðeins að , fristundastarfi frá erfiðu námi má telja árangur hans undraverðan. Að slikum Þrjú kennaranáitiskeið i ievkjavík. Þrjú kennaranámskeið verða haldin hér í bænum í vor. Eitt þeirra er almennt kennaranámskeið, en hin tvö eru námskeið fyrir smíða- og teiknikennara. Þá verður og kennaranám- skeið í héraðsskólanum að Laugum rétt cftir Hvíta- sunnu og gengst Kennara- samband Norðurlanda fyrir ])VÍ. Almenna kennaranám- skeiðið, sem haldið verður í Keykjavík, stendur yfir dag- ana 11.-—29. juní .n.k. og fer fram í Háskólanum. Gengst Háskólinn, Kennafaskólinh og Samband ísl. barnakenn- íira fyrir því. Á þessu nám- ■skciði mun Max Glanzelius, kennari í Gautaborg, sýna og flvtja erindi um nýjar kennsluaðferðir, sem byggj- ast aðallega á sjálfstæðri vinnu. Kurt Zier listmálari kennir töfluteikningu, ísak Jónsson æfingakennari sýnir og Ieiðbeinir um byrjanda- kcnnslu í Iestri. Þá verða æf- ingar í grcindarprófi, sem þeir ctr. Matthías Jónasson, Armann Halldórsson skóla- stjóri og dr. Símon Jóhann Agústsson Snnast. Dr. Broddi Jóhannesson fer yfir rit um uppeldislega sálarfræði, dr. Símon Jóh. Ágústsson flytur fyrirlestra um siðfræði og siðfræðikennslu í skólum, og dr. Matthías Jónasson fyrir- lestra um sálarlíf barna á skólaaldri. Erindi um einstök efni vcrða flutt eftir því sem löndum vorum er sómi, og við getum verið þess fullviss ;vð með slikri frammistöðu kynnum við land vort meira og betur en margan grunar. grunar. Þess má og að lokum geta að Egill liefir verið ráðinn skylmingakennari við verzl- unarskóla þann, þar sem liann stundar nú nám. Einn- ig i þessu felst mikil viður- kenning á liæfni hans, ekki áðeins sem skylmingamanns heldur og líka sem kennara. Egill gerir ráð fvrir að ljúka námi á liausti komanda og hefir ])á ætlað sér að koma heim til íslands. Væri þá ekki úr vegi að Islendingar nytu hæfileika hans i þessari íþrótt og fengju hann til þess að kenna skylmingar. Ekki alls fyrir löngu var slofnað skylmingafélag liér i bænum. Kennari Egils i skvlming- um er fyrrverandi heims- meistari i sinni skylminga- grein. Tilkynning* Viðskiptráð hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á ínnflutt húsgögn: • I heildsölu................ 12% f smásölu a. Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum.......... 20% b. Þegar keypt er beint frá út- löndum ................... 30% Ef smásali annast samsetnmgu og viðgerðir á húsgögnunum, má hann reikna aukalega fyrir það allt að 10% af kostnaðarverði þeirra. Reykjavík, 4. apríl 1946, Verðlagsstjórinn. tök verða á og m. a. mun dr. Sigurður Nordal flytja þar erindi. Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi sýnir leikfim- isæfingar, aðallega bekkjar- æfingar, á námskeiðinu. Loks er ráðgert að verja 2 —3 eftirmiðdögum til grasa- ferða um nágrennið með þeim kennurum, sem jiess óska. Til smíða- og teikninám- skeiðanna cr efnt að tilhlut- an Handíðaskólans og fræðslumálastjórnarinnar j sameiginlega. Kennarar verða jieir H. G. Gustafsson, smíðakennari við kennara- skólann í Gautaborg, Gunn- ar Klængsson handíðakenn- ari i Reykjavík og Kurt Zier listmálari. á smíðanámskeiðinu verð- ur aðaláherzlan lögð á smíði eðlisfræðitækja, og er ]>að gert fyi-st og fremst til þess að veita þátttakendum nauð- synlega þekkingu og æfingu í smíði einfaldra eðlisfræði- tækja og í öðru lagi til þess að þeir geti smíðað sér tæki, er þeir gcti notað við kennslu í skólum sínum. Þau tæki, sem ætlazt er til að þátttak- endur smíði, eru rafmagns- hreyfill, rafmagnsbjalla, við- námstæki, áttaviti o. fl. Jafn- liliða þessu verður leiðbeint í trésmíði og jámsmíði, og eðlisfræði kennd. Þátttak- endum verður einnig gefinn kostur á að kynna sér og eignast teikningar af smíðis- gripum unglinga. Á teikninámskeiðinu verð- ur sérkennurum í teikningu, svo og öðrum kennurum, er liafa á hendi teiknikennslu í barna-, gagnfræða- og hér- aðsskólum veitt kcnnsla i fríhendisteikningu og málun með vatnslitum. Einnig verð- ur veitt nokkur kennsla í töfluteikningu. Samtímis smíða- og teikni- Rafmagnsverkfæri Rafmagnsborvélar x/4”, 5/16”, 3/4”, nýkomnar. Rjutlz'ifj Stujrr Bæjarverkfr á Af æðingsstaðan curevri er laus til umsóknar. - hjá undirntuðum. — Nánari upplýsingar fást Bæjarstjóri. námskeiðunum stendur yfir bókbandsnámskeið, og geta þátttakendur fyrrgreindu námskeiðanna einnig sótt bókbanclsnámskeiðið, ef þeir æskja þess. Aflasölur. Síðan Vísir birti sölufregn- ir siðast, liafa 45 skip selt is- jvarinn fisk i Englandi fyrir 9.3 millj. kr. Af fiskiskipun- um var Júpíter með liæstu sölu, seldi 3986 ldt fyrir j 406.718 kr. Sala skipanna er annars sem liér segir: Ilafst., 2812 kít £10859. Júpíter, 3986 kíl £15613. M.s. Kristján, 1622 vættir £5110. Richard, 1181 vættir £1180. B.v. 01. Bjarnas., 1855 kit £7291. E.s. Alden, 1415 vættir £4468. M.s Sæfari 1203 £3218. M.s. Rifsnes 2319 vættir £6732. M.s. Dagny 1981 vættir £4876. M.s. Gurin- vör 1771 vættir £5368. M.s. Rúna 1684 vættir £5349. E.s. Sigríður 1739 vættir £5510. M.s. Eldborg 3667 vættir £11331. M.s. Heimaklettur 1184 kit £3765. B.v. Maí 3725 vættir £11701. B.v. Óli Garða 2993 kit £11356. B.v. Ivarls- efni 3623 vættir £11119. B.v. Gylfi 2908 kit £11475. B.v. Skutull 2756 kit £10797. B.v. Sindri 2524 vættir £7779. B.v. Júní 2880 kit £11359. M.s. Erna 1961 vættir £6159. B.v. Ilelgafell 3650 vættir £11135. M.s. Capitana 2956 kit £9859. M.s. Siglunes 2010 kit £7937. M.s. Sleipnir 1302 vættir £4018. M.s. Fagriklett- ur 2274 vættir £7297. M.s. Skaftfellingur 1027 vættir £3736. B.v. Haukanes 3639 vættir £11338. E.s. Cullhaug 7306 vættir £27225. M.s. Áls- ey 2083 vættir £7189. M.s. íslendingur 2204 vættir £7437. M.s. Edda 3157 vættir £7181. E.s. Jökull 2414 vættir £3696. B.v. Ivópanes 3216 væltir £9825. B.v. Skalla- grímur 4718 vættir £14376. B.v. Baldur 3978 vættir £7612. B.v. Gyllir 3321 kit £11986. B.v. Faxi 3182 kit £11503. B.v. Yiðey 1227 kit £9910. M.s. Grótta 3351 vætt- ir £6883. M.s. Þór 2531 vættir £5359. M.s. Sæfinnur 1853 vættir £5279. M.s. Narfi 1498 vættir £4668. E.s. Ól. Bjarna- son 3208 vættir £7259. Þýzkalandssöfnunin. Sesselja Erla 12 kr. Þórbor Anna 12 kr. Þ. G. 10 kr. Sigríður Jóns- dóttir 10 kr. Karl í koti 50 kr. Safnað af Fríður Pietsch 1445 kr. Muggur og Hörður 10 kr. B. G. 50 kr. Ónefnd kona 20 kr. Inn- komið á skemmtun lialdinni í Gamla Bíó 7440 kr. Safnað af Jóni Á. Gissurarsyni 1400 kr. H.f. Lý.si 1 to.nn lýsi. H.f. Hrimfaxi 1 tonn lýsi. H.f. Alliance 1 tonn lýsi. H.f. Yestri 1 tonn lýsi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.