Vísir - 05.04.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 05.04.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 5. apríl 1946 V I SIR 120-130 manns bíða eftir flugferðum milBi Reykjavíkur og Akureyrar. Ekkert skip til Akureyrar í 25 dacja Síðast liðna tólf daga hafa engar flugferðir verið milli Reykjavíkur og Akureyrar. Á þessum stöðum bíða 120—130 manns eftir flug- ferð. I gær símaði fréttarit- ari Visis á Akureyri blað- inu, að engin flugvél befði komið þangað s. 1. tólf daga og að þar bíði nú úm sjötíu manns eftir flugferð til Reykjavíkur. Ennfremur gat fréttaritarinn þess, að ekkert skip befði komið íil Akur- eyrar i 25 daga. í tilefni þessa hefir blaðið snúið sér til Flugfélags Is- lands og liefir því verið tjáð þar, að sökum óhagstæðra veðurskilyrða liafi ekki ver- ið mögulegt að fljúga til Ak- ureyrar s. 1. tólf daga. Að vísu hafa flugvélar félagsins reynt nokkurum sinnum a'ö komast norður, en hafa allt- af neyðzt til að snúa aftur. Þá fékk blaðið þær upplýs- ingar þar, að hér í Reykja- vik biðu milli 50—60 manus cftir flugferð norður. I gærmorgun var reynt að fljúga norður, en árangurs- Vestur-íslend- ingur ferst í bílslysi. Nýlega varð Methúsalem J. Thorarinsson, bygginga- meistari í Winnipeg fyrir bifreið í Vancouver í British Columbia fylki og beið bana. Var Methúsalem á v. skemmtiferðalagi ásamt kunningja sínum er atburð- ur þessi vildi til. Hann lézt tveim klukkustundum eftir slysið. Methúsalem heilinn var frabær eljumaður og hefir byggt mörg stórhýsi. Hann lælur eflir sig konu og eilt barn. (Ur Lögbergi). ^aitigöngui*: 21 koitiu og óru í marz. laust. Flugvélarnar urðu að snúa aftur á miðri leið. I morgun fóru flugvélarnar norður. í marzmánuði s. 1. komu hingað til lands 196 menn. A sama tima fóru úr landi .'532 menn. Af þeim, sem fóru til út- landa, ferðuðust 25 mcð flugvélum óg 307 með skip- um. En''a'f þeini,. sem komu fru 'uilöndum, íerðuðust 20- með flugvélum og,176 með skipum. Almennur kvennafundur Margar tillögur koma fram um áíengismál. Almennur kvennafundur um áfengismál var haldinn í Góðtemplarahúsinu þriðju- daginn 2. apríl 1946, að til- hlutun kvennafélag'a bæjar- ins. Frú Kristín Sigurðar- dóttir setti fundinn og skýrði frá tildrögum hans. Frú Kristín tilnefndi frú Guðrúnu Jónasson sem fund- arstjóra með samþykki fund- arins. Tók frú Guðrún þá við fundarstjórn og b'að í'rú Eufemíu Waage að gegna störfum ritara á fundinuni. Þá tók frummælandi, frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, til máls og lagði aðaláherzlu á veradun æskulýðsins. Næst henni á mælenda- skrá var ungfrú Sigríður Ingimarsdóttir. Talaði him um bindindis- og áfcngismál innan skólanna. Þá talaði frú Jónína Guð- mundsdóttir, um áfengis- verzlun .ríkisins og álirif tízkunnar á drykkjuskap í landinu. Fjölmargar konur tóku lil máls og voru margar tillög- ur bornar fram á fundinum. Var orðið framorðið, þeg- ar komið var að fundarlok- um og þvi engin álykt- un gerð, cn nefnd var kosin til þess að samræma tillög- urnar og búa undir annan í'und um þessi mál, sem svo mikinn ugg vekja meðal allra hugsandi manna i land- inu. 1 nefndina voru kosnar: Frú Soffía Ingvarsdóttir, frk. Jóhanna Knudsen, frú Jó- hanna Egilsdóttir, frú Ólöf Kristjánsdóttir og frú Sig- ríður Eiríks. Meeks-völlurinn sýndur almeitningi á morgun. Yfirhershöfðingi banda- ríska hersins hér á landi hef- ir ákveðið að bjóða íslend- ingum að skoða Meeks-flug- völlinn á Reykjanesi næst- komandi laugardag milli kl. 10 og 4. Er þetta; geri í tdefniaf þv*T að þann dag taV'liinn :ár- legi Herdagur Bandarikj- anna. Gestirnir munu fá að rónsnillingur kemur hingað. í næsta mánuði er von á ecllosnillingnum Erling Blöndal Bengtson hingað til Reykjavíkur. Erling er aðeins 13 ára gamall og hefir komið fram opinberlega frá því, að hann var á fimmtánda ári. Erling er íslenzkur í móðurætt, sonur Sigriðar Nielsen og Valdimars Bengtsen, kunns fiðluleikara í Danmörku. Erling mun halda hér tvo hljómleika á vegum Tónlist- arfélagsins og verða við- fangsefnin úr flokki þeirra sem mestar kröfur gera og venjulega ekki álitin barna- meðfæri. Rétt er að geta þess, að hljómleikar þessir verða jafnt fyrir alla, en ekki fyrir styrktarmeðlimi Tón- listarfélagsins eingöngu. • Erling hefir getið sér mjög góðan orðstír í Danmörku fjTrir celloleik sinn og fer hér á eftir övlitið brot af því, sem sagt hefir verið um hann í dönskuni Idöðuni: Aftenbladel 19:14.: — ílon- um var tel\ið i ^N ! tjsiuni og kynjum, 6" l;r. i i át.i þáð fyllilega skiiio. iviaður varð forviða á undraverðri leikni hans og þeim sérstaka hæfi- leika lil þess að geta krufi'ð vi'ði'angsínin lil mergjar, sem cr einkenni þessa undrá- barns. Nationaltidende 1915: — Erling celloleikari liefir, nú náð 13 ára aldri. I fýrra kom hann öllum að óvörúm, ea i gær var hann saml sem áður enn méira undrunarefni. — Ef til vill sérstaklega i VI- valdi-konseriinuni, er ha:in lék mcð slikri tign og fegurð, að ckki er á annarra íæri cn afburða snillinga. — Tónn hans cr bjarlur og yndislega gullinn. N. Scli. Social-Dcmok ra tcn: Tónn hans cr orðinn enn meiri, fyllri og mýkri en áð- ur. — Ilann verður orðinn snillingur í frems'a flokki þegar jafnaldrar lians Ijúka gagnfraeðaþrófi. — 3 bæk.BBie £rá Meiiiiifiagar« sjo Bókaútgáfa Mcnningar- sjóðs hcfur nýlcga scnt í'rá sér þrjár nýjar bækur, cn þær eru Egils saga Skalla- grímssonar, Crval úr kvæð- um Matthíasar Jochumsson- ar og Hciðinn siður á Islandi eftir Ölaf Briem. Skýrt vcrður nánar fra bókum þcssum í bókmcnnla- síðu Vísis við tækifæri. skoða það svæði, sem far- þegarnir hafa aðgang að. Einnig gefst þcim kostur á að skoða Hótel DeGink. Þá mun einnig' vcrða til sýnis flugvcl aí' gcrðinni C-ö 1, en þær haí'áveviðanik- ið notaðar við millilandaflug og nokkurar aðrar flugvclar. Fiskveiðabann viö Lofoten. Fiskveiðabann hefir verið sett á, á fiskimiðunum við Lofoten og gekk það í gildi 23. marz. Undanfarið hcfir liori/.t svo mikill fiskur á land við Norður-Noi-eg, að cngin tök hafa verið á að taka við hon- um öllum vegna flutnings- örðugleika og þetta bann því cinasta leiðin til þess að takmarka landburðinn. Fiski- mönnum er baimað að leggja net sin frá laugardagskvöldi til mánudagsmorguns. Og gekk bannið í gildi 23. marz s. 1. Komi bátar inn með fisk á mánudagsmorgna J)á cr hann ckki kcyptur, því litið er svo á að hann hljóti að vera veiddur á banntírr.;u> um. 27. þ ræknisféiags£r§s. Hið 27. ársþing Þjóðrækn- isfélags íslendinga í Vestur- heimi var haldið í Winnipeg 25. til 27. febrúar s.l. Heiðursgestir þingsins voru þau Ingólfur Gíslason læknir, cr var fulHrúi rikis- stjórnar Islands á þinginu, og frú Oddný Vigfúsdóttir. Tilkynnti Ingóli'ur, að Þjpð- ræknisfclagið á Islandi, í samráði við ríkisstjórnina, byði þeina Einari P. Jónsson, ritstjóra „Lögbergs", Stefáni Einarsson, ritstjóra „Hcims- kringlu", og Grctti L. Jö- haunsson, ræðismanni íslands í Winnipeg, ásamt i'rúm þeirra allra, í hcimsókn til íslands á komandi sumri. Síra Valdimar .1. Eylands. er verið hafði váraforseti nokkur undatd'arin ár, var kosinn forseti Þjóðræknisfc- lagsins í stað dr. Becks, cr baðst eindregið undan end- urkosningu. frá utanrílvisráðuncylinu. Fréttatilkynning ódýrir. oLitdi/iq ^3/< VLCj, lon* Sá scm ætlaði að Kristbjörgu, þriðjudaginu 2: þ. m. kl. 3, er vinsam- lcgast bcðinn að scnda bréf .tii «í gr;. iilaðsins- f yiír- 7. þ.m. mcrkt: „Júlí 1916". GARÐASTR.2 SÍMI 1899 Opinbert uppboð verður haldið við Arnarhvol, laugardaginn 13. þ. m. kl. 2 e. h. og verða þar seldar bifreiðarnar: B. 1299 (Ford 1935, vörubifreið) og R. 2618 (Packard fólksbifreið, modcl 1937). Greiðsla faii fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. BEZTADAUGLYSAÍVlSI Vörubiíreið 3 tonna, rriodel 1940 er til sölu og sýnis á Óðins- torgi í kvöld frá kl. 5—7. Pnnmsar Olíuvélar margar gerðir ¦ fyrirliggjandi. „GEYSIR" HJ. Veiðarfæradeild. i nágrenni Rcykjavíkur til sölu. Henlugt fyrár sum- arbústað. — Uppl. í síma 5368. öskast mi þegar. Hcrbergi gctur fylgt. ¦dj'i'.'t <;i! '..íi tntí| ,.'¦"•; ;; íUislur.nm land i¦lu'.ingferð.i., bvriun næstu viku. Fíutnin^i til hal'na fré Hornafirði til Húsavíkur vcitt móttaka á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á, laugardag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.