Vísir


Vísir - 05.04.1946, Qupperneq 3

Vísir - 05.04.1946, Qupperneq 3
Föstudaginn 5. apríl 1946 V 1 5 1 R 3 V. 120-130 manns bíða eftir flugferðum milli Reykjavikur og Akureyrar. Ekkert sldp til Akureyiar í 25 daga. Síðast liðna tólf daga hafa engar flugferðir verið milli Reykjavíkur og Akureyrar. Á þessum stöðum bíða 120—130 manns eftir flug- ferð. í gær símaði fréttarit- ari Visis á Akureyri blað- inu, að engin flugvél hefði komið þangað s. 1. tólf daga og að þar bíði nú um sjötíu manns eftir flugferð til Reykjavíkur. Ennfremur gat fréttaritarinn þess, að ekkert skip liefði komið til Akur- eyrar í 25 daga. í tilefni þessa hefir blaðið snúið sér til Flugfélags ís- lands og liefir þvi verið tjáð þar, að sökum óhagslæðra veðurskilyrða hafi ekki ver- ið mögulegt að fljúga lil Ak- ureyrar s. 1. tólf daga. Að vísu liafa flugvélar félagsins reynt nokkurum sinnum að komast norður, en liafa allt- af neyðzt til að snúa aftur. Þá fékk blaðið þær upplýs- ingar þar, að hér í Reykja- vík biðu milli 50—60 manns eftir flugferð norður. I gærmorgun var reynt að fljúga norður, en árangurs- Vestur-íslend- ingur ferst í bílslysi. Nýlega varð Methúsalem J. Thorarinsson, bygginga- meistari í Winnipeg fyrir bifreið í Vancouver í British Columbia fylki og beið bana. Var Methúsalem á skemmtiferðalagi ásamt kunningja sínum cr alburð- ur þessi vildi til. Mann lézt tveim klukkustundum eftir slysið. Melhúsalem lieitinn var frábær eljumaður og hefir byggt mörg stórhýsi. Hann lælur eftir sig konu og eilt barn. (Ur Lögbergi). $aingöiigiii*: 528 komu og fóru í marz. í marzmánuði s. 1. komu hingað til lands 196 menn. A sama tíma fóru úv landi 332 menn. Af þeim, sem fóru til út- landa, ferðuðust 25 mcð flugvélum og 307 með skip- inn. þjn af þgíni,. sénv komu fra útiöndu'm, feiðiiðusl 20 með flugvélum og 176 með skipum. laust. Flugvélarnar urðu að snúa aftur á miðri leið. 1 morgun fóru flugvélarnar norður. Almennur kvennafundur Margar tillögur koma fram um áfengismál. Almennur kvennafundur um áfengismál var haldinn í Góðtemplarahúsinu þriðju- daginn 2. apríl 1946, að til- hlutun kvennafélaga bæjar- ins. Frú Kristín Sigurðar- dóttir setti fundinn og skýrði frá tildrögum hans. Frú Kristín tilnefndi frú Guðrúnu Jónasson sem fund- arstjóra með samþvkki fund- arins. Tók frú Guðrún j)á við fundarstjórn og bað frú Eufemíu Waage að gegna störfum ritara á fundinum. Þá tók frummælandi, frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, til máls og lagði aðaláherzlu á verndun æskulýðsins. Næst hcnni á mælenda- skrá var ungfrú Sigríður Ingimarsdóttir. Talaði hún um bindindis- og áfengismál innan skólanna. Þá talaði frú Jónína Guð- mundsdóttir, um áfengis- verzlun .ríkisins og áhrif tízkunnar á drykkjuskap í landinu. Fjölmargar konur tóku til máls og voru margar tillög- ur bornar fram á fundinum. Var orðið framorðið, þeg- ar komið var að l'undarlok- um og þvi engin álykt- un gerð, en nefnd var kosin til þess að samræma tillög- urnar og búa undir annan fund um þessi mál, sem svo mikinn ugg vekja meðai allra liugsandi manna í land- inu. I nefndina voru kosnar: Frú Soffía Ingvars<lóttir, frk. Jóhanna Knudsen, frú Jó- hanna Egilsdóttir, frú Olöf Kristjánsdóttir og frú Sig- ríður Eiríks. Meeks-völlurinn sýndur almenningi á morgun. Yfirhershöfðingi banda- ríska hersins hér á landi hef- ir ákveðið að bjóða Islend- ingum að skoða Meeks-flug- völlinn á Reykjanesi næst- komandi laugardag milli kl. 10 og 4. Ev þetta gert í lilefni. af þVf 'á'ð þann dag eá: hinn :ár- legi Herdagur Bandarikj- anna. Gestirnir munu fá að Tónsnillingur kemur hingað. I næsta mánuði er von á ecllosnillingnum Erling Blöndal Bengtson hingað til Reykjavíkur. Erling er aðeins 13 ára gamall og hefir komið fram opinberlega frá þvi, að hann var á fimmtánda ári. Erling er íslenzkur í móðurætt, sonur Sigríðar Nielsen og Valdimars Bengtsen, kunns fiðluleikara í Danmörku. Erling mun halda hér tvo hljómleika á vegum Tónlist- arfélagsins og verða við- fangsefnin úr flokki þeirra sem mestar kröfur gera og venjulega ekki álitin barna- meðfæri. Rétt er að geta þess, að hljómleikar þessir verða jafnt fyrir alla, en ekki fyrir styrktarmeðlimi Tón- listarfélagsins eingöngu. Erling hefir getið sér mjög góðan orðstír í Danmörku fyrir celloleik siíin og fer hér á eftir örlítið brot af því, sem sagt hefir verið um bann í dönskum blöðum: Aftenbladet 19'!: H m- um var toJ.i’i i - ''i ’ osium og kynjum, o" í;r: s í át.i það fyllilega skiiio. iviaður varð forviða á undraverðri leikni lians og þeim sérstaka liæfi- leika til þess að gela krufið viðfangsfnin til merpjar, sem er einkenni þessa undra- barns. Nationaltidende 1915: Erling celloleikari liefir nú náð 13 ára aldri. í fyrra kom hann öllum að óvörum, en i gær var liann saml sem áður enn meira undrunarefni. Ef til vill sérstaklega í Vi- valdi-konseríinum, er hann lék með slikri tign og fegurð, að ekki er á annarra færi en afburða snillinga. - Tónn lians er bjartur og vndislega gullinn. N. Sch. Social-Demokraten: Tónn lians er orðinn enn meiri, fvllri og mýkri cn áð- ur. Hann verður orðinn snillingur i fremsía flojcki þegar jafnaldrar Jums Ijúka gagnfræðaprófi. — Fiskveiðabann við Lofoten. Fiskveiðabann hefir verið sett á, á fiskimiðunum við Lofoten og gekk það í gildi 23. rnarz. Undanfarið hefir liorizt svo mikill fiskur á land við Norður-Noreg, að engin tök hafa verið á að taka við hon- um öllum vegna flutnings- örðugleika og þetta banu því einasta leiðin til þess að takmarka landburðinn. Fiski- mönnum er bannað að leggja net sín frá laugardagskvöldi lil mánudagsmorguns. Og gekk bannið i gildi 23. marz s. I. Komi bátar inn með fisk á mánudagsmorgna þá er hann ekki keyptur, því litið er svo á að hann Iiljóti að vera veiddur á banntíman- um. GARÐASTR.2 SÍMI 1899 Opinbert uppboð verður haldið við Arnarhvol, laugardaginn 13. þ. m. kl. 2 e. h. og verða þar seldar bifreiðarnar: R. 129!) (Ford 1935, vörubifreið) og R. 2618 (Packard fólksbifreið, modcl 1!)37). Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. BEZT ÁÐ AUGLYSAIVÍSI 3 liæknr £rá jMeniti nga r- Bókaútgáfa Menningar- sjóðs hefur nýlega sent frá sér þrjár nýjar bækur, cn þær eru Egils saga Skalla- grímssonar, Crval úr kvæð- um Matthíasar Joclnimsson- ar og Heiðinn siður á Islandi eftir Ölaf Briem. Skýrt verður nánar frá bókum þessum i bókmennta- síðu Vísis við tækifæri. skoða það svæði, sem far- þegarnir háfa aðgang að. Einnig gefsf þeim kostur á að skoða Hótel DeGink. Þá mun einnig verða til sýnis flugvél af gerðinni C-54, en þær hafa vietíð mik- ið notaðar við millilandaflug og nokkurar aðrar flugvélar. 27. ræknlsfélagsiras. Hið 27. ársþing Þjóðrækn- isfélags Islendinga í Vestur- heimi var haldið í Winnipeg 25. til 27. febrúar s.l. Heiðursgéstir þingsins voru þau Ingólfur Gísíason læknir, er var fulltrúi ríkis- stjórnar Islands á þinginu, og frú Oddný Vigfúsdóttir. Tilkynnti Ingólfur, að Þjóð- ræknisfélagið á Islandi, í ' samráði \ið ríkisstjórnina, ! byði þeim Einari P. Jónsson, ritstjóra „Lögbergs”, Stefáni j Einarsson, ritstjóra „Heims- kringlu“, og Gretti L. Jó- j hannsson, ræðismanni íslands. í Winnipeg, ásamt frúm j þeirra allra, í heimsókn til I Islands á komandi sumri. I | Síra Valdimar J. Eylands, j er verið hafði varaforseti I nokluir undanfarin ár, var kosinn forseti Þjóðræknisfé- lagsins í stað dr. Becks, er baðst eindregið undan end- urkosningu. frá utanríkisráðuneytinu. j Fréttatilkynning Vörubifreið 3 tonna, model 1940 er til sÖlu og sýnis á Óðins- torgi í kvöld frá kl. 5—7. Prímusar margar gerðir fyrirliggjandi. ÆEYSIR" H.F. Veiðarfæradeild. B&eis i nágrenni Reykjavíkur til sölu. Hentugt fyrir sum- arbústað. — Uppl. í sima 5368. óskast nú þegar. Herbergi getur fylgt. Sá sem ætlaði að > ; Kristbjörgu, þriðjudaginn 2. þ. m. kl. 3, er vinsam- legast bcðinn að scnda biVf .tM iafgr: iilaðsinS'fyíftr 7. þ.m. merkt: „Júlí 1916“. IV Sáðin" i.n inii' oe uj; , úuslúr .um lgncj’ í hringfgrð.í liyrj.un næstu viku. Fíutningi tií hafna frá llornafirði til jlúsayíkur veitt móttaka á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sótLir fyrir hádegi á laugardag.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.