Vísir - 05.04.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 05.04.1946, Blaðsíða 4
& V 1 S I R Föstudaginn 5. apríl 194(5 VISIR DA6BLAÐ Ctgefandi: BLAÐAUTGAFAN VlSm H/P Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). VerS kr. 5,00 á mánuði. LaliáaflaUi 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Sumarverðið. Snmarverð á ísfiski hefur nú verið ákveðið í Bretlandi og hefur það lækkað all-til- finnanlega. frá því, sem vár í fyrra. Þannig hefur þorskur lækkað úr 75/10 sh. pr. kit í 64/2 sh. og karfi muri meira, en verð á ýsu cr aftur' nokkru hærra. Horfur voru mjög ískyggilegar að því er Sumarverðið snerti, enda var talið fullvíst, að það mundi verða ukveðið mun iægra, en auk þess yrði sett sem skilyrði, að fiskur skyldi seldur óhaus- aður, og gat það út af fyrir sig haft allmikla hýðingu. Þótt matvælaráðiuleytið brezka vilji á'kveða verðið sem lægst, standa útvcgsmenn og sjómenn .þar á móti, og vegna andstöðu beirra hefur verðið væntanlega ekki verið lækkað meira en raun er á. Fyrir íslenzka tögaraflotann hefur þetta stórvægilega þýð- ingu, enda verður að gera ráð fyrir að engar skorður verði settar við löndunarleyfum frá bví, scm tíðkast hefir. Vcrði sú raunin á, ætti ])essi útvegur að vera sæmilega tryggður, þótt afkoman verði lakari en gekk og gerðist i íyrra. Veltur þar að sjalfsögðu mjög á því, hvcrsu aflinn gengur greiðlega, en til þessa Jiefur afli verið mikill, sem væntanlega staf- "íir af friðun fiskimiða á ófriðarárunum, enda gildir þctta ekki einvörðungu um fiskimið hér við land, heldur og um Norðursjóhm og íiðrar veiðistöðvar. Nokkur eftirspurn mun hafa verið eftir salt- fiski að undanförnu, og mun verðið vera mjög gott miðað við sumarverð á ísfiski. Hinsvegar er nú eins og sakir standa alger þurrð á salti irá Spáni, en samkvæmt í'yrirlagi alþjóðasam- taka verkamanna hefur alþýðusamband Is- land lagt barXn á afgreiðslu skipa, sem flytja vörur frá Spani og hefur því ekki getað orðið af kaupunum þar. Nokkrar vonir munu vcra um að unnt sé að kaupa salt í Frakklandi, en þá skortir skipakostinn til að flytja það, ])annig að óvíst er hversu fram úr þessu greið- ist. Ef til vill verða íslenzk flutningaskip send eftir salti, en burðargcta þeirra er svo lítil, að hún samsvarar hvcrgi nærri þörfunum, en auk þess verður slíkur flutningur mjög dýr, þannig að vafasamt er að slíkt borgi sig. Ríkisstjórnin mun nú vinna að þessum máí- g' f,00' f^ A*i nkftr' T100'00' . , L jaheit fra G. B. kr. 100.00. kærar um eftir beztu getu, en hvort henm og öðrum | þakkir_ _ Þórstcinn Bjarnason, aðilum tekst að ráða fram úr þeim á viðun- 'formaður. andi hátt, er algerlega óséð. Takist það hins- vegar er ekki ólíklegt að togarar fiski að ein- liverju leyti í salt. Ennfremur getur þurrkun í\ fiski komið til greina, með því að sæmilegar jmun sír .horfur muni vcra um sölu slíks fisks, en þófep tn<lurminninSar frá dvö1 , *. • • , , , . , . . ... jsinni að vestan. Allir sem dval- mun það einmg vera í nokkurri ovissu. Þott .« , » , • r „ t „„ . <• i 10 iio hafa vestan hafs geta gerzt fe- ritgerð togaranna megi heita sæmilega tryggð, !iagar gegnir allt öðru máli um þau skip, sem ann- azt hafa fiskflutninga til þessa og keypt hafa fisk í vciðisíöðvum. Hagnaður af þeim ai- vinnureksíri hefur verið litill eða jafnvel eng- inn, en nú keyrir alvcg um þverbak. Mun rckstur þegsara skipa stöðvast alveg, nema ])ví aðeinrf ao fiskverð lækki hér vcrulcga, eða að sáínlög smáútvcgsman'na taki skipin á leigu og bcri þannig alla áhættuna. Hafa mörg flutningaskipin verið leigð samlögunum alla vertíðina og rekstur þeirra gengið vonum betur. Er ckki nema eðlilcgt að safnlöginJhirði Septima he ekki einvörðungu ágóða af rekstri'num. heldur !8.3o, Tón Á beri þau einnig tapið. Hreyfill lætiir t aka umf erðar- kvikmynd. Happdrætti fyríw kostnaði. Éftirfarandi tilkynning hefir Vísi borizt frá Bifreiða- stjórafélaginu Hreyfli: Eins og öllum er Ijóst fara umferðarslysin nú ört vaxandi með hvcrju ári sem líður, en hinsvegar ekkert verulegt aðhafzt um það að reyna að afstýra því að slys- in eigi sér stað, svo sem með því að fræða almeiming um umferðarreglur, bæði veg- farendur og stjórnendur ökutækja. S. 1. sumar logðu bif reiða- stjórafél. Hreyfill og Þrótt- ur fram allítarlegar lillögur til úrbóta í umferðamálun- um, en þessum tillögum heí'- ir ekkert verið sinnt. Bifreiðastjórafél. Hrcyfill hefir nú ákveðið a'ð hefjast handa um að láta taka ís- lenzka umferðarkvikmynd, sem gæti orðið almcnningi og bifreiðasljórum til leið- beiningar í þessum málum. Hreyfill hefir þegar leitað verklegrar aðstoðar ýmsra aðila við myndatökuna og hafa þeir allir tckið vinsam- lega undir að veita aðstoð sína i þessu máli. Kvikmyndataka þessi kemur til með a'ð kosta all- nrikið fé, cf hún á að ná til- gangi sínum, og hefir Hreyf- ill ákveðið að cfna til happ- drætlis í vor til þess að afla fjár í þessu skyni. Væntir félagið þess að almenningur bregðist vcl við þessari við- leitni Hreyfils til aukinnár fræðslu í umferðarmálum, með þvi að kaupa happdrætt- ismiða í umferðarhapp- drætti Hreyfils. Gjafir og- áheit til Blindravinafélags íslands: Gjöf frá Ingibjörgu Einarsdóttur til minningar um gullbrúðkaup foreldra kr. 50.00, áheit frá N. N. Frá þingi S.V.F.I. Þriðja þing Slysavarnafé- Iags íslands var sett í fyrra- dag. Þingið sitja um fimm- tiu fulltrúar og fleiri vænt- anlegir. I gær fór fram kosning starfsmanna þingsins og faslra nefnda. Var "Gísli Sveinsson alþingismaður kosinn forseti þingsins. . Guðbjarlur Ólafsson, for- seti félagsins, fluttí skýrslu um slörf félagsins á undan- l'örnum árum. Hefir björg- unarstöðvum verið fjölgað og 3 brimlenriingarbátar verið smíðaðir. Björgunar- skipið „Sæbjörg" befir verið lcngt að nriklum mun og setl i það ný vél, 320 hestöfl. Gjaldkeri félagsins lagði fram reikninga félagsins fyrir 2 undanfarin ár. Eru bókfærðar eignir félagsins nú um kr. 1.071.ÍM8.76. Helgi Hálfdánarson, skrif- slofustjóri félagsins flutli fra'ðandi erindi um Radar og fleiri tæki, sem likur benda til að eigi eflir að valda gjörbrcytingu á öryggi um. í gær urðu miklar umræð- ur um íslerizkar veðurfregn- ir og veðurspár. Var Jón Ey- þórsson viðstaddur og gaf ýmsar upplýsingar um stöi-f og aðslöðu Veðurstofunnar. Czóður afli á hasd» !æn a avogi. Veiði á handfæri hefir verið góð á Djúpavogi und- ani'arið. Hefir afli verið sVo góður, að eitt fiskflutningaskipanna, sem annazt hefir flutninga frá Hornafirði, var sent til Djúpavogs til að taka fisk þar. I Hornafirði hafa verið slopular gæftir undanfarið. 14 ára drengur Fyrirspurn. Eftirfarandi fyrirspurn er frá „móður": „Hannes á horninu hef- ir það eftir kennara einum i gær, að, lausung sé nú orðin svo mikil meðal unglinganna í skól- anum þeim, sem hann vinnur við, að „stór hóp- ur unglinga sé orðinn villaus og þessi hópur eyðileggur liinn hluta nemendenna". Mér — og vafalaust fleiri mæðrmn — leikur hugur á að fá að vita, um hvaða skóla er hér að ræða,, svo að við, geluni forðað okkar börnum úr hon- um, ef þau skyldu. ganga i hann, og koma þeim annað. Vill kennarinn gera svo vel að upplýsa þetta. Mér finnst við mæður eiga heimtingu á að vita þetta." * Listamenn. „Víglujídur", sem nokkurum .siiui- um hefir sent mér línu, skrifar mér nú iiiu listamannastyi-kina. Hann segir: „Svo mikið er búið að skrifa og því meira að skrafa um útlilutun styrkja til skálda og listamanna,; að víð það er ekki miklu bætandi. Færra þora menn þó að skrifa en skrafa utii derring sumra þeirra, sem þ'iggja eiga, sjálfsmat, heimtufrekju og pólitískan flokkadrátt. Og minnst er skrifað uni þajj höfuðatriði, livernig losnað verði við allan þennan ófögnuð. Hér — scm á öðrum svið- um — hygg eg að þeir „gusi mest, sem grynnst vaða". Tillag-a. Til þcss að losna við þenna ofinctnað og gusugang, sýnist mér þetta cinfald- asfa ráðið: [^átið þá ckkert fá fi-amvegis, sem geta ckki þegið svona upp og ofan 2000 til 12,000i króna styrk, að minnsta kosti ekkert næsta ár- ið, og ckki fyrr en þeir kynnu að sækja um það sjálfir. Margt annað þarfara mætti gera við Jjetta' fc, cn að gera úr því öfundarbætur og pólitísk ])itbein. Alþjóðnreign. Fjárfúlgur ])essar cru eins og annað fé rikisjóðs, sem er þving- að út af allri þjóðinni með sköttum og skyld- um, og ])ví rétt og sönn alþjóðareign. En þjóðin cr aldrci að þvi spurð sérstaklega, hversu lu'in |VÍI1 Játa fara með fé sitt. Alþingismenn, vfir- ^höfuð á þessari öld, hafa skammtað sjálfum scr þann rétt og þann. sið, að sá út fé almennings, ^eins og sáðkorn væri. Og allt of oft til hvers þess, cr bafa og lieimta vildi, eigi sízt þá, er það gæti orðið þeim sjálfum til framdráttar á einhvern bátt. — Við sliku atliæfi þarf stjórnar- skráin nýju að setja óbilugar skorður." Félag Vestur-Islendinga heldur fund í Aðalstræti 12, uppi, annað kvöld kl. 8.30 Þar a Friðrik Hallgrimsson K.R.R. ÚRVALSÆFING yerírOr í kvöld kl. to í íþrótta- rinsi )iiu> i ¦¦ ir.-.tcinssonar. m uf ~ ÐSPEKIFELAGAR. St. heldiiiirftmd í 'kvöld kl. Árnason flytur érindi. I Ge.-<fir velkomnir. fióí ¦fíl ... iiiiiiÉiiiiiiiiiiiiiiiii»iiii>nrfiiir-^~^l" í fyrradag" handtók rann- sóknarlögreglan 14 ára gaml- an dreng, sem framið hefir xim 20 innbrot í vetur. Hefir hann samtals stolið hátt á annað þúsund krónur í pen- ingum. Meðal innbrota þeirra, er ! drengur þessi hefir framið, eru 6 innbrot i KRON, Skólavörðustig, og náði hann jþaðan um eitt þúsund krón- .um. Einnig braust hann tvi- 'vegis inn í skóvinnustofu L. G. L. og stal þar peningum. Drengurinn var einn síns liðs við öll innbrotin, r.ema er hann braust inn í Körfu- gerðina. Þá var með honum jafnaldri hans og skóla- bróðir, en hann hafði jafnan fengið helming af þýfinu. Einnig voru þeir sáman við að svíkja út happdrættís- miða S.I.B^S^ Sjötug- ' ' ' '" vérður i dág Þóra Egilsdóttir, Bern, Ólafsvík. Tveir piltar. Þegar þátturinn „lög og létt hjal" var síðast i útvarpinu, komu þar undir lokin fram tveir ungir menn, sem munu •ekki hafa sungið í útvarp fyrr, en hafa þö skennnt á ýmsum skemmtunum hér í bæntiin og víðar síðustu mánuðina. Þeir heita Haukur Mor- tens og Alfreð Clausen. Þáttur þeirra var skemmtilegur, að allra dón'ii, scm eg hefi að spurt, og vilja menn fá að he\ra oftar í þeim félögum. Ungfrúin. í þessum sama þætti kom líka fram ungfrú ein, sem talaði máli kven- fólksins og las yfir hausamótunum á karldýr- tintim í mamifélaginu. Það, sem hún sagði, var að mörgu leyti réttmætt og satt, en eg held að það hafi varla átt beima þarna, í þessum þætti. En það var tilvalið efni í þátt, þar sem karl- ar og konur leiddu fram Jiesta sina og töluðu um kosti og galla kynjanna. * „Le'itið og ..". En svo að eg viki aftur að söngv- urunum tveimur, þá tel eg hætt við því, að útvarpið vanræki hhitverk sitt að þvi leyti, að reyna jafnan að finna eitthvað nýtt, til þess að b.jóða hlustendum. Það á að snuðra uppi alla þá, sem erti efnilegir á ýms- tiin sviðum og bjóða þeim að leika listir sínar í •úlvarp?.»;en ekki að bíða cftir þvi, aS þeir hristi af sé'r ófráinfærnin-a og leggi leiðir sinar til útvarpsráðs. ¦ i ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.