Vísir - 05.04.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 05.04.1946, Blaðsíða 4
V 1 S I R Föstudaginn 5. apríl lt)4(5 VISIR DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnL Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasaia 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Somarverðið. Sumarverð á ísí'iski hefur nú vei’ið ákveðið í Bretlandi og hefur það lækkað all-til- finnanlega frá því, sem var í fyrra. Þannig hefur þorskur lækkað úr 75/10 sh. pr. kit í 64/2 sh. og karfi muri meira, en verð á ýsu er aftur nokkm hærra. Hoi’fur voru mjög ískyggilegar að því er sumarverðið snerti, enda var talið fullvíst, að það mundi verða ákveðið mun lægra, en auk þcss yrði sett s'em skilyrði, að fiskur skyldi scldur óhaus- aður, og gat það út af fyrir sig haft allmikla þýðingu. Þótt matvælaráðunevtið brezka vilji ákveða vei’ðið scm lægst, standa útvegsmenn og sjómenn .þar á móti, og vegna andstöðu Jxeirra hefur verðið væntanlega ekki verið lækkað meii’a en raun er á. Fyrir ísienzka tbgaraflotann hefur jxetta stórvægilega þýð- irigu, enda verður að gei’a ráð fyrir að engar skorður vcrði settar við löndunarleyfum frá því, sem tíðkast hefir. Verði sú raunin á, ætti þessi útvegur að vera sæmilega tryggður, þótt afkoman verði lakari en gekk og gerðist J fyrra. Veltur þar að sjálfsögðu mjög á jxví, liversu aflinn gengur greiðlega, en til jxcssa hel'ur afli vei’ið mikill, sem væntanlega staf- íir af friðun fiskimiða á ófriðarárunum, enda gildir jxetta ekki einvörðungu um fiskimið hér við land, heldur og um Noi’ðursjóinn og uðrar veiðistöðvar. Nókkur eftirspurn mun hafa verið eftir salt- íiski að undanförnu, og mrin verðið vci’a mjög gott miðað við sumarverð á ísfiski. Hinsvegar cr nú eins og sakir standa alger jxurrð á salti frá Spáni, en samkvæmt fyx’irlagi aljxjóðasam- faka verkamanna hefur alþýðusamhand Is- land lagt barin á afgi’eiðslu skipa, sem flytja vörur frá Spáni og hefur því ekki getað orðið af kaupunum þar. Nokki’ar vonir íxiunu vei\x um að unnt sé að kaupa salt í Frakklandi, en þá skortir skipakostinn til að flytja það, jxannig að óvíst er hversu fram úr þessu gi’eið- ist. Ef til vill verða íslenzk flutningaskip scnd eftir salti, en burðargcta þeirra er svo lítil, að hún samsvarar hvergi nærri Jxörfunum, en auk Jxess verður slíkur flutningur mjög Hreyfifl lætur taka umferðar- kvikmynd. Happdrætti fyrit kostnaði. Eftixfaiandi tilkynning hefir Vísi borizt fra Bifreiöa- stjórafélaginu Hi’eyfli: Eins og ölluiri er ljóst fara uníferðai’slýsin nú ört vaxandi með liveiju ári sem líðui’, en lxirisvegar ekkert verulegt aðliafzt um þáð að reyna að afstýra jxvi að síys- in eigi sér stað, svo sem með jxvi að fræða almenning um umféi’ðarfeglur, bæði veg- farendur og stjórriendur ökutækja. S. 1. suniar lögðu bifreiða- stjórafél. Hreyfill og Þrótt- ur fram allitarlegar lillögur til úi’bóta í umferðamálun- um, en Jxessum tillögum lxef- ir ekkert verið sinnt. Bifrciðasljórafél. Hreyfili Iiefir nú ákveðið að hefjast lianda um að láta laka is- lerizka umferðai’kvikmynd, sem gæti orðið almenningi og bifreiðastjórum til leið- beiningar í Jxessum málum. Hreýfill hefir þegar leitað vei’klegrar aðstoðar ýmsra aðila við myndatökuna og hafa Jxeir allir tekið vinsam- lega undir að veita aðstoð sína i Jxessu máli. Kvikmyndataka Jxessi kemur til með að kosta all- niikið fé, ef hún á að ná ti 1- gangi sínum, og hefir Hi’cvf- ill ákveðið að cfna til happ- drættis í vor til jxess að afla fjár j þessu skvni. Væntir félagið þess að almenningur bi’egðist vel við jxessai’i við- leilni Hreyfils til aukinnár fi’æðslu j umferðarmálum, með því að kaupa happdrætt- ismiða í umferðarhapp- drætti Hreyfils. Frá þingi S.V.F.Í. Þriðja þing Slysavarnafé- lags íslands var sett í fyrra- dag. Þingið sitja um fimm- tíu l'ulltrúar og fleiri vænt- anlégir. í gær fór fram kosning starfsmanna Jxingsins og faslra nefnda. \'ar 'Gisli Sveinsson aljxingismaður kosinn foi’seti Jxingsins. Guðbjartur Ólafsson, for- seli félagsins, fhitti skýrslu um stöi’f félagsins á undan- förnum áfum. Hefir lxjörg- unai’stöðvum verið fjölgað og .'5 briniléridingárbátar verið smíðaðir. Bjöi’gunar- skipið „Sxebjörg” hefir verið lengt að miklum mun og setl í jxað ný vél, 320 hestöfl. Gjaldkeri félagsins lagði fram reikninga félagsiris fyrir 2 undanfárin ár. Eru bókfærðár eignir félagsins nú um kr. 1.071.918.76. Helgi Hálfdánarson, skrif- stofustjóri félágsins flutli fræðandi erindi um Radar og fleiri tæki, sem líkur benda til að eigi eftir að valda gjörbreytingU á örvggi um. í gær urðu miklar umrxeð- ur um jslenzkar veðurfregn- ir og veðui’spár. Var Jón Ey- Jxórsson viðstaddur og gaf ýmsar upplýsingár um störi' og aðslöðu Veðurstofunnar. ^óður aI3i á hand- færi á Bjúpavogi. Veiði á handfæri hefir verið góð á Djúpavogi und- anxarið. Ilefir afli verið svo góður, að eilt fiskflutningaskipanna, sem annazt hefir flutninga fi’á Horaafirði, var sent til Djúpavogs til að taka fisk Jxar. í Hornafirði hafa verið stopular gæftir undanfarið. Gjafir og áheit til Blindravinafélags Islands: 14 áia diengm í fyrradag handtók rann- sóknarlögreglan 14 ára gaml- Gjöf frá Ingibjörgu Einarsdóttiir til ininningar um gullbrúðkaup an dreng, sem fi’amið hefir dýr, Jxannig að vafasamt er að slíkt borgi sig. jforeldrá- kr. 50.00,Taheit frá^N. N. um 2q jnnbrot í vetur. Hefir Rikisstjórnin mun nú vinna að Jxessum ínál- kr. 50.00, gjöf frá H. Þ. kr. 100.00, iálieit fi’á G. B. kr. 100.00. Iværar ^ ^ hann samtals stolið hátt á xun eftir lxeztu getu, en hvort henni og öðrum j)akkir — Þórsteinn Bjarnason, annað þúsund krónur í pen- aðilum tekst að ráða fram úr Jxeim á viðun-[formaður. íingum. aridi hátt, er algerlega óséð. Takist lxað hins-lFélag Vegtur íglendinga | Meðal innbrota þeirra, er vegar er ekki ólíklegt að togarar fiski að ein-i jieidiu’ fund í Aðalstræti 12, drengur þessi hefir framið, liverju leyti í salt. Ennfremur gctur þurrkun uppi, annað kvöld kl. 8.30 Þar eru 6 iunbrot í KRON, á fiski komið til greina, með Jxví að sæmilegar nmn sír:i Friði-ik Hallgrímsson Skólavöi’ðustig, og náði hann Jxaðan um eitt Jxúsund krón- segja endnrminningar frá dvöl lagar. .horfur muni vcra um sölu slíks fisks, en Jxó mun Jxað einnig vera í nokkurri óvissu. Þótt útgerð togaranna megi heita sæinilega tryggð, gegnir allt öðru máli um þau skip, sem ann- íizt hafa fiskflutninga til þessa og keypt liafa fisk í vciðistöðvum. Hagnaður af þeim at- vinnurekstii hefur verið lltill eða jafnvel eng-| inn, en rrú keyrir alveg um þverbak. Mun j xekstur þcssara skipa stöðvast alveg, nema | Jxví aðcinri '?áð fiskverð læltki hér vcrulcga, Ivrr eða að sámlög smáútvegsmarina taki skipin á leigu og heri Jxannig alla áhættuna. Hafa: mörg flutningaskipin verið leigð samlögunum j alla vcrtíðina og rekstur Jxeirra gengið vonum j GUÐSPEKTFÉLAGAR. St. helur. Er ekki 'nema eðlilcgt að samlögin Ixirði Seþtima heldur fpiid í Évold kí! ekki einvörðungu ágóða af rekstriixum. heldur 8.30 Jón Árnason flvtur erindi. Jberi Jxau eiunig tapið. IGestir velkomnir; sinni að vestan. Allir sem dval- ið lxafa vc-.ian h'afs geta gerzt fé- uln- Einmg braust liann tvi- húsi ÚRVALSÆFING í kvi'ild kt. to í fþrótta- ins Þorr.teinssonar. — — vegxs mn i skóvinnusíofu L. G. L. og stal Jxar peningum. Drengurinn var einn síns liðs við öll irinbrotin, nema er liann braust inn í Körfu- gerðina. Þá var með hónum jafnaldri lians og slcóla- bróðir, en hann liafði jafnan fengið lielming af Jxýfinu. Einnig voru þeir sáman við að svíkja út happdrættis- miða S.I.B.S. Sjötus1 verður í dág Þóra Egilsdóttir, (165 iBern, Ólafsvík. Fyrirspurn. Eftirfarandi fyrirspurn er frá „móður“: „Hanncs á liorninu hef- ir Jxað eftir kennara einúm i gær, að, lausung sé nú orðiu svo mikil meðal unglinganna í skól- anum þeim, sem liann vinnur við, að „stór lióji- iii' unglinga sé orðinn vitlaus og þessi liópur eyðileggur hinn hluta neméndenna". Mér — og vafalaiist flciri mæðruin — leikur liugur á að fá að vita, um hvaða skóla er hér að ræða, svo að við. getuni forðað olc'kar Jxörnum úr hon- um, ef þau skyldu gánga i hann, og kojna ]xeim annað. Vill kennarinn gera svo vel að uppl.ýsá þctta. Mér finnst við mæður eiga lieimtingu á að vita þetta.“ * Listnmenn. „Viglundur", sem nokkurum . simj- um hefir sent mér línu, skrifar mér nú um listamannastyrkina. Ilann segir: „Svo mikið er húið að skrifa og þvi meira að skrafa um útldutun styrkja lil skálda og listamanna, að við það er ekki miklu hætandi. Færra þora ménn þó að skrifa en skrafa um derring sumra ]xöirra,. sein þiggja eiga, sjálfsmat, heimtufrekju og pólitískan flokkadrátt. Og minnst er skrifað um það höfuðatriði, hvernig losnað verði við allan þennan ófögnuð. Hér — scm á öðruni svið- um — liygg eg að þeir „gusi mcst, sem grynnst vaða“. TiIIaga. Til þcss að losna við þenna ofmctnað og gusugang, sýnist mér þctta cinfald- ásta ráðið: Látið þá ckkcrt fá framvegis, sem geta ekki þegið svona upp og ofan 2000 til 12,000. króna styrk, að minnsta kosti ekkert næsta ár- ið, og ekki fyrr en þcir kynnu að sækja um það sjálfir. Margt annað þarfara mætti gera við þetta' fé, en að gera úr þyí (ifundarhætur og pólitisk hithein. * Alþjóðnreign. Fjárfúlgur þessar eru eins og annað fé ríkisjóðs, sem er þving- að út a'f allri þjóðinni með sköttum og skyld- um'j og ]>vi rétt og sön'n alþjóðareign. En þjóðin cr aldrei að því .sjjiirð sérstaklcga, hýersu hún vill láta fara með fé sitt. Alþjngismenn, yfir- höfu'ð á þessari öld, hal'a skammtað sjálfum sér þarin rétt og þann sið, að sá út fé ahnennings, eins og sáðkorn væri. Og allt of oft til hvers þess,' cr hafa og heimta vildi, eigi sizt þá, er ])að gæti orðið þeim sjálfum til framdráttar á cinhvern hátt. — Við slíku athæfi þarf stjórnar- skráin nýju að setja óbilugar skorður.“ * Tveir piltar. Þegar þáttúrinn „lög og létt hjal“ var siðast i útvarpinú, koniu þar undir lokin fram tveir ungir menn, scm munu ekki hafa sungið í útvarp fyrr, en liafa þó ^skemmt á ýmsum skemmlumim Iiér i Jxæniim og |VÍðar siðustu mánuðina. Þeir licita Haukur Mor- tens og Alfreð Clausen. Þáttur þeirra var skemmtilegur, að allra dón'ii, scin eg liefi að spurt, og vilja mcrin fá að heyrá oftar í þeim félögum. 'V Ungfrúin. í þessum sama þælti kom líka fram ungfrú ein, sem talaði máli kven- fólksins og tas' yfir liausamótunuin á karldýr- unuiri í rriannfélaginu. Það, scm luin sagði, var að mörgu leyti réttmætt og satt, en eg lield að það hafi varlá átl liciriia þarna, í liossum þætti. En það var tilValið efni í þátt, þar sem kai’l- a'r og- kontir leiddu fram Iicsta sína og töluðu um kosti og galla kynjanna. „Leitið og ..“. E11 svo að cg v'iki aftur að söngv- urunum tveinnir, þá tel eg liætt við því, að útvarpið vanræki Iilutverk sitt að ]>vi leyti, að reyna jafnari að finna eiUljvað nýtt, til þcss að bjóða hlustendum. Það á að snuðra uppi alía þá, sem erú efnilegir á ýms- um sviðum og bjóða þeiin að leika listir sínar i •útvrinxjfc'cn ékkl’að lxiða eftir ]xvi, að þeir hristi af sé'r óframfærnina og leggi leiðir sínar til útvarpsi’áðs. ■ 1 l ■■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.