Vísir - 05.04.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 05.04.1946, Blaðsíða 8
^5 V I S I R Fösiudaginn 5. apríl 194ö Kjötkrafts teningar FyrirSiggjandi VALUR. SkíSaferSir nm helgr ina verða sem hér seg- ir: Laugafdag kl. 7 e. h. og sunnudag kl. 9 í. h.. Fax- miöar seldir í HerrabuSinni ki. 32—4 á laugardag. Lftgt af stað frá Arnarhváli. Valsmenn! NotiS snjóinn Qg sólskinið á íjöllum meSan færi gefst. inn kl. 9 ÁRMENNINGAR! — t Handknattleiksstúlkur — MúníS æíinguna í kvöld kl. 8—9 i minni salnum. Skíðaferðir verSa í Jósepsdal á laugardag kl. 2, kl. 6 og kl. 8, og á sunnudagsmorgun kl. 9. FarmiSar í Hellas. Í.R. — SKÍÐADEILDIN. SkiSaíerSir aí Kol- viöarhól á laugardag- og kl. 6. FarmiSar óg gisting selt í í.k.-húsinn í 1 kvóid kl. 8—9. Á sunnudag verSur íariS kl. 9. FarmiSar í þá íerS eru seld- ir í verzl. Pfaíf kl. 12—3 á laugardag. (178 STULKA óskar eftir her- bergi gegn húshjálp. — TilboS sendist fyrir þriSjudagskvöld, merkt: „3"'. (159 'WmMfá^ KENNI píanóspil byrjend- um og lengra komnum. Sími 1073 frá kl. 9—5. —¦ Ásbjörn Stefánsson, Baldursgötu 9. (t/O - 9ati MATSALA. Gott fast fæ'Si selt á Bergsta'Sastræti 2. (149 iMfcmtá4 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — ,Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 SKÁTAR! Stúlkur! — Piltar!, SkíSaferS í Þrym- heim um helgina. — Farmiðar í ASalstræti 4, uppi, ki. 6 í kvöld. ÆFINGAR í KVÖLD 1 Austurbæjarskólan- um: Kl. 7,30—8,30: leikar 2. íl. Kl. 8,30—9.30: Fimleikar 1 Menntaskólauum: Kl. 7,15—9: Hnefaleikar. Kl. 9—10,15: GlímunámskeiS í MiSbæjarskólanum : Kl. 8—9: i. fl. kvenna, fiml. Kl. 9—ío: FrjáJsar íþróttir. SKÍDAFERÐIR Á SKÁLAFELL. - Fim- 1. fl. Á laugardag ki. 2 og kl. 6; á sunnudag kl. 9 f. h. Farmiðar seldir í Verzl- nninni Sport, Austurstræti 4. FariS írá B.S.Í. ÍÞRÓTTAFÉLAG KVENNA. FariS verSur aS Skálaíelli ki. 9 á sunnudagsmorgun írá Gamla Bíó. FarmiSar seldir i Hatta- búSinni Hadda. FYRSTA maí verSur ti! leigu g'óö íbúS, 2—3 herbergi og eldhús, i útjaSri bæjarins. Sá, sem getur lána*S 5—15 þús. kr. gen«'tir fvrir. TilboS send- ist bl. fyrir mánudagskvold, merkt: „C. B. Á." (161 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiCslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 STÚLKA óskast til af- greiSslustarfa. West-End, Vest- urgötu 45. Sími 3049. Iierbergi fylgir ekki. .(53 HÁ LEIGA. 2 stulkur óska eftir lierbergi innan Hring- brautar. TilboS, merkt: „5000" sendist afgr. \"isis fyrir laugar- dagskvöld. (156 Fjölritunarstofan, Mánagötu 16, fjöl- ritar fyrir yður. Sími 6091. REGLUSAMUR piltur ósk- ar eftir herbergi frá næstu mánaSamótum. TilboS, merkt: „S. F.'' sendist \rísi fyrir mánudagskvöld. (167 NÁMSMANN vantar hús- næSi í apríl—maí. — Skilvis greiSsla. GóS umgengni. Þeir, sem vilja vera svo góSir og liS- sinna mér, leggi tilboð á afgr. blaSsins fyrir mánudagskvtild, merkt: „Rólyndur''. (173 VIÐGERÐIR á dívönum, allskohar stoppuöum húsgögn- um og bílsætum. — Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu II. STÚLKA óskast í sveit. Má hafa meS sér barn. Uppl. gefur Pórunn i'álsdóttir, Framnes- vegi 8. (170 STULKA óskast á Túhgötu 35, Gott sérherbergi. AlikiS írí. ( 180 2 DUGLEGIR verkamenn geta fengiS gó'Sa atvinnu nú þegar. Gott kaup. HúsnæSi og fæSi. —• Uppl. á afgr. Alafoss, Þingholtsstræti 2. (172 HAFID þér prófaS hiS íræga Atrochol oliuljaS. Bezta meSal á móti flösu og hárroti. Fæst í ]\akarastoíunni, Flafnarstræti 18. (155 FUNDIZT hefir poki. inni- hald föt og borSvigt. Vitjist á Njálsgötu 75. II. hæS. í 160 LITID kvenúr (stálj tapaS- ist miSvikudaginn 3. apríl. — Skilvis finnandi vinsaml. beS- inn aS hringia í síma 2318. KVENUR, úr gulli. tapaSist í gærkveldi annaS hvort í Xjálsgötustrætisvagninum niS- ur á torg, eSa frá torginu niSur i ASalstræti. Finnandi vinsani- lega beSinn aS skila því á Hring'braut 76 (3. hæS). U74 GOTT kvenreiShjól til sölu ódýrt, í góSu standi. Grettis- götu 45, kjallara. (158 ÍSLENZKIR ullarsokkar fyrir börn. Prjónastofan ..Ljós- brá'', SkólavörSustíg 10. (157 EIKARBORÐ, hringlagaS, me'S undirplötu, vandaS, til sóiu og sýnis hjá leSurdeildinni. VerS 600 kr. Verzlunin Björn Kristjánsson. (163 NÝTT útvarp til sölu á ÓS- insgiku 6 (kjallarauum). (164 BAÐKER úr járni, málað, vönduð smíði, til sölu, Ás- vall.ngötu 62, eí'tir kl. 6. — OTTÓMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofa Mjóstræti 10. Sími 3897. ULLARBOLIR ojg vmislegt Iflcira verSur selt ódýrt næstu . d'aga.. Prjónastofan ISunn. Frí- jkirkjuvegi 11, bakhús, (32 KÖRFUVAGGA óskast til kaups. Uppl. í síma 4267. (182 NÝKOMID: Nýjar radísur. Von. Sími 4448. (171 HENTUGAR tækifæris- gjafir! Útskornar vegghillur, kommóöur, bókahillur. Verzlun G. SigurSsson & UO„ Grettis- götu 54. (65 DÍVANAR, aliar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Berþórugötu 11. (727 Smurt brauð og fæði AfgreiSum til kl. 7 á kvöldin. Ekki á helgidögum. Sími 4923. VINAMINNI. FALLEGUR FERMING- ARKJÓLL til s'ölu á Grettis- götu 12. Sími 3413. (181 HARMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur til sóiu. —¦ Kaupum allar gerðir af har- monikum. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (804. DRENGJAREIDHJÓL til sölu. Uppl. MeSalholti 13, aust- urenda. (177 STOFUSKÁPUR til sölu, til sýnis á skrifstofu Nafta, milli 5- (175 KLÆÐSKERASAUMUD sportdragt, frekar lítiS nt'tmer, til sölu. Þórhallur FriSfinns- son klæSskeri, Veltusundi 1. (169 BARNAJÁRNRÚM, meS dýnu. til sölu. —¦ Uppl. í síma 6904. (166 BARNASTÓLL (til aS leggja saman) meS föstu borði, til sölu. MeSalholti 5. —¦ Símt 3999. (16S KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. VílSir, Þórsgötu 29. S'uni 4652. (81 „ENSK" fataefui í breyti- legum litum. Get afgreitt nokkura klæ'Snaði fyrir páska. Gunnar Sæmundsson,- klæSskeri. Þórsg. 26. (61 U^3 HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — VerzL Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. (50 KAUPUM tuskur, allar teg- undir. Húsgagnavinnustofan, Baldursgötu 30. (513 KLÆDASKÁPAR, sundur- teknir, til sölu, Hverfisgötu 65, bakhúsiö. (I £ & SuttcuahÁi TARZAN - 2S Tarzan var önnum kafinn við að leita að einliverjum merkjum, sem gætu leitt hann á slóð Jane og apanna. Allt einu heyrði hann Khnbu hrópa og fcáUa á sig. Hann hljóp þegár til hans. Sér til niikillar gleði, sá Tarzan fól- spor í jai'ðveginum eflir Tögu og Molat. Hann sá, að pau liöfðu farið hratt yfir. Nú vissi hann, að þeir voru á réttri leið. Kimbu lilli var mjög glaður, er hann sá fótspor eftir forcidra sína á jörðirtni. Ilann lagði hegar af stað og rakti þau. l>au lágu inn i skógar- þykknið. En Tarzan var ekki ánægður mpð þelta. Hann stökk á i'ætur, greip Kimbu litla i fangið og hljóp eins hratt og i'ætur toguðu i áttina til i^orpsiiis, þyi hann var viss um að þau hefðu íarið þangað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.