Vísir - 05.04.1946, Side 8

Vísir - 05.04.1946, Side 8
V I S I R Fösiudaginn 5. apríl 1940 «3 Kjötkrafts teningar Fyrirliggjandi ÓtafaácH & /Zernkc^t VALUR. 'SkíSaferðir uni helg- ina verða sem hér seg- ir: Laugardag kl. 7 e. Ti. og sunnudag kl. 9 f. h.. I'ar- miðar seldir í Herrabúðinni kl. j 2—4 á laugardag. Lagt af staö frá Arnarhváli. Valsmenn! .Notið snjóinn og sólskinið á fjöllum meðan færi gcfst. W ÁRMENNINGAR! — e Handknattleiksstúlkur Munið æfiuguna í kvöld kl. 8—9 i minni ■ salnum. Skíöaferðir verða í Jósepsdal á faugardag kl. 2, kl. 6 og kl. 8, óg á sunnudagsmorgun kl. 9. Farmiðar í Hellas.. Í.R. — SKÍÐADEILDIN. Skiðaferöir að Kol- viðarhól á laugafdag- inn kl. 2 og kl. 6. Farmiðar og gisting selt í í.k.-luisinu i kvöld kl. 8—9. A sunnudag verður farið kl. 9. Farmiðar í þá ferð eru seld- ir í verzl. Pfaff kl. 12—3 á laugardag. (178 STÚLKA óskar eftir her- bergi gegn húshjálp. — Tilboð sehdist fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „3“. (159 KENNI píanóspil byrjend- um og lengra komnum. Sími 1073 frá kl. 9—3. — Asbjörn Stefánsson, Baldursgötu 9. (179 Jáii — MATSALA. Gott fast fæði selt á Bergstaðastræti 2. (149 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — , Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 SKÁTAR! Stúlkur! — Piltar! L Skíöaferð í I’rym- heim um helgina. — F'armiðar í Aðalstræti 4, uppi, kl. 6 í kvöld. ÆFINGAR í KVÖLD í Austurbæjarskólan- um: Kl. 7,30—8,30: Fim- leikar 2. fl. Kl. 8,30—9,30: Fiinleikar 1. fl. í Mcnntaskólanum: Kl. 7,15—9: Hnefaleikar. KI. 9—10,15: Glknunámskeið. í Miðbæjarskólanúm: Kl. 8—9: 1. fl. kvenna, finil. KI. 9—10: Frjálsar íþróttir. SKÍÐAFERÐIR Á SKÁLAFELL. — Á laugardag ld. 2 og ld. 6; á sunnudag kl. 9 f. h. Farmiðar seldir í Verzl- uninni Sport, Austúrstræti 4. Farið írá B.S.I. ÍÞRÓTTAFÉLAG KVENNA. F'arið verður að Skálafelli kl. 9 á sunnudagsmorgun frá Garnla liíó. Farmiðar seldir í Hatta- búðinni Hadda. FYRSTA maí verður til leigu góð ibúð, 2—3 herbergi og eldhús, í útjaðri bæjarins. Sá, sem getur lánað 5-—15 þús. kr. gengúr fvrir. Tilboð send- ist bl. fyrir mánudágskvöld, merkt: ,,C. B. A.“ (161 HÁ LEIGA. 2 stúlkur óska cftir herbergi innan Hring- brautar. Tilboð, merkt: „5000“ sendist afgr. Vísis fyrir laugar- dagskvöld. (156 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgrelðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. West-End, Vest- urgötti 45. Slini 3049. Ilerbergi fylgir ekki. (53 Fjölritunarstofan, MánagÖtu 16, fjöl- ritar fyrir yður. Sími 6091. REGLUSAMUR piltur ósk- ar eftir herbergi frá næstu máuaöamótum. Tilboð, merkt: ,,S. F.“ sendist \"ísi íyrir mánudagskvöld. (167 NÁMSMANN vantar hús- næði í apríl—maí. — Skilvís greiðsla. Góð umgengni. Þeir, sem vilja vera svo góðir og lið- sinna mér, leggi tilboð á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld, merkt: „Rólyndur“. (173 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuðum húsgögn- um og bílsætum. — Ilúsgagna- vinniistofan, Bergþórugötu 11. STÚLKA óskast í sveit. Má hafa ineð sér barn. LJppl. geíur Þórunn -Pálsdóttir, Frantnes- vegi 8. (170 STÚLKA óskast á Túngötu 35. Gott sérherbergi. Mikið frí. (180 2 DUGLEGIR verkamenn geta fengið góða atvinnu nú þegar. Gott kaup. Húsnæði og fæði. — Uppl. á afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. (172 HAFIÐ þér prófað hið íræga Atrochol olíubað. Bezta meðal á móti flösu og hárroti. Fæst í Rakárastofunni, Hafnarstræti 18. (155 FUNDIZT hefir poki. inni- hald föt og borðvigt. Vitjist á Njálsgötu 75. II. hæð. (160 LITIÐ 1 vvenúr (stál) tapað- ist miðvikudaginn 3. apríl. —• Skilvís finnandi vinsaml. beð- inn að hringja í sima 2318. KVENÚR, úr gulli. tapaðist í gærkveldi annaö hvort í Njálsgötustrætisvagninum nið- ur á torg, eöa frá torginu niður i Aðalstræti. Finnandi vinsam- lega beðinn að skila því á Hringbraut 76 (3. hæð). (174 GOTT kvenreiðhjól til sölit ódýrt, í góðu standi. Grettis- götu 45, kjallara. (158 ÍSLENZKIR ullarsokkar fyrir börn. Prjónastofan „Ljós- brá“, Skólavörðustíg 10. (157 EIKARBORÐ, hringlagaö, með undirplötu, vandað, til sölu og sýnis hjá leðurdeildinni. Verð 600 kr. Verzlunin Björn Kristjánsson. (163 NÝTT útvarp til sölu á Óö- insgötu 6 (kjallaranum). (164 BAÐKER úr járni, málað, vönduð smíði, til sölu, Ás- vall'tgötu 62, eftir kl. 6. — OTTÓMANAR og dívanar, íleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofa Mjóstræti 10. Sími 3897. KÖRFUVAGGA óskast til kaups. Uppl. í síma 4267. (182 NÝKOMIÐ: Nýjar radísur. Von. Sími 4448. (171 HENTUGAR tækifæris- gjafir! Útskornar vegghillur, kommóður, bókahillur. Verzlun G. Sigurðsson & UO., Grettis- götu 54. (65 ULLARBOLIR og ýmislegt flcira verður selt ódýrt næstu daga.. Prjónastofan Iöunn. Frí- kirkjuvegi 11. bakliús. (32 DÍVANAR, aliar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagaiavinnu- stofan, Berþórugötu II. (727 Smurt brauð og fæði Afgreiðum til kl. 7 á kvöldin, Ekki á helgidögum. Sími 4923. VINAMINNI. FALLEGUR FERMING- ARKJÓLL til sölu á Grettis- götu 12. Sími 3413. (181 DRENGJAREIÐHJÓL til sölu. uppl. Meðalholti 13, aust- urenda. (177 STOFUSKÁPUR til sölu, til sýnis á skrifstúfu Nafta, milli 5—6. (175 KLÆÐSKERASAUMUÐ sportdragt, i’rekar lítið númer, til sölu. Þórhallur Friöfinns- son klæðskeri, Veltusundi 1. (169 BARNAJÁRNRÚM, með dýnu. til sölu. — Uppl. í síma 6904. (166 HARMONIKUR. Höfuin ávallt harmonikur til sölu. — Kaupum allar gerðir af har- monikum. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (S04 KAUPUM flöskur. Ssekjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Víðir, Þórsgötu 29. Stmi 4652. (81 „ENSK“ fataefui i hreyti- Iegum litum. Get aígreitt nokkura klæðnaði íyrir páska. Gunnar Sætnundsson,- klæðskeri. Þórsg. 26. (61 HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — VerzL Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. (50 BARNASTÓLL (til aö leggja saman) með föstu borði, til sölu. Meðalholti 5. — Sími 3999. (168 KAUPUM tuskur, allar teg- undir. Húsgagnavinnustofan, Baldursgötu 30. (513 KLÆÐASKÁPAR, sundur- teknir, til sölu, Hverfisgötu 65, bakhúsið. (t €. (%. SuwcuqkA: TARZAN - .-pf.ml. C4«*f Rlc# BarroatM.loe —Tœ Rft 0 8. Pil.CÍ, Distr. by United Feature Syndlcate, Inc. Tarzan var önnum kafinn við að leita að einhverjum merkjum, sem gætu leitt liann á slóð Jane og apanna. Allt einu heyr’ði hann Kimbu hrópa og ialla á sig. Hann liljóp þegar til lians. Sér lil mikillar gleði, sá Tarzan fól- sitor i jarðveginuni efli.r Tögu og Molat. Hann sá, að þau liöfðu farið liratt yfir. Nú vissi liann, að þeir voru á réttri leið. Kimbu lilli var mjög glaður, er liann sá fótspor eftir foreldra sína á jörðinni. Ilann lagði þegar :tf stað og rakti þau. Þau lágu inn í skógar- þykknið. En Tarzan var ekki ánægður með þetta. Hann stökk á fætur, greip Kimbu litla i fangið og hljóp eins hratt og fætur toguðu í áttina til þorpsins, því liann var viss um að þau liefðu farið þangað.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.