Vísir - 06.04.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 06.04.1946, Blaðsíða 1
Kvikmyndasíðan er á laugardögum. Sjá 2. síðu. VISI Flugvélar í þjón- ustu slysavarna. Sjá 3. síðu. 36. ár Laugardaginn 6. apríl 1946 Héldu sér floti á Eiurð. Kafalinabáiu? Flóðbylgjan, ev ýekk á laiid á Hawaiieyjum og vest- urströnd Bandarikjanna á þriðjudaginn var, olli bæði miklu eigna- og manntjóni, en ýmsiv, ev hætt vovu komn- iv, björguðust nauðuglega. Meðal annars hrakli tvö skólabörn og kennara þeirra á sjó út, og liöfðu þau ekk- crt annað til að halda sér uppi á, en cina liúshurð. Leim var bjargað úr flugvél. Þremur mönnum og einni konu var bjargað, þar sem Jiau voru að lirekjast á sjón- mn á braki um 30 mílur frá liöfuðborg Ilawaiieyjar, Hilo, en þangað liafði bylgj- an hrakið þau. Þau voru á smákænu og bjargaði Kala- lina-flugbátur þeim. Flugvélar flola Bandaríkj- anna sveimuðu yfir svæð- inu, sem bylgjan gekk yfir og visuðu á fólk, sem var i nauðum slatt og hjálpaði þvi þar sem því var við komið. Þess var getið, að lierlög hefðu verið sett á um skeið í Hilo og stafaði það af þvi, að fyrirbyggja þurfti rán úr rústum húsa, er evðilagzt liofðu i flóðinu. Morðingi hand- fokinn. Einkaskeyli til Vísis frá Kaupm.liöfn. Movðingi Riis-Lassens of- uvsta, sem skotinn vav til bana (>. okt. J9i5, i Ávósum, hefiv verið handtekinn. Morð þelta vákti á sinum líma mikla atlivgli, og var ahnennl liúizt við að með morðinu myndu varúlfarnir hefjá starfsemi sina í Dan mörku. Þegár morðinginn, sem [ var alvinnulaus maður, Lykke-Madsen að nafni, var handtekinn, sagðist hann vera anarkisti og lial'a skol- ið Lasscn í misgripum. Morðinginn framdi morðið af þörf til þess að vekja upp ófriðarástand hernámsár- anna. Hann kunni ekki við kyrrðina, eftir að' striðinu lauk. Lykke-Madsen, scm er geðveikur maður, hefir rænt fólk á björtum degi með því að miða á það byssu og láta það afhenda sér verðmæti öll, sem það bar á sér. Hann var handtekinn, er liann reyndi að ræna mann nokkurn, og játaði þá í því sambandi morðið á Riis- Lassen. Stvibolt. o o X * — ~ I/M1« ----- - ■ —: —- ....................... Rússneskt bflað segir Bandaríkin kanpa upp stérar lendur á íslandi. — fjuébjwg, (jfÍ-6 — Hér á myndinni gefur að líta bát þann, sem hleypt var af stokkunum í Hafnarfirði síðastl. föstudag. Hann heitir Guðbjörg, GK-6, og er 58 rúmlestir að stærð. — Sjá frá- sögn á 4. síðu. Olíngeymar reistir víða nm iand. Mun hafa í för með sér lækkun á hensmi og olíu. Undanfarið hafa Olíuverzl- un íslands og Shell verið að láta undirbúa byggingu olíu- og benzíngeyma víðsvegar um landið. Vísir hafði tal af Héðni Valdimarssyni iorstjóra, oglákvað nýlega, að finnskur Svíar fram- selja Finnum g 1 æ gBaiiiaii n. Hæstirétturinn í Svíþjóð TaiasÍMgsi lo-kið í firikkiandí. Atkvæðatalningu er nú því næv lokið í Grikklandi og geta f>au sveitahévuð, er eftiv ev að tclja í, ekki breytt neinu verulegu. Þátttaka varð lieldur minni en áður hafði verið tilkynnt. Alls greiddu 1100 þúsund kjósendur atkvæði við kosn- ingarnar, en það er 50.3% þeirra, er á kjörskrá voru. Populistaflokkurinn fékk 602 þúsund atkvæði, mið- fiokkarnir 210 þúsund, frjálslyndir 152 þúsund. Það er sýnilcgt af kosningunum, að þótt EAM-bandalagið hefði tekið þátt í kosning- umtm, myndi það ekki liafa hafl nein áhrif á stjórnar- myndunina, þvi að hægri flokkarnir hafa meira en helming atkvæðamagns. gaf hann hlaðinu eftirfarandi upplýsingar: S. I. sumar ákváðu olíu- félögin hér á landi að reisa olíu- og benzíngeyma á jteim stöðum, sem mest jtörf er fyrir þá. Var þetta gert i samráði við ríkisstjórnina. • Vár jtegar hafist handa um undirbúning að smíði geymanna og er nú verið að ljúka við smíði 4 þeirra. A vegum Olíuverzlunarinn- ar verða reystir hráolíugéym- ar á eftirtöldum stöðum: Grundarfirði, Hólmavík, Frh. á 4. síðu. höfuðsmaður skyldi afhentur finnsííum yfirvöldum. Finni - þessi heitir Erni Nero og er litið á hann, scm einn vcrsta óþokka. Hann er ákærður fyrir að liafa orðið a. rn. k. 42 föngum að bana og voru flestir skotnir þegar jtcir reyndu að strjúka, eins og scgir í skýrslunum, en þær hafa verið véfengdar. Sjö fangar, sem ltann hafði umsjón með létu lífið er þeir voru sendir út á duflasvæði til jtess að rannsaka fyrir finnsk hernaðaryfirvöld legu þeiri a. EjíI $KÍi0°€Í£íg mÞnswiii £m m.. La Guavdia, fyvvvevandi bovgavstjóvi í New Yovk, vav kosinn framkvæmdastjóvi I NRA, 'eins og skývt hefiv verið fvá áiðuv, og hefiv hann fgvir nokkrum dögum tekið við stavfi sínu. Ilann segist vera orðinn þrevttur á starfinu og áhuga- leysi almennings fyrir starf- seminni. La Guardia segir bændur . . . .Bandarikjanna leyna því, hve miklar birgð- ir þeir eigi af matvælum að- allega hveiti, til þess að kom- ast lijá þvi að afhenda það Truman flieldui* ræðu. Tvuman Bandaríkjaforseti mun i dag flytja ræðti í Chi- cago. Samkvæmt fréttum frá Bandaríkjunum er talið, að hann muni gera utanríkis- málastefnu þeirra að um- ræðuefni. Málverk af Hifler brennd. Brezka stjórnin hefur samþykkt, að láta brenna 35 málverk af Hitleiy sem til eru í Bretlandi. Málverk jiessi voru í sendi- ráði Þjóðverja i London og voru ekki látin á uppboð á lausafjámiunum sendiráðs- ins í desember. George Tom- linson, verkamálaráðherra Breta, kom myndunum und- an, til |iess ah koma í veg fvrir að inenn kevptu Jiæ sem minningargripi um Hitler. Hinsvegar verða á næst- unni boðin upp tvö bréf í London, sem Hitler hefir skrifað. Þau eru rituð 1941 til SA-loringjans Victors Lutzc. Brezkir hennenn komust yfir bréfin og koniu með þau til Bretlands. til úlflutnings lil sveltandi þjóða Evrópu. Því er métmælt í Washington. öskvablaðið Izvestia hefir sagt, að amer- íski herinn hér sé að kaupa mikil lönd á Reykjanesi. Þessu liefir nú verið neit- að opinberlega í Washing- ton. Hefir talsmaður her- málaráðunej’tisins sagt, afv ekkert land hafi verið keypt hér og Bandarikjamenn liafi hér eins lítið lið og liægt e/ að lcomast af með, til þess að lialda uppi samgöngum um flugvellina hér við lieri þá* sem Bandarikjamenn hafa r Evrópu, einkum hernánis- liðið i Þýzkalandi. Þá segir og, að íslenzka stjórnin liafi ekki enn gci t kröfu til þess, að herinn verði fluttur á brott og Sov- étstjórnin liafi aldrei farið fram á það við Bandaríkja- stjórn, þótt rússnesk blöö ræði þetta mál við og við. Ummæli Thor Thors. Öbein neitun á lándakaupa- frcgninni hefir einnig komið' frá Thof Thors sendiherra íslands i Washington, og cr haft eftir honum í blöðum, að það væri á móti lögum að sclja útlendinguni fasteignir á íslandi. t sambandi við þessi um- mæli sendiherrans sagði talsmaður hermálaráðuneyt- isins: „Þetla sýnir, að ekkert land hefir verið keypt í grennd við Meeks-flugvöli- inn né flotabækistöðina í- Ilvalfirði, sem Izvestia minnlist sérslaklega á.“ í Wasliinglon er það nú á allra vitorði, að farið hetir verið fram á þa'ð við rikis- stjórn íslands, a'ð Bandaríkin. fengju að liafa herbæki- stöðvar jiai1 áfram, en IslanJ liefir ekki svarað og er þa'ð skili'ð þannig, að ísland vilj; ckki verða bilhein stórveld- anna. Hveiti framleiðsla Banda- ríkjanna er lieldur minni eix búizt hafði verið við að hún vrði. Nýjar skýrslur telja, að mismunurinn verði nála'gt 10 % framleiðslunnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.