Vísir - 06.04.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 06.04.1946, Blaðsíða 1
Kvikmyndasíðan er á laugardögum. Sjá 2. síðu. Flugvélar í þjón- ustu slysavarna. Sjá 3. síðu. 36. ár Laugardaginn 6. apríl 1946 81. tbl. Héldu sér flofi á loroingi llSilCli!a EíatalinabátuBr bjargaði þeini. Flóðbylgjan, 'é'r (jckk á lund á Hawaiiegjum og vest- urströnd Bandaríkjanna á þriðjudaginn var, olli bæði miklu eigna- og manntjóni, en ýmsir, er hætt vom komn- ir, björgiiðnsl nauðnglega. Meðal annars hrakli ívö skólabörn og kennara þcirra á sjó út, og höfðu þau ekk- crt annað til að halda sér uppi á, en cina húshurð. Þeim var bjargað úr flugvél. Þremur mönnum og einni konn var bjargað, þar sem ]>au voru að hrekjast á sjón- u m á braki um 30 mílur frá liöfuðboi'g Hawaiieyjai', Hilo, en þangað hafði bylg.j- an hrakið þau. Þau voru á smákænu og bjargaði Kata- lina-flugbátur þeim. Flugvélar flota Bandaríkj- anna sveimuðu yfir svæð- inu, sem bylgjan gekk yfir og visuðu á fólk, sem var i nauðum statt og bjálpaði því þar sem því var við komið. Þess var getið, að berlög liefðu verið sett á um skeið í Hilo og stafaði það af því, að fyrirbyggja þurfti rán úr rústum búsa, er eyðilagzt böfðu i flóðinu. Rússneskt biao segir Bandaríkln kaupa upp stérar iendur á Islandi. Einkaskeyli til Vísis frá Kaupm.liöfn. Morðingi Riis-Lassens of- nrsta, sem skotinn var lil bana 0. okt. 1945, i Árósnm, hefir verið handtckinn. Morð þelta vakti á siniun tíníá mikla athygli, og var almennl búizt við að með morðimi myndu varúlfarnir liefja stari'semi sina i Dan- mörku. Þegar moi'ðinginn, sem var atvinnulaus maður, Lykke-Madsen að nafni, var handtekinn, sagðist hann vera anarkisli og hafa skot- ið Lassen í misgripum. Morðinginn framdi morðið af þörf til þess að vekja upp ófriðarástand hernámsár- anna. Hann kunni ekki við kyrrðina, eftir að stríðinu lauk. Lykke-Madsen, sem er geðvcikur maður, befir rænt fólk á björtum degi með því að miða á það byssu og láta það aflienda sér verðmæti ölJ, sem það bar á sér. Hann var liandtekinn, er liann reyndi að ræna mann nolckurn, og játaði þá í þvi sambandi morðið á Riis- Lassen. Stribolt. — ^ulkjwp (jM-6 ¦— Hér á myndinni gefur að líta bát þann, sem hleypt var af stokkunum í Hafnarfirði síðastl. föstudag. Hann heitir Guðbjörg, GK-6, og er 58 rúmlestir að stærð. — Sjá frá- sögn á 4. síðu. OUugeymar reistir víða um land. Misn hafa í fiör með sér lækkun á bensíni og olíu. Undanfarið hafa Olíuverzl- un Islands og Shell verið að láta undirbúa byggingu olíu- og benzíngeyma víðsvegar um landið. Vísir bafði tal af Héðni Yaldimarssyni forstjóra, og gaf liann blaðinu eftjrfarandi upplýsingar: S. I. sumar ákváðu oJíu- félögin hér á landi að reisa olíu- og bcnzíngeyina á þcim stöðum, sem mcst þörf cr fyrir þá. Var þctta gcrt i samráði við ríkissijórnina. • Var þegar haí'ist Iianda um undirlmning að smíði geymunna og er nú vcrið að ljúka við smíði 4 þcirra. A vcgum Olíuverzlunarinn- ar verða reystir hráolíugcym- ar á el'tirtölduni stöðum: Grundarfirði, Hólmavík, Frh. á 4. síðu. $\áav seljifi Finnum g 1 æpamaim. Hæstirétturinn í Svíþjóð ákvað nýlega, að finnskur höfuðsmaður skyldi afhentur finnskum yfirvöldum. Finni -])cssi heitir Erni Ncro og cr litið á luum, scm cinn versta óþokka. Hann cr áicærður í'yrir að hal'a orðið a. m. 5c. 42 fiingum að bana og voru i'Icstir skotnir þcgar þcir rcyiHÍu að strjúka, cins og scgir í skýrslunum, cn þær hafa vcrið véi'cngdar. Sjö fangar, sem liann hafði umsjón mcð létu líi'ið er þeir voru scndir út á duflasvæði til ])ess að rannsaka fyrir finnsk liernaðaryfirvöhJ lcgu þein a. í tvrikklfttttfL Atkvæðatalningu er nú því nær lokið í Grikklandi og geta þau sveilahéruð, er' eftir er að telja i, ekki breijtt neinu verulegu. Þátttaka varð Iieldur minni en áður hafði verið tilkynnt. Alls greiddu 1100 þúsund kjósendur atkvæði við kosn- ingarnar, en það er 50.3% þeirra, er á kjörskrá voru. Populistaflokkurinn fékk 602 þúsund atkvæði, mið- flokkarnir 210 þúsund, frjálslyndir 152 þúsund. Það er sýnilegt af kosningunum, að þótt EAM-bandalagið licfði ickið þátt í lvosning- unum, myndi það ekki liafa Iiafl ncin áhrif á stjórnar- myndunina, þvi að hægri flokkarnir hafa meira en lielming atkvæðamagns. Truman fieltfm* ræðu. Því ei méímælt í Washingfon. iy|oskvablaðið Izvestia hefir sagt, að amer- íski hennn hér sé aS kaupa mikil lönd á Reykjanesi. Þessu hefir nú verið neit- að opinberlega i Wasl)ing- ton. Hefir talsmaður Iier- málaráðuneytisins sagt, aS ekkert land hafi verið keypt hcr og Bandarikjamenn hafl hér eins lítið lið og hægt eí" að komast af með, til þess að- halda uppi samgöngum uul flugvcllina liér við lieri þá» sem Bandarikjamenn Iiafa í: Evrópu, einlíum Iiernáms- liðið i Þýzkalandi. Þá segir og, að íslenzka stjórnin liafi elcki enn gert lvröfu til þess, að herinn verði fluttur á brott og Sov- étstjórnin hafi aldrei farið Truman Bandaríkjaforseti ^11 á það við Bandaríkja mun i dag flylja ræðu í Chi- cago. Samkvæmt 'stjórn, þótt rússnesk blöð ræði þetta mál við og við. fréttum frá Bandaríkjunum er talið, að bann muni gera utanríkis- málastefnu þeirra að um- ræðuefni. iiíverk af itlerbrennd. Rjtt ^wttt'tlitt La Guardia, fyrrverandi borgarstjóri í New York, var kosinn j'ramkvæmdastjóri l 'NRA, eins og skýrt hefir verið frá áður, og hefir hann fijrir nokkrum dögum tekið við starfi sínu. Hann segist vera orðinn þreyttur á slarfinu og áhuga- leysi almcnn.ings í'yrir starf- scminni. La Guardia segir bændur . .. .Bandarikjanna lcjma því, hvc miklar birgð- ir þeir cigi af matvæluin að- allega hveiti, til þess að kom- ast hjá þvi að afhenda það Brezlía stjórnin hefur samþykkt, að láta brenna 35 málverk af Hitler, sem til eru í Bretlandi. Málverk þessi voru í scndi- ráði Þjóðvcrja i London og voru clcki látin á uppboð á lausafjármunum scndiráðs- ins í desember. Georgc Tom- linson, vcrkamálaráðbcrra Bi'cta, kom myndunum und- an, til ])css tfís koma í veg fyrir að . menn keyptu þær scm miimingargi'ipi uni Hitlcr. Hhvsvegar vcrða á næsi- unni l)oðin iipp tvö l>rcf í London, scm Hitlcr hcfir slcrií'að. Þáu cru rituð 1941 til SA-foringjans Victors Lutzc. Brczkir licrmcnn lcomust yl'ir brcfin og lcomu mcð þau til Brctlands. Ummæli Thor Thors. Óbein neitun á landakaupa- fregninni hefir einnig komið frá Tliof Thors sendiherra Islands i Washington, og er haft eftir honum í blöðum, að það væri á móti lögum að selja útlendingum fasteignit- á íslandi. 1 sambandi við þessi um- mæli sendiherrans sagði talsmaður hermálaráðuneyt- isins: „Þetta sýnir, að ekkert land hcfir verið keypt í grennd við Meeks-flugvöli- inn né flotabækislöðina í Hvalfirði, sem Izvestia minnlist scrstaklega á." í Washington er það nú á allra vitorði, að farið hctir verið fram á það við ríkis- sljórn íslands, að Bandaríícin fengju að liafa herbæki- stöðvar þar áfram, en íslan.' hefir eklci svarað og er það skilið þannig, að ísland vil.p clclci verða bilbcin stórvcld- anna. til úlflutnings lil sveltandi þjóða Evi'ópu. Hveiti framleiðsla Banda- rilcjanna er heldur minni eix búizt bafði verið við að húa yrði. Nýjar slcýrslur telja, að» mismunurinn verði nála^gt 10 % framleiðslunnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.