Vísir - 06.04.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 06.04.1946, Blaðsíða 3
Laugardaginn 6. apríl 1946 V151R Islendingurinn snjallastur á harmonikuna. Ungur Islendingur hefir orðið hlutskarpastur í hljóm- leikasamkeppni í Stokk- hólmi. Islcndingur þessi er Lýður Sigtryggsson frá Akureyri, en hann hefir vérið i Noregi í næiri fjögur ár og lært þar harmonikuleik og anrian hljóðfæraleik hjá Hartvig Kristoffersen, sem er meðal kunnustu harmonikuleikara Norðmanna. Um miðjan marz var ei'nt til samkeppni í harmoniku- leik í Stokkhólmi og voru þátttakendur fjórir Svíar óg éiriri maður frá hverju hinna Norðurlandanna. Fóru leikar svo, að Lyður hlaut fyrstu verðlaun. Hann og Kristoffer- sen hafa í hyggju að koma hingað til lands í næsta mán- uði til að halda hljómleika. V.-Íslendingur líflátinn fyrir morð. I blöðum frá Kanada er frá því skýrt, að 48 ára gam- all V.-lslendingur hafi verið tekinn af lífi fyrir morð í Manitoba-fylki. Maður þessi hét Baldvin Jónasson. Myrti hann 16 ára gamla stúlku, sem Pearl Dell hét. Morðið var framið skamt frá bæ einum, en Pearl og Baldvin unnu á búgarði skammt frá bænum. Voru þau á heimleið 11. septcmber s. 1., er Baldvin framdi verkn- aðinn, en að því búnu rcyndi hann að ráða sér bana með því að skera sig á háls, cn lífi hans var bjargað handa böðlinum. ' Baldvin er fyrsti Vestur- Islendingurinn, sem er líflát- inn, cn fyrir 14 árum var annar Vestur-íslendingur dæmdur til dauða, en dómi hans breytt í ævilanga fang- clsisvist. iiaaiBiis i tK Alcureyrar Aðalfundur var nýlega haldinn í Akureyrardeild Rauða Kross Islands. I deildinni cru nú samtals 519 mcnn, og voru skuld- lausar eignir hennar alls kr. 51.798,59 í árslok. I stjórn .yoru kosnir: Formaður Guð- mimdur Karl Pétursson kcknir, varaformaður Jón Sigurgeirsson kcnnari, ritari Snorri Sigfnsson skólasljóri, gjaldkeri Páll Sigurgeirsson kaupmaður og meðstjórn- endur Jakob Frímannsson kaupíclagssfjói'i'og -'Balduin Ryel kaupmaður. Deildin á sjúkrabifreið og Sex ára telpa tekin á erlend- an tónlistarskóla. Þórunn Soffía Jóhannsdóttir. Royal Academy of music í London hefur ákveðið að taka Þórunni Soffíu, hina sex ára gömlu dóttur Jó- hanns Tryggvasonar söng- stjóra, til náms, og mun það vera yngsti nemandi sem sá skóli hef ur ' 'fe'kíð í langan aldur. Jóhann, faðir Þórunnar dvelur síðari í haust við þenn- an sama skóla og leggur stund á hljómsveitarstjórn, pianóleik og orgelleik. Fór hann þess á leit við stjórn skólans að' dóttir sín yrði tekin þar 'til náms. En hann fékk afsvar, fyrst og frchis't vegna þess að skólinn cr ekki vanur að taka svo nnga rierii- endur, í öðru lagi vegna þcss að skólinn cr yfirfullur og fjölda umsækjenda hcfur verið vísað frá, og í þriðja lagi sé inngönguprói' í skól- ann svo þungt, að ekki sé nein von til að jafn ungur umsækjandi standist það. 1 vetur lék Þórunn litla inn á grammól'ónplötu, er scnd var föður hcnnar. Hann lék þcssa plötu fyrir kcnn- ara og stjórn skólans, bréyttu þeir þá fyrri afslöðu sinni og sögðu hana vclkomna hve- nær sem Inin vildi, því að hér væri um alvcg óvcnju- lega og afburða hæi'ilcika að ræða. .Er nú beðið aðcins cftir því að dvalarleyfi í'áist fyrir Þórunni litln í Englandi og mun hún þá fara héðan, ár samt móðnr sinni og yngri systkinum. fór hún alls 146 ferðir á ár- inu. Róbert Abraham sö'ng- kennari hefur að uuc:anförhu kcnnt Þórunni. Iíann telur hana undruverutun hivi'iíeik- um gædda og miini slík mús- ikgáfa að ölluin hklim vcra einsdæmi hjá jaí'n r.-gu bárni hér á landi. Iíún Iiéfur ó- skeikult eyra, ér óvenju tak.t- föst og minnisg'ð og er bi öi betur læs og skrifándi á nót- ur en á bókstafi. Ilún spil- ar miklu erfiðari viðfangs- efni cn búast mætti við al' jaí'n ungum nemandá. Má spá Þórunni litlu rnik- illi i'ramtíð á hljómlistar- brautinni, og vill Vísir óska hcnni.¦brantargengis og allra hcilla í framtiðinni. Flugvélar í þjdnustu slysavarnanna. /Uykfanir SBysavarnaþingsinSc Ymsar merkar samþykktir hafa þegar verið gerðar á þingi Slysavarnafélagsins, sem nú stendur yfir, og f jalla þær aðallega um bætt öryggi í skipum og björgunarstarf- semi í ýmsri mynd. Meðal ályktana, sem þing- ið hcfur þegar samþykkt, eru tilmæli til félagsstjórn- arinnar um að gera rækilcg- ar athuganir um á hvern hátt flugvélar yrðu teknar i þjónustu sh^savarna og björgunarstarfsemi, og jafn- framt á hvern hátt komið verði á sem mestu öryggi í flugmálum. Þingið telur, að dráttar- taugar eigi að vera í hvcrju skipi til þess að þau gcti veitt ósjálfbjarga skijmm aðstoð.. Að ósjálfbjarga skip noti drifakkeri til að halda sér upp í vind og sjó, forð- ast áföll og koma í veg fyr- ir óeðlilegt rek. Skorað var á Alþingi að breyta lögum þannig, að trygging vcrði gefin fyrir því, að skip, cr fara öðrum skipum til að- stoðar, fái greitt í'yrir út- i lögðum kostnaði, afla og I veiðarfæratjóni, cn á það hefir nokkuð þótt brcsta. , Þá var samþykkt að marka slefnu félagsins í björgunar- | málum með hliðsjón af bréfi, sem stjórn Slysavarnafélags- ins baí'ði sent fjárveitinga- neí'nd Alþingis á sínum tíma. arinnar telur hún, að það mundi horfa til bóta, ef björgunai*- og eftii'litsstarfi, ásamt landhelgisgæzlu við strendur landsins yrði hald- ið aðgreindum frekar en ver- ið hefir, svo sem sérdeild á skrifstofum Skipaútgerðar ríkisins undir stjórn sér- fróðs fulltrúa, er starfi undir forstjóra útgei'ðarinnar. Frh. á 4. síðu. Leíkfélag Reykjavíkui il ágætai mih* Leikféíag Reykjavíkur hafði friimsýningu á sæmka sjónleiknum „Vermlending- arnir" i gærkvöldi. Húsfyllir var á þessari sýn- ingu, eins og vænla mátti, og tóku áJiorfendur Icikurun- um og lciknum mjög vel. Að leikslokum voru leikarar, leikstjóri, dansstjóri og Lár- us Ingólfsson, — cil Iiann sá um lciktjöldin, — kallaðir fram á leiksviðið mörgum sinnuhi og hylltu áhorfend- ur þá ósj)art. Þá ba'rst 'lcikT urunummikið af blómuiii og blómakörfum. ðaibazs og magins ímason opna Hst- í gær opnuðu Barbara og Magnús Árnason listsýnina;u í Sýningarskála listamanna. ^Samtals eru 118 listaverk á sýningunni, þar af fiinm höggmyndir. Frú Barbara sýriir 50 myndir og Magnús 53 málverk og andlilsniynd- ir, auk höggmyndanna fimm. Lissýningin var ojmuð al- menningi í morgun. Hún mun standa í tíu daga. I þcssu áliti lclagsstjórn- Öxnadalsheiði Öxnadalsheiði er orðin fær bifreiðum og barst Vega- málastjórninni skeyti um það, að fyrstu bílarnir hefðu farið yfir heiðina í nótt. Er gert ráð fyrir að póst- og á- ætlunarbifreiðarnar, senx lögðu af stað frá Akranesi í gær, fari heiðina í dag. Undanfarna þrjá daga hef- ir vcrið unnið að því að moka heiðina og var verk- inu svo langl komið í gær að talið var þá vist að leiðin myndi oþnast í gærkveldi eða nótt ef ekki gerði hríð. í morgun barst svo skeyti um það að heiðin væri opnuð. Haldist Öxnadalsheiði á- fram fær verða farnar tvær áætlunarferðir framvegis yf- ir heiðina í hverri viku. Frá Rcykjavík verður farið um Akranes alla þriðjudágá og föstudaga, en frá Akureyri miðvikudaga og sunnudaga. Þá hefir Svínadalur ný- lcga vcrið farinn, í fyrsta skijdi á vetrinum. Var það Guðbrandur Jörundsson bif- reiðarstjóri sem fór frá Búðardal að Stóbolti á tí- bjólaðri bifreið 2. þ. m. Varð að moka nokkura skafla á lciðinni, cn annars gekk ferðin yfirlcitt vcl. Mun það véra einsdæmi, að Svínadal- ur sé farinn á bifreið um þelta leyti árs, því að snjó- þyngsli eru þar venjulega mikil á veti'iun. Or því að konrið er yfir Svínadal er' vel fær leið alla Ieið yfir i Þorskafjörð. KÁRLAKÓR REYKJAVIKUR Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. • » 3am§o -mÆ.M-. í Gamla Bíó sunnudagmn 7. þ. m. kl. 13,15. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun .Sigfús'ar Eymundssonar. .'.^.iidir Síðasta sinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.